Morgunblaðið - 01.04.2006, Page 76

Morgunblaðið - 01.04.2006, Page 76
76 LAUGARDAGUR 1. APRÍL 2006 MORGUNBLAÐIÐ Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Aðalfundur Ættingjabandsins, Ættingja- og vinasambands heimilisfólks á Hrafnistu í Reykjavík verður haldinn á Helgafelli, 4. hæð á Hrafnistu í Reykjavík, mánudaginn 3. apríl nk. kl. 20:00. Dagskrá: Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og trygginga- málaráðherra, flytur ávarp. Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar. VERUM VIRK - TÖKUM ÞÁTT - SJÁUMST HRESS Stjórnin. Kennsla Stangaveiðimenn athugið! Nýtt námskeið í fluguköstum hefst sunnudag- inn 2. apríl í TBR húsinu, Gnoðarvogi 1, kl. 20. Kennt verður 2., 9., 23. og 30. apríl. Við leggjum til stangir. Skráning á staðnum gegn greiðslu (ekki kort). Mætið tímanlega. Munið eftir inniskóm. Verð kr. 8.000 en kr. 7.000 til félagsmanna gegn framvísun gilds félagsskír- teinis. Uppl. veitir Gísli í s. 894 2865 eða Svavar í s. 896 7085. KKR, SVFR og SVH. Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Dalvegi 18, Kópavogi, fimmtudaginn 6. apríl 2006 kl. 10:00 á eftirfarandi eignum: Álfatún 23, þingl. eig. Jóhann S. Sigurdórsson, gerðarbeiðendur Innheimtustofnun sveitarfélaga, Íbúðalánasjóður og Kópavogsbær. Bræðratunga 22, þingl. eig. Hulda Ingvarsdóttir, gerðarbeiðendur Kópavogsbær og sýslumaðurinn í Kópavogi. Furugrund 58, 010103, þingl. eig. Kristinn Guðni Jóhannsson, gerðar- beiðendur Furugrund 58, húsfélag, Kaupþing banki hf. og Söfnun- arsjóður lífeyrisréttinda. Gullsmári 9, 02-0301, þingl. eig. Sæmundur R. Jónsson og Hrafnhild- ur H. Jónasdóttir, gerðarbeiðandi Alþjóðlegar bifrtrygg. á Ísl. sf. Hamraborg 26, 08-0104, þingl. eig. Gunnar Þorsteinn Sigurðsson, gerðarbeiðendur Innheimtustofnun sveitarfélaga og sýslumaðurinn í Kópavogi. Hlaðbrekka 21, þingl. eig. Una Sigrún Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands. Hlégerði 7, þingl. eig. Svanhvít Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. Hrauntunga 79, þingl. eig. Guðlaug Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi. Lautasmári 25, 01-0202, þingl. eig. Stefán Stefánsson og Dalia Marija Morkunaite, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf. Lindasmári 5, 03-0301, þingl. eig. Ólöf Bára Sæmundsdóttir, gerðar- beiðendur Kópavogsbær og sýslumaðurinn í Kópavogi. Lómasalir 10, 01-0102, þingl. eig. Guðbjörg Jutta Agnarsdóttir, gerð- arbeiðandi Kópavogsbær. Lundarbrekka 14, 01-0201, ehl. gþ., þingl. eig. Ragnar Ölver Ragnars- son, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi. Vatnsendablettur 410A, þingl. eig. Valgerður J. Jónsdóttir, gerðar- beiðandi Landsbanki Íslands hf. Sýslumaðurinn í Kópavogi, 31. mars 2006. Þuríður B. Sigurjónsdóttir, ftr. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Borgar- braut 2, Stykkishólmi, sem hér segir á eftirfarandi eign: Austurborg SH-56, sknr. 1075, þingl. eig. Helgi Friðgeirsson, gerðar- beiðandi sýslumaðurinn í Keflavík, fimmtudaginn 6. apríl 2006 kl. 14:00. Sýslumaður Snæfellinga, 31. mars 2005. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Granaskjól 1, hesthús og hlaða, Akureyri (215-2229), þingl. eig. Val- garður Óli Jónasson, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 5. apríl 2006 kl. 10:00. Hafnarstræti 20, 01-0201, Akureyri (214-6870), þingl. eig. Tinna Ösp Arnardóttir, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Íbúðalánasjóð- ur, miðvikudaginn 5. apríl 2006 kl. 10:30. Kaupvangsstræti 21, versl. 