Morgunblaðið - 28.09.2006