Morgunblaðið - 11.04.2006, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 11.04.2006, Blaðsíða 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 2006 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT BYLGJAN 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 07.00  Ísland í bítið 09.00  Fréttavaktin fyrir hádegi 12.00  Fréttir, markaður, íþróttir, veður, leiðarar, fréttaviðtal, lífstíll 14.00  Hrafnaþing/Miklabraut 15.00  Fréttavaktin eftir hádegi 18.00  Fréttir, Íslandi í dag, íþróttir, veður, 19.45  Brot úr dagskrá, fréttir 20.10  Kompás (e), fréttir 21.10  48 Hours, fréttir, veður, 22.30  Hrafnaþing/Miklabraut 23.15  Fréttir, Íslandi í dag, íþróttir, veður 00.15  Fréttavaktin fyrir hádegi 03.15  Fréttavaktin eftir hádegi 06.15  Hrafnaþing/Miklabraut 07.00 - 09.00 Ísland í bítið 09.00 - 12.00 Ívar Guðmundsson 12.00 - 12.20 Hádegisfréttir 12.00 - 13.00 Óskalagahádegi 13.00 - 16.0 Rúnar Róberts 16.00 - 18.0 Reykjavík Síðdegis 18.30 - 19.0 Kvöldfréttir og Ísland í dag 19.30 - 00.1 Bjarni Ólafur / Ívar Halldórs 01.00 - 00.5 Ragnhildur Magnúsdóttir Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00–17.00 íþróttafréttir kl. 13. BYLGJAN FM 98,9 RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 06.30 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Sigrún Óskarsdóttir flyt- ur. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. (Aftur í kvöld). 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfa- son stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið hér og þar. (Aftur annað kvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Pétur Hall- dórsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Anna Svärd eftir Selmu Lagerlöf. Arnheiður Sigurðardóttir þýddi. Rósa Guðný Þórsdóttir les. (9) 14.30 Miðdegistónar. Píanókonsert nr. 1 í d-moll BWV 1052 eftir Johann Sebastian Bach. Ólafur Elíasson leikur á píanó með Kammersveit Lundúna; Harry Curtis stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Hugsað heim. Heimsending - heimþrá. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Aftur á mánudag) (6:8). 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Berglind María Tómasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 19.30 Laufskálinn. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. (Frá því í morgun). 20.10 Kvöldtónar. Miklos Dalmay leikur á píanó verk eftir Franz Liszt. 20.30 Raddir að handan. Úr sögu sálar- rannsókna á Íslandi. Umsjón: Páll Ásgeir Ásgeirsson. Lesari: Bjarni Guðmarsson. (Frá því á sunnudag) (4:4). 21.15 Lagt upp í ferð. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. (Frá því á laugardag) (4:6). 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Margrét Egg- ertsdóttir les. (48:50) 22.22 Lóðrétt eða lárétt. Ævar Kjartansson stýrir samræðum um trúarbrögð og sam- félag. (Frá því á sunnudag). 23.10 Til allra átta. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Frá því á laugardag). 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1/99,9 00.10 Popp og ról. 00.30 Spegillinn. Frétta- tengt efni. (e). 01.00 Fréttir. 01.03 Veð- urfregnir. 01.10 Glefsur. Brot af því besta úr síð- degisútvarpi gærdagsins ásamt tónlist. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 03.00 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. (e). 04.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svan- hildar Jakobsdóttur. (e). 05.45 Morguntónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 06.30 Morgunútvarp Rásar 2. Umsjón: Magnús Ein- arsson og Elín Una Jónsdóttir. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Frétta- yfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Brot úr degi. Um- sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 10.00 Fréttir. 11.00 Fréttir. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Ágúst Bogason. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Síðdegisútvarpið. Þáttur á vegum fréttastofu útvarps. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöld- fréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 Ungmenna- félagið. Þáttur í umsjá unglinga og Heiðu Eiríks- dóttur. 