Morgunblaðið - 09.08.2006, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 09.08.2006, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 2006 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Ömmubakstur ehf. vantar bakara Ömmubakstur ehf. óskar eftir bakara. Nánari upplýsingar veitir Ingólfur í síma 896 0223. Við Grunnskólann í Hveragerði eru lausar eftirfarandi stöður: 1. Staða tónmenntakennara. 2. 50% staða danskennara. 3. 50% staða þroskaþjálfa. Upplýsingar um störfin gefa Guðjón Sigurðs- son skólastjóri og Páll Leó Jónsson aðstoðar- skólastjóri í síma 483 4350. Skólastjóri. Stálsmíði Suðulist - Reisir ehf. óskar eftir að ráða menn vana járnsmíði. Fjölbreytt smíðavinna á verkstæði. Tekið á móti umsóknum á helga@sudulist.is Upplýsingar í símum 892 3929 og 898 4073. VELKOMIN TIL HAFNARFJARÐAR! Hafðu samband og fáðu frekari upplýsingar um Hafnarfjörð og margvíslega starfsemi á vegum sveitar- félagsins hjá þjónustuveri bæjarins í síma 585 5500 og á heimasíðunni www.hafnarfjordur.is. Áslandsskóli (664 5501, leifur@aslandsskoli.is) Stuðningsfulltrúi. Hvaleyrarskóli (664 5870/848 9699, hvaleyrarskoli@hvaleyrarskoli.is) Sérkennsla. Kennsla yngri nemenda. Hraunvallaskóli (664 5872, einar@hraunvallaskoli.is) Forstöðumaður frístundaheimilis, uppeldismenntun æskileg. Starfsfólk í frístundaheimili sem jafnframt mun vera til aðstoðar í almennu skólastarfi. Lækjarskóli (664 5877, haraldur@laekjarskoli.is) Smíðakennsla í fjölgreinadeild. Setbergsskóli (664 5880, gudosk@setbergsskoli.is) Skólaliðar. Víðistaðaskóli (664 5890/664 5891, sigurdur@vidistadaskoli.is) Stærðfræðikennsla í unglingadeild. Enskukennsla. Sérkennsla (50%). Íþróttakennsla v. forfalla til 1. mars. Álfaberg (555 3021/664 5864, alfaberg@hafnarfjordur.is) Leikskólakennarar. Starfsmenn með aðra uppeldismenntun. Skilastaða, tvisvar-þrisvar í viku, frá 15:30-17:30. Norðurberg (555 3484/664 5851, nordurberg@hafnarfjordur.is) Leikskólakennari/uppeldismenntaður starfsmaður (50%). Stekkjarás (517 5920/846 8222, stekkjaras@hafnarfjordur.is) Deildarstjóri í myndlist. Leikskólakennarar. Starfsmenn með aðra uppeldismenntun eða reynslu. Vesturkot (565 0220, vesturkot@hafnarfjordur.is) Leikskólakennarar. Starfsmenn með aðra uppeldismenntun. Matreiðslumeistari. Allar upplýsingar um störfin gefa skólastjórar viðkomandi skóla. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Lausar stöður í leik- og grunnskólum Móttökuritari Óskum eftir móttökuritara við læknastöðina ART Medica. Umsóknir berist til augldeildar Mbl. eða á box@mbl.is merktar: „Móttaka — 18870“. Grunnskóli Vesturbyggðar auglýsir lausar kennarastöður skólaárið 2006-2007 Patreksskóli (100 nemenda skóli á Patreksfirði): Umsjónarkennari á yngsta stigi. Bíldudalsskóli (25 nemenda skóli á Bíldudal): Almenn kennsla á miðstigi. Raungreinar í unglingadeild. Íþróttakennsla. Mynd- og handmennt. Heimilisfræði. Birkimelsskóli (20 nemenda skóli á Barða- strönd): Almenn kennsla á yngsta stigi. Tungumálakennsla í unglingadeild. Upplýsingar veitir Nanna Sjöfn Pétursdóttir skólastjóri í síma 864 1424 og á netfangi nanna@vesturbyggd.is DIRECTOR — Head of Administration Finance — Human Resources — IT Reopening of the recruitment process for vacancy 4/06 Extension of deadline for application The EFTA Surveillance Authority is an international organisation, located in the middle of Brussels, employing about 60 persons of 16 nationalities. The Authority offers net salary and employment conditions