Morgunblaðið - 19.07.2006, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.07.2006, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLÍ 2006 9 FRÉTTIR Opið virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Meiri útsöluafsláttur Tískuverslun Eiðistorgi 13, 2. hæð á torginu Sími 552 3970 Finnur þú ekki stærðina þína? Gerum buxur eftir pöntun. ÚTSALA Opið: mán.-fös. kl. 14-18. Stærðir 38-50 Til og með 31. júlí ÚTSALA Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, sími 562 2862 Nýbýlavegi 12, Kóp., sími 554 3533 gæði og glæsileiki Ú t s a l a Ú t s a l a 40% afsláttur FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali. Unnar Smári Ingimundarson, viðskiptafr. og lögg. fasteignasali. Verslun fyrir þig! Einstök perla Nú er tækifærið Verslunin Flex, Bankastræti 11, er til sölu. Flex hefur frá árinu 1984 skapað sér einstakan sess sem verslun með hágæða fatnað og fylgihluti fyrir konur með persónulegan stíl. Frábær staðsetning, langtíma leigusamningur. Upplýsingar gefur Jón Guðmundsson. Útsala — Útsala 40% af öllum vörum Opið virka daga 10-18 • laugardaga 10-16Nýbýlavegi 12, Kóp. • sími 554 4433 STRANGAR kröfur eru gerðar til hvers konar starfsemi sem fram fer á vatnasviði Þingvallavatns í reglu- gerð sem umhverfisráðherra hefur samþykkt. Í reglugerðinni er sett sú almenna regla að óheimilt sé að gera nokkuð það sem spillt geti vatni eða mengað, hvort sem um er að ræða yfirborðsvatn eða grunn- vatn. Reglugerðin byggir á lögum um verndun Þingvallavatns og vatna- sviðs þess sem samþykkt voru árið 2005. Til eru nokkur dæmi þess að sett hafi verið lög um einstök vatna- svið en hér á landi eru ekki til nein almenn lög um verndun grunnvatns eða nytjavatns. Lögin skilgreina svæðið frá vatnaskilum í Hengli til Langjökuls sem vatnasvið Þingvall- arvatns og nýtur það verndar lag- anna. Reglugerðin, sem umhverf- isráðherra hefur nú samþykkt, kveður nánar á um framkvæmd verndunar vatnasviðsins. Samkvæmt reglugerðinni verður almennt óheimilt að gera nokkuð það sem spillt getur vatni eða meng- að, hvort sem um er að ræða yf- irborðsvatn eða grunnvatn. Þá er óheimilt að raska búsvæðum og hrygningarstöðvum bleikjuafbrigða og urriðastofna sem lifa í Þingvalla- vatni. Innan verndarsvæðisins verða gerðar strangari kröfur varðandi frárennsli frá byggingum, lagningu og viðhald vega og einnig til þunga- flutninga og flutninga á hættulegum efnum. Þá verða gerðar ítarlegar kröfur til ræktunarframkvæmda og varðandi notkun áburðar. Í lög- unum sjálfum er kveðið á um að fiskirækt í Þingvallavatni og ná- grenni þess sé óheimil. Samkvæmt reglugerðinni skal Heilbrigðisnefnd Suðurlands, í sam- ráði við sveitarstjórnir á vernd- arsvæðinu, gera aðgerðaáætlun fyr- ir verndun vatns sem umhverfisráðherra samþykkir. Að- gerðaáætlunina á að kynna fyrir hagsmunaaðilum með áherslu á að koma upplýsingum til ábúenda, sumarhúsaeigenda og aðila í þjón- ustustarfsemi. Vatnasvið Þing- vallavatns verndað                                 Vandað og mjög vel staðsett tvílyft 213 fm einbýlishús með 42,5 fm bílskúr og fallegum garði. Á 1. hæð er forstofa, hol, stofa og borðstofa, sólstofa, eldhús, tvö herbergi og baðherb. Í risi er stórt herb. og tvö minni auk baðherbergis og geymslu. Arinn og sólstofa. Áhv. 23 millj. á 4,15 % vöxtum. V. 41,0 m. 5413 Sverrir Kristjánsson, löggiltur fasteignasali Langagerði - Laus fljótlega BORGARSTJÓRI Reykjavíkur segir vel geta verið að hagsmunum borg- arinnar sé betur borgið utan byggða- samlagsins sem stendur að Strætó bs. Hann segist alls ekki útiloka að Reykjavíkurborg dragi sig út úr sam- laginu. Skoða verði rekstur fyrirtæk- isins sem og leiðarkerfið. Breytingar á því hafi ekki heppnast nægilega vel. Borgarstjóri ætlar að beita sér fyrir því að þjónusta Strætó við Árbæjar- og Seláshverfi verði sérstaklega skoð- uð þannig að hún verði ekki lakari en við önnur hverfi borgarinnar. Leiðin S5, sem er hraðleið frá miðbæ Reykjavíkur til Árbæjar og Seláss, hefur verið lögð niður. „Það er auðvitað alveg ljóst að við- skilnaður fráfarandi stjórnar og stað- an í dag er alls ekki nægilega góð,“ segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri, aðspurður um niður- skurðaraðgerðir Strætó bs. „Það þarf að skoða rekstur fyrirtækisins og leiðakerfið og við verðum að gefa okk- ur einhvern tíma til þess. Við verðum líka að skoða hvort við höldum þessu samstarfi áfram með þessum hætti. Það er mjög áleitin spurning. En ég held að það geti allir skilið að það er ekki hægt að halda áfram með rekst- urinn á þann veg sem við stöndum frammi fyrir í dag, þar sem fyrirtækið er að skila 400 milljón króna halla um- fram það sem búið var að áætla í byrj- un ársins. Þetta eru verulega miklir fjármunir. Ég held að borgarbúar hljóti að skilja það.“ Borgin hugsanlega út úr Strætó bs. Þjónusta við Árbæ og Selás verði skoðuð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.