Morgunblaðið - 01.07.2006, Síða 42
42 LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ
MESSUR Á MORGUN/KIRKJUSTARF
Félagslíf
Vígsluferð á Kvígindisfell
Laugardagur 1. júlí
Brottför frá FÍ kl. 9. Fararstjórar
Leifur Þorsteinsson og Þorsteinn
Eiríksson.
Fossaganga meðfram Þjórsá
Laugardagur 1. júlí. Fararstjórar
Sigþrúður Jónsdóttir og Björg
Eva. Fullbókað.
Baráttan við bakpoka og
burð.
Hornstrandir 6.-14. júlí. Farar-
stjóri Sigríður Lóa Jónsdóttir.
Nokkur sæti laus.
Sumarleyfisferðir.
Laugavegurinn.
Hornstrandir.
Héðinsfjörður.
Fjörður.
Fimmvörðuháls.
Dagsferðir. Helgarferðir.
Skálar FÍ hafa nú allir verið
opnaðir. Ferðafélagar og ferða-
menn velkomnir.
Árbók FÍ 2006 er í dreifingu.
Félagsmenn — munið að greiða
árgjaldið.
2/7. Sunnudagur. Hekla,
1491 Brottför frá BSÍ kl. 9.00.
5.-9/7. Fossar Jökulsár í
Fljótsdal og Kelduár
(5 dagar)
Brottför frá Egilsstöðum
kl. 10.00. V. 12.800/14.800 kr.
7.-9/7. Básar á Goðalandi
Brottför frá BSÍ kl. 17.00.
V. 9.800/11.600 kr.
7.-9/7. Fimmvörðuháls,
vestan ár
Brottför frá BSÍ kl. 17.00.
V. 12.000/14.700 kr.
13.-16/7. Laugavegurinn,
hraðferð (4 dagar)
Brottför frá BSÍ kl. 20.00. V.
25.200/28.700 kr.
13.-16/7. Strútsstígur (4 dag-
ar)
Brottför frá BSÍ kl. 08.30.
V. 25.200/28.900 kr.
13. - 17/7. Ysti hluti Tröllask-
aga (5 dagar)
Brottför auglýst síðar.
V. 14.900/16.900 kr.
15.-17/7. Hattver – Strútur (3
dagar)
Brottför frá BSÍ kl. 08.30.
V. 21.300/22.500 kr.
18.-23/7. Bækistöðvarferð í
Hornbjargsvita (6 dagar)
Brottför frá Norðurfirði
kl. 11.00.
Skráningar í ferðir á skrif-
stofu Útivistar í síma 562 1000
eða utivist@utivist.is.
Sjá nánar á www.utivist.is.
Fréttir í
tölvupósti
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Arnarhraun 21, 0104, (223-9641), Hafnarfirði, þingl. eig. Ómar
Strange, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og Sýslumaðurinn
í Hafnarfirði, miðvikudaginn 5. júlí 2006 kl. 14:30.
Ásbrekka 5, 0202, (226-6923), Álftanesi, þingl. eig. Gerður R. Sveins-
dóttir, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf., Landsbanki Íslands hf.
og Vörður Íslandstrygging hf., miðvikudaginn 5. júlí 2006 kl. 13:30.
Burknavellir 3, 0204, (226-2291), Hafnarfirði, þingl. eig. Njáll Gunnar
Sigurðsson og Eva Dís Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur Arnþrúður
Karlsdóttir, Kaupþing banki hf. og Sparisjóður Hafnarfjarðar, miðvik-
udaginn 5. júlí 2006 kl. 10:00.
Eyrarholt 7, 0202, (207-4545), Hafnarfirði, þingl. eig. Gestný Bjarna-
dóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., miðvikudaginn 5. júlí
2006 kl. 14:00.
Hraunhólar 7, 0101, (207-0637), Garðabæ, þingl. eig. Alda Valgarðs-
dóttir, gerðarbeiðendur Garðabær, Íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóður
verslunarmanna og Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, miðvikudaginn
5. júlí 2006 kl. 11:00.
Lyngás 10A, 0105, (207-1419), Garðabæ, þingl. eig. María Björk
Gísladóttir, gerðarbeiðandi Garðabær, miðvikudaginn 5. júlí 2006
kl. 15:30.
