Morgunblaðið - 11.04.2006, Qupperneq 26
Daglegtlíf
apríl
Matvörukarfa með þrjátíuog sex vörutegundumkostaði 8.565 krónur íKrónunni í gær en
9.171 krónu í Bónus. Það þýðir að
matvörukarfan var 6,6% ódýrari í
Krónunni en Bónus. Krónan var með
lægra verð í 29 tilfellum af 36.
Kartöflurnar ódýrari í Bónus
Það munaði töluverðu á verði ým-
issa vörutegunda milli verslana þeg-
ar gerð var þar verðkönnun í gær.
Gullauga kartöflur voru til dæmis
65% ódýrari í Bónus en Krónunni,
tveggja kílóa poki kostaði 49 krónur
í Bónus en 81 krónu í Krónunni.
Ungnautahakk var á hinn bóginn
36% ódýrara í Krónunni en í Bónus,
kílóið var á 799 krónur í Krónunni en
1.258 krónur í Bónus þegar búið er
að reikna inn í afslátt sem veittur var
á kassa. Mctosh-epli í pokum voru
37,9% ódýrari í Krónunni, pokinn
kostaði 123 krónur í Krónunni en
198 krónur í Bónus. Eplin virtust
svipuð að stærð en voru merkt sitt
hvorum framleiðandanum.
Farið var með innkaupalista í
Krónuna á Bíldshöfða og í Bónus á
Smáratorgi klukkan rúmlega tvö í
gær og farið var í röð á kassa þegar
klukkan var rúmlega þrjú
Æ erfiðara að bera saman verð
Ekki reyndist unnt að hafa með í
töflu nokkrar vörutegundir.
Þar á meðal var kornflex en um
sitt hvort vörumerki var að ræða og
sitt hvor bragðtegundin af Lays
flögum rataði ofan í körfurnar.
Í töflunni sem fylgir hér á síðunni
er búið að reikna inn í afsláttarverð.
Sama kílóverð var t.d. á kjúklinga-
leggjum þótt þeir væru frá sitt hvor-
um framleiðanda en síðan var veittur
20% afsláttur við kassa í Bónus.
Einnig var veittur 10% afsláttur af
ungnautahakki hjá Bónus við kassa.
Það verður æ erfiðara að gera
verðkönnun í Bónus og Krónunni
þar sem stærðareiningar eru oft
ólíkar og einnig vegna þess að Bónus
selur nú hundruð vörutegunda frá
vörumerkinu Euroshopper sem ekki
fást í Krónunni. Verslanirnar bjóða
einnig upp á ólík vörumerki í mörg-
um öðrum tilfellum.
Ákveðið var að kaupa í matinn
ungnautahakk sem væri með 8–12%
fituinnihaldi og leggja áherslu á að
leita uppi ódýrasta valkostinn. Í
Krónunni var ekki erfitt að finna
ódýrasta ungnautahakkið á 779
krónur kílóið en í Bónus reyndist
ógjörningur að finna ungnautahakk
sem kostaði minna en 1.398 krónur
kílóið.
Blaðamenn kynntu sig ekki í
verslununum heldur tíndu í körfu
samkvæmt innkaupalista og borg-
uðu fyrir vörurnar á kassa. Eftir að
búið var að bera saman vörurnar
voru þær gefnar í Konukot.
Ekkert tillit var tekið til gæða eða
þjónustu í verðkönnuninni.
VERÐKÖNNUN | Morgunblaðið kannar verð í Bónus og Krónunni
Morgunblaðið/Ásdís
Mikill verðmunur var á vörum eins og kartöflum og ungnautahakki.
Morgunblaðið/Brynjar Gauti
Krónan með lægra verð
í 29 tilvikum af 36
;>/
,(/5$
%32
2 N 4H3 !"=
%32
2 N #
$
%
&
O $;2 "/
;3&$=�/2 : 4M#0 "/>
PD /+
/2 : /M#0##$ "/> 113& (0#,/D2
!!!$%
&!!
&
!
!"&!!
