Morgunblaðið - 11.04.2006, Blaðsíða 14
14 ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 2006 MORGUNBLAÐIÐ
VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF
M E I R I Á R A N G U R
AÐALFUNDUR
SAMTAKA ATVINNULÍFSINS
25. APRÍL 2006
HÓTEL NORDICA
M Ö G N U Ð Á S K O R U N
Kl.14:00 Venjuleg aðalfundarstörf
Kl.14:30 Móttaka gesta í opna dagskrá - kaffiveitingar
Kl.15:00 O P I N D A G S K R Á
„M E I R I Á R A N G U R – M Ö G N U Ð Á S K O R U N “
Ræða Ingimundar Sigurpálssonar,
formanns Samtaka atvinnulífsins
Ræða Halldórs Ásgrímssonar, forsætisráðherra
Globalisation: Challenges and Opportunities
Quentin Peel, International Affairs Editor, Financial Times
Umræður
Eggert B. Guðmundsson, forstjóri HB Granda
Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins
Guðbjörg Gissurardóttir, framkvæmdastjóri Hönnunarvettvangs
Sigríður Olgeirsdóttir, framkvæmdastjóri Ax hugbúnaðarhúss
Kl.16:30 Fundarlok
Fundarstjóri: Halldór J. Kristjánsson, bankastjóri Landsbankans
English translation
Rödd u
nga fól
ksins
�
��
�
��
�
��
��
�
��
�
�
� ��
�
�
�
�
�
ÞETTA HELST ...
VIÐSKIPTI
● ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Ís-
lands lækkaði um 0,28% í við-
skiptum gærdagsins og nam 5.737
stigum í lok dags. Viðskipti með
hlutabréf námu 1,7 milljörðum
króna, mest voru viðskipti með bréf
Straums-Burðaráss fyrir 333 millj-
ónir króna. Mest lækkuðu bréf Acta-
vis, eða um 1,2% og Straums-
Burðaráss um 1,1%. Bréf Alfesca
hækkuðu um 1% og Bakkavarar
Group um 0,6%.
Gengisvísitala krónunnar hækkaði
um 0,36% í gær og veiktist krónan
sem því nemur. Lokagengi vísitöl-
unnar var 123,90 stig.
Hlutabréf lækkuðu
● ÖFLUN, sem á Apple-verslanir á
Íslandi, í Danmörku og Svíþjóð, hefur
eignast 89,58% hlut í norska fyr-
irtækinu Office Line og gert yfirtöku-
tilboð í allt félagið. Office Line rekur
Apple-verslanir í Noregi, Svíþjóð,
Danmörku og Finnlandi. Félagið er
skráð í Kauphöllinni í Ósló. Office
Line verður sameinað Öflun og höf-
uðstöðvarnar fluttar til Íslands.
Fyrirtækjaráðgjöf Glitnis sá um
ráðgjöf og annaðist fjármögnun.
Öflun kaupir
Office Line
● HÖFUNDAR hinnar umdeildu
skýrslu greiningardeildar Danske
Bank um íslenskt efnahagslíf verða
gestir á fundi, sem Félag viðskipta-
og hagfræðinga efnir til á morgun um
horfurnar í efnahagsmálum þjóð-
arinnar. Fundurinn er á Grand Hótel
og stendur frá kl. 12 til 14.
Frá danska bankanum mæta Lars
Christensen, yfirmaður greining-
ardeildar, og Carsten Valgreen, yf-
irhagfræðingur bankans. Lars verður
meðal frummælenda, en aðrir eru
Þórður Friðjónsson, forstjóri Kaup-
hallarinnar, og Edda Rós Karlsdóttir,
forstöðumaður greiningardeildar
Landsbankans. Þau taka síðan þátt í
pallborðsumræðum, ásamt þeim
Carsten Valgreen, Tryggva Þór Her-
bertssyni og Arnóri Sighvatssyni.
Þeir koma frá
Danske Bank
HREINN Jakobsson forstjóri
Skýrr, dótturfyrirtækis Kögunar,
hefur látið af störfum. Hann segir
ástæðuna fyrir uppsögn sinni vera
þá að hann hafi verið ósáttur við
þær hræringar í
eignarhaldi Kög-
unar sem átt hafi
sér stað undan-
farna mánuði.
