Morgunblaðið - 29.06.2006, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 29.06.2006, Blaðsíða 30
30 FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LÍF Í JÚNÍ Alls skoðaði verðlagseftirlit ASÍ 53 vöru-tegundir í verðkönnun sem það gerðisíðasta þriðjudag í matvöruverslunumá höfuðborgarsvæðinu. Bónus var með lægsta verðið í 29 tilvikum en oftast reyndist lítill verðmunur í verslunum Bónuss og Krónunnar eða í 20 tilvikum af 29 munaði einni krónu á verði og sama verð var í einu tilvik. Ellefu-ellefu reynd- ist vera með hæsta verðið á 31 vörutegund af 53. 60-80% verðmunur á brauði Mestur verðmunur í könnuninni var 124% á pakka af Toffypops-kexi sem var ódýrastur á 98 krónur í Bónus og dýrastur á 219 krónur í Ellefu- ellefu. Munur á hæsta og lægsta verði á mjólk- urvörum var oftast á bilinu 30–40%, á öðrum drykkjarvörum um 50% og á brauði milli 60% og 80%. Minnstur verðmunur milli verslana var á vigtuðum brauðostum sem í langflestum versl- unum eru verðlagðir skv. verðmerkingu frá framleiðanda. Nokkuð ber á því að vörur séu ekki verðmerkt- ar inni í verslunum. „Slíkt er slæmt fyrir neyt- endur og brýtur í bága við lög um eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi mark- aðarins. Góðar verðmerkingar eru mikilvægar til að neytendur geti tekið upplýstar ákvarðanir um kaup sín og gert verðsamanburð milli einstakra vörutegunda og verslana" segir í fréttatilkynn- ingu frá verðlagseftirliti ASÍ. Verðlagseftirlitið birtir í niðurstöðum sínum upplýsingar um fjölda vörutegunda í hverri versl- un sem ekki eru sýnilegar verðmerkingar á inni í versluninni. Flestar óverðmerktar vörur í þessari könnun voru í versluninni Gripið og greitt í Skútuvogi, en þar voru 10 vörur af 53 ekki verð- merktar. Í Samkaupum – Strax í Stigahlíð voru 8 vörur ekki verðmerktar, í Tíu-ellefu við Seljaveg 6 vörur og í Krónunni við Hvaleyrarbraut 5 vörur. Um beinan verðsamanburð er að ræða, en ekki er lagt mat á gæði eða þjónustu söluaðila.  VERÐKÖNNUN | Verðlagseftirlit ASÍ kannar verð á mat- og drykkjarvörum Allt að 124% verðmunur á kexi Bónus var oftast með lægsta verðið en lítill verðmunur var á þeim vörum sem fáanlegar voru bæði í Krónunni og Bónus. Þetta kemur fram í nýrri verðkönnun verðlags- eftirlits ASÍ. Hæst var verðið oftast í Ellefu-ellefu.                                                                                                                                            )   *+ , *--.                !"#  $"%&" # #!&" ' # $!( !  ) !!&" * %" # $"%&" * %" #   +, !#  ! -. !#  ! -. !#  ! -. !#  ! / !0!#" # !#  1  ! 2$/ !#  ! 3## !#  " & !"  4#  5 !*"#&# !!  62 #  *  62 7!(7 8 %7 #  #   * !!"  #   %7"  -))9 %7  1  !   :;  ! 6 ! 2! *  ! 6 ! <#  ! =&" !  / >**  ! = ! *"  1  ! ! ! *"  1  ! :! * !0  ! = ! *"  !   ?!!" @ ! 7"% 8 /  ?!!" <#"7"%  ?!!" $!!7"% 8 /  )>% <#"#"77"  =&A*&" !#1  $"&* =&00&  :" B "  ! *"#  ?;B   &7 *&7 !# ;&;&!  B !#& 00!""0  B !#& **"##""0  $ C&;# C& C# 1   ? #0  * !!"  ! 6   D7! # 6   E>0 * !!"  ** /  #   -51" # !!"  ** / # @     * !!"  !   = ! F GGG /  ; ?1 ;*   H 6 ;&&# C&" ;&" / "*  & & I ! * 7  =  # C&" ;&"  @"*H    < $$J  / C 0   @"*H $$J @&* ?"   !" **                                                                                            ->  % @> %  K ##  !  K ## #   !                                                 "#   %                                 &'   !                                                 ( )                                                                                     *                                        + ) ,                                            -  % $  % !  "                                                       ##                                         * ) $   % "                           .  !    & '                           / 0  1 (  )* %                                     
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.