similar to those of other international organisations. The main task of the EFTA Surveillance Authority is to ensure the fulfilment by the EFTA States of their obligations under the Agreement on the European Economic Area (EEA). The present Head of Administration will leave at the end of September 2006. To replace him, the EFTA Surveillance Authority is seeking to recruit, as soon as possible, a person educated to University degree level in business administration or economics, having served at responsible level in private or public sector. Within the EFTA Surveillance Authority, the Head of Administration is responsible for human resources, budget planning, financial control, security issues, information technology, docu- mentation and staff social security, office facilities, procurement and registry, supervising 8 persons. We expect the successful candidate to possess good management, business administration and interpersonal skills, organisational understanding and a track record of achievement. Hands-on experience in the use of accounting systems, excellent oral and written command of English is required, good working knowledge of German, Norwegian, Icelandic or French desirable. Further information and application form for vacancy 4/06 are available from: www.eftasurv.int The Authority will only accept applications sent by e-mail, to the following ad- dress: application@eftasurv.int New deadline for application: 31 August 2006. Bæjarritari Sveitarfélagið Árborg er ört vaxandi bæjarfélag þar sem í dag búa yfir 7000 manns. Hjá sveitarfé- laginu starfa um 500 starfsmenn og er það sam- eiginlegt verkefni starfsmanna og stjórnenda að veita metnaðarfulla og framsækna þjónustu. Sveitarfélagið Árborg óskar eftir að ráða bæjarrit- ara. Bæjarritari heyrir beint undir bæjarstjóra. Helstu verkefni bæjarritara eru m.a.:  Umsjón og afgreiðsla almennra stjórnsýslu- verkefna og erinda.  Tengsl við önnur stjórnvöld, hagsmunaaðila, stofnanir og fyrirtæki vegna stjórnsýsluverk- efna og einstakra erinda og verkefna.  Almenn lögfræðistörf í þágu sveitarfélagsins.  Aðkoma og/eða gerð samninga almennt.  Málflutningur eftir því sem við á.  Yfirumsjón og ábyrgð með leyfisveitingum, uppfærslum á samþykktum, reglum og gjald- skrám.  Umsýsla fundarboða, fundargerða og af- greiðsla erinda bæjarráðs og bæjarstjórnar.  Ábyrgð á undirbúningi og framkvæmd verkþátta sem snúa að sveitarfélaginu vegna kosninga.  Önnur verkefni sem bæjarstjóri felur bæjarrit- ara. Hæfniskröfur:  Menntun á sviði lögfræði.  Lögmannsréttindi æskileg.  Mjög góð íslenskukunnátta og hæfni í fram- setningu á texta.  Hæfileikar í mannlegum samskiptum.  Frumkvæði og sjálfstæði í vinnu.  Skipulögð og öguð vinnubrögð.  Góð þekking á upplýsingatækni.  Þekking á málefnum sveitarfélaga og/eða stjórnsýslu æskileg. Umsóknum um stöðu bæjarritara skal fylgja ítarleg ferilskrá ásamt meðmælendum. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem allra fyrst. Allar nánari upplýsingar veitir Stefanía Katrín Karlsdóttir, bæjarstjóri Árborgar, í síma 480 1900 eða í tölvupósti stefania@arborg.is. Umsóknir skulu berast bæjarstjóra Árborgar, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, 800 Selfossi, eða á netfangið stefania@arborg.is í síðasta lagi 14. ágúst 2006. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun hefur verið tekin um ráðningu. Raðauglýsingar 569 1100 Atvinnuauglýsingar augl@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.