Morgunblaðið - 01.07.2006, Side 51

Morgunblaðið - 01.07.2006, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 2006 51 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu i Yfir 51.000 gestir! eee DÖJ, Kvikmyndir.com Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10:15 kl. 8 og 10 B.i. 16 ára Ef þú ættir fjarstýringu sem gæti stýrt lífi þínu? Hvað myndir þú gera ...? ...Myndir þú breyta heiminum með henni ...eða gera eitthvað allt annað? Adam Sandler, Kate Beckinsale og Christopher Walken í fyndnustu gamanmynd ársins! VINSÆLASTA MYNDIN Í BANDARÍKJUNUM Í DAG! HVAÐ GERIST EF LEIKURINN SEM ÞÚ ERT AÐ SPILA FER AÐ SPILA MEÐ ÞIG. -bara lúxus Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10:15 - POWERSÝNING K R A F T M E S TA HASARMYND ÁRSINS EINA LEIÐIN TIL AÐ VINNA ER AÐ MISSA STJÓRNINA POWERSÝNING KL. 10:15 Á STÆRSTA thx TJALDI LANDSINS K R A F T M E S TA HASARMYND ÁRSINS EINA LEIÐIN TIL AÐ VINNA ER AÐ MISSA STJÓRNINA Sýnd kl. 6 B.i. 14 eee H.J. Mbl. Sími - 551 9000 Click kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.i. 10 ára Just My Luck kl. 3, 5.40, 8 og 10.20 RV kl. 3 og 5.50 The Omen kl. 10.30 B.i. 16 ára Take The Lead kl. 8 B.i. 12 ára Da Vinci Code kl. 3, 6 og 9 B.i. 14 ára kl. 2 ÍSL. TALkl. 4 ÍSL. TAL Skrolla og Skelfir Á SALTKRÁKU kl. 2 ÍSL. TAL400 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU VERK Louisu Matthíasdóttur njóta hylli jafnt á Ís- landi sem í Bandaríkjunum þar sem hún bjó megin- hluta ævinnar. Í dag verður opnuð yfirlitssýning á verkum Louisu í Listasafninu á Akureyri, kl. 15. Sýn- ingin var einnig sett upp í Þýskalandi og Danmörku. Á sýningunni gefur að líta olíumálverk og verk unnin á pappír, sem spanna listamannsferil Louisu í sex ára- tugi, allt frá um 1940. Það vekur sérstaka athygli að margar myndskreytingar, mynsturteikningar, stórar pastelmyndir og krítarteikningar Louisu verða í fyrsta skipti sýndar hér á landi. Jón Proppé heimspekingur og gagnrýnandi mun halda fyrirlestur um listakonuna í Deiglunni á Akur- eyri. Hann fer fram í dag kl. 13 og er aðgangur ókeyp- is. Myndlist | Verk Louisu í Listasafninu á Akureyri Mörg verkanna hafa ekki áður verið til sýnis hér á landi Myndin Bleikur eftir Louisu Matthíasdóttur sem sýnd er á yfirlitssýningunni í Listasafninu á Akureyri. Yfirlitssýning Louisu Matthíasdóttur stendur til 20. ágúst. LAUFEY Sigurðardóttir fiðluleik- ari og Páll Eyjólfsson gítarleikari frumflytja í dag verk eftir Tryggva M. Baldvinsson tónskáld. Tón- leikarnir eru í Hóladómkirkju og hefjast kl. 14. Verkið heitir Sónata fyrir fiðlu og gítar og var samið sérstak- lega fyrir Pál og Laufeyju. Að sögn Tryggva á verkið sér forsögu. „Þau höfðu lengi beðið mig um að semja fyrir sig verk, en ég ýtti því alltaf á undan mér. Það var svo mikið að gera, sem tengist því að ég hef ávallt átt erfitt með að segja nei.“ Laufey og Páll hafa spilað saman á Hólum á sumrin síðustu sex ár og því er að myndast hefð fyrir þessum tónleikum. Hólar eiga 900 ára af- mæli um þessar mundir. Nýtt verk frumflutt í Hóladómkirkju Ljósmynd/Jóhannes Long Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari og Páll Eyjólfsson gítarleikari flytja verk eftir Tryggva M. Baldvinsson í Hóladómkirkju. Tryggvi M. Baldvinsson ALÞJÓÐLEGT orgelsumar er í Hallgrímskirkju. Á laugardag og sunnudag heldur tónleika Per Ahlman, organisti frá Kirkju heil- agrar þrenningar í Gävle í Svíþjóð, sem er þekkt tónlistarkirkja þar í landi. Per stundaði tón- listarnám við Tón- listarháskólann í Stokkhólmi og lauk einleikaraprófi í orgelleik 1986. Hann hefur haldið tónleika víða um heim, síðast í Póllandi, Ítalíu og Finn- landi, og hefur í tvígang flutt öll orgelverk Bachs. Fyrri tónleikar Pers hefjast kl. 12 á laugardag og verður þá aðal- lega leikin 18. ald- ar tónlist: tvær fúg- ur eftir sænska tónskáldið H. P. Johnsen, Adiago eftir W. A. Mozart og Prelúdía í C-dúr eftir J. S. Bach. Þá verður leikið Koral eftir Fredrik Six- ten, dómorganista í Härnösand. Seinni tónleikar Pers eru á sunnu- dag kl. 20. Á efnis- skránni er Prelúdía og fúga í C-dúr eftir J. S. Bach, Allegro og Adiago eftir Mozart, þrjú stutt verk eftir Percy With- lock og verk eftir H. P. John- sen, Andes Bonds, Otto Olson og Fredrik Sixten. Per Ahlman við orgelið Per Ahlman

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.