Morgunblaðið - 11.04.2006, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 11.04.2006, Blaðsíða 26
Daglegtlíf apríl Matvörukarfa með þrjátíuog sex vörutegundumkostaði 8.565 krónur íKrónunni í gær en 9.171 krónu í Bónus. Það þýðir að matvörukarfan var 6,6% ódýrari í Krónunni en Bónus. Krónan var með lægra verð í 29 tilfellum af 36. Kartöflurnar ódýrari í Bónus Það munaði töluverðu á verði ým- issa vörutegunda milli verslana þeg- ar gerð var þar verðkönnun í gær. Gullauga kartöflur voru til dæmis 65% ódýrari í Bónus en Krónunni, tveggja kílóa poki kostaði 49 krónur í Bónus en 81 krónu í Krónunni. Ungnautahakk var á hinn bóginn 36% ódýrara í Krónunni en í Bónus, kílóið var á 799 krónur í Krónunni en 1.258 krónur í Bónus þegar búið er að reikna inn í afslátt sem veittur var á kassa. Mctosh-epli í pokum voru 37,9% ódýrari í Krónunni, pokinn kostaði 123 krónur í Krónunni en 198 krónur í Bónus. Eplin virtust svipuð að stærð en voru merkt sitt hvorum framleiðandanum. Farið var með innkaupalista í Krónuna á Bíldshöfða og í Bónus á Smáratorgi klukkan rúmlega tvö í gær og farið var í röð á kassa þegar klukkan var rúmlega þrjú Æ erfiðara að bera saman verð Ekki reyndist unnt að hafa með í töflu nokkrar vörutegundir. Þar á meðal var kornflex en um sitt hvort vörumerki var að ræða og sitt hvor bragðtegundin af Lays flögum rataði ofan í körfurnar. Í töflunni sem fylgir hér á síðunni er búið að reikna inn í afsláttarverð. Sama kílóverð var t.d. á kjúklinga- leggjum þótt þeir væru frá sitt hvor- um framleiðanda en síðan var veittur 20% afsláttur við kassa í Bónus. Einnig var veittur 10% afsláttur af ungnautahakki hjá Bónus við kassa. Það verður æ erfiðara að gera verðkönnun í Bónus og Krónunni þar sem stærðareiningar eru oft ólíkar og einnig vegna þess að Bónus selur nú hundruð vörutegunda frá vörumerkinu Euroshopper sem ekki fást í Krónunni. Verslanirnar bjóða einnig upp á ólík vörumerki í mörg- um öðrum tilfellum. Ákveðið var að kaupa í matinn ungnautahakk sem væri með 8–12% fituinnihaldi og leggja áherslu á að leita uppi ódýrasta valkostinn. Í Krónunni var ekki erfitt að finna ódýrasta ungnautahakkið á 779 krónur kílóið en í Bónus reyndist ógjörningur að finna ungnautahakk sem kostaði minna en 1.398 krónur kílóið. Blaðamenn kynntu sig ekki í verslununum heldur tíndu í körfu samkvæmt innkaupalista og borg- uðu fyrir vörurnar á kassa. Eftir að búið var að bera saman vörurnar voru þær gefnar í Konukot. Ekkert tillit var tekið til gæða eða þjónustu í verðkönnuninni.  VERÐKÖNNUN | Morgunblaðið kannar verð í Bónus og Krónunni Morgunblaðið/Ásdís Mikill verðmunur var á vörum eins og kartöflum og ungnautahakki. Morgunblaðið/Brynjar Gauti Krónan með lægra verð í 29 tilvikum af 36 ;>/ ,(/5$ %32  2 N 4H3 !"= %32  2 N #      $  %     &  O $;2 "/ ;3&$=&#0/2 : 4M#0 "/>  PD /+ /2 : /M#0##$ "/> 113& (0#,/D2  !!!$% &!! &   ! !"&!!     !"   # $%&' !"  ( "&  # ) *+ ! + ,(-!  # .(,(  # + +#  # IMB/ ,J    +  # /    0%!-!#1  # 234    /-! 54    23 6784    9 4    $ : :+ 4 - ;-! +4  4 .4     4  ( " < +: ; .