01-0101, Akureyri (214-8114), þingl. eig. K.K. raf ehf., gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Lífeyrissjóðurinn Lífiðn og Sparisjóður Norðlendinga, miðvikudaginn 5. apríl 2006 kl. 11:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 31. mars 2006. Eyþór Þorbergsson, ftr. Þjónusta Trjáklippingar Sérfræðingur í trjá- og runnaklippingum. Pantanasími 896 6824. Garðyrkjumeistarinn ehf. Tilkynningar Sveitarfélagið Ölfus Tillaga að breytingum á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Ölfuss, 2002-2014. Jósefsdalur og Bolaöldum Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Ölfuss auglýsir hér með tillögu að beytingu á Aðalskipulagi Ölfuss 2002-2014 samkvæmt 1. mgr. 21. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Breyt- ingin felst í breytingu á vesturhluta Bolaaldna (E1) og á Jósefsdal. Fyrirhugað er að stækka námusvæðið í Bolaöldum vestri úr 36 ha í um 65 ha og taka þar 1,5-2,0 milljónir rúmmetra af efni. Samkvæmt stefnu aðalskipulagsins er almennt gert ráð fyrir sem fæstum en tiltölu- lega stórum efnistökustöðum. Opnu óbyggðu svæði sem afmarkast af Sauðadölum á milli Bolaöldu og Þórishamars, svæðinu þar austan við að Svínahrauni og Jósefsdal og einnig svæðið við Sauðadalshnúka og Blákoll verði breytt í opið svæði til sérstakra nota. Á þessu svæði er gert ráð fyrir aðstöðu fyrir æfinga- og keppnisbrautir fyrir vélhjólaakstursíþróttir sem og vélsleðaíþróttir á veturna. Stærð svæð- isins er 653 ha og þar gert ráð fyrir 4 aksturs- leiðum Breytingartillaga verður til sýnis í Ráðhúsi Ölfuss, Hafnarbergi 1, Þorlákshöfn frá og með laugardeginum 1. apríl 2006 til laugardagsins 29. apríl 2006. Þeim sem telja sig eiga hags- muna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytingartillögurnar. Frestur til að skila inn athugasemdum er til laugardagsins 13. maí 2006. Skila skal athuga- semdum á bæjarskrifstofur sveitarfélagsins, Hafnarbergi 1, 815 Þorlákshöfn. Hver sá sem eigi gerir athugasemdir við breytingartillöguna fyrir tilskilinn frest telst samþykkur henni. Bæjarstjóri Sveitarfélagsins Ölfuss. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógar- hlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Bakkastígur 5, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Árni Jóhannesson, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 5. apríl 2006 kl. 10:00. Búagrund 14A, 222-0184, Reykjavík, þingl. eig. Eva Eðvaldsdóttir, gerðarbeiðandi Ríkisútvarpið, miðvikudaginn 5. apríl 2006 kl. 10:00. Dvergabakki 28, 204-7428, Reykjavík, þingl. eig. Anna María Þórðar- dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 5. apríl 2006 kl. 10:00. Einarsnes 56, 202-9462, Reykjavík, þingl. eig. Búálfar hsf., gerðarbeið- endur Íbúðalánasjóður, Lína.Net hf. og Tollstjóraembættið, miðviku- daginn 5. apríl 2006 kl. 10:00. Fellsmúli 12, 201-5704, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Guðmundsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 5. apríl 2006 kl. 10:00. Fiskislóð 45, 225-2108, Reykjavík, þingl. eig. Fiskislóð 45 ehf., gerðar- beiðendur Faxaflóahafnir sf., Sparisjóður Reykjavíkur og nágr. og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 5. apríl 2006 kl. 10:00. Flúðasel 16, 205-6576, Reykjavík, þingl. eig. Cerime Zogaj og Uka Zogaj, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., miðvikudaginn 5. apríl 2006 kl. 10:00. Funafold 54, 204-2408, Reykjavík, þingl. eig. Sigurjón H. Valdimarsson, gerðarbeiðendur Ingvar Helgason ehf. og Tollstjóraembættið, mið- vikudaginn 5. apríl 2006 kl. 10:00. Gljúfrasel 2, 205-4527, Reykjavík, þingl. eig. Unnur Guðjónsdóttir og Benedikt Bjarki Ægisson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarð- ar, miðvikudaginn 5. apríl 2006 kl. 10:00. Hátún 6B, 201-0281, Reykjavík, þingl. eig. Ursula Barbel Regine Thie- sen, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn 5. apríl 