Morgunblaðið - 11.04.2006, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 11.04.2006, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 2006 57 HÁTT í tólf þúsund kvikmynd- húsagestir lögðu leið sína á teikni- myndina Ísöldina 2 um helgina. Samkvæmt Guðmundi Breiðfjörð hjá Senu kvað þetta vera stærstu opnunarhelgi teiknimyndar hér á landi en gamla metið átti teikni- myndin Madagaskar sem frumsýnd var í fyrra. Segir Guðmundur að uppselt hafi verið á flestar dagsýn- ingar um helgina og að sunnudag- urinn hafi verið stærsti einstaki dagur Smárabíós frá opnun þess. Alls borguðu 3.636 manns sig inn á myndina þann daginn og nam sjoppusalan hvorki meira en minna en einni og hálfri milljón króna. Í öðru sæti á aðsóknarlistanum er kvikmyndin Lucky Number Slevin sem var frumsýnd um helgina en tæplega 1.500 manns brugðu sér á myndina sem skartar fjölmörgum frægum Hollywood- leikurum. Grínmyndin Date Movie er í þriðja sæti og fast á hæla hennar kemur V for Vendetta. Þriðja frumsýningarmynd helg- arinnar, Wolf Creek, kemur þar á eftir í fimmta sæti en rúmlega 1.100 hræðslufíklar sóttu myndina þessa helgi og fengu vonandi dágóðan skammt af hryllingi. Kvikmyndir | Vinsælustu myndirnar í íslenskum bíóhúsum Ískalt á toppnum Ísöldin 2 sló aðsóknarmetið í flokki teiknimynda um helgina.                        ! "  # $ %  $    &' (' )' *' +' ,' -' .' &/'  ' - ## 3$, ##             Breska fyrirsætan Kate Moss verð- ur aðalfyrirsætan í nýrri ilmvatns- auglýsingaherferð hjá Calvin Klein. Fjórtán ár eru síðan Kate Moss kom fyrst fram sem andlit Calvin Klein. Er nýi samningurinn metinn á 500 þúsund pund, eða um 64 milljónir króna. Auk Moss mun breska karlfyr- irsætan Jamie Dornan taka þátt í herferðinni. Kate Moss starfaði fyrir Calvin Klein frá árinu 1992 til árs- ins 1999. Burberry og fleiri tískuhús sögðu upp samningum við Kate Moss á síðasta ári, eftir að breskt slúðurblað birti myndir af henni við neyslu á kókaíni. Fólk folk@mbl.is sem tekur að sér að kenna dans í skólum í New York. Í fyrstu taka nemendur honum illa en svo fara hlutirnir að ganga betur. Í fimmta sætinu er kvikmyndin Lucky Number Slevin með Josh Hartnett, Bruce Willis, Morgan Freeman, Ben Kingsley og Stanley Tucci í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um hinn unga Slevin sem lendir í stríði tveggja stærstu maf- íósanna í New York, The Rabbi og The Boss. Beint í níunda sætið stökk svo kvikmyndin Phat Girlz sem fjallar um fatahönnuð sem á í vandræðum með aukakílóin. myndin Take the Lead með Antonio Banderas í aðalhlutverki. Myndin er byggð á sannri sögu og fjallar um fyrrverandi atvinnumann í dansi KVIKMYNDIN Ice Age 2: The Meltdown var í efsta sæti á aðsókn- arlista bandarískra kvikmyndahúsa um helgina, aðra helgina í röð. Um er að ræða teiknimynd sem er sjálf- stætt framhald hinnar gríðarlega vinsælu myndar Ice Age sem kom út árið 2002. Í framhaldsmyndinni snúa þeir Diego, Manny og Sid aftur, en í þetta skiptið standa þeir frammi fyr- ir miklu vandamáli. Ísöldinni er lokið og ísinn er farinn að bráðna á mikl- um hraða. Dalurinn sem þeir búa í er því í mikilli hættu og þeir verða því að fara af stað og vara alla við að- steðjandi hættu. Ný í öðru sæti er kvikmyndin The Benchwarmers, sem er gamanmynd með þeim Rob Schneider, David Spade og Jon Lovitz í aðal- hlutverkum. Myndin segir frá þrem- ur mönnum sem stofna hafn- arboltalið og keppa svo gegn börnum. Beint í þriðja sætið stökk dans- Kvikmyndir | Mest sóttu myndirnar í Bandaríkjunum Ísöldin enn á toppnum Reuters Úr kvikmyndinni The Benchwarmers sem stökk beint í annað sætið í Bandaríkjunum um helgina. Topp tíu: 1. Ice Age 2: The Meltdown 2. The Benchwarmers 3. Take the Lead 4. Inside Man 5. Lucky Number Slevin 6. Failure to Launch 7. ATL 8. V for Vendetta 9. Phat Girlz 10. Thank You for Smoking.                                                                                              ! "#   !  $%  " &  ' !  (    & &! ")   * +) "  , " -  .    , (  /   ) & !  ) eee L.I.B Topp5.is eeee Ó.Ö.H / DV SAMBÍÓ ÁLFABAKKA SAMBÍÓ KRINGLUNNI SAMBÍÓ AKUREYRI SAMBÍÓ KEFLAVÍK Ísöld 2 kl. 8 Date movie kl. 10 B.i. 14 ára Pink Panther kl. 8 - 10 LASSI kl. 6 WOLF CREEK kl. 8 - 10 bi 16 ára EIGHT BELOW kl. 5:45 - 8 BASIC INST. 2 kl. 10:15 bi 16 ára Sharon Stone er í banastuði eins og í fyrri myndinni. FIREWALL Forsýning kl. 8 (Bylgjuforsýning )B.i. 16 WOLF CREEK kl. 8 - 9:10 - 10:30 ICE AGE 2 M/- Ísl tal kl. 3 - 5 - 7 V FOR VENDETTA kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 V FOR VENDETTA VIP kl. 5:30 - 8 - 10:30 BASIC INSTINCT 2 kl. 10:30 B.i. 16 EIGHT BELOW kl. 5:30 - 8 - 10:30 LASSIE kl. 3 -5 AEON FLUX kl. 5:50 B.i. 16 BAMBI 2 M/- Ísl tal kl. 3:50 Litli Kjúllin M/- Ísl tal kl. 4 WOLF CREEK kl. 5:50 - 8 - 10:10 FAILURE TO LAUNCH Forsýning kl. 8 (FM 95,7 forsýning) BASIC INSTINCT 2 kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 EIGHT BELOW kl. 5:30 V FOR VENDETTA kl. 10:30 B.i. 16 FORSÝND Í KVÖLD Páskamyndin í ár Ein stærsta opnun allra tíma í USA ! 13.000 manns á aðeins 4 dögum! Stærsta opnun á teiknimynd frá upphafi á Íslandi! eee V.J.V Topp5.is eee H.J. Mbl Ekki missa af frumlegustu gamanmynd ársins. 08.04.2006 1 2 9 7 7 6 8 9 1 7 7 8 11 23 31 37 05.04.2006 1 9 15 29 31 37 4427 30 VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4507-4500-0035-1384 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA Íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 VISA ÍSLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.