Morgunblaðið - 19.07.2006, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLÍ 2006 41
SAMBÍÓ ÁLFABAKKA SAMBÍÓ KRINGLUNNI
STAFRÆNA / DIGITAL BÍÓIÐ Á ÍSLANDI
TAKTU AFSTÖÐU.
GRÁTBROSLEGASTA GAMANMYND
SUMARSINS ÞAR SEM JENNIFER
ANISTON OG VINCE VAUGHN VAR
HREINLEGA Á KOSTUM.
SÝNDI BÆÐI
MEÐ
ÍSLENSKU OG
ENSKU TALI
KVIKMYNDIR.IS
VINSÆLASTA MYNDIN Í USA 2 VIKUR Í RÖÐ.
DIGITAL
Bíó
SAMBÍÓIN KRINGLUNNI
EIN ALLRA BESTA MYND ÁRSINS. BRYAN SINGER KOMIN Í HÓP ÞEIRRA FREMSTU
S.U.S. XFM 91,9„SANNKALLAÐ AUGNAYNDI OG ÞRUSUGÓÐ SKEMMTUN Í
ÞOKKABÓT, EINHVER BESTA AFÞREYING SUMARSINS“
TOMMI KVIKMYNDIR.IS
SÚPERMAN ER SANNARLEGA KOMINN AFTUR.
M.M.J. KVIKMYNDIR.COM
eeee
SUPERMAN RETURNS SKAPAR SÉR SESS MEÐAL BESTU
MYNDASÖGU-KVIKMYNDUM SEM GERÐAR HAFA VERIÐ
V.J.V. Topp5.is
H.J. MBL.
eee
FRÁBÆR SUMARMYND HLAÐIN SPENNU
OG MÖGNUÐUM ATRIÐUM.
Þ.Þ. FRÉTTABLAÐIÐ VINCE VAUGHN JENNIFER ANISTON
MESTA OFURMENNI HEIMS HEFUR SNÚIÐ AFTUR. OFURMÖGNUÐ STÓRMYND OG SÚPERSKEMMTUN FYRIR ALLA.
OVER THE HEDGE M/- ÍSL TAL. kl. 12 - 4 - 6
OVER THE HEDGE M/- ENSKU TAL. kl. 4 - 6 - 8 - 10:10
SUPERMAN kl. 12:30 - 3:50 - 4:50 - 7 - 8 - 10:10 - 11:10 B.I. 10.ÁRA.
SUPERMAN LUXUS VIP kl. 3:20 - 8 - 11:10
THE BREAK UP kl. 8 - 8:15 - 10:20
BÍLAR M/- ÍSL TAL. kl. 3 - 5:30
FAST AND THE FURIOUS 3 kl. 10:30 B.I. 12.ÁRA.
OVER THE HEDGE M/- ÍSL TAL. kl. 1 - 3 - 5 - 7 DIGITAL SÝN.
OVER THE HEDGE M/- ENSKU TAL. kl. 1 - 3 - 5 - 7 - 9 - 11 DIGITAL SÝN.
SUPERMAN kl. 2:40 - 5:50 - 9 - 11:15 B.I. 10.ÁRA. DIGITAL SÝN.
THE BREAK UP kl. 9
0 ÁRA
DIGITAL
Bíó
SAMBÍÓIN KRINGLUNNI
!
!
# $
ROKKELDIÐ í Vestmannaeyjum,
sem gat af sér Foreign Monkeys,
sigurvegara Músíktilrauna 2006, á
sér fleiri sprota sem náð hafa að
blómstra.
Einn þeirra er hljómsveitin Still-
birth sem um helgina kemur fram á
tónlistarhátíðinni G! Festival í Götu í
Færeyjum. G! Festival hefur verið
að festa sig í sessi og hafa nokkrar
íslenskar sveitir komið þar fram,
m.a. eyjasveitin Hoffman og Hjálm-
ar sem vöktu mikla athygli fyrir
framlag sitt í fyrra.
Núna mæta þrjár íslenskar sveit-
ir, Sign, Mugison auk Stillbirth.
„Við erum sex í hljómsveitinni, all-
ir úr Vestmannaeyjum og höfum
spilað saman í þrjú ár,“ segir
Tryggvi Hjaltason söngvari og ein
aðalsprauta Stillbirth. Þeir æfa í
Fiskiðjuhúsinu í Vestmannaeyjum,
húsnæði sem í mörg ár vantaði hlut-
verk en nú hefur rokkið tekið við af
fiskverkuninni undir merkjum
Rokkeldisins.
Þó húsnæðið sé farið að láta á sjá
æfa þarna tíu til fimmtán hljóm-
sveitir og krakkarnir eru himinlif-
andi að hafa þarna aðstöðu til að iðka
sína tónlist án þess að trufla aðra.
Tryggvi segir að Stillbirth sé ekki
venjuleg hljómsveit, þeir spili tónlist
sem er erfitt að skilgreina en sjálfir
segjast þeir spila melódískan of-
urmetal og blaðamaður getur stað-
fest að krafturinn er mikill. Söngur
Tryggva reynir til hins ýtrasta á
raddböndin en þrátt fyrir allan
hamaganginn leynist undir melódía
sem gerir tónlist Stillbirth svo at-
hyglisverða.
„Við höfum ekki látið fara mikið
fyrir okkur, spilað mest í Eyjum,
nokkrum sinnum á Akureyri en aldr-
ei á höfuðborgarsvæðinu. Við höfum
náð töluverðri athygli með lögum
sem við höfum sett inn á netið og nú
er í undirbúningi túr um fjögur fylki
í Bandaríkjunum. Ef af verður kom-
um við fram með öðrum metal-
sveitum frá Íslandi og Færeyjum.
Þetta ræðst af því að finna tíma sem
hentar öllum hljómsveitunum. Allt á
þetta að enda með blaða- og útvarps-
viðtölum og svo jafnvel meira,“ segir
Tryggvi.
Tónlist | Íslenska rokksveitin Stillbirth
leikur á G! Festival í Færeyjum
Meðlimir hljómsveitarinnar Stillbirth: Kjartan Örn Óskarsson gítar, Óðinn
Yngvason trommur, Einar Kristinn Kárason gítar, Eyþór Björgvinsson
bassi, Tryggvi Hjaltason söngur og Andri Eyvindsson hljómborð.
Engin venjuleg hljómsveit
Eftir Ómar Garðarsson
omar@eyjafrettir.is