Morgunblaðið - 01.07.2006, Page 9

Morgunblaðið - 01.07.2006, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 2006 9 FRÉTTIR Stórútsala Glæsilegur sumarfatnaður á frábæru verði Opið virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Kanaríeyjahátíð 2006 Kanaríflakkarar í Árnesi, Gnúpverjahreppi, 7.-9. júlí Harmónikuball föstudagskvöld Laugardagur: Hátíðarhlaðborð hjá Begga kl. 19.00. Happdrætti - Glæsilegir vinningar. Stuðboltinn Árni Johnsen skemmtir undir borðhaldi með fjöldasöng. Danshljómsveit Geirmundar Valtýssonar kl. 23.00. Góð tjaldstæði - Allir velkomnir Takið með ykkur gesti í Kanarístuðið! Stjórnin. Smellpassa við grillið og í garðinn Stærðir 35-43 Verð 4.400 kr. HEILSUSKÓRNIR HAFA SLEGIÐ Í GEGN Á ÍSLANDI Útsölustaðir: Valmiki Kringlunni - Euroskór Firðinum - B-Young Laugavegi - Nína Akranesi - Heimahornið Stykkishólmi - Mössubúð Akureyri - Töff föt Húsavík - Okkar á milli Egilsstöðum - Galenía Selfossi - Jazz Vestmannaeyjum. EUROCONFORTO opið alla daga Úr útiverunni, eftir Bjarna E. Guðleifsson, fjallar um göngur og skokk og margt fleira sem tengist hreyfingu og heilbrigðu líferni. Úr útiverunni er tvímælalaust bók fyrir þig. Útivistar- og heilsubókin í ár Laugavegi 40 - Sími 561 1690 RALPH LAUREN 20-80% afsláttur Útsala Póstsendum Laugavegi 4, sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Rýmingarsala Aukaafsláttur Mjódd, sími 557 5900 ÚTSALAN ER HAFIN Verið velkomnar Árbók FÍ 2006 Félagsmenn – munið að greiða árgjaldið er nú í dreifingu til félagsmanna. www.feminin.is Bæjarlind 12, Kópavogi • sími 544 2222 Opið mán.-fös. kl. 11-18 - lau. 10-16 50% afsláttur af samkvæmiskjólum Str. 10-32 Enskar stærðir í dag laugardag „ÞETTA var stórt fiðrildi ólíkt nokkru sem ég hef séð – mjög furðulega lagað,“ segir Einar Ey- þórsson, piltur á ellefta ári, sem fyrir skömmu fann tvö aðmíráls- fiðrildi í garðinum heima hjá sér í Bakkaheimi í Mývatnssveit. Að sögn Einars var annað fiðr- ildið í gróðurhúsi sem þarna er en hitt sá hann flögra um í garðinum. Honum brá að vonum mikið þegar hann sá að hér voru á ferðinni framandi fiðrildi. „Það hefur ekki verið of kalt fyr- ir fiðrildin því þau flögruðu um. Annað fiðrildið skreið inn í gras- hrúgu og dvaldi þar í hálftíma. Þá tók ég stækkunargler og lyfti því upp og sá ein tuttugu til þrjátíu egg,“ segir Einar en hann telur ljóst að fiðrildin hafi ekki fundið næringu við hæfi í Mývatnssveit- inni. Einar er mikill áhugamaður um dýr – einkum skordýr. Blaðamanni lék því forvitni á að vita hvort Ein- ar gæti skýrt veru fiðrildanna á þessum fjarlægu slóðum. „Ég get vel ímyndað mér það – ég reyndar veit það. Það er mikill vindur á hverju ári á þessum tíma og þau hafa víst fokið með honum þessa gríðarlegu vegalengd. Allt frá Dan- mörku eða Finnlandi.“ Einar Eyþórsson fann aðmíráls- fiðrildi í garðinum heima hjá sér í Mývatnssveitinni. Fann tvö aðmírálsfiðrildi í garðinum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.