2006 kl. 10:00. Hlíð 26, 208-6355, Kjósarhreppur, þingl. eig. Jón Vilhjálmsson, gerð- arbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 5. apríl 2006 kl. 10:00. Hraunberg 4, 226-3336, Reykjavík, þingl. eig. Eggert Arngrímur Arason, gerðarbeiðendur Gildi -lífeyrissjóður, Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib. og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 5. apríl 2006 kl. 10:00. Ingólfsstræti 8, 200-4375, Reykjavík, þingl. eig. Búálfar hsf., gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 5. apríl 2006 kl. 10:00. Kaplaskjólsvegur 93, 202-6491, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Þorvald- ur Jóhannesson, gerðarbeiðendur Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 5. apríl 2006 kl. 10:00. Logafold 101, 204-2565, Reykjavík, þingl. eig. Ingvar Benedikt Ást- marsson og Jóna Guðfinnsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 5. apríl 2006 kl. 10:00. Réttarholtsvegur 87, 203-6086, Reykjavík, þingl. eig. Jósefína G. Sveinsdóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., miðvikudaginn 5. apríl 2006 kl. 10:00. Skipholt 17A, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Húsafell ehf., gerðarbeið- andi Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 5. apríl 2006 kl. 10:00. Suðurlandsbraut 6, 201-2686, Reykjavík, þingl. eig. Fjölritun Nóns ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 5. apríl 2006 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 31. mars 2006. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Njörvasund 17, 202-0845, Reykjavík, þingl. eig. Hulda Ingvarsdóttir, gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Tollstjóraemb- ættið, fimmtudaginn 6. apríl 2006 kl. 15:00. Stigahlíð 26, 203-1020, Reykjavík, þingl. eig. Margrét Helga Ólafsdótt- ir, gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Tollstjóraemb- ættið, fimmtudaginn 6. apríl 2006 kl. 13:30. Stýrimannastígur 2, 200-1348, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Þorfinn- ur Ómarsson, gerðarbeiðendur Landslög ehf. og Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 6. apríl 2006 kl. 10:00. Tómasarhagi 43, 202-8212, Reykjavík, þingl. eig. Ómar Þór Nilsen Andrésson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Kaupþing banki hf., fimmtudaginn 6. apríl 2006 kl. 11:30. Öldugata 11, 200-1909, Reykjavík, þingl. eig. Helgi Geir Arnarson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 6. apríl 2006 kl. 10:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 31. mars 2006. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Austurströnd 10, 0501, Seltjarnarnes, þingl. eig. Guðbjörg Jóhannes- dóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissj. starfsm. rík. B-deild, miðvikudaginn 5. apríl 2006 kl. 10:00. Ásvallagata 19, 200-4091, Reykjavík, þingl. eig. Kristján Aðalbjörn Jónasson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 5. apríl 2006 kl. 10:30. Funafold 54, 204-2409, Reykjavík, þingl. eig. Sigurjón H. Valdimarsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 5. apríl 2006 kl. 13:30. Funahöfði 19, 225-3696, Reykjavík, þingl. eig. Stangareignir ehf., gerðarbeiðendur Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib., Tollstjóraemb- ættið og Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 5. apríl 2006 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 31. mars 2006. Ýmislegt Lovsamling for Island Samantekið og útgefið af Oddgeiri Stephen- sen og Jóni Sigurðssyni 1853-1889. Þetta fágæta verk er hér í heild sinni, 1.-21. bindi. Nánari uppl.: Bragi Kristjónsson 552 1710/ 893 2710 og Ari Gísli Bragason 867 9832.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.