Morgunblaðið - 29.05.2006, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 29.05.2006, Qupperneq 20
20 F MÁNUDAGUR 29. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ HÆÐIR 4RA HERBERGJA Íbúð á 3. hæð, 113 fm í góðu fjölbýlishúsi. Flísar á forstofu, dúkur á eldhúsi, parket á holi, herbergjum og stofu, svalir í suð- vestur. Mjög barnvænt umhverfi. Ásett verð: 18,9 millj. HRAUNBÆR - 4RA BJÖRT OG SNYRTILEG Björt og snyrti- leg 4ra herb. 100 fm íbúð á 4. hæð í góðu fjölbýli sem nýlega hefur verið klætt að utan. Snyrtileg sameign, sérgeymsla íbúðar í sameigninni. Gólfefni á íbúð er dúkur og flísar. Ásett verð: 17,5 millj. UNUFELL FLJÓTASEL ENDAÍBÚÐ SEM SNÝR AÐ ELLIÐA- VATNI - FALLEGT ÚTSÝNI, LAUS FLJÓTLEGA Mjög falleg og björt 4ra herb., 128 fm íbúð á 1. hæð í glæsilegu 3ja-4ra hæða fjölbýlis- húsi með lyftu, sérstæði í bílageymslu og sér geymsla í sameign. Komið inn í forstofu með flísum á gólfi og fataskáp. Hol með eikarparketi á gólfi og halogen lýs- ingu, eins lýsing og parket í allri íbúðinni. Svefnher- bergi með parketi á gófi og fataskáp. Hjónaherbergi með parketi og fataskáp. Þvottaherbergi með flísum á gólfi og vaskborði. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, baðkar og vaskainnrétting. Glæsilegt útsýni allan Bláfjallahringinn. Ásett verð: 31,9 millj. ÁLFKONUHVARF VIÐ FOSSVOGINN- BÍLSKÚR Vorum að taka í sölu 123,5 fm íbúð í litlu fjölbýli við Álfat- ún. Íbúðinni fylgir bílskúr sem er 22,8 fm (inni í fm- tölu íbúðar). Íbúðin er 4ra herb., parket á gólfum, baðherbergi nýlega endurnýjað, úr stofu er gengið út í afgirtan hellulagðan suðurgarð, bílskúrinn er með rafmagni, heitu og köldu vatni ásamt fjar- stýrðum hurðaopnara, í sameign eru geymslur. Sameiginlegt þvottahús með annarri íbúð á hæð- inni. Þetta er sannarlega eign sem vert er að skoða. Ásett verð: 33,0 millj. ÁLFATÚN SALAHVERFI Glæsileg 3ja herb. íbúð á 3. hæð í nýlegu lyftuhúsi í Kópavogi. Íbúðin skiptist í hol, baðherbergi, stofu, eldhús, tvö svefnherbergi og þvottahús. Eikarparket og flísar á gólfum. Glæsi- legt útsýni af svölum. TOPP EIGN. Ásett verð 22,9 millj. RJÚPNASALIR HAFNARFJÖRÐUR Um er að ræða vel staðsetta 86,7 fm, 3ja herb. risíbúð. Fallegt og mik- ið útsýni úr stofu til norðurs og vesturs. Gólfefni parket og flísar. Gott geymslupláss. Sérsvalir. Skemmtilegt „leynirými“ (leiksvæði fyrir börn bak við hillur í eldhúsi). Þetta er góð eign í vinsælu og grónu hverfi nálægt hjarta Hafnarfjarðar. Ásett verð: 19,6 millj. KELDUHVAMMUR HAFNAFIRÐI Mjög glæsileg 3ja herb., 89,3 fm íbúð á 2. hæð með sérinngangi í fallegu fjölbýl- ishúsi á Áslandi í Hafnafirði. Parket og flísar á gólfi. Fallegar