Morgunblaðið - 01.07.2006, Síða 54
54 LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT BYLGJAN 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
10.00 Fréttir - Óþekkt
11.00 Fréttavikan
12.00 Fréttir, íþróttir, veður, leiðarar
12.25 Skaftahlíð
13.00 Dæmalaus veröld
13.10 Óþekkt
14.00 Fréttir - Fréttavikan - Skaftahlíð
15.45 Hádegisviðtalið, fréttir
17.10 Óþekkt
18.00 Veður, íþróttir, fréttayfirlit, fréttir
19.10 Fréttavikan
20.10 Kompás
21.00 Skaftahlíð, Vikuskammturinn
22.30 Kvöldfréttir
18.30 Kvöldfréttir, yfirlit frétta og veðurs.
23.10 Síðdegisdagskrá
09.00 - 12.00 Gulli Helga
12.00 - 12.20 Hádegisfréttir
12.20 - 16.00 Rúnar Róbertsson
16.00 - 18.30 Ragnar Már
18.30 - 19.00 Kvöldfréttir og Ísland í dag
19.00 - 01.00 Ívar Halldórsson
Fréttir kl. 10, 15 og 17, íþróttafréttir kl.
13.
BYLGJAN FM 98,9
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Ragnheiður Jónsdóttir
flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Laugardagur til lukku. Þulur velur
og kynnir.
08.00 Fréttir.
08.05 Músík að morgni dags með Svan-
hildi Jakobsdóttur.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu. Náttúran,
umhverfið og ferðamál. Umsjón: Stein-
unn Harðardóttir.
(Aftur á miðvikudagskvöld).
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Landbúnaður á krossgötum. Þátt-
ur um landbúnað og breytingar tengd-
ar honum á Íslandi. Umsjón: Karl Eskil
Pálsson.
(Aftur á mánudag) (2:3).
11.00 Vikulokin. Umsjón: Anna Kristín
Jónsdóttir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaþátt-
ur.
14.00 Teygjan. Umsjón: Sigtryggur Bald-
ursson.
(Aftur annað kvöld).
14.40 Sjö dagar sælir. Vikudagarnir frá
ýmsum hliðum. Þriðji þáttur: Þriðjudag-
ur. Umsjón: Kristján Sigurjónsson.
(Áður flutt 2001) (3:8).
15.30 Með laugardagskaffinu.
16.00 Fréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Leikkonan Anna Borg. Umsjón:
Sveinn Einarsson.
(Áður flutt 2004).
17.05 Til allra átta. Umsjón: Sigríður
Stephensen.
(Aftur á þriðjudagskvöld).
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Parísardraumar. Um útlagalista-
konur í París á árunum milli stríða.
Umsjón: Arndís Hrönn Egilsdóttir.
(Aftur á fimmtudag) (2:3).
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kringum kvöldið. Andrés Þór
Gunnlaugsson, ásamt hljómsveit, leik-
ur frumsamda tónlist af nýútkominni
plötu sem heitir Nýr dagur. Andrea
Gylfadóttir og Tríó Björns Thoroddsen
flytja lög af plötunni Vorvindar, sem
nýverið kom út.
19.30 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svan-
hildar Jakobsdóttur.
(Frá því á mánudag).
20.15 Jónsmessa. Síðari þáttur. Um-
sjón: Gunnar Stefánsson. Lesari með
honum: Valgerður Benediktsdóttir.
(Áður flutt 2004).
21.05 Bassajöfur Norðursins: Land,
þjóð og tónar. Niels-Henning Ørsted
Pedersen og tónlist hans. Umsjón:
Vernharður Linnet.
(Frá því í gær) (4:4).
21.55 Orð kvöldsins. Eygló Jóna Gunn-
arsdóttir flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Uppá teningnum. Viðar Eggerts-
son fer í ferðalag með hlustendum inn
í helgina, þar sem vegir liggja til allra
átta og ýmislegt verður uppá ten-
ingnum.
(Frá því í gær).
23.10 Danslög. Þulur velur og kynnir.
24.00 Fréttir.
RÁS2 FM 90,1/99,9
06.05 Morguntónar. 07.00 Fréttir. 07.05
Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.05 Morg-
untónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan.
Lifandi útvarp á líðandi stundu með Snæfríði
Ingadóttur. 10.00 Fréttir. 10.05 Helgarútgáfan
Lifandi útvarp á líðandi stundu heldur áfram.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Lif-
andi útvarp á líðandi stundu með Frank Hall.