Nönnustígur 12, (207-8486), Hafnarfirði, þingl. eig. Þórdís Aðalsteins-
dóttir, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og Íbúðalánasjóður,
fimmtudaginn 6. júlí 2006 kl. 10:00.
Svöluás 48, (225-3942), Hafnarfirði, þingl. eig. Eiríkur Ormur Víg-
lundsson, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og Sýslumaðurinn
í Hafnarfirði, fimmtudaginn 6. júlí 2006 kl. 11:00.
Vesturholt 19, 0001, (208-0478), Hafnarfirði, þingl. eig. Jóhann
Magnús Elíasson, gerðarbeiðendur Lánasjóður íslenskra námsmanna
og Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 5. júlí 2006 kl. 13:00.
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
30. júní 2006.
Húsnæði óskast
Sendiráð - íbúð
Bandaríska sendiráðið óskar að taka á leigu
hús eða hæð án húsgagna, helst í eða nálægt
miðbænum. Æskileg stærð 170 - 220 fm, tvö
eða fleiri svefnherbergi, góðir skápar. Leigu-
tími er að minnsta kosti 3 ár. Tilboð óskast á
skrifstofutíma í síma 562-9100, Anna Einars-
dóttir í #22286, fax 562 9123, gsm 693 9234
eða netfang einarsdottirax@state.gov.
Raðauglýsingar 569 1100
Fáðu fréttirnar
sendar í símann þinn
ÁSKIRKJA: Vegna sumarleyfa sóknarprests og
starfsfólks liggur helgihald niðri til 24. júlí. Vís-
að er á helgihald nágrannakirkna á meðan.
BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00.
Organisti Aðalheiður Þorsteinsdóttir. Kór Bú-
staðakirkju syngur. Prestur sr. Pálmi Matthías-
son. Kaffisopi eftir messu.
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00. Sr. Jakob
Ágúst Hjálmarsson prédikar. Félagar úr Dóm-
kórnum syngja. Organisti Marteinn H. Frið-
riksson.
GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga.
Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni
Arinbjarnarson. Samskot til ABC-barnahjálpar.
Molasopi eftir messu. Ólafur Jóhannsson.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjón-
usta kl. 14:00. Altarisganga. Organisti Kjartan
Ólafsson. Sr. Sveinbjörn Bjarnason.
HALLGRÍMSKIRKJA: Laugardagur: Org-
eltónleikar kl. 12:00. Svíinn Per Ahlman, org-
anisti og tónlistarstjóri Kirkju heilagrar þrenn-
ingar í Gävle í Svíþjóð, leikur. Sunnudagur:
Messa kl. 11:00. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson
prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messu-
þjónum. Einsöngvari í messunni verður Magn-
ús Baldvinsson óperusöngvari. Organisti Dou-
glas Brotchie. Hópur úr Mótettukór
Hallgrímskirkju leiðir safnaðarsöng. Kaffisopi
eftir messu. Kvöldtónleikar kl. 20. Per Ahlman
leikur á orgelið
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Organisti
Jóhann Baldvinsson. Sr. Helga Soffía Konráðs-
dóttir.
LANDSPÍTALI – háskólasjúkrahús: Guðsþjón-
usta kl. 14:00 á Landspítala Landakoti. Sr.
Bragi Skúlason, organisti Helgi Bragason.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands bisk-
ups. Vegna sumarleyfa sóknarprests og starfs-
fólks er ekki messað í Langholtskirkju í júl-
ímánuði. Bent er á messu í Bústaðakirkju kl.
11. Sr. Pálmi Matthíasson, sóknarprestur í Bú-
staðakirkju, þjónar Langholtsprestakalli í júl-
ímánuði og síminn í Bústaðakirkju er
553 8500.
LAUGARNESKIRKJA: Nú stendur yfir sum-
arleyfi hjá söfnuði Laugarneskirkju og er safn-
aðarfólk hvatt til að heimsækja nágrannakirkj-
urnar á helgum dögum. Sóknarprestur er þó
að störfum fram til 15. júlí. Fyrsta messa eftir
sumarleyfi verður sunnudaginn 20. ágúst kl.
20:00.
