Morgunblaðið - 11.04.2006, Side 57

Morgunblaðið - 11.04.2006, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 2006 57 HÁTT í tólf þúsund kvikmynd- húsagestir lögðu leið sína á teikni- myndina Ísöldina 2 um helgina. Samkvæmt Guðmundi Breiðfjörð hjá Senu kvað þetta vera stærstu opnunarhelgi teiknimyndar hér á landi en gamla metið átti teikni- myndin Madagaskar sem frumsýnd var í fyrra. Segir Guðmundur að uppselt hafi verið á flestar dagsýn- ingar um helgina og að sunnudag- urinn hafi verið stærsti einstaki dagur Smárabíós frá opnun þess. Alls borguðu 3.636 manns sig inn á myndina þann daginn og nam sjoppusalan hvorki meira en minna en einni og hálfri milljón króna. Í öðru sæti á aðsóknarlistanum er kvikmyndin Lucky Number Slevin sem var frumsýnd um helgina en tæplega 1.500 manns brugðu sér á myndina sem skartar fjölmörgum frægum Hollywood- leikurum. Grínmyndin Date Movie er í þriðja sæti og fast á hæla hennar kemur V for Vendetta. Þriðja frumsýningarmynd helg- arinnar, Wolf Creek, kemur þar á eftir í fimmta sæti en rúmlega 1.100 hræðslufíklar sóttu myndina þessa helgi og fengu vonandi dágóðan skammt af hryllingi. Kvikmyndir | Vinsælustu myndirnar í íslenskum bíóhúsum Ískalt á toppnum Ísöldin 2 sló aðsóknarmetið í flokki teiknimynda um helgina.                        ! "  # $ %  $    &' (' )' *' +' ,' -' .' &/'  ' - ## 3$, ##             Breska fyrirsætan Kate Moss verð- ur aðalfyrirsætan í nýrri ilmvatns- auglýsingaherferð hjá Calvin Klein. Fjórtán ár eru síðan Kate Moss kom fyrst fram sem andlit Calvin Klein. Er nýi samningurinn metinn á 500 þúsund pund, eða um 64 milljónir króna. Auk Moss mun breska karlfyr- irsætan Jamie Dornan taka þátt í herferðinni. Kate Moss starfaði fyrir Calvin Klein frá árinu 1992 til árs- ins 1999. Burberry og fleiri tískuhús sögðu upp samningum við Kate Moss á síðasta ári, eftir að breskt slúðurblað birti myndir af henni við neyslu á kókaíni. Fólk folk@mbl.is sem tekur að sér að kenna dans í skólum í New York. Í fyrstu taka nemendur honum illa en svo fara hlutirnir að ganga betur. Í fimmta sætinu er kvikmyndin Lucky Number Slevin með Josh Hartnett, Bruce Willis, Morgan Freeman, Ben Kingsley og Stanley Tucci í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um hinn unga Slevin sem lendir í stríði tveggja stærstu maf- íósanna í New York, The Rabbi og The Boss. Beint í níunda sætið stökk svo kvikmyndin Phat Girlz sem fjallar um fatahönnuð sem á í vandræðum með aukakílóin. myndin Take the Lead með Antonio Banderas í aðalhlutverki. Myndin er byggð á sannri sögu og fjallar um fyrrverandi atvinnumann í dansi KVIKMYNDIN Ice Age 2: The Meltdown var í efsta sæti á aðsókn- arlista bandarískra kvikmyndahúsa um helgina, aðra helgina í röð. Um er að ræða teiknimynd sem er sjálf- stætt framhald hinnar gríðarlega vinsælu myndar Ice Age sem kom út árið 2002. Í framhaldsmyndinni snúa þeir Diego, Manny og Sid aftur, en í þetta skiptið standa þeir frammi fyr- ir miklu vandamáli. Ísöldinni er lokið og ísinn er farinn að bráðna á mikl- um hraða. Dalurinn sem þeir búa í er því í mikilli hættu og þeir verða því að fara af stað og vara alla við að- steðjandi hættu. Ný í öðru sæti er kvikmyndin The Benchwarmers, sem er gamanmynd með þeim Rob Schneider, David Spade og Jon Lovitz í aðal- hlutverkum. Myndin segir frá þrem- ur mönnum sem stofna hafn- arboltalið og keppa svo gegn börnum. Beint í þriðja sætið stökk dans- Kvikmyndir | Mest sóttu myndirnar í Bandaríkjunum Ísöldin enn á toppnum Reuters Úr kvikmyndinni The Benchwarmers sem stökk beint í annað sætið í Bandaríkjunum um helgina. Topp tíu: 1. Ice Age 2: The Meltdown 2. The Benchwarmers 3. Take the Lead 4. Inside Man 5. Lucky Number Slevin 6. Failure to Launch 7. ATL 8. V for Vendetta 9. Phat Girlz 10. Thank You for Smoking.                                                                                              ! "#   !  $%  " &  ' !  (    & &! ")   * +) "  , " -  .    , (  /   ) & !  ) eee L.I.B Topp5.is eeee Ó.Ö.H / DV SAMBÍÓ ÁLFABAKKA SAMBÍÓ KRINGLUNNI SAMBÍÓ AKUREYRI SAMBÍÓ KEFLAVÍK Ísöld 2 kl. 8 Date movie kl. 10 B.i. 14 ára Pink Panther kl. 8 - 10 LASSI kl. 6 WOLF CREEK kl. 8 - 10 bi 16 ára EIGHT BELOW kl. 5:45 - 8 BASIC INST. 2 kl. 10:15 bi 16 ára Sharon Stone er í banastuði eins og í fyrri myndinni. FIREWALL Forsýning kl. 8 (Bylgjuforsýning )B.i. 16 WOLF CREEK kl. 8 - 9:10 - 10:30 ICE AGE 2 M/- Ísl tal kl. 3 - 5 - 7 V FOR VENDETTA kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 V FOR VENDETTA VIP kl. 5:30 - 8 - 10:30 BASIC INSTINCT 2 kl. 10:30 B.i. 16 EIGHT BELOW kl. 5:30 - 8 - 10:30 LASSIE kl. 3 -5 AEON FLUX kl. 5:50 B.i. 16 BAMBI 2 M/- Ísl tal kl. 3:50 Litli Kjúllin M/- Ísl tal kl. 4 WOLF CREEK kl. 5:50 - 8 - 10:10 FAILURE TO LAUNCH Forsýning kl. 8 (FM 95,7 forsýning) BASIC INSTINCT 2 kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 EIGHT BELOW kl. 5:30 V FOR VENDETTA kl. 10:30 B.i. 16 FORSÝND Í KVÖLD Páskamyndin í ár Ein stærsta opnun allra tíma í USA ! 13.000 manns á aðeins 4 dögum! Stærsta opnun á teiknimynd frá upphafi á Íslandi! eee V.J.V Topp5.is eee H.J. Mbl Ekki missa af frumlegustu gamanmynd ársins. 08.04.2006 1 2 9 7 7 6 8 9 1 7 7 8 11 23 31 37 05.04.2006 1 9 15 29 31 37 4427 30 VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4507-4500-0035-1384 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA Íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 VISA ÍSLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.