16.00 Fréttir. 16.08 Geymt en ekki gleymt. Um-
sjón: Freyr Eyjólfsson. (Aftur á miðvikudagskvöld).
18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28
Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir.
19.30 PZ. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og
Helgi Már Bjarnason. 22.00 Fréttir. 22.10 Næt-
urvörðurinn með Heiðu Eiríksdóttur. 24.00 Frétt-
ir. 00.10 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríksdóttur.
01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir. 01.10 Næt-
urvörðurinn. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00
Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir.
08.00 Barnaefni
10.50 Kastljós (e)
11.20 Hlé
14.30 Landsmót hesta-
manna (e)
15.45 Fótboltaæði (FIFA
Fever 100 Celebration) (e)
(4:6)
16.10 Íþróttakvöld (e)
16.25 Formúlukvöld (e)
16.50 Formúla 1 Bein út-
sending frá tímatöku fyrir
kappaksturinn í Banda-
ríkjunum.
18.15 Táknmálsfréttir
18.30 Hope og Faith (Hope
& Faith III) Bandarísk
gamanþáttaröð. (55:73)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.40 Fjölskylda mín (My
Family) Bresk gam-
anþáttaröð um tannlækn-
inn Ben og skrautlega fjöl-
skyldu hans. Aðalhlutverk
leika Robert Lindsay, Zoë
Wanamaker. (12:13)
20.15 Heimflugið (Fly
Away Home) Bandarísk
fjölskyldumynd frá 1996
um feðgin í Kanada sem
taka að sér yfirgefna gæs-
arunga og hjálpa þeim
suður á bóginn þegar vet-
ur gengur í garð. Leik-
stjóri er Carroll Ballard.
22.00 Undir fölsku flaggi
(The Devil’s Own) Banda-
rísk spennumynd frá 1997.
Lögreglumaður kemst að
því að maður sem er gest-
ur á heimili hans er
hryðjuverkamaður úr
írska lýðveldishernum.
Leikstjóri er Alan J. Pa-
kula. Kvikmyndaskoðun
telur myndina ekki hæfa
fólki yngra en 16 ára.
23.50 Öll nótt úti (Hard
Eight) Bandarísk bíómynd
frá 1997. Leikstjóri Paul
Thomas Anderson. (e)
01.30 Útvarpsfréttir
07.00 Barnaefni
10.20 George and the Dra-
gon (Goggi og drekinn)
Leikstjóri: Tom Reeve.
2004.
12.00 Hádegisfréttir
12.20 Bold and Beautiful
14.05 Idol - Stjörnuleit
15.25 William and Mary
(William og Mary) . (5:6)
16.10 Monk (Mr. Monk
Stays In Bed) (3:16)
16.55 Örlagadagurinn
("Sonur hennar varð
manni að bana") Sigríður
Arnardóttir, eða Sirrý,
ræðir við Hönnu Sigurð-
ardóttur lögfræðings .
(3:10)
17.25 Martha (Bill Hem-
mer)
18.12 Íþróttafréttir
18.30 Fréttir, íþróttir og
veður
19.00 Íþróttir og veður
19.05 Lottó
19.10 My Hero (Hetjan
mín)
19.40 Oliver Beene (10:14)
20.05 Það var lagið
21.15 Hope Floats (Von-
arneisti) Leikstjóri: For-
est Whitaker. 1998.
23.05 After the Sunset
(Eftir sólarlagið) Leik-
stjóri: Brett Ratner. 2004.
Bönnuð börnum.
00.40 Silver Streak (Lestin
brunar) Leikstjóri: Arthur
Hiller. 1976. Bönnuð börn-
um.
02.30 Sex and Bullets
(Kynlíf og byssukúlur)
Leikstjóri: Ruben Preuss.
2000.
03.55 Threshold (Geimver-
urnar mættar) Leikstjóri:
Chuck Bowman. 2003.
Stranglega bönnuð börn-
um.
05.20 Oliver Beene (10:14)
(e)
05.45 Fréttir
06.30 Tónlistarmyndbönd
08.30 Motorworld
09.00 KB banka mótaröðin
í golfi 2006
10.00 HM 2006 (Þýskland
- Argentína) Útsending frá
fyrsta leiknum í 8 liða úr-
slitum á HM 2006.
