Morgunblaðið - 29.06.2006, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 29.06.2006, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 2006 51 Atvinnuauglýsingar Internet á Íslandi hf, ISNIC, óskar eftir a› rá›a til sín öflugan starfsmann í forritun og umsjón skráningarkerfis. - vi› rá›um Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is Forritun og umsjón Menntunar og hæfniskröfur fiekking og reynsla af Unix Reynsla af forritun í PHP og HTML Reynsla af SQL gagnagrunnum Sjálfstæ› og skipulög› vinnubrög› B.Sc í tölvunarfræ›i e›a sambærileg menntun er kostur. Rá›ning er í upphafi til eins árs me› endursko›un eftir 6 mánu›i. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 3. júlí nk. Númer starfs er 5598. Uppl‡singar veita Ásthildur Gu›laugs- dóttir og Gu›n‡ Sævinsdóttir hjá Hagvangi. Netföng: asthildur@hagvangur.is og gudny@hagvangur.is Mötuneyti Utanríkisráðuneytið óskar eftir tímabundnum starfskrafti í 100% starf í mötuneyti ráðuneyt- isins. Laun eru samkvæmt kjarasamningum FSS. Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax. Umsóknir sendist almennri skrifstofu utanrík- isráðuneytisins fyrir 5. júlí nk. Framtíðarstarf Tískuverslun í fremstu röð óskar eftir traustu og jákvæðu starfsfólki á aldr- inum 25 — 45 ára. Heils- eða hálfdagsstarf. Góð laun. Umsóknir skilist með mynd á auglýs- ingad. Mbl. merkt "Góður starfsandi" eða á netfangið tiskustarf@visir.is fyrir 2.júlí Raðauglýsingar 569 1100 Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Litli-Hvammur (2144086), Húnaþingi vestra, þingl. eig. Sigfús Levi Jónsson, gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf., lögfræðideild og Sparisjóður Húnaþings og Stranda, mánudaginn 3. júlí 2006 kl. 10.00. Aðalgata 9 (213-6611), Blönduósi, þingl. eig. þb. Krútt brauðgerð ehf., skiptastjóri Jón Sigfús Sigurjónssn, hdl., gerðarbeiðendur Blönduóssbær og Kaupþing banki hf. og Blönduóssbær, mánudaginn 3. júlí 2006 kl. 12.00. Brekkubyggð 6 (213-6702), Blönduósi, þingl. eig. Guðmundur Paul Jónsson og Helga Sólveig Jóhannesdóttir, gerðarbeiðendur Blöndu- óssbær, Íbúðalánasjóður og SP-fjármögnun hf., mánudaginn 3. júlí 2006 kl. 13.00. Skagavegur 14 (213-9097), Skagaströnd, þingl. eig. Jón V. Sigurjóns- son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 3. júlí 2006 kl. 14.30. Snæringsstaðir (145316), Húnavatnshreppi, þingl. eig. Benedikt Steingrímsson o.fl., gerðarbeiðendur Húnakaup hf. og dýralækn- isþjónusta Stefáns Friðrikssonar ehf., mánudaginn 3. júlí 2006 kl. 16.00. Sýslumaðurinn á Blönduósi, 27. júní 2006. Bjarni Stefánsson, sýslumaður. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á skrifstofu embættisins á Borgarbraut 2, Stykkishólmi, sem hér segir: Bliki SH-130, sknr. 7202, þingl. eig. Sæskúmur ehf., gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv. og Olíuverslun Íslands hf., þriðju- daginn 4. júlí 2006 kl. 10.00. Sýslumaður Snæfellinga, 28. júní 2006. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Furugrund 66, 0302, þingl. eig. Einar H. Sigurðsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., miðvikudaginn 5. júlí 2006 kl. 10:00. Trönuhjalli 9, 0202, þingl. eig. Guðjón Garðarsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 5. júlí 2006 kl. 11:00. Sýslumaðurinn í Kópavogi, 28. júní 2006. Þuríður B. Sigurjónsdóttir, ftr. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Miklabraut 70, 203-0564, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar Jónsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 3. júlí 2006 kl. 13.30. Rauðalækur 33, 201-6226, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Steinþór Bjarni Grímsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 3. júlí 2006 kl. 14.00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 28. júní 2006. Vel launuð líkamsrækt - fyrir fólk á öllum aldri                   Vegna aukinna umsvifa í blaðadreifingu óskar Morgunblaðið eftir að ráða fólk á öllum aldri í blaðburð víða á höfuðborgarsvæðinu sem fyrst. Blaðberi hjá Morgunblaðinu fær að meðaltali 30.915 kr. á mánuði fyrir klukkustundar langan hressandi göngutúr.* Til viðbótar kemur þungaálag og greiðslur fyrir aldreifingar tvisvar í viku. Vinsamlegast hafið samband í síma 569 1440 eða sendið tölvupóst á netfangið bladberi@mbl.is. Atvinnuauglýsingar sími 569 1100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.