innréttingar. Frábært útsýni yfir Reykjavík, Esjuna og Snæfellsjökull, útgengt á svalir með sama útsýni. Ásett verð: 21,5 millj. SVÖLUÁS VATNSENDI Granít, sérsmíði og glæsilegt útlit er það sem helst einkennir þessa íbúð sem Fasteignasalan Klettur var að taka í sölu við Álf- konuhvarf. Íbúðin er á 2. hæð. Íbúðin er vel stað- sett og býður upp á fallegt útsýni, m.a. yfir Elliða- vatn, Skálafell og til Bláfjalla. 15 fm svalir tilheyra íbúðinni og ekki er amalegt að njóta útsýnisins af þeim. ÁSETT VERÐ: 25,6 MILLJ. LYKLAR Á SKRIFSTOFU KLETTS FASTEIGNASÖLU 534- 5400. PANTIÐ TÍMA TIL AÐ FÁ AÐ SKOÐA. ÁLFKONUHVARF Fallegt og vel staðsett einbýlishús á kyrrlátum og fallegum stað, gott útsýni í átt að Snæfellsjökli og Esjunni. Húsið er alls 166,2 fm, þar af 35 fm bíl- skúr. Stórt og mikið upphitað bílaplan fyrir framan eignina. Stór lóð, möguleiki á að setja upp blóma- skála undir þaki hússins skv. teikningu. Verönd og pallur í suður. Ásett verð: 42,9 millj. SJÁVARGATA GLÆSILEGAR SÉRHÆÐIR VIÐ KÓLGUVAÐ Í NORÐLINGAHOLTI. Efri og neðri sérhæð á góðum stað við Kólguvað í Norðlingaholti. Íbúðirnar eiga að afhendast ýmist fullbúnar, fullbúnar án gólfefna eða þá að mögu- leiki er að kaupa íbúðir styttra á veg komnar. Áætl- uð afhending íbúða er ágúst 2006. Allar nánari upplýsingar hjá Sölumönnum Kletts fasteigna. BJÖRT OG FÍN ÍBÚÐ Mjög góð og björt 3ja herb. 85,7 fm íbúð á 4. hæð í góðu fjölbýli þar sem er stutt í alla þjónustu. Ásett verð: 17,9 millj. HAFNAFJÖRÐUR. FASTEIGNASALAN KLETTUR KYNNIR Í EINKASÖLU. Stórglæsileg 2ja-3ja herb. 67 fm íbúð með sérinngangi og sér- verönd. Þvottaherbergi innan íbúðar. Geymsla inn- an íbúðar, nýtt í dag sem barnaherbergi (glugga- laust). Gólfefni eru magnhonyparket og fallegar flís- ar. Innréttingar úr magnhony. Nýleg viðhaldsfrí eign sem vert er að skoða. Ásett verð 16,9 millj. 4 SVEFNHERBERGI - FALLEGT ÚT- SÝNI Falleg sérhæð í litlu 6 íbúða fjölbýli, íbúðin er 131 fm á efstu hæð, fjögur svefnherbergi, falleg- ar innréttingar úr eik frá HTH, olíuborið bruce-eik- arparket á gólfum stofu, gangs og herbergja. Viðar- gluggatjöld í öllum gluggum, góðir skápar í öllum herbergjum, þvottahús og geymsla innan íbúðar, sérinngangur. Fallegt útsýni, stutt í alla þjónustu, skóli og leikskólar í næsta nágrenni. Ásett verð: 34,0 millj. GALTALIND SNYRTILEG OG BJÖRT ÍBÚÐ Snyrti- leg og björt tæplega 90 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýl- ishúsi sem er búið að klæða með steniklæðningu að hluta. Nýlegt gler er í suður- og austurgluggum íbúðarinnar. Suðursvalir með góðu útsýni yfir Elliðaárdalinn. Ásett verð: 17,9 millj. HRAUNBÆR GÓÐ STAÐSETNING Um er að ræða 