Morgunblaðið - 01.04.2006, Síða 78

Morgunblaðið - 01.04.2006, Síða 78
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn ÞAÐ ERU KOMIN JÓL SVONA FYRIR YKKUR SEM TÓKUÐ EKKI EFTIR ÞVÍ SÆLL FEITI! FEITI? ÉG ER EKKI FEITUR MAG- INN MINN ER BARA BRÁÐ- ÞROSKA! HVAÐ ERT ÞÚ AÐ GERA HÉR? ÞÚ ERT ALLT AF AÐ KVARTA YFIR ÞVÍ AÐ VIÐ GERUM ALDREI NEITT SAMAN ÞANNIG AÐ ÉG ÁKVAÐ AÐ BREYTA ÞVÍ VIÐ SKULUM HJÁLPAST AÐ, ÞÚ ELDAR OG ÉG BORÐA NÚNA ÞEGAR VIÐ ERUM BÚNIR AÐ SEGJA OKKUR ÚR FJÖLSKYLDUNNI, ÞÁ GETUM VIÐ FARIÐ HVERT SEM ER HVERNIG ÆTLAR ÞÚ AÐ KOMAST ÞANGAÐ? ÞÚ ÁTT EKKI EINU SINNI BÍL ÉG ÆTLA AÐ GERA SMÁ GALDUR PABBI. ÞÚ ÞARFT BARA AÐ LÁTA MIG FÁ KREDITKORTIÐ ÞITT OG LOKA AUGUNUM HVAÐ MEÐ SAHARA EÐA SUÐURPÓLINN? HVERT ERTU AÐ FARA MEÐ ÞESSA KYLFU? ÉG ÆTLA AÐ VERÐA MÉR ÚTI UM MYND TIL AÐ HORFA Á Í KVÖLD VIRKILE- GA? HVAÐA MYND ÆTLARÐU AÐ SJÁ? HÚN HEITIR „ENDALOK BENJI“ HÆ MAMMA OG PABBI! HÆ, SIGGA MÍN! SÆLL BILLI! HITTUST ÞIÐ EKKI FYRIR STUTTU JÚ VIÐ FÓRUM Í HEIMSÓKN TIL ÞEIRRA Í ALASKA ÉG SAKNA ÞESS AÐ HAFA ÞIG Í HVERFINU SIGGA EN ÞAÐ ER MJÖG GAMAN AÐ HEIMSÆKJA ÞIG Í ALASKA NÚ Á ÉG EINA HVERSDAGS DÓTTUR OG EINA SEM ÉG GET HITT ÞEGAR ÉG VIL SKEMMTA MÉR HVERNIG SLAPPST ÞÚ ÚR FANG- ELSI, KRAVEN? ÉG VAR NÁÐAÐUR VEGNA HÆFILEIKA MINNA ÉG VAR FENGINN TIL AÐ BJARGA DÝRUM Í ÚTRÝMINGARHÆTTU ÞEGAR ÞÚ GENGUR LAUS ÞÁ ERU LÖGHLÝÐNIR BORGARAR Í ÚTRÝMINGARHÆTTU Dagbók Í dag er laugardagur 1. apríl, 91. dagur ársins 2006 Það sló Víkverja þeg-ar hann komst að því að þar til nýlega voru karlmenn ekki ráðnir í úthringingar hjá Gallup. Víkverji heyrði háttsettan full- trúa fyrirtækisins skýra þetta með því að rannsóknir sýndu að fólk væri líklegra að svara spurningum kvenmanns, og gott ef konuröddin heyrist ekki betur í síma. Blessunarlega hefur Gallup breytt frá þess- ari stefnu. Víkverji býst við að ef brotið hefði verið á kvenfólki með svipuðum hætti hefði allt orðið vitlaust, en einhverra hluta vegna virðist jafnréttisbrot Gallup hvergi hafa borist í tal. Víkverji er mikill jafnréttissinni, en gremst það ósegjanlega hvað réttindaumræðan á Íslandi er oft þögul þegar kemur að jafnréttisbrotum á karlmönnum. x x x Nýverið las Víkverji frétt um nýjalandbúnaðarvörusamninga Ís- lands við Evrópusambandið. Teymi sérfræðinga frá báðum aðilum hafa eflaust setið með sveittan skallann yf- ir samningaviðræðunum, sem lauk með því að prúttað var um að mega flytja út nokkur tonn af ís- lensku smjöri, fyrir nokkur tonn af evr- ópskum ostum. Ein- hverjir tollar voru felldir niður, og fá Evr- ópusambandsríkin nú að flytja aukalega til Íslands 15 tonn af rjúpu og 25 tonn af kartöflum tollfrítt. Gott ef ekki á að fella niður tolla af jólatrjám og ávaxtasafa líka. Halelúja! Já, mikið ofboðslega er gott að ríkið reynir að hafa vit fyrir landsmönnum og stýra hvað þeir kaupa og borða, og gætir þess að við höfum örugglega ekki fullt frelsi um ostakaup. Mikið skelfing er hug- hreystandi að borga alvitru ríkinu tolla og gjöld fyrir matinn, ofan á tekjuskattinn, útsvarið, virð- isaukaskattinn og öll hin álögðu gjöldin. Það hlýtur jú að gefa augaleið að fólk sem er nógu vitlaust til að kjósa yfir sig svona skatta- og tolla- stefnu er örugglega allt of vitlaust til að fá að ráða sjálft hvað það gerir við peningana sína, og hversu marga evr- ópska osta það kaupir. Er ekki komið nóg af vitleysunni? Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is         Austurvöllur | Þótt oft sé flaggað á Austurvelli hafa þessir tilteknu fánar ekki sést þar áður. Þeir tilheyra sýningunni „Rethinking Nordic Colonial- ism“ sem nú stendur yfir á þriðju hæð Nýlistasafnsins. Ósk Vilhjálmsdóttir myndlistarmaður er höfundur þessa verks, er nýtir sér þá sérstöðu er Aust- urvöllur hefur í þjóðarsál landsmanna til að koma skilaboðum sínum á fram- færi. Morgunblaðið/Eyþór Myndlist á Austurvelli MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Þá hugsaði ég: Viska er betri en afl, en viska fátæks manns er fyrirlitin, og orðum hans er eigi gaumur gefinn. (Préd. 9, 16.)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.