!" #
$%&' !" ( "& # )
*+ ! + ,(-! #
.(,( #
+ +# # IMB/
,J
+ #
/ 0%!-!#1 #
234
/-! 54
23 6784
9 4
$ : :+ 4 - ;-! +4 4
.4 4 ( "
< +: ; .=6 #
>4!4-! &+
?+ 4 @
A#+'
8@ # IMB/
,J
. 5 # !## ! ( " #
4 ,
"! 5#-+ 0-+1
B!4 -+
C44+-+ +
4 +!D 9 #
E' >'&%! &:! 4
B+ !F! &4& #
GD& " - ; #
H # -+ #
, 4I""! - 4 ( "
$DF! B&+! #
$&#+ ## 0.;1 #
G!"( 4D
. .
J ";!##
J ";!##
+ 4-5!##
K
6$E62
'(!
()
*
*+
*
,
,(
,
(,
,
+
()
((
*
,)
+((
-((
()
-*
*
()
-
-
)
*-
* ))-
,
--
-*
-(,
)+
,--
(! (,
(,
)+
*,
)(
(,
(-
+
+)
(*
* +
(*
-
-,
)+(
(*
(
+)
--
*-
(*
-,
-)
*
)+
,
,(
+(
-,(
-(
(+
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
%/2
gudbjorg@mbl.is
REEBOK hefur ákveðið að aft-
urkalla málmkeðjuarmbönd, sem
gefin voru með nokkrum skóteg-
undum. Reebok grípur til þessara að-
gerða í kjölfar erlendrar fréttar af
dauðsfalli, sem rekja má til blýeitr-
unar, hjá barni sem gleypti hluta
armbandsins
Foreldrum er ráðlagt að taka arm-
bandið af börnum sínum þegar í stað.
Frekari upplýsingar má nálgast
hjá Reebok Ísland ehf., Bæjarhöfða
16, Hafnarfirði, í síma 586 8900 eða á
vefsíðu Reebok www.reebok.is og
www.reebok.com.
NEYTENDUR
Innkalla
málmarmband
frá Reebok
Suðrænir smáréttir eru uppi-staðan á matseðli Tapas-barsins á Vesturgötu 3 og
oft á dag þurfa matreiðslumenn
veitingastaðarins að bera fram
spænska eggjaköku, sem er sér-
staklega vinsæl meðal fólks í
grænmetisgeiranum, að sögn
Borgþórs Egilssonar yfirmat-
reiðslumanns.
„Við erum með sextíu smárétti
á matseðlinum og samsetta smá-
réttapakka sem innihalda sjö til
níu rétti. Fólk verður vel satt af
því.
Veitingastaðurinn, sem tekur
allt að níutíu manns í sæti, er í
anda spænskra tapasbara, en mat-
urinn er ekkert endilega allur
spænskættaður. Það má þó segja
að það sé Miðjarðarhafsstemning í
matseðlinum og við höfum bara
eina reglu. Hún er sú að ef mat-
urinn er góður, má hann fara á
matseðilinn okkar,“ segir Borg-
þór.
Daglegt líf falaðist eftir upp-
skrift að spænsku eggjakökunni
sem var auðfengin hjá Borgþóri,
en á Tapasbarnum kostar rétt-
urinn 570 kr.
Opið er daglega frá kl. 17 alla
daga til 23.30 á virkum dögum og
til 01.00 um helgar. „Það er alltaf
kjaftfullt um helgar og í sumar
eru áform uppi um að hafa opið í
hádeginu.“
Spænsk eggjakaka
(fyrir tíu manns)
14–16 heil egg
4 bökunarkartöflur, skrældar og
skornar í teninga
2 heilir laukar, skrældir og
skornir í teninga
olía
salt og pipar
Kartöflur og laukur sett saman
í pott og olía látin fljóta yfir. Látið
malla í 25–30 mínútur við vægan
hita. Síðan sigtað og hrært saman
við eggin. Kryddað með salti og
pipar. Hellt út á snarpheita pönnu
og pannan hrist til á meðan yfir
hitanum. Lok sett á pönnuna og
látið steikjast í fimm mínútur.
Eggjakökunni snúið við og steikt
hinu megin í fimm mínútur.
Eggjasoppunni má auðvitað skipta
í nokkrar smærri eggjakökur á
minni heimilispönnum.
MATUR | Spænska eggjakakan sívinsæl á Tapasbarnum
Suðræn stemning og sextíu smáréttir
Morgunblaðið/Ásdís
Spænska eggjakakan er búin til oft á dag á Tapasbarnum.