80,6 fm 2ja-3ja herb. íbúð á 2. hæð. Íbúðin hefur verið nokkuð endurnýjuð að utan, s.s. skipt um gler, svalahurð, bárujárn á þaki og endurnýjað var einnig múr og málun utanhúss. Þetta er sannarlega góð eign á fínum stað í Hlíðunum. Ásett verð: 18,9 millj. ESKIHLÍÐ HRAUNBÆR ÞRASTARÁS FJÖLBYLI FJÖLBÝLI EINBÝLI Mjög vel við haldið 149 fm endaraðhús á 3 hæðum með 3ja herb. 89 fm aukaíbúð á jarðhæð með sér- inngangi ásamt 23 fm bílskúr, samtals um 260 fm, 6 svefnherb. Arinn í stofu. Gólfefni eru parket og flís- ar. Hátt til lofts í stofu og herb. Tvennar suðursvalir. Útgengt í garðinn úr þvottarherb. og aukaíbúð. Gert er ráð fyrir saunaklefa í aukaíb. inn af baðh. sem nýt- ist í dag sem geymsla. Mjög góðar geymslur bæði undir stiga og í bílskúr. Það skal tekið fram að aukaí- búðin gæti hæglega leigst út á 80-90 þús. kr. á mán- uði og greitt af 20 millj. kr. láni. Eign með tekjumögu- leika sem vert er að skoða !! Ásett verð: 52,8 millj. KÓLGUVAÐTRÖLLATEIGUR NORÐLINGAHOLT Hér er um að ræða raðhús á fínum stað í Norðlingaholti í alls sex húsa raðhúsalengju. Raðhúsið er á tveimur hæðum á góðum útsýnisstað í Norðlingaholti, stutt er í fal- legt og ósnortið umhverfi sem umlykur Norðlinga- holtið. Húsin eiga að afhendast fullbúin að utan og fokheld að innan. Nánari skilalýsing er að finna á heimasíðu Kletts fasteignasölu. HÓLAVAÐ VATNSENDI — EINBÝLI Á EINNI HÆÐ Frábært hús á einni hæð, aðeins um 150 metra frá Elliðavatni. Húsið er alls 302,4 fm, þar af húsið sjálft 254,7 fm + 47,7 fm bílskúr. Húsið er í byggingu. Lýsing í loftum hönnuð af Helga í Lu- mex, hitalagnir í gólfum, gert er ráð fyrir Intrabus- hússtjórnunarkerfi. Nánari upplýsingar á skrifstofu. STÓRGLÆSILEGT EINBÝLISHÚS VIÐ FÁKAHVARF Á VATNSENDA Ein glæsilegasta hönnun á einbýlishúsi sem sést hefur lengi! Um er að ræða 270 fm hús á tveimur hæðum, húsinu verður skilað fokheldu að innan en fullbúnu að utan. Nánari lýsingu á húsinu er að finna hjá sölumönnum Kletts fasteignasölu. FÁKAHVARF NÝBYGGINGAR MOSFELLSBÆR - 4RA HERBERGJA SÉRHÆÐIR Í BYGGINGU, AFHEND- ING Í MAÍ/JÚNÍ 2006 - ein íbúð eftir Skemmtileg 115 fm sérhæð á góðum stað við TRÖLLATEIG 23 Í MOSFELLSBÆ. Sérinngangur í íbúðina, íbúðin skilast fullbúin án gólfefna en þó er flísalagt á baði í hólf og gólf og á gólfi þvottahúss, forstofu og geymslu. Sérgeymsla íbúðar á lóð. Inn- réttingar frá INN-X, innihurðir frá Agli Árnasyni, hreinlætis- og blöndunartæki frá Tengi, flísar frá Álfaborg og heimilistæki frá Heimilstækjum. Verð 27,0 m. Allar nánari upplýsingar um eignina er hægt að fá hjá sölumönnum Kletts fasteignasölu. ELLIÐAVATN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.