20.30 Konsert með 5th Elememt. Hljóð- ritað á Hróarskeldu 2005. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkland. Um- sjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (e). 24.00 Fréttir. 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fræknir ferðalangar (Wild Thornberries, The II) (31:52) 18.25 Draumaduft (Sömn- pulver) Finnskir leik- brúðuþættir. (e) (6:13) 18.30 Gló magnaða (Kim Possible) (46:52) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.30 Mæðgurnar (Gil- more GirlsV) Bandarísk þáttaröð. (6:22) 21.15 Gínea-Bissá - Landið sem gleymdist Heim- ildamynd eftir Dúa J. Landmark sem segir frá því þróunarstarfi sem UNICEF á Íslandi hefur unnið í Gíneu-Bissá í sam- vinnu við íslensk fyrirtæki og almenning. Þetta verk- efni sem hófst árið 2005 er það viðamesta sem Ís- lenskir einkaaðilar hafa tekist á hendur í þróun- arstarfi. Myndin segir frá daglegu lífi og aðstæðum barna í Gíneu-Bissá, þeirri þörf sem er fyrir þróun- araðstoð í landinu og því starfi sem hefur verið unn- ið. Myndin var tekin upp í Gíneu-Bissá 2005 í sam- vinnu við Baug, Unicef á Íslandi og í Gíneu-Bissá. Textað á síðu 888 í Texta- varpi. 22.00 Tíufréttir 22.20 Tvíeykið (Dalziel & Pascoe IV) Syrpa úr breskri þáttaröð um rann- sóknarlögreglumenn sem fá til úrlausnar sakamál. (5:8) 23.15 Blindsker Heim- ildamynd um Bubba Morthens. (e) 00.50 Kastljós (e) 01.40 Dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful 09.20 Í fínu formi 2005 09.35 Martha 10.20 My Sweet Fat Val- entina 11.10 Missing 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 2005 13.05 Home Improvement 13.30 Veggfóður 14.15 Supernanny (e) 15.05 Amazing Race 5 (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.15 Bold and the Beauti- ful 17.40 Neighbours 18.05 The Simpsons 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.50 Strákarnir 20.15 Amazing Race (Kapphlaupið mikla 8) (3:14) 21.00 Las Vegas (Every- thing Old Is You Again) Bönnuð börnum. (7:22) 21.45 Prison Break (Bak við lás og slá) Bönnuð börnum. (11:22) 22.30 Kabbalah trúarhreyf- ingin (20/20 - Kabbalah Movement) 23.05 Twenty Four (24) Stranglega bönnuð börn- um. (11:24) 23.50 Nip/Tuck (Klippt og skorið) Stranglega bönn- uð börnum. (13:15) 00.35 Shoot to kill (Rétt- dræpur) Stranglega bönn- uð börnum. 02.25 Tart (Drusla) Bönn- uð börnum. 04.00 Dead Men Don’t Wear Plaid (Dauðir menn ganga ekki í kórónafötum) Bönnuð börnum. 05.25 Fréttir og Ísland í dag 06.30 Tónlistarmyndbönd 18.00 Íþróttaspjallið 18.12 Sportið 18.30 Mótorsport 2005 19.00 Gillette HM 2006 sportpakkinn (Gillette World Cup 2006) 19.30 Meistaradeild Evr- ópu fréttaþáttur 20.00 Skólahreysti 2006 (Skólahreysti 2006 - úrslit) 22.00 Leiðin á HM 2006 (Destination Germany) Heimsmeistaramótið í knattspyrnu fer fram í Þýskalandi næsta sumar og verða allir leikir í beinni útsendingu á Sýn. Í Dest- ination Germany er fjallað um liðin sem taka þátt í mótinu og leið þeirra í gegnum riðlakeppnina. Fjögur lið eru tekin fyrir hverjum þætti. 22.25 Súpercross (World Supercross GP 2005-06) 23.20 Ensku mörkin 23.50 World Poker (Heimsbikarinn í póker) Slyngustu fjárhættuspil- arar veraldar mæta til leiks á HM í póker. 06.00 Right on Track 08.00 Hair 10.05 Daddy Day Care 12.00 Under the Tuscan Sun 14.00 Right on Track 16.00 Hair 18.05 Daddy Day Care 20.00 Under the Tuscan Sun 22.00 In the Time of the Butterflies 24.00 Bang, Bang, You’re Dead 02.00 Tempo 04.00 In the Time of the Butterflies SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN STÖÐ 2 BÍÓ 07.00 6 til sjö (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Innlit / útlit (e) 15.45 Sigtið (e) 16.10 The O.C. (e) 17.15 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 19.00 Cheers 19.25 Fasteignasjónvarpið 19.30 All of Us (e) 20.00 How Clean is Your House Bresku kjarnakon- urnar Aggie MacKenzie og Kim Woodburn eru komnar vestur um haf og ætla að reyna að taka til í skítugustu húsunum í Bandaríkjunum. Tekst þeim að sigra mygluna, skítinn og draslið? 20.30 Heil og sæl 21.00 Innlit / útlit 22.00 Close to Home Yngri systir Maureen er handtekin fyrir búð- arhnupl og Annabeth rannsakar morðið á hafn- arbolta stjörnu. 