=6  # >4!4-! &+ ?+  4 @ A#+' 8@   # IMB/ ,J . 5 # !## ! ( "  # 4 , "!  5#-+ 0-+1 B!4 -+ C44+-+   +  4  +!D 9  # E' >'&%! &:!   4 B+ !F! &4&  # GD& " - ;  # H # -+   # ,  4I""! -   4  ( " $DF! B&+!   # $&#+ ##  0.;1  # G!"( 4D  . .   J ";!##   J ";!##  + 4-5!##   K  6$E62 '(! ()  * *+ * , ,( , (,  ,  + () ((  * ,)   +(( -(( ()   -* * () - - ) *- * ))-   , --  -* -(, )+ ,- -  (! (, (, )+ *, )( (, (-  +   +) (* * + (*  -  -, )+( (*  ( +) -- *- (* -, -)  * ) +  , ,( +(  -,( -( (+                                                  %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 %/2 gudbjorg@mbl.is REEBOK hefur ákveðið að aft- urkalla málmkeðjuarmbönd, sem gefin voru með nokkrum skóteg- undum. Reebok grípur til þessara að- gerða í kjölfar erlendrar fréttar af dauðsfalli, sem rekja má til blýeitr- unar, hjá barni sem gleypti hluta armbandsins Foreldrum er ráðlagt að taka arm- bandið af börnum sínum þegar í stað. Frekari upplýsingar má nálgast hjá Reebok Ísland ehf., Bæjarhöfða 16, Hafnarfirði, í síma 586 8900 eða á vefsíðu Reebok www.reebok.is og www.reebok.com.  NEYTENDUR Innkalla málmarmband frá Reebok Suðrænir smáréttir eru uppi-staðan á matseðli Tapas-barsins á Vesturgötu 3 og oft á dag þurfa matreiðslumenn veitingastaðarins að bera fram spænska eggjaköku, sem er sér- staklega vinsæl meðal fólks í grænmetisgeiranum, að sögn Borgþórs Egilssonar yfirmat- reiðslumanns. „Við erum með sextíu smárétti á matseðlinum og samsetta smá- réttapakka sem innihalda sjö til níu rétti. Fólk verður vel satt af því. Veitingastaðurinn, sem tekur allt að níutíu manns í sæti, er í anda spænskra tapasbara, en mat- urinn er ekkert endilega allur spænskættaður. Það má þó segja að það sé Miðjarðarhafsstemning í matseðlinum og við höfum bara eina reglu. Hún er sú að ef mat- urinn er góður, má hann fara á matseðilinn okkar,“ segir Borg- þór. Daglegt líf falaðist eftir upp- skrift að spænsku eggjakökunni sem var auðfengin hjá Borgþóri, en á Tapasbarnum kostar rétt- urinn 570 kr. Opið er daglega frá kl. 17 alla daga til 23.30 á virkum dögum og til 01.00 um helgar. „Það er alltaf kjaftfullt um helgar og í sumar eru áform uppi um að hafa opið í hádeginu.“ Spænsk eggjakaka (fyrir tíu manns) 14–16 heil egg 4 bökunarkartöflur, skrældar og skornar í teninga 2 heilir laukar, skrældir og skornir í teninga olía salt og pipar Kartöflur og laukur sett saman í pott og olía látin fljóta yfir. Látið malla í 25–30 mínútur við vægan hita. Síðan sigtað og hrært saman við eggin. Kryddað með salti og pipar. Hellt út á snarpheita pönnu og pannan hrist til á meðan yfir hitanum. Lok sett á pönnuna og látið steikjast í fimm mínútur. Eggjakökunni snúið við og steikt hinu megin í fimm mínútur. Eggjasoppunni má auðvitað skipta í nokkrar smærri eggjakökur á minni heimilispönnum.  MATUR | Spænska eggjakakan sívinsæl á Tapasbarnum Suðræn stemning og sextíu smáréttir Morgunblaðið/Ásdís Spænska eggjakakan er búin til oft á dag á Tapasbarnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.