Morgunblaðið - 01.04.2006, Síða 89

Morgunblaðið - 01.04.2006, Síða 89
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. APRÍL 2006 89 SAMBÍÓ ÁLFABAKKA SAMBÍÓ KRINGLUNNI BASIC INSTINCT 2 kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára BASIC INSTINCT 2 VIP kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 EIGHT BELOW kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 V FOR VENDETTA kl. 5:15 - 8 - 10:45 B.i. 16.ára. THE MATADOR kl. 8:15 - 10:30 B.i. 16 ára. LASSIE kl. 1:40 - 3:50 - 6 AEON FLUX kl. 6 - 10:30 B.i. 16 ára. BLÓÐBÖND kl. 8 BAMBI 2 m/Ísl. tali kl. 2 - 4 Litli Kjúllinn m/Ísl. tali kl. 2 BASIC INSTINCT 2 kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16.ára EIGHT BELOW kl. 12 - 2:30 - 5:30 - 8 - 10:30 V FOR VENDETTA kl. 8 - 10:30 B.i. 16.ára. LASSIE kl. 12 - 2:30 - 6 BAMBI 2 m/Ísl. tali kl. 12 - 1:30 Allt áhugavert, hefst í huganum BYGGÐ Á ÓTRÚLEGUM SÖNNUM ATBURÐUM Frábær ævintýrarík og heillandi fjölskyldumynd frá Disney sem hefur allstaðar slegið í gegn. Með Paul Walker (Fast and the Furious myndirnar) og Jason Biggs (American Pie myndirnar) Sýnd með íslensku tali. Magnaður framtíðartryllir með skutlunni Charlize Theron. Hefndin er á leiðinni eee - VJV topp5.is eee - SV mbl eeee - S.K. - DV Sýnd Laugardag & sunnudag Framhaldsmyndin sem allir hafa beðið spenntir eftir, er komin. Sjáið Sharon Stone í banastuði eins og hún var í fyrri myndinni. FRUMSÝND SAMTÍMIS UM ALLAN HEIM Ó G N A R E Ð L I eee V.J.V. topp5.is MYNDIR KL. 12 UM HELGAR Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI HIN breska Kaiser Chiefs, Wolf Parade frá Kanada, Brazilian Girls og hin sænska All is Love eru á með- al þeirra 19 hljómsveita og lista- manna sem staðfest hafa komu sína á Iceland Airwaves-hátíðina 18.–22. október næstkomandi. Fjölmargir innlendir listamenn hafa einnig verið bókaðir á hátíðina og má þar nefna Benna Hemm Hemm sem var valin bjartasta vonin á Íslensku tónlistarverðlaununum, Jakobínarínu og Mammút sem báð- ar hlutu verðskuldaða athygli hjá Rolling Stone – og fleiri erlendum blaðamönnum á Airwaves í fyrra – Mugison, Leaves, Hjálmar og Sign. Alls munu um 120 listamenn og hljómsveitir koma fram á Iceland Airwaves 2006. Miðasala á hátíðina er þegar hafin gegnum söluskrifstofur Icelandair víða um heim. Enn er óákveðið hve- nær miðasala hefst hérlendis. Fram- kvæmd Iceland Airwaves er í hönd- um Hr. Örlygs í samstarfi við Icelandair og Reykjarvíkurborg. Kaiser Chiefs Sveitin sló við böndum á borð við Coldplay, Gorillaz og Franz Ferdin- and á Brit Awards þar sem þeir tóku heim verðlaun fyrir bestu bresku hljómsveitina, besta rokkbandið og bestu tónleikasveitina. Sveitin mun kynna efni af nýrri breiðskífu á Airwaves 2006. Sveitin á að baki smelli á borð við „I Predict A Riot“, „Modern Way“ og „Everyday I Love You Less and Less“ sem allir eru af fyrstu breiðskífu hennar, Employment sem kom út í fyrra og var víða valin með bestu breiðskífum síðasta árs. Wolf Parade Þessi sveit er frá Montreal í Kan- ada og spilaði sína fyrstu tónleika sem upphitun fyrir Arcade Fire sem kemur einmitt frá sömu borg. Árið eftir fékk bandið plötusamning hjá Sub Pop – sem í gegnum tíðina hefur gefið út merkisbönd á borð við Nirv- ana, Soundgarden, Mudhoney, Hot Hot Heat og The Shins. Wolf Parade sendi frá sér sína fyrstu breiðskífu í fullri lengd í fyrra, Apologies to the Queen Mary, sem fékk mikið lof í tónlistarpressunni. Brazilian Girls Þrátt fyrir nafnið er enginn með- lima Brazilian Girls frá Brasilíu heldur er aðalsprauta sveitarinnar, Sabina Sciubba, fædd í Róm en upp- alin í Munchen og Nice. Hún er jafn- framt eina konan í bandinu. Reggí, electronica, djass, bossa nova og fleiri stefnur og straumar renna saman í tónsmíðum Brazilian Girls. Sveitin gaf út tvær fyrirtaks breið- skífur í fyrra, stúdíóplötu sam- nefnda sveitinni, tónleikaskífuna Live In NYC. Alræmd fyrir óheflaða sviðsframkomu og djarfa texta. All is Love Er frá Gautaborg og hefur til þessa aðeins spilað á nokkrum tón- leikum utan Svíþjóðar. Sveitin gerði mikla lukku á SXSW-hátíðinni í síð- asta mánuði og segir sagan að út- gáfusamningar berist nú nær dag- lega í gegnum netið til þeirra. Eftir að hafa gefið sjálf út nokkrar skífur hefur sveitin nú tekið saman efnið af þeim og sett á eina geislaplötu, Nine Times That Same Song, sem er ný- komin út í Svíþjóð og kemur út vest- anhafs hjá hinni agnarsmáu plötuút- gáfu What’s Your Rupture? Tónlist | Nítján hljómsveitir hafa staðfest komu sína á Iceland Airwaves í ár Stefnir í frábæra hátíð www.icelandairwaves.com www.kaiserchiefs.co.uk www.myspace.com/wolfparade www.braziliangirls.info www.myspace.com/loveisall8 Kaiser Chiefs er bjartasta von Bretaveldis um þessar mundir. Wolf Parade er á mála hjá Sub Pop-útgáfunni frægu.Hinni sænsku Love is All er spáð miklum frama. Brazilian Girls á ekkert skylt við Brasilíu svo vitað sé.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.