11.45 HM 2006 (Ítalía -
Úkraína) Útsending frá
öðrum leiknum í 8 liða úr-
slitum á HM 2006.
13.30 4 4 2 (4 4 2)
14.30 HM stúdíó
14.50 HM 2006 (England -
Portúgal) Bein útsending
frá þriðja leiknum í átta
liða úrslitum á HM
17.00 HM stúdíó
17.30 US PGA í nærmynd
(Inside the PGA)
18.00 Stjörnugolf 2006
18.30 HM stúdíó
18.50 HM 2006 (Brasilía -
Frakkland) Bein útsend-
ing frá síðasta leiknum í
átta liða úrslitum á HM í
Þýskalandi.
21.00 4 4 2 (4 4 2)
22.00 HM 2006 (England -
Portúgal) Útsending frá
þriðja leik í átta liða úrslit-
um á HM í Þýskalandi.
23.45 HM 2006 (Winner
55 - Winner 56) Útsending
frá síðasta leiknum í átta
liða úrslitum á HM
06.00 Big Fish
08.00 Vatel
10.00 The Commitments
12.00 Cat in the Hat
14.00 Big Fish
16.00 Vatel
18.00 The Commitments
20.00 Cat in the Hat, The
22.00 Ladder 49
24.00 Harley Davidson and
the Marlboro Man
02.00 Antwone Fisher
04.00 Ladder 49
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN
STÖÐ 2 BÍÓ
12.45 Dr. Phil (e)
15.00 Point Pleasant
Bandarísk þáttaröð. (e)
15.45 One Tree Hill Chad
Michael Murray fer með
aðalhlutverk(e)
16.45 Courting Alex
Glæný gamanþáttaröð.
Leikkonan Jenna Elfman
leikur Alex sem er ein-
hleyp kona sem starfar
sem lögfræðingur. (e)
17.15 Everybody Hates
Chris (e)
17.45 Everybody loves
Raymond (e)
18.15 South Beach Æsku-
vinina Matt og Vince
dreymir um bjartari fram-
tíð og flytja frá Brooklyn
til sólríkra stranda í South
Beach. Matt er að elta
gömlu kærustuna sína,
fyrirsætuna Arielle, en
Vince er til í að gera hvað
sem er til að komast áfram
í lífinu. (e)
19.00 Beverly Hills 90210
19.45 Melrose Place
Bandarísk þáttaröð um
íbúana í Melrose Place.
20.30 Kelsey Grammer
Sketch Show
21.00 Run of the House
21.30 Obsessed Spennu-
mynd um unga konu sem
reynir að fá sig lausa úr
fangelsi. Í aðalhlutverkum
eru Jenna Elfman og Sam
Robards.
23.00 The Bachelorette III
(e)
23.50 Law & Order: Crim-
inal Intent Bandarísk
sakamálasería um sérsveit
lögreglunnar í New York
sem fæst við morðmál. (e)
00.40 Wanted (e)
01.30 Beverly Hills 90210
(e)
02.15 Melrose Place (e)
03.00 Tvöfaldur Jay Leno
(e)
18.30 Fréttir NFS
19.00 Friends (The One
With The Cake) (4:17) (e)
19.30 Friends (The One
Where Rachel’s Sister
Bab) (5:17) (e)
20.00 Þrándur bloggar
(3:5) (e)
20.30 Sirkus RVK Umsjón
hefur Ásgeir Kolbeins. (e)
21.00 Sailesh á Íslandi
Bönnuð börnum. (e)
21.50 Killer Instinct (Die
Like An Egyptian) (5:13)
(e)
22.40 Jake in Progress
(Loose Thread)
23.05 Sushi TV (3:10) (e)
23.30 Stacked (Darling
Nikki) (3:13) (e)
23.55 Bootmen Aðal-
hlutverk: Adam Garcia,
Sam Worthington, Sophie
Lee og William Zappa.
Leikstjóri: Dein Perry.
2000. (e)
THE DEVIL’S OWN
(Sjónvarpið kl. 22.00)
Ford, sem leikur vinsamlegan
og vandaðan lögreglumann af
írsku bergi brotinn í New
York, og Pitt, sem er í hlut-
verki hryðjuverkamanns sem
notfærir sér vináttu hans,
gera misjafna og ótrúverðuga
spennumynd að nothæfri
skemmtun. HARD EIGHT
(Sjónvarpið kl. 23.50)
Ein fyrsta mynd Andersons
segir af mannlífsvesöld í há-
borgum fjárhættuspilanna,
þar sem jákvæðar tilfinningar
mega sín lítils gagnvart alls-
ráðandi spilafíkninni. Leik-
urinn er frábær en lífssýnin
dapurleg og endurspeglast í
myrkri myndatökunni.