„Ég fór ekki
dult með þá skoð-
un mína að ég
taldi það góðan
kost fyrir Skýrr
og önnur dóttur-
félög Kögunar að
Síminn yrði stór hluthafi í Kögun.
Skýrr og fleiri félög samstæðunnar
hafa í gegnum tíðina átt gott sam-
starf við Símann, sem hefur verið
einn stærsti viðskiptavinur Kögun-
ar,“ segir Hreinn við Morgunblaðið
í gær en hann hefur stýrt Skýrr frá
árinu 1997.
Hreinn segist hafa undrast við-
brögð ákveðinna stjórnarmanna
Kögunar þegar Síminn keypti 39% í
félaginu. „Það kom mér á óvart að
þeir skyldu ekki fagna komu Sím-
ans heldur bregðast við á hinn veg-
inn og tala um að verið væri að loka
þá inni. Ég minni þá á að Kögun
beitti sömu aðferð og Síminn þegar
þeir yfirtóku Opin Kerfi, en þá þótti
mönnum það ekki athugavert.“
Hreinn segir að hann hafi talið
samstarfsmöguleika Kögunar og
Símans mikla, enda hafi Síminn átt
viðskipti við mörg félög Kögunar
fyrir hundruð milljóna ár hvert.
„Ég held að menn hafi ekki verið
að hugsa til lengri tíma þegar meiri-
hluti félagsins var seldur til Dags-
brúnar, heldur hafi skammtíma-
sjónarmið ráðið þar mestu um. Það
er ekki ljóst hvað Dagsbrún ætlar
sér með Kögun eða hvaða framtíð-
arsýn þeir hafa fyrir félagið. Ég tók
afstöðu í málinu og taldi mig hafa
fullan rétt á því sem stjórnandi og
hluthafi í félaginu, en menn voru
ekki ánægðari með það. Ég er ein-
faldlega leiksoppur þess valda-
brölts sem verið hefur verið í
gangi.“
„Einangrað tilvik“
Í tilkynningu Kögunar til Kaup-
hallar Íslands í gær segir að eftir-
maður Hreins hafi ekki verið ráð-
inn, en þar til svo verði muni Örn
Karlsson vera starfandi stjórnar-
formaður.
Þetta er í annað sinn á skömmum
tíma sem tilkynnt er um breytingar
í stjórnunarstöðum dótturfélaga
Kögunar. Fyrir helgi var boðað að
Viðar Viðarsson myndi hætta sem
framkvæmdastjóri Einar J. Skúla-
sonar hf., EJS, en að sögn Hreins
stafar uppsögn Viðars ekki af sömu
ástæðum og hans eigin.
Gunnlaugur Sigmundsson, for-
stjóri Kögunar, segir uppsögn
Hreins Jakobssonar vera einangrað
tilvik. „Hreinn Jakobsson er reglu-
lega duglegur rekstrarmaður og ég
sé mikið eftir því að hann hafi valið
þessa leið, en það sem stjórnin var
að gera hentaði honum ekki. Af
hverju hann beit það svona í sig að
vera á móti því sem stjórn félagsins
ákvað, átta ég mig ekki á,“ segir
Gunnlaugur Sigmundsson.
Hreinn Jakobsson
hættir hjá Skýrr
„Er leiksoppur
valdabrölts sem
hefur verið í
gangi“
Hreinn Jakobsson
EXCEL Airways Group, dótt-
urfélag Avion Group, hefur fest
kaup á bresku ferðaskrifstofunni
Kosmar Villa Holidays. Kemur hún
inn í samstæðu Avion í næsta mán-
uði en fyrir eiga Excel Airways
ferðaskrifstofurnar Excel Holidays,
Freedom Flights, Aspire Holidays,
Travel City Direct og XL.com.
Kaupverð er ekki gefið upp en
kaupin voru fjármögnuð með eigin
fé og lánsfé, segir í tilkynningu Av-
ion Group til Kauphallar í gær.