NESKIRKJA: Messa kl. 11.00. Félagar úr Kór
Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Reynir
Jónasson. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og
þjónar fyrir altari. Eftir messu er boðið upp á
kaffi á Torginu.
SELTJARNARNESKIRKJA: Lokað sunnudaginn
2. júlí vegna viðgerða í Seltjarnarneskirkju.
Við minnum á messu næstkomandi sunnudag
9. júlí.
ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr.
Sigrún Óskarsdóttir þjónar fyrir altari. Kirkju-
kórinn leiðir söng. Organisti er Ester Ólafs-
dóttir. Kaffisopi að guðsþjónustu lokinni.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Bryn-
dís Malla Elídóttir þjónar og predikar. Organisti
Keith Reed. Þetta er síðasta messa fyrir sum-
arleyfi. Næst verður messað 20. ágúst.
DIGRANESKIRKJA: Sameiginleg guðsþjónusta
Digranes-, Linda- og Hjallasókna í Hjallakirkju
kl. 11. (www.digraneskirkja.is).
GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.
Séra Elínborg Gísladóttir prédikar og þjónar fyr-
ir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti:
Gróa Hreinsdóttir.
HJALLAKIRKJA: Sameiginleg guðsþjónusta
Hjalla-, Digranes- og Lindasókna kl. 11. Prest-
ur sr. Gunnar Sigurjónsson (sjá einnig á
www.hjallakirkja.is).
KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.
Sóknarprestur, sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson, pre-
dikar og þjónar fyrir altari. Organisti Þóra Vig-
dís Guðmundsdóttir. Boðið verður upp á hress-
ingu að lokinni guðsþjónustu.
LANDSPÍTALI – háskólasjúkrahús: Guðsþjón-
usta í Landakoti kl. 14. Sr. Bragi Skúlason,
organisti Helgi Bragason.
LINDASÓKN í Kópavogi: Sameiginleg guðs-
þjónusta Linda-, Hjalla- og Digranessókna í
Hjallakirkju kl. 11.
SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 20. Sr. Bolli
Pétur Bollason prédikar. Jón Bjarnason spilar
á orgelið. Kór Seljakirkju leiðir söng. Alt-
arisganga. Sjá nánar um kirkjustarf á
www.seljakirkja.is.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Samkoma kl. 20
með mikilli lofgjörð og fyrirbænum. Ólafur H.
Knútsson prédikar. Þáttur kirkjunnar „Um
trúna og tilveruna“ er sýndur á Omega kl. 14.
BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmára 9, Kóp.:
Samkomur alla laugardaga kl. 11:00. Bæna-
stund alla miðvikudaga kl. 20:00. Biblíu-
fræðsla allan sólarhringinn á Útvarpi Boðun
FM 105,5. Allir alltaf velkomnir.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Samkoma sunnudag
kl. 20. Umsjón Harold Reinholdtsen. Söngur
og vitnisburður. Opið hús daglega kl. 16–22
frá 4. júlí. Söngstund kl. 10.30 og dagskrá kl.
20. Allir velkomnir.
FRÍKIRKJAN KEFAS, Fagraþingi 2a: Sam-
koma sunnudag kl. 20. Hreimur Garðarsson
talar. Lofgjörð og fyrirbænir. Kaffi og samfélag
eftir samkomu. Allir velkomnir.
FÍLADELFÍA: Laugardagur: Biblíulestur kl.
19:00 á ensku. English bibleteaching at
19:00 pm. Everyone is welcome. Sunnudagur:
Brauðsbrotning kl. 11. Ræðum. G. Theodór
Birgisson. English speaking service at 12:30
pm. The entrance is from the car park in the
rear of the building. Everyone is welcome.
KROSSINN: Almenn samkoma í Hlíðasmára 5
kl. 16.30.
BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11
sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á
föstudögum.
KIRKJA JESÚ KRISTS Hinna síðari daga heil-
ögu, Mormónar, Ásabraut 2, Garðabæ: Guðs-
þjónusta sunnudag kl. 9 árdegis á ensku og
kl. 12 á hádegi á íslensku.
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dómkirkja
og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30.
Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga:
Messa kl. 18.00. Tilbeiðslustund er haldin í
Kristskirkju á hverju fimmtudagskvöldi að
messu lokinni, þ.e. frá kl. 18.30 til 19.15.
Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel: Sunnu-
daga: Messa kl. 11.00. Laugardaga: Messa á
ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30.
Tilbeiðslustund á mánudögum frá kl. 19.00 til
20.00. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl.
16.00. Miðvikudaga kl. 20.00. Hafnarfjörður,
Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30.
Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Tilbeiðslu-
stund á hverjum degi kl. 17.15. Karmel-
klaustur: Sunnudaga: Messa kl. 8.30. Virka
daga: Messa kl. 8.00. Keflavík, Barbörukap-
ella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl.
14.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka
daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl.
10.00. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl.
11.00. Flateyri: Laugardaga: Messa kl.
18.00. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16.00.
Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.00. Ak-
ureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafna-
gilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.00.
Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Tilbeiðslustund
á hverjum föstudegi kl. 17.00 og messa kl.
18.00.
LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11
messa með lúðurhljómi. Kór Landakirkju syng-
ur og Samúel Sveinn Bjarnason leikur á tromp-
et. Altarisganga. Göngum fram í ljósi Guðs og
þjónum honum með gleði. Ferðafólk og ferða-
hópar eru hvattir til þátttöku ekki síður en
heimamenn. Kirkjuganga núna getur verið góð
upphitun fyrir göngumessuna sunnudaginn 9.
júlí. Kaffisopi í Safnaðarheimilinu eftir bless-
un, bæn og útspil. Sr. Kristján Björnsson sókn-
arprestur.
LÁGAFELLSKIRKJA: Bæna- og söngstund á
sumarkvöldi kl. 20. Þorvaldur Þorvaldsson og
Jónas Þórir organisti Lágafellssóknar sjá um
tónlistarflutning og leiða almennan söng. At-
hugið að kvöldstundin kemur í stað guðsþjón-
ustu kl. 11. Allir velkomnir. Prestarnir.
HAFNARFJAÐARKIRKJA: Morgunsöngur kl.
10.30. Prestur sr. Yrsa Þórðarsdóttir. Org-
anisti Antonia Hevesi.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Helgistund á
sumarkvöldi sunnudag kl. 20. Kór Víð-
istaðasóknar syngur. Organisti Gróa Hreins-
dóttir. Allir velkomnir.
GARÐAKIRKJA: Messa kl. 20. Sr. Bjarni Karls-
son, sóknarprestur í Laugarneskirkju, þjónar
fyrir altari, ásamt Halldóri S. Magnússyni,
framkvæmdastjóra Garðasóknar. Jóhann Bald-
vinsson organisti leiðir lofgjörðina ásamt kór
Vídalínskirkju. Boðið verður upp á akstur frá
Hleinum. Sjá www.gardasokn.is. Allir velkomn-
ir.
NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík): Les-
messa sunnudag kl. 20. Meðhjálpari Kristjana
Gísladóttir. Sóknarprestur, Baldur Rafn Sig-
urðsson, þjónar fyrir altari og prédikar.
HÓLADÓMKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.
Prestur sr. Ólafur Hallgrímsson, organisti Jó-
hann Bjarnason. Tónleikar kl. 14. Laufey Sig-
urðardóttir fiðla og Páll Eyjólfsson gítar. Frum-
flutt verður verk eftir Tryggva Baldvinsson
tónskáld, sem hann samdi fyrir Laufeyju og Pál
í tilefni af 900 ára afmæli Hóla.
MÖÐRUVALLAKIRKJA: Guðsþjónusta verður
fyrir allt prestakallið á hinu forna kirkjustæði á
Gásum sunnudag kl. 11 f.h. Gengið að Möðru-
völlum í Hörgárdal á eftir. Hressing í umsjá
amtmannssetursins á leiðarenda. Allir vel-
komnir. Sóknarprestur.
AKUREYRARKIRKJA: Kvöldguðsþjónusta kl.
20.30. Sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir. Fé-
lagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti
Arnór B. Vilbergsson.
