Morgunblaðið - 11.04.2006, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 11.04.2006, Blaðsíða 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 2006 MORGUNBLAÐIÐ ENSKA hljómsveitin I’m Being Go- od er væntanleg til landsins en hún hyggst spila á fimm tónleikum hér á landi frá 13. til 18. apríl. I’m Being Good er frá strand- bænum Brighton og hefur starfað í ýmsum myndum í ellefu ár. Breið- skífur þeirra eru þrjár talsins og hafa þær allar nema sú nýjasta, Family Snaps, komið út á útgáfu þeirra Infinite Chug. Núverandi meðlimaskipan er Andrew Clare (gítar og rödd), Tom Barnes (gítar), Dave Evan Campell (trommur) og Stuart O’Hare (bassi). I’m Being Good geta stoltir skipað sér í hóp með framsæknari jaðarböndum Breta og meðal aðdáenda sveit- arinnar var útvarpsmaðurinn John heitinn Peel sem bauð þeim nokkr- um sinnum í hinar annáluðu Peel Sessions. I’m Being Good hafa túrað með og deilt sviði með virtum nöfnum úr jaðargeiranum og má m.a. nefna Trumans Water, Mogwai, Melt Ban- ana, North of America, Dianogah, Deerhoof, Oxes, Fuck, Young People, Sleater-Kinney og fleiri. Meðlimir I’m Being Good hafa í hjá- verkum unnið með tónlistarmönnum á borð við Thurston Moore (Sonic Youth), Derek Bailey (lærifaðir Jim O’ Rourke (Sonic Youth, Wilco)), Jad Fair (Half Japanese o.fl.) og Jer Reid (Dawson). Tónleikadagskráin 13. apríl – Tónlistarþróun- armiðstöðin, Hólmaslóð 2 14. apríl – Grand Rokk 15. apríl – Edinborgarhúsið, Ísa- firði (Aldrei fór ég suður) 17. apríl – Gamla Bókasafnið, Hafnarfirði 18. apríl – Frumleikhúsið, Keflavík Tónlist | Hljómsveitin I’m Being Good með tónleikaröð á Íslandi Hljómsveitin I’m Being Good í Bláa lóninu. www.myspace.com/imbeinggood www.imbeinggood.com www.jonsonfamily.com Páskarokk Í TILEFNI þess að glænýr íslensk- ur tónlistarþáttur er farinn í loftið á sjónvarpsstöðinni Sirkusi var efnt til veislu á Kaffibarnum á laugardagskvöldið. Þátturinn ber nafnið Bak við böndin og eru um- sjónarmenn hans Ellen og Erna en þær eru þekktar fyrir að hafa starfað sem plötusnúðatvíeyki. Þær ætla að taka fyrir fjölbreytt tónlistarfólk í þáttunum, í þeim fyrsta var Gus Gus til umfjöllunar en í þætti vikunnar verður skyggnst inn í líf Ampops. Morgunblaðið/Eggert Kjartan F. Ólafsson er meðlimur í hljómsveitinni Ampop, sem er umfjöll- unarefni tónlistarþáttarins Bak við böndin í þessari viku. DJ dúettinn Kakaka leysti Ernu og Ellen af á vaktinni.Skarphéðinn Guðmundsson og Ingvar E. Sigurðsson. Stjórnendurnir og plötusnúðarnir Ellen og Erna með framleiðanda þátt- arins, Dóru Takefusa, á milli sín á Kaffibarnum.Böndin styrkt eeeee Dóri Dna / Dv Frá höfundi „Traffc“ eee - VJV topp5.is eee - SV mbl eeee - S.K. - DV eee V.J.V. topp5.is eee S.V. mbl BYGGÐ Á ÓTRÚLEGUM SÖNNUM ATBURÐUM Basic Instinct 2 kl. 6 og 9 b.i. 16 ára V for Vendetta kl. 6 - 8 og 10 b.i. 16 ára The Matador kl. 6 - 8 og 10 b.i. 16 ára Blóðbönd kl. 6 og 8 Syriana kl. 10 b.i. 16 ára Lassie kl. 6 FRELSI AÐ EILÍFU ! eeee - S.U.S. - XFM 91,9 eeeee - V.J.V. - TOPP5.IS eeee - KVIKMYNDIR.IS eeee- A.B. Blaðið Sharon Stone er í banastuði eins og í fyrri myndinni. FORSÝND Í KVÖLD Með hinum eina sanna Harrison Ford. Mögnuð spennumynd frá byrjun til enda. Kjólar við buxur Mikið úrval Mörg mynstur Stærðir 36-48 Verð 3.990 Laugavegi 54 sími 552 5201
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.