Velta Kosmar Holidays á síðasta ári
var rúmar 80 milljónir punda, eða
um 10 milljarðar króna. Fyrirtækið
var stofnað árið 1982 af Kostas
Markou, sem verið hefur stjórn-
arformaður og mun starfa áfram
með nýjum eigendum. Ferðaskrif-
stofan hefur boðið ferðir til 80
áfangastaða í Grikklandi og bætti
Tyrklandi nýlega við sína flóru.
Hún hefur hlotið sérstök verðlaun í
Bretlandi fyrir Grikklandsferðir.
Excel Airways
kaupa ferða-
skrifstofu
MAREL hefur keypt tvö
bresk félög, AEW Thurne
og Delford Sortaweigh,
fyrir um 13,55 milljónir punda, sem
samsvara um 1,2 milljörðum króna.
Kaupverðið er fjármagnað með eigin
fé og skuldabréfaútgáfu sem til-
kynnt var um þann 6. apríl sl.
Helstu tæki framleidd af AEW og
Delford eru háhraða skurðarvélar,
tæki til gátvigtunar og verðmerking-
ar og vélmenni til pökkunar mat-
væla. Í tilkynningu til Kauphallar Ís-
lands segir, að kaupin séu fyrsta
skrefið við innleiðingu á stefnu Mar-
els um að vera leiðandi á alþjóðleg-
um markaði í þróun og markaðssetn-
ingu á hátæknibúnaði
fyrir matvælaiðnað og því
markmiði að þrefalda
veltu félagsins á næstu 3-5 árum.
Í tilkynningunni kemur jafnframt
fram að félögin tvö hafi skilað leið-
réttum EBITDA hagnaði upp á 2
milljónir punda af 26,9 milljón punda
veltu. Verðmæti fastafjármuna sem
fylgja kaupunum nemur 11,3 millj-
ónum punda.
Hjá félögunum starfa samtals um
300 manns. Framleiðsla á sér stað í
Harwich og Norwich í Bretlandi, en
félögin eiga tvö sölu- og markaðsfyr-
irtæki í Arkansas og Illinois og
franskt dótturfélag í Vannes.
Marel kaupir tvö
félög í Bretlandi
Eftir Kristján Torfa Einarsson
kte@mbl.is
!"#
$%%&$
' () *(#&
! "# #
!"
+,
-$ ./(01 "2
3"&+
"2
,(/%
./(01 "2
4
%%
-!/ ./(01 "2
56/7# "2
8 ./(01 "2
3
5
./(01 "2
.3$,#$/ 6
#%$ "2
019$#5 4
#% "2
!50# "2 8
#6
#%$ :3
# "2
/&3 "2
(
$+
$(# "2
,/
0;0/<40/=
/> ?>/"26
#%$ "2
@0/ "2
-$(# ./(01 "2
$%;
/%
=0/ :3
# "2 A4 ./
#$ "2
A
;1$=?
# "2 '+&3
#$+ ./(01 "2
B &/?$ "2
C ,3
#,$+ &,/(3&0;
/D55$#5
;$=,!=$# "2
E$##30,!=$# "2
!"
$%&3$ D?
"?
/=
/ "2 3>,0/"F3
5 0=0/3
# -"2
!# $%
'G
H=
,
-$=%2-&/=
<
<
<
<
<
<
4/&D,$#5 "/>
"D//
-$=%2-&/=
<
<
<
< <
<
< < <
< < <
<
<
<
<
<
<
<
<
I <J
I J
I <J
I J
I <J
I <
J
<
<
I J
I
J
I <J
I <
J
<
I <J
I
J
I < J
<
<
<
I J
<
I J
<
<
<
<
<
A&$3
/-$=%$1,$
5$#
$36(= H 3(%
5K
01
3
2
2 2
2
2 2 2 2
2
2 2
2 2
2 2 2
2 2 <
<
<
2 <
<
<
E$=%$1,$ H 972 %/2
A2 L , 050#
/3$,$ ?!3$
-$=%$1,
<
<
<
<
<
<