GLERÁRKIRKJA: Messa kl. 20:30. Taize-
söngvar og nýir sálmar sungnir. Sr. Arnaldur
Bárðarson þjónar. Kór Glerárkirkju syngur og
leiðir almennan söng. Hljóðfæraleikur: Jóna
Valdís Ólafsdóttir og Regína Þorsteinsson
þverflautur, Pétur Ingólfsson kontrabassi,
Hjörtur Steinbergsson píanó. Boðið er upp á
kvöldhressingu í safnaðarsal að athöfn lok-
inni. Allir hjartanlega velkomnir. Komið og njót-
ið ljúfrar stundar með okkur.
HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Almenn
samkoma kl. 20. Ingibjörg Jónsdóttir talar.
EGILSSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 í
Selskógi á sviði Útileikhússins. Ef illa viðrar
verður guðsþjónustan í kirkjunni. 3. júlí: Kyrrð-
arstund kl. 18. Sóknarprestur.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnudag kl.
17. Sr. Sigurður Sigurðarson vígslubiskup ann-
ast prestsþjónustuna. Í messunni verður flutt
tónlist frá sumartónleikum helgarinnar.
HRAUNGERÐISKIRKJA í Flóa: Kvöldguðsþjón-
usta sunnudag kl. 21. Ingi Heiðmar Jónsson
við orgelið. Prestur Kristinn Á. Friðfinnsson.
SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11. Léttur hádeg-
isverður í safnaðarheimilinu að lokinni athöfn-
inni.
HVERAGERÐISKIRKJA: Messa kl. 11 með
þátttöku gesta á norrænu vinabæjarmóti.
Hjúkrunarheimilið Ás: Guðsþjónusta kl. 15.
Sóknarprestur.
KOTSTRANDARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14.
Sóknarprestur.
ÞINGVALLAKIRKJA: Messa sunnudag kl. 14.
Sr. Halldór Reynisson, verkefnastjóri fræðslu-
sviðs Biskupsstofu, prédikar og þjónar fyrir alt-
ari. Organisti Ingunn Hildur Hauksdóttir.
Guðspjall dagsins:
Hinn týndi sauður.
Morgunblaðið/Sigurður ÆgissonFitjakirkja.
(Lúk. 15.)
Messa og söguganga á
Gásum í Eyjafirði
SUNNUDAGINN 2. júlí kl 11 stendur
Minjasafnið á Akureyri í samstarfi við
Möðruvallaklausturskirkju fyrir messu
kl. 11 í kirkjutóftinni á Gásum, sem var
mesti kaupstaður Norðurlands á mið-
öldum allt fram á 16. öld og í raun
Leifsstöð þeirra tíma þar sem siglingar
til og frá Gásum voru mjög algengar.
Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir
sóknaprestur í Möðruvallaklaust-
urskirkju mun messa og félagar úr
kirkjukórnum leiða fjöldasöng með
undirleik.
Að messu lokinni verður boðið uppá
sögugöngu í samstarfi við Amtmanns-
setrið á Möðruvöllum. Gengið verður
um Gásakaupstað undir leiðsögn Krist-
ínar Sóleyjar Björnsdóttur, verkefn-
isstjóra Gásaverkefnisins, og saga hans
sögð í fáum orðum. Þóroddur Sveins-
son, tilraunastjóri Landbúnaðarháskól-
ans á Möðruvöllum, mun kynna sögu-
staðina Skipalón, Hlaðir og Möðruvelli
auk þess að flétta inn í frásögn sína
margs konar fróðleik um það sem fyrir
augu ber á leiðinni. Gengið verður að
Möðruvöllum í Hörgárdal þar sem saga
þess fornfræga staðar verður sögð og
boðið verður uppá hressingu eftir göng-
una. Þátttakendur göngunnar þurfa að
vera vel skóaðir og nestaðir fyrir 2- 3
tíma göngu. Að lokum mun rúta keyra
göngufólkið að Gásum að bílunum.
Þátttökugjald í gönguna er 1000 krón-
ur.
Kvöldguðsþjónusta í
Seljakirkju
GUÐSÞJÓNUSTA verður í Seljakirkju
sunnudaginn 2. júlí kl. 20, en kvöld-
guðsþjónustur eru jafnan í Seljakirkju
yfir sumartímann. Sr. Bolli Pétur Bolla-
son prédikar og kór Seljakirku leiðir
söng undir stjórn Jóns Bjarnasonar.
Njótum saman uppbyggilegs samfélags.
Verið velkomin.