Morgunblaðið - 29.06.2006, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 2006 51
Atvinnuauglýsingar
Internet á Íslandi hf, ISNIC, óskar eftir a› rá›a til
sín öflugan starfsmann í forritun og umsjón
skráningarkerfis.
- vi› rá›um
Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is
Forritun og umsjón
Menntunar og hæfniskröfur
fiekking og reynsla af Unix
Reynsla af forritun í PHP og HTML
Reynsla af SQL gagnagrunnum
Sjálfstæ› og skipulög› vinnubrög›
B.Sc í tölvunarfræ›i e›a sambærileg
menntun er kostur.
Rá›ning er í upphafi til eins árs me›
endursko›un eftir 6 mánu›i.
Umsóknir óskast fylltar út á
www.hagvangur.is fyrir 3. júlí nk.
Númer starfs er 5598.
Uppl‡singar veita Ásthildur Gu›laugs-
dóttir og Gu›n‡ Sævinsdóttir hjá
Hagvangi.
Netföng: asthildur@hagvangur.is og
gudny@hagvangur.is
Mötuneyti
Utanríkisráðuneytið óskar eftir tímabundnum
starfskrafti í 100% starf í mötuneyti ráðuneyt-
isins.
Laun eru samkvæmt kjarasamningum FSS.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax.
Umsóknir sendist almennri skrifstofu utanrík-
isráðuneytisins fyrir 5. júlí nk.
Framtíðarstarf
Tískuverslun í fremstu röð
óskar eftir traustu og jákvæðu starfsfólki á aldr-
inum 25 — 45 ára. Heils- eða hálfdagsstarf.
Góð laun. Umsóknir skilist með mynd á auglýs-
ingad. Mbl. merkt "Góður starfsandi" eða á
netfangið tiskustarf@visir.is fyrir 2.júlí
Raðauglýsingar 569 1100
Nauðungarsala
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Litli-Hvammur (2144086), Húnaþingi vestra, þingl. eig. Sigfús Levi
Jónsson, gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf., lögfræðideild og
Sparisjóður Húnaþings og Stranda, mánudaginn 3. júlí 2006
kl. 10.00.
Aðalgata 9 (213-6611), Blönduósi, þingl. eig. þb. Krútt brauðgerð
ehf., skiptastjóri Jón Sigfús Sigurjónssn, hdl., gerðarbeiðendur
Blönduóssbær og Kaupþing banki hf. og Blönduóssbær,
mánudaginn 3. júlí 2006 kl. 12.00.
Brekkubyggð 6 (213-6702), Blönduósi, þingl. eig. Guðmundur Paul
Jónsson og Helga Sólveig Jóhannesdóttir, gerðarbeiðendur Blöndu-
óssbær, Íbúðalánasjóður og SP-fjármögnun hf., mánudaginn
3. júlí 2006 kl. 13.00.
Skagavegur 14 (213-9097), Skagaströnd, þingl. eig. Jón V. Sigurjóns-
son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf.,
mánudaginn 3. júlí 2006 kl. 14.30.
Snæringsstaðir (145316), Húnavatnshreppi, þingl. eig. Benedikt
Steingrímsson o.fl., gerðarbeiðendur Húnakaup hf. og dýralækn-
isþjónusta Stefáns Friðrikssonar ehf., mánudaginn 3. júlí 2006
kl. 16.00.
Sýslumaðurinn á Blönduósi,
27. júní 2006.
Bjarni Stefánsson, sýslumaður.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á skrifstofu
embættisins á Borgarbraut 2, Stykkishólmi, sem hér segir:
Bliki SH-130, sknr. 7202, þingl. eig. Sæskúmur ehf., gerðarbeiðendur
Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv. og Olíuverslun Íslands hf., þriðju-
daginn 4. júlí 2006 kl. 10.00.
Sýslumaður Snæfellinga,
28. júní 2006.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Furugrund 66, 0302, þingl. eig. Einar H. Sigurðsson, gerðarbeiðandi
Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., miðvikudaginn 5. júlí 2006
kl. 10:00.
Trönuhjalli 9, 0202, þingl. eig. Guðjón Garðarsson, gerðarbeiðandi
Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 5. júlí 2006 kl. 11:00.
Sýslumaðurinn í Kópavogi,
28. júní 2006.
Þuríður B. Sigurjónsdóttir, ftr.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Miklabraut 70, 203-0564, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar Jónsson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 3. júlí 2006 kl.
13.30.
Rauðalækur 33, 201-6226, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Steinþór
Bjarni Grímsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn
3. júlí 2006 kl. 14.00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
28. júní 2006.
Vel launuð líkamsrækt
- fyrir fólk á öllum aldri
Vegna aukinna umsvifa í blaðadreifingu óskar
Morgunblaðið eftir að ráða fólk á öllum aldri í blaðburð
víða á höfuðborgarsvæðinu sem fyrst.
Blaðberi hjá Morgunblaðinu fær að meðaltali 30.915 kr. á mánuði fyrir
klukkustundar langan hressandi göngutúr.* Til viðbótar kemur
þungaálag og greiðslur fyrir aldreifingar tvisvar í viku.
Vinsamlegast hafið samband í síma 569 1440 eða
sendið tölvupóst á netfangið bladberi@mbl.is.
Atvinnuauglýsingar sími 569 1100