Morgunblaðið - 24.08.2006, Side 38

Morgunblaðið - 24.08.2006, Side 38
38 FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Manneskjan með bestu mannasiðina er sú sem lítur framhjá ókurteisi annarra. Hrúturinn er glaðastur ef hann tileinkar sér umburðarlyndi og leyfir öðrum að ganga í sínum takti án þess að finnast hann þurfa að stjórna. Naut (20. apríl - 20. maí)  Gildi efnafræðinnar er ómetanlegt þó að um platónskt samband sé að ræða. Gerðu þér far um að halda sambandi við einhvern sem þú nýtur snöggra tilsvara með og leiftrandi samræðna. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Það er ekki hégómleiki að hafa gott álit á sjálfum sér. Án sjálfsvirðingar er ómögulegt að bera virðingu fyrir öðrum. Himintunglin hvetja þig áfram ef þú ferð með sjálfan þig eins og eina af stærstu ástum lífs þíns. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Góðu fréttirnar eru þær að himintunglin gera þér verulega auðvelt að breyta kar- aktergöllum í kosti. Vondu fréttirnar eru þær að þú þarft að viðurkenna gallana fyrst – að minnsta kosti fyrir sjálfum þér. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Tilhneiging þín til að hugsa um of gæti verið vandamál. Sjálfstraust snýst um það að treysta sjálfum sér nógu vel til að taka hvatvísi sína alvarlega. Reyndu að ritskoða ekki sjálfan þig alveg svona mikið. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Meyjan á skap með fjölda manns í augnablikinu. Jarðbundin nálgun þín á óáþreifanlegum eða vitsmunalegum við- fangsefnum skapar sameiginlegan veru- leika. Þetta er hæfileiki sem oft er van- metinn, klappaðu sjálfum þér á bakið. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Himintunglin raða sér upp og beina geislum sínum að veruleika þínum – þú verður að standa í sviðsljósinu enda þarftu að tjá þig um svolítið í heyranda hljóði. Þér er sama hvort það sem þú hef- ur að mæla er við hæfi, aldrei þessu vant. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Sporðdrekinn er snillingur í því að finna út úr því hvað knýr aðra áfram, en jafn- vel hann gæti lent í því að láta heillandi nýliða hindra sig. Ef mikið liggur við skaltu leita ráða hjá einhverjum sem ekki á hagsmuna að gæta í þínum mál- um. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Hjartasorgir fortíðarinnar eru besti efni- viðurinn í fallega listsköpun. Ef þú virkj- ar þennan skapandi hluta af lífi þínu blómstrar ástin. Áhorfendur eru líka lyk- illinn að því að þú skarir fram úr. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin nýtur aðdáunar og er undir smásjá og aðrir líta á hana sem verðugan keppinaut. Þetta eru allt merki um að þú sért á toppnum. Vonandi er þér sama þó að allra augu hvíli á þér. Hagaðu þér skynsamlega. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vinnuhlið vatnsberans og hið raunveru- lega sjálf togast eilítið á því hann er ekki viss um hvernig tilteknir einstaklingar eiga eftir að taka honum. Þess vegna er mikilvægara en nokkru sinni að þú getir tjáð þig frjálslega heima. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Það er frábært að þú skulir eiga vini sem hafa þekkt þig að eilífu, þar til einhver þeirra minnir þig á eitthvað sem þú hef- ur gleymt. Jæja, passaðu bara að þú ger- ir sömu mistökin ekki aftur. Stjörnuspá Holiday Mathis Orka sólar og tungls í meyju kitlar okkur með hugmyndinni um full- komnun. Reyndar er fullkomnun afstæð, þar sem það sem helst gleður eina mann- eskju er hugsanlega ekki nógu gott fyrir aðra. Besta leiðin til þess að skemmta sér núna er að lækka staðalinn, búast ekki við neinu og gleðjast yfir því sem kemur upp í hendurnar. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 mikilsverður, 8 huglaus, 9 vondur, 10 ráðsnjöll, 11 karlfugl, 13 labba, 15 eyðilegging, 18 öflug, 21 vætla, 22 rödd, 23 hremma, 24 ring- ulreið. Lóðrétt | 2 ótti, 3 tré, 4 ólgu, 5 reyfið, 6 fituskán, 7 vaxa, 12 dans, 14 nátt- úrufar, 15 úrgangur, 16 voru í vafa, 17 smá, 18 frásögnin, 19 kven- mannsnafni, 20 útungun. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 samba, 4 fleka, 7 korns, 8 rífum, 9 auk, 11 slap, 13 æðum, 14 ólmur, 15 gull, 17 agða, 20 ell, 22 máfur, 23 jólin, 24 lærði, 25 náðin. Lóðrétt: 1 sukks, 2 murta, 3 ausa, 4 fork, 5 erfið, 6 aum- um, 10 ummál, 12 pól, 13 æra, 15 gömul, 16 lofar, 18 gal- ið, 19 annan, 20 ergi, 21 ljón.   Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Tónlist Bar 11 | Hljómsveitin Ask the Slave heldur tónleika ásamt Plastic Gods. Café Paris | Dj Lucky spilar Soul Funk og Reggae frá kl. 21.30–01. Hótel Örk, Hveragerði | Baggalútur held- ur síðsumarhljómleika 25. ágúst kl. 22. Flutt verða lög af hljómplötunum Pabbi þarf að vinna og Öpunum í Eden. Verð 1.500 kr. Myndlist 101 gallery | Serge Comte – sjö systur – seven sisters. Til 2. sept. Opið fim.–laug. kl. 14–17. Anima gallerí | Bára Kristinsdóttir sýnir ljósmyndir. Myndirnar eru allar teknar í Jupiter í Flórída á þessu ári. Sýningin stendur til 9. sept. opið miðvikudag– laugardag kl. 13–17. www.animagalleri.is Art-Iceland Mublan | Fyrsta samsýning gallerísins Art-Iceland.com. Listamenn- irnir sem sýna eru: Árni Rúnar Sverrisson, Helga Sigurðardóttir og Álfheiður Ólafs- dóttir. Sýningin er í Versluninni Mublunni, Nýbýlavegi 18, Kópavogi. Byggðasafn Garðskaga | Samsýning: Reynir Þorgrímsson, Reynomatic-myndir, nærmyndir af náttúrunni. Björn Björnsson tréskúlptur. Opið kl. 13–17, alla daga. Kaffi- hús á staðnum. Café Karólína | Karin Leening sýnir, til 1. sept. DaLí gallerí | Joris Rademaker sýnir rým- isverk til 26. ágúst. Opið virka daga og laugardaga kl. 14–18 í sumar. Eden, Hveragerði | Vaddý (Valgerður Ing- ólfsdóttir) sýnir akríl-, vatnslita-, olíu- og pastelmyndir til 28. ágúst. Energia | Sölusýning á landslagsmyndum eftir myndlistarmanninn Mýrmann. Stend- ur út ágústmánuð. Nánari upplýsingar á http://www.myrmann.tk Gallerí BOX | Stella Sigurgeirsdóttir sýnir textaverk inn í BOXinu og skilti í Lista- gilinu. Opið á fimmtudögum og laug- ardögum kl. 14–17. Gallerí Fold | Sýning á verkum Þorvaldar Skúlasonar er haldin í tilefni 100 ára fæð- ingarafmælis listamannsins. Verkin eru úr einkasafni Braga Guðlaugssonar dúklagn- ingameistara en verk úr því hafa aldrei áður komið fyrir almennings sjónir. Gerðuberg | Guðjón Stefán Kristinsson – Sagnir og seiðmenn. Ketill Larsen – And- blær frá öðrum heimi. Jón Ólafsson – Kvunndagsfólk. Opið mán.–föst. kl. 11–17, miðvikud. kl. 11–21 og um helgar kl. 13–16. Sýningarnar standa til 10. september. Nánari upplýsingar: www.gerduberg.is. Hafnarborg | Yfirskrift sýningarinnar „hin blíðu hraun“ er frá Jóhannesi Kjarval og með henni er sjónum beint að hrauninu í Hafnarfirði. Tólf listamenn sýna. Til 28. ágúst. Hallgrímskirkja | Sumarsýning á verkum Ásgerðar Búadóttur veflistakonu stendur til 26. ágúst. Handverk og hönnun | Til sýnis íslenskur listiðnaður og nútíma hönnun 37 aðila. Á sýningunni eru hlutir úr leir, gleri, pappír, tré, roði, ull og silfri. Stendur til 27. ágúst. Opið alla daga kl. 13 –17, aðgangur er ókeypis. Hrafnista Hafnarfirði | Þórhallur Árnason og Guðbjörg S. Björnsdóttir sýna myndlist í Menningarsal til 24. október. Kaffi Sólon | Kolbrún Róberts sýnir af- strakt málverk. Sýningin ber titilinn Him- inn & jörð. Stendur til 1. sept. Listasafn Einars Jónssonar | Opið dag- lega nema mánudaga kl. 14–17. Högg- myndagarðurinn við Freyjugötu er alltaf opinn. Listasafn Íslands | Landslagið og þjóð- sagan, sýning á íslenskri landslagslist frá upphafi 20. aldar og túlkun þjóðsagna. Verk úr safneign og Safni Ásgríms Jóns- sonar. Leiðsögn þriðjudaga og föstudaga kl. 12.10–12.40, sunnudaga kl. 14. Opið í Safnbúð, kaffitár í kaffistofu. Opið kl. 11–17, lokað mánudaga. Ókeypis aðgangur. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Sýning á úrvali verka úr safneign Ás- mundarsafns, sem sýnir með hvaða hætti listamaðurinn notaði mismunandi efni – tré, leir, gifs, stein, brons og aðra málma. Til 31. des. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Erro – Grafík. Myndirnar eru frá ýmsum tíma- bilum í list Errós, þær nýjustu frá síðast- liðnu ári. Til 31. des. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sýning á verkum úr eigu safnsins. Margir af helstu málurum þjóðarinar eiga verk á sýningunni sem spannar tímabilið frá aldamótunum 1900 til upphafs 21. ald- arinnar. Til 17. sept. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sýning á völdum skúlptúrum og portettum Sig- urjóns Ólafssonar. Opið daglega nema mánudaga kl. 14–17. Kaffistofan er opin á sama tíma. Tónleikar á þriðjudags- kvöldum. Sjá nánar á www.lso.is Norræna húsið | Out of Office – Innsetn- ing. Listakonurnar Ilmur Stefánsdóttir og Steinunn Knútsdóttir í sýningarsal til 30. september. Opið alla dag kl. 12–15, nema mánudaga. Gjörningar alla laugardaga og sunnudaga kl. 15–17. Sumarsýning í anddyri til 27. ágúst. Ljós- myndir frá Austur-Grænlandi eftir danska ljósmyndarann Ole G. Jensen. Opið virka daga til kl. 9–17, laugardaga og sunnu- daga kl. 12–17. Reykjavíkurborg | Stella Sigurgeirsdóttir sýnir skilti á 20 stöðum víða um borgina til 28. ágúst. Saltfisksetur Íslands | Sýningu Sigridar Österby lýkur 30. ágúst. Opið alla daga kl. 11–18. Sögusetrið á Hvolsvelli | Einkasýning Helenu Hansdóttur samanstendur af víd- eógjörningi, innsetningu og ljósmyndum. Til 3. september, opið alla daga kl. 10–18. Thorvaldsen bar | Málverkasýning Arnars Gylfasonar stendur til 8. sept. Söfn Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Í tilefni af 70 ára afmæli Laugarnesskóla stendur yf- ir á Reykjavíkurtorgi, Tryggvagötu 15, 1. hæð. Opin virka daga kl. 11–19 og um helg- ar kl. 13–17. Ókeypis aðgangur. Sýning á skipulagstillögum sem aldrei var hrint í framkvæmd; þar á meðal líkön og ljósmyndir af Ráðhúsi í Reykjavík og teikningar af skipulagi nýs miðbæjar. Gróf- arhúsi, Tryggvagötu 15, 3. hæð. Opið kl. 10–16. Aðgangur ókeypis. Gamli bærinn í Laufási | Bærinn er nú búinn húsmunum og áhöldum eins og tíðkaðist í kringum aldamótin 1900. Veit- ingar í Gamla prestshúsinu. Opið daglega kl. 9–18, fimmtudaga kl. 9–22. 500 kr. inn, frítt fyrir börn. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið alla daga í sumar kl. 9–17. Hljóðleiðsögn á ís- lensku, ensku, þýsku og sænsku. Marg- miðlunarsýning og gönguleiðir í nágrenn- inu. Frekari upplýsingar á www.gljufrasteinn.is og í 586 8066. Iðnaðarsafnið | Á safninu gefur að líta vélar og verkfæri af öllum stærðum og gerðum, framleiðsluvöru o.fl. Opið dag- lega frá kl. 13–17 til 15. sept. 400 kr. inn, frítt fyrir börn. Kotbýli kuklarans | Sýning á Klúku í Bjarnarfirði sem er bústaður galdramanns og litið er inn í hugarheim almúgamanns á 17. öld. Opið alla daga kl. 12–18 til 31. ágúst. Landnámssýningin Reykjavík 871±2 |

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.