22.50 Sex and the City - 6. þáttaröð 23.20 Jay Leno 00.05 Survivor: Panama (e) 01.00 Cheers (e) 01.25 Fasteignasjónvarpið 01.35 Óstöðvandi tónlist 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.25 Þrándur bloggar 19.30 Sirkus RVK (e) 20.00 Friends (8:24) 20.30 Idol extra 21.10 Þrándur bloggar 21.15 Bernie Mac (Eye Of The Tiger) Þriðja þátta- röðin um grínistann Bern- ie Mac og fjölskylduhagi hans. Bernie tekur að sér þrjú börn og á ekki auð- velt með að aðlagast breyttum aðstæðum. (1:22) 21.45 Reunion (1998) (13:13) 22.30 Supernatural (Home) Bönnuð börnum. (9:22) 23.15 Laguna Beach (17:17) 23.40 Extra Time - Foot- ballers’ Wive 00.05 Þrándur bloggar 00.10 Friends (8:24) (e) 00.35 Idol extra (e) ÞAÐ má eiginlega segja að andlitið hafi dottið af mér og öðrum meðlimum fjölskyldu minnar þegar við horfðum á úrslitin í Idolinu á föstudag- inn. Við vorum einhvern veg- inn alveg viss um að Ína myndi vinna þetta, þótt það yrði kannski mjótt á munum. Annað kom heldur betur á daginn því Snorri sigraði, og það með nokkrum yfirburð- um. Fyrir rúmum tveimur mánuðum skrifaði ég um Idolið hér á þessum sama stað, en þá voru 10 kepp- endur eftir. Þá spáði ég því að Bríet Sunna og Ragnheið- ur Sara myndu keppa til úr- slita. Ég stend enn við þá skoðun mína að þær hefðu átt að keppa til úrslita, en ekki hafna í þriðja og fjórða sæti eins og þær gerðu. Þjóð- in valdi hins vegar þau Ínu og Snorra, sem var í sjálfu sér alveg ágætt val. Eins og áður segir var ég eiginlega alveg viss um að Ína myndi vinna Snorra, hún hefur ein- faldlega betri rödd en hann. Það sem hefur þó líklega ráð- ið úrslitum er hversu mikill karakter Snorri er, bæði í söng, útliti og ekki síst í hegðun og framkomu. Hann hefur því góða möguleika á því að skapa sér sérstöðu á íslenskum tónlistarmarkaði því hann er einfaldlega ólík- ur öllu því sem maður hefur áður séð og heyrt. Fyrir mér er hann einhver undarleg blanda af Stefáni Hilm- arssyni, Axl Rose og Nick Cave. Ef Snorri nýtir sér þessa sérstöðu gæti hann náð nokkuð langt og er honum hér með óskað góðs gengis í þeirri baráttu sem fram- undan er. Ekki hefur enn verið tekin ákvörðun um hvort fjórða Idol-Stjörnuleitin fari fram næsta vetur. Það verður þó að teljast líklegt í ljósi þess að 116 þúsund atkvæði bár- ust í úrslitaþættinum, sem bendir til þess að þátturinn njóti töluverðra vinsælda á meðal landsmanna. Það er hins vegar spurning hvort nógu margir óþekktir söngv- arar séu til á landinu til þess að gera enn eina góða syrpu. Ég vona að svo sé því Idol- Stjörnuleit er skemmtilegt og fjölskylduvænt sjónvarps- efni. Ég vil að lokum þakka aðstandendum þáttanna, sem og þátttakendum, fyrir skemmtilegan vetur. Við sjáumst vonandi næsta vetur. LJÓSVAKINN Snorri Snorrason, Idolstjarna Íslands árið 2006. Til hamingju, Snorri! Jóhann Bjarni Kolbeinsson NÝ þáttaröð um grínistann Bernie Mac og fjölskylduhagi hans hefst á Sirkusi í kvöld. Bernie tekur að sér þrjú börn og á erfitt með að aðlagast breyttum aðstæðum. EKKI missa af … … Bernie Mac GÍNEA-BISSÁ – Landið sem gleymdist er heim- ildamynd eftir Dúa J. Land- mark sem segir frá því þró- unarstarfi sem UNICEF á Íslandi hefur unnið í Gíneu- Bissá í samvinnu við íslensk fyrirtæki og almenning. Þetta verkefni sem hófst árið 2005 er það viðamesta sem Íslenskir einkaaðilar hafa tekist á hendur í þró- unarstarfi. Myndin segir frá daglegu lífi og aðstæðum barna í Gíneu-Bissá, þeirri þörf sem er fyrir þróun- araðstoð í landinu og því starfi sem hefur verið unn- ið. Myndin var tekin upp í Gíneu-Bissá 2005 í sam- vinnu við Baug, Unicef á Ís- landi og í Gíneu-Bissá. Heimildarmynd um Gíneu-Bissá Myndin segir frá daglegu lífi og aðstæðum barna í Gíneu- Bissá. Gínea-Bissá - Landið sem gleymdist er á dagskrá Sjónvarpsins klukkan 21.15. Landið sem gleymdist SIRKUS NFS 07.00 Að leikslokum (e) 08.00 Að leikslokum (e) 14.00 Sunderland - Fulham frá 08.04 16.00 Charlton - Everton frá 08.04 18.00 Þrumuskot (e) 19.00 Að leikslokum (e) 20.00 Aston Villa - WBA frá 09.04 22.00 Liverpool - Bolton frá 09.04 24.00 Dagskrárlok ENSKI BOLTINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.