HOPE FLOATS
(Stöð 2 kl. 21.15)
Litrík fjölskyldusaga um
mæður og dætur, ástarsaga
og saga um hina hliðina á am-
eríska draumnum. Það má
vera að myndin sé ofhlaðin og
á köflum óskýr, en hún er
áhugaverð og ágætlega leikin.
AFTER THE SUNSET
(Stöð 2 kl. 23.05)
Útlitið snurfusað, tónlistin
mátulega seiðandi og hreint
ekkert leiðinlegt að horfa á
leikkonurnar tipla um fá-
klæddar. Þar fyrir utan ein-
ungis kokhraust innihalds-
leysi. SILVER STREAK
(Stöð 2 kl. 00.40)
Sakleysingi flækist inn í
slæma atburðarás þegar
morð er framið um borð í lest.
Gamansamur útúrsnúningur
á The Lady Vanishes og inni-
heldur óborganlegan kafla
með Wilder og Pryor.
THE COMMITMENTS
(Stöð 2 Bíó kl. 18.00)
Byggð á sögu Doyles. Persón-
urnar eru mislitur hópur
Dyflinnarbúa úr verka-
mannastétt, sem stefna að því
að stofna hljómsveit, verða
ríkir og frægir. Það gengur
brösuglega, ágreiningsefnin
eru ótæmandi. Endurspeglar
skoðanir og tónlistarsmekk
hópsins jafnt sem ástandið í
þessu margklofna landi and-
stæðnanna og er frábær
skemmtun. THE CAT IN THE HAT
(Stöð 2 Bíó kl. 20.00)
Sígilt ævintýri kaffært í
skrípalátum og tölvubrellum.
LADDER 49
(Stöð 2 Bíó kl. 22.00)
Vænn meðalhasar því hand-
ritshöfundurinn reynir að
skyggnast undir yfirborðið og
leita svara við erfiðum spurn-
ingum. Hver er uppspretta
hugrekkisins sem knýr
slökkviliðsmenn áfram, hvaða
áhrif hefur starfið á hópinn,
einstaklinginn og fjölskyld-
una?
LAUGARDAGSBÍÓ
Sæbjörn Valdimarsson
MYND KVÖLDSINS
FLY AWAY HOME
(Sjónvarpið kl. 20.15)
Umg stúlka sest að hjá
föður sínum á búgarði í
Kanada þegar móðir henn-
ar fellur frá. Hún finnur yf-
irgefið gæsahreiður og
tekur að sér uppeldi ung-
anna. Ljúf og falleg og á
sem fyrr fullt erindi við
áhorfendur. GESTASÖNGVARAR að
þessu sinni eru Steinar Logi
og Kristinn úr Kung fu, sem
syngja á móti Idol-stjörnunum
Nönnu Kristínu og Ernu
Hrönn á Stöð 2 klukkan 20.05.
EKKI missa af…
… Það var lagið
Boðið verður upp á fjöl-
þjóðlega tónlistarveislu á Rás
2 um helgina. Í kvöld verður
fjögurra klukkustunda bein
útsending frá Hróars-
kelduhátíðinni í Danmörku
frá klukkan 21 til 1 eftir mið-
nætti. Hljómsveitirnar sem
koma við sögu eru Deus frá
Belgíu, Kaizers Orchestra frá
Noregi, Editors og Primal
Scream frá Bretlandi, Ba Cis-
soko frá Gíneu, Josh Rose og
Deftones frá Bandaríkjunum,
danska hljómsveitin Under
Byen og sænska söngkonan
Jenny Wilson.
Á morgun verður Ólafur
Páll Gunnarsson svo með
þáttinn sinn Rokkland í
beinni útsendingu frá hátíð-
arsvæðinu þar sem hann mun
taka viðtöl við tónlistarmenn
og gesti hátíðarinnar og spila
upptökur frá Hróarskeldu.
Ríkisútvarpið
Hljómsveitin Deftones leikur
á Hróarskelduhátíðinni.
Rás 2 verður með beina
útsendingu frá Hróars-
keldu í kvöld og á morgun.
Hróarskelda í beinni
SIRKUS
NFS