Morgunblaðið - 29.06.2006, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 29.06.2006, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 2006 65 SAMBÍÓ ÁLFABAKKA SAMBÍÓ KRINGLUNNI FAST AND THE FURIOUS 3 kl. 3:30 - 6 - 8:15 - 10:30 B.I. 12.ÁRA. BÍLAR M/ÍSL. TALI kl. 3:30 - 5:30 CARS M/ENSKU TALI kl. 3:30 - 6 - 8 - 10:30 DIGITAL SÝN. THE POSEIDON ADVENTURE kl. 8:30 B.I. 14.ÁRA. DIGITAL SÝN. MI : 3 kl. 10:30 B.I. 14.ÁRA. DIGITAL SÝN. FRÁ FRAMLEIÐENDUM „THE INCREDIBLES“ & „LEITIN AÐ NEMO“ SÝNDI BÆÐI MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI NÝJASTA MEISTARA- VERKIÐ FRÁ PIXAR SEM ALLIR ERU AÐ TALA UM. VINSÆLASTA MYNDIN Í USA 2 VIKUR Í RÖÐ. FAST AND THE FURIOUS 3 kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:20 B.I. 12.ÁRA. FAST AND THE FURIOUS 3 M/ENSKU TALI VIP kl. 4:15 - 8 - 10:20 BÍLAR M/ÍSL. TALI kl. 3 - 5:30 - 8 CARS M/ENSKU TALI kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 THE LAKE HOUSE kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:20 SLITHER kl. 10:30 B.I. 16.ÁRA. SHE´S THE MAN kl. 3 - 5:45 - 8 THE POSEIDON ADVENTURE kl. 10:30 B.I. 14.ÁRA. KVIKMYNDIR.IS NÚ ER KOMIÐ AÐ HENNI AÐ SKORA eeee KVIKMYNDIR.IS eeee VJV, Topp5.is S.U.S. XFM ÁRA. ÁRA. EINA LEIÐIN TIL AÐ VINNA ER AÐ MISSA STJÓRNINA K R A F T M E S TA HASARMYND ÁRSINS FRÁ LEIKSTJÓRA "TROY" OG "PERFECT STORM" HALTU NIÐRI Í ÞÉR ANDANUM. MÖGNUÐ SPENNA FRÁ BYRJUN TIL ENDA. eee V.J.V.Topp5.is DIGITAL Bíó SAMBÍÓIN KRINGLUNNI STAFRÆNA / DIGITAL BÍÓIÐ Á ÍSLANDI Útsölusprengja Etnic skyrtur 2990 490 Angeli gallabuxur 990 490 Must bolir 990 490 Alvine jakkar 4590 990 Fyrstur kemur fyrstur fær Ekki missa af! Útsölusprengja: Gadao blússa 1990 490 Seco toppur 2790 690 Paya toppur 2990 990 Gab buxur 3990 990 Baska kjóll 2990 990 Kínversk-ameríska leik-skáldið David Henry Hwang, sem hefur m.a. unnið til Tony verðlauna, undirbýr þessa dagana söngleik sem byggist á ævi bardagaíþrótta- mannsins Bruce Lee, en dag- blaðið South China Morning Post greindi frá þessu í dag. Hwang segir að fjölskylda Lee hafi samþykkt hugmyndina og hann segist stefna að því að frumsýna söngleikinn árið 2008. „Bruce Lee er í hávegum hafður um allan heim vegna þess að hann er fulltrúi hetju- ímyndarinnar, hins réttláta og hins sterka,“ segir Hwang. „Hin staðlaða mynd af Kína hefur gjörbreyst og Bruce Lee átti þátt í því.“ Lee, sem fæddist í Hong Kong, lést úr hvapbólgu, sem er bólga sem myndast á heila, 32ja ára gamall, árið 1973. Lee er þekktur fyrir hlut- verk sín í kvikmyndum þar sem hann varði Kínverja og fólk af verkamannastétt gegn kúgun. Eitt þekktasta verk hans er kvikmyndin Enter the Dragon. Hwang er þekktastur fyrir söngleikinn Madame Butterfly sem fjallar um samband kín- versks klæðskiptings og fransks embættismanns. Gerð var samnefnd kvikmynd eftir söngleiknum með þeim John Lone og Jeremy Irons. Leikritið fékk á sínum tíma Tony verðlaunin sem besta leik- ritið. Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.