Morgunblaðið - 09.08.2006, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 09.08.2006, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 2006 35 DAGBÓK Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn | Sýning í Þjóðarbókhlöðu. Myrkraverk og misindismenn. Reykjavík í íslenskum glæpa- sögum. Ritað í Voðir. Sýning Gerðar Guðmunds- dóttur. Gerður safnar bókstöfum úr íslensk- um handritum svo og laufblöðum haustsins, þrykkir á síður og bý til handrit og bækur. Safnið er opið virka daga kl. 9–17, laug- ardaga kl. 10–14. Sýning á teikningum Halldórs Baldurssonar byggðum á Vetrarborginni eftir Arnald Indr- iðason. Teikningar Halldórs eru til sölu. Opið mán.–föstud. kl. 9–17, laugard. kl. 10–14. Minjasafnið á Akureyri | Sumarsýning. Ef þú giftist? Brúðkaupssiðir fyrr og nú fjallar um brúðkaup og brúðkaupssiði í gegnum tíðina. Sýningin er unnin í samstarfi við Þjóðminjasafn Íslands og er opin alla daga kl. 10 og 17. Til 15. sept. Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl. 10– 18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum fjölda leikmynda sem segja söguna frá landnámi til 1550. ww.sagamuseum.is Veiðisafnið – Stokkseyri | Skotveiðisafn – uppstoppuð veiðidýr ásamt veiðitengdum munum, ísl. og erlend skotvopn o.fl. Opið alla daga kl. 11–18. Sjá nánar á www.hunt- ing.is Víkin-Sjóminjasafnið | „Togarar í 100 ár“. Sýningunni er ætlað að veita innsýn í sögu togaraútgerðar og draga fram áhrif hennar á samfélagið. „Úr ranni forfeðranna“ er sýn- ing á minjasafni Hinriks Bjarnasonar og Kol- finnu Bjarnadóttur. Þjóðmenningarhúsið | Íslensk tískuhönnun sem sýnir fjölbreytnina og sköpunarkraftinn í tískugeiranum og Í spegli Íslands, um skrif erlendra manna um Ísland og Íslendinga fyrr á öldum. Auk þess helstu handrit þjóð- arinnar í vandaðri umgjörð á handritasýn- ingunni og Fyrirheitna landið. Fréttir og tilkynningar Fjölskylduhjálp Íslands | Tekið á móti mat- vælum, fatnaði og leikföngum á mið- vikudögum kl. 13–17. Úthlutun matvæla sama dag kl. 15–17 að Eskihlíð 2–4 v/ Miklatorg. Þeir sem vilja styðja starfið fjár- hagslega, geta lagt inn á reikning 101-26- 66090 kt. 660903-2590. GA- fundir | Ef spilafíkn hrjáir þig eða þína aðstandendur er hægt að hringja í síma: 698 3888 og fá hjálp. Frístundir og námskeið Árbæjarsafn | Boðið er upp á örnámskeið tengd sýningunni „Diskó & pönk – ólíkir straumar?" Námskeiðin eru ætluð börnum á aldrinum 7–12 ára. Hvert námskeið stend- ur í 3 klukkustundir. Nánari uppl. og skrán- ing í síma 411 6320. arleyfa starfsfólks fellur starfsemi og þjónusta niður til 15. ágúst. Sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug, sími 557 5547, eru á mánud. kl. 10.30 og miðvikud. kl. 9.30. Strætisvagnar S4, 12 og 17. wwwgerduberg.is. Geðhjálp | Sjálfshjálparhópur fyrir fólk sem glímir við félagsfælni kemur sam- an öll miðvikudagskvöld í húsi Geð- hjálpar á Túngötu 7 í Reykjavík. Hóp- urinn er öllum opinn. Sjá: www.gedhjalp.is Hraunbær 105 | Kl. 9 kaffi, spjall, dag- blöðin, kl. 12 hádegismatur, kl. 13 brids, kl. 15 kaffi. Hvassaleiti 56–58 | Böðun fyrir há- degi og hádegisverður kl. 11.30. Fóta- aðgerðir 588 2320. Hársnyrting Félagsstarf Árskógar 4 | Bað kl. 8–16, handav. kl. 9–12, heilsugæsla kl. 9.30–11.30, spil kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Hárgreiðsla, fóta- aðgerð, opin handavinnustofa, spila- dagur. 18 holu púttvöllur. Dagblöðin liggja frammi. Dalbraut 18–20 | Bridge mánudag kl. 14. Félagsvist þriðjudag kl. 14. Bónus miðvikudag kl. 14. Heitt á könnunni, blöðin liggja frammi. Hádegisverður og síðdegiskaffi. Uppl. um sumarferðir í síma 588 9533. Allir velkomnir. FEBÁ, Álftanesi | Haukshús, opið hús kl. 13–15. Kaffiveitingar. Auður og Lindi annast akstur, sími 565 0952. Félag eldri borgara Kópavogi, ferða- nefnd | Ferð FEBK um Fjallabaksleið syðri 10. ágúst. Brottför frá Gullsmára kl. 8 og Gjábakka kl. 8.15. Leið: Keldur – Laufafell – Álftavatn (þar snætt eigið nesti) – Hvanngil – Markarfljótsgljúfur – Emstrur – Fljótshlíð. Kvöldmatur Hótel Örk í Hveragerði. Skráning- arlistar í félagsmiðstöðvunum. Félag eldri borgara, Reykjavík | Skjaldbreiður – Hlöðufell 16. ágúst, ek- ið er til Þingvalla, um Uxahryggjaveg, Kjalveg skammt frá Gullfossi. Flateyj- ardalur – Fjörður 19. ágúst, 4 dagar, ekið norður um Sprengisand og til baka um hringveginn. Gist á Hótel Eddu Akureyri uppl. og skráning í s. 588 2111. Miðvikudagur: Göngu- Hrólfar ganga kl. 10. Félagsheimilið Gjábakki | Handa- vinnustofan opin og leiðbeinandi á staðnum kl. 9–17. Félagsvist kl. 13, bobb kl. 17. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Gull- smári hefur opnað eftir sumarleyfi handavinnustofan opin. Kaffiveitingar, aðstaða til að taka í spil. Félagsstarf Gerðubergs | Vegna sum- 517 3005/849 8029. Blöðin liggja frammi. Hæðargarður 31 | Listasmiðjan opin. Félagsvist mánud. kl. 13.30, frjáls spil miðvikudag kl. 13.30. Guðnýjarganga kl. 10 þriðjudag og fimmtudag. Gönu- hlaup föstudag kl. 9.30. Út í bláinn laugardag kl. 10, púttvöllur opinn. Sumarferð 15. ágúst. Nánari upp. 568- 3132. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Kl. 9–12 aðstoð v/böðun, kl. 10–12 sund, kl. 11.45–12.45 hádeg- isverður, kl. 12.15–14 verslunarferð í Bónus, Holtagörðum, kl. 13–14 vídeó /spurt og spjallað, kl. 14.30–15.45 kaffiveitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 9–12.30, morgunstund 10–11, hand- mennt alm. kl. 11–15, kóræfing kl. 13, söngur og dans kl. 14, hárgreiðslu- og fótaaðgerðarstofur opnar. Kirkjustarf Bessastaðasókn | Foreldramorgnar í Haukshúsum kl. 10–12, allir foreldrar ungra barna á Álftanesi velkomnir. Púttæfingar eldri borgara á púttvell- inum við Haukshús kl. 13–15, kaffiveit- ingar að loknum æfingum. Dómkirkjan | Bænastund á hverjum miðvikudegi 12.10–12.30. Hádeg- isverður á kirkjuloftinu á eftir. Bæn- arefnum veitt móttaka í síma 520 9700 eða domkirkjan@domkirkj- an.is Garðasókn | Foreldramorgnar kl. 10– 12.30. Allir velkomnir, pabbar og mömmur, afar og ömmur. Hallgrímskirkja | Morgunmessa kl. 8 alla miðvikudagsmorgna. Íhugun, alt- arisganga. Morgunverður í safn- aðarsal eftir messuna. Hjálpræðisherinn á Akureyri | Bæna- samvera á miðvikudögum kl. 12. Kristniboðssalurinn | Samkoma kl. 20. Ræðumaður er Halldóra Lára Ás- geirsdóttir. Kaffiveitingar eftir sam- komuna. Neskirkja | Fyrirbænamessa kl. 12.15. Prestur sr. Örn Bárður Jónsson. Beðið fyrir sjúkum og hverjum þeim sem þurfa á fyrirbæn að halda. Alt- arisganga. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.