Morgunblaðið - 29.05.2006, Síða 20

Morgunblaðið - 29.05.2006, Síða 20
20 F MÁNUDAGUR 29. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ HÆÐIR 4RA HERBERGJA Íbúð á 3. hæð, 113 fm í góðu fjölbýlishúsi. Flísar á forstofu, dúkur á eldhúsi, parket á holi, herbergjum og stofu, svalir í suð- vestur. Mjög barnvænt umhverfi. Ásett verð: 18,9 millj. HRAUNBÆR - 4RA BJÖRT OG SNYRTILEG Björt og snyrti- leg 4ra herb. 100 fm íbúð á 4. hæð í góðu fjölbýli sem nýlega hefur verið klætt að utan. Snyrtileg sameign, sérgeymsla íbúðar í sameigninni. Gólfefni á íbúð er dúkur og flísar. Ásett verð: 17,5 millj. UNUFELL FLJÓTASEL ENDAÍBÚÐ SEM SNÝR AÐ ELLIÐA- VATNI - FALLEGT ÚTSÝNI, LAUS FLJÓTLEGA Mjög falleg og björt 4ra herb., 128 fm íbúð á 1. hæð í glæsilegu 3ja-4ra hæða fjölbýlis- húsi með lyftu, sérstæði í bílageymslu og sér geymsla í sameign. Komið inn í forstofu með flísum á gólfi og fataskáp. Hol með eikarparketi á gólfi og halogen lýs- ingu, eins lýsing og parket í allri íbúðinni. Svefnher- bergi með parketi á gófi og fataskáp. Hjónaherbergi með parketi og fataskáp. Þvottaherbergi með flísum á gólfi og vaskborði. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, baðkar og vaskainnrétting. Glæsilegt útsýni allan Bláfjallahringinn. Ásett verð: 31,9 millj. ÁLFKONUHVARF VIÐ FOSSVOGINN- BÍLSKÚR Vorum að taka í sölu 123,5 fm íbúð í litlu fjölbýli við Álfat- ún. Íbúðinni fylgir bílskúr sem er 22,8 fm (inni í fm- tölu íbúðar). Íbúðin er 4ra herb., parket á gólfum, baðherbergi nýlega endurnýjað, úr stofu er gengið út í afgirtan hellulagðan suðurgarð, bílskúrinn er með rafmagni, heitu og köldu vatni ásamt fjar- stýrðum hurðaopnara, í sameign eru geymslur. Sameiginlegt þvottahús með annarri íbúð á hæð- inni. Þetta er sannarlega eign sem vert er að skoða. Ásett verð: 33,0 millj. ÁLFATÚN SALAHVERFI Glæsileg 3ja herb. íbúð á 3. hæð í nýlegu lyftuhúsi í Kópavogi. Íbúðin skiptist í hol, baðherbergi, stofu, eldhús, tvö svefnherbergi og þvottahús. Eikarparket og flísar á gólfum. Glæsi- legt útsýni af svölum. TOPP EIGN. Ásett verð 22,9 millj. RJÚPNASALIR HAFNARFJÖRÐUR Um er að ræða vel staðsetta 86,7 fm, 3ja herb. risíbúð. Fallegt og mik- ið útsýni úr stofu til norðurs og vesturs. Gólfefni parket og flísar. Gott geymslupláss. Sérsvalir. Skemmtilegt „leynirými“ (leiksvæði fyrir börn bak við hillur í eldhúsi). Þetta er góð eign í vinsælu og grónu hverfi nálægt hjarta Hafnarfjarðar. Ásett verð: 19,6 millj. KELDUHVAMMUR HAFNAFIRÐI Mjög glæsileg 3ja herb., 89,3 fm íbúð á 2. hæð með sérinngangi í fallegu fjölbýl- ishúsi á Áslandi í Hafnafirði. Parket og flísar á gólfi. Fallegar innréttingar. Frábært útsýni yfir Reykjavík, Esjuna og Snæfellsjökull, útgengt á svalir með sama útsýni. Ásett verð: 21,5 millj. SVÖLUÁS VATNSENDI Granít, sérsmíði og glæsilegt útlit er það sem helst einkennir þessa íbúð sem Fasteignasalan Klettur var að taka í sölu við Álf- konuhvarf. Íbúðin er á 2. hæð. Íbúðin er vel stað- sett og býður upp á fallegt útsýni, m.a. yfir Elliða- vatn, Skálafell og til Bláfjalla. 15 fm svalir tilheyra íbúðinni og ekki er amalegt að njóta útsýnisins af þeim. ÁSETT VERÐ: 25,6 MILLJ. LYKLAR Á SKRIFSTOFU KLETTS FASTEIGNASÖLU 534- 5400. PANTIÐ TÍMA TIL AÐ FÁ AÐ SKOÐA. ÁLFKONUHVARF Fallegt og vel staðsett einbýlishús á kyrrlátum og fallegum stað, gott útsýni í átt að Snæfellsjökli og Esjunni. Húsið er alls 166,2 fm, þar af 35 fm bíl- skúr. Stórt og mikið upphitað bílaplan fyrir framan eignina. Stór lóð, möguleiki á að setja upp blóma- skála undir þaki hússins skv. teikningu. Verönd og pallur í suður. Ásett verð: 42,9 millj. SJÁVARGATA GLÆSILEGAR SÉRHÆÐIR VIÐ KÓLGUVAÐ Í NORÐLINGAHOLTI. Efri og neðri sérhæð á góðum stað við Kólguvað í Norðlingaholti. Íbúðirnar eiga að afhendast ýmist fullbúnar, fullbúnar án gólfefna eða þá að mögu- leiki er að kaupa íbúðir styttra á veg komnar. Áætl- uð afhending íbúða er ágúst 2006. Allar nánari upplýsingar hjá Sölumönnum Kletts fasteigna. BJÖRT OG FÍN ÍBÚÐ Mjög góð og björt 3ja herb. 85,7 fm íbúð á 4. hæð í góðu fjölbýli þar sem er stutt í alla þjónustu. Ásett verð: 17,9 millj. HAFNAFJÖRÐUR. FASTEIGNASALAN KLETTUR KYNNIR Í EINKASÖLU. Stórglæsileg 2ja-3ja herb. 67 fm íbúð með sérinngangi og sér- verönd. Þvottaherbergi innan íbúðar. Geymsla inn- an íbúðar, nýtt í dag sem barnaherbergi (glugga- laust). Gólfefni eru magnhonyparket og fallegar flís- ar. Innréttingar úr magnhony. Nýleg viðhaldsfrí eign sem vert er að skoða. Ásett verð 16,9 millj. 4 SVEFNHERBERGI - FALLEGT ÚT- SÝNI Falleg sérhæð í litlu 6 íbúða fjölbýli, íbúðin er 131 fm á efstu hæð, fjögur svefnherbergi, falleg- ar innréttingar úr eik frá HTH, olíuborið bruce-eik- arparket á gólfum stofu, gangs og herbergja. Viðar- gluggatjöld í öllum gluggum, góðir skápar í öllum herbergjum, þvottahús og geymsla innan íbúðar, sérinngangur. Fallegt útsýni, stutt í alla þjónustu, skóli og leikskólar í næsta nágrenni. Ásett verð: 34,0 millj. GALTALIND SNYRTILEG OG BJÖRT ÍBÚÐ Snyrti- leg og björt tæplega 90 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýl- ishúsi sem er búið að klæða með steniklæðningu að hluta. Nýlegt gler er í suður- og austurgluggum íbúðarinnar. Suðursvalir með góðu útsýni yfir Elliðaárdalinn. Ásett verð: 17,9 millj. HRAUNBÆR GÓÐ STAÐSETNING Um er að ræða 80,6 fm 2ja-3ja herb. íbúð á 2. hæð. Íbúðin hefur verið nokkuð endurnýjuð að utan, s.s. skipt um gler, svalahurð, bárujárn á þaki og endurnýjað var einnig múr og málun utanhúss. Þetta er sannarlega góð eign á fínum stað í Hlíðunum. Ásett verð: 18,9 millj. ESKIHLÍÐ HRAUNBÆR ÞRASTARÁS FJÖLBYLI FJÖLBÝLI EINBÝLI Mjög vel við haldið 149 fm endaraðhús á 3 hæðum með 3ja herb. 89 fm aukaíbúð á jarðhæð með sér- inngangi ásamt 23 fm bílskúr, samtals um 260 fm, 6 svefnherb. Arinn í stofu. Gólfefni eru parket og flís- ar. Hátt til lofts í stofu og herb. Tvennar suðursvalir. Útgengt í garðinn úr þvottarherb. og aukaíbúð. Gert er ráð fyrir saunaklefa í aukaíb. inn af baðh. sem nýt- ist í dag sem geymsla. Mjög góðar geymslur bæði undir stiga og í bílskúr. Það skal tekið fram að aukaí- búðin gæti hæglega leigst út á 80-90 þús. kr. á mán- uði og greitt af 20 millj. kr. láni. Eign með tekjumögu- leika sem vert er að skoða !! Ásett verð: 52,8 millj. KÓLGUVAÐTRÖLLATEIGUR NORÐLINGAHOLT Hér er um að ræða raðhús á fínum stað í Norðlingaholti í alls sex húsa raðhúsalengju. Raðhúsið er á tveimur hæðum á góðum útsýnisstað í Norðlingaholti, stutt er í fal- legt og ósnortið umhverfi sem umlykur Norðlinga- holtið. Húsin eiga að afhendast fullbúin að utan og fokheld að innan. Nánari skilalýsing er að finna á heimasíðu Kletts fasteignasölu. HÓLAVAÐ VATNSENDI — EINBÝLI Á EINNI HÆÐ Frábært hús á einni hæð, aðeins um 150 metra frá Elliðavatni. Húsið er alls 302,4 fm, þar af húsið sjálft 254,7 fm + 47,7 fm bílskúr. Húsið er í byggingu. Lýsing í loftum hönnuð af Helga í Lu- mex, hitalagnir í gólfum, gert er ráð fyrir Intrabus- hússtjórnunarkerfi. Nánari upplýsingar á skrifstofu. STÓRGLÆSILEGT EINBÝLISHÚS VIÐ FÁKAHVARF Á VATNSENDA Ein glæsilegasta hönnun á einbýlishúsi sem sést hefur lengi! Um er að ræða 270 fm hús á tveimur hæðum, húsinu verður skilað fokheldu að innan en fullbúnu að utan. Nánari lýsingu á húsinu er að finna hjá sölumönnum Kletts fasteignasölu. FÁKAHVARF NÝBYGGINGAR MOSFELLSBÆR - 4RA HERBERGJA SÉRHÆÐIR Í BYGGINGU, AFHEND- ING Í MAÍ/JÚNÍ 2006 - ein íbúð eftir Skemmtileg 115 fm sérhæð á góðum stað við TRÖLLATEIG 23 Í MOSFELLSBÆ. Sérinngangur í íbúðina, íbúðin skilast fullbúin án gólfefna en þó er flísalagt á baði í hólf og gólf og á gólfi þvottahúss, forstofu og geymslu. Sérgeymsla íbúðar á lóð. Inn- réttingar frá INN-X, innihurðir frá Agli Árnasyni, hreinlætis- og blöndunartæki frá Tengi, flísar frá Álfaborg og heimilistæki frá Heimilstækjum. Verð 27,0 m. Allar nánari upplýsingar um eignina er hægt að fá hjá sölumönnum Kletts fasteignasölu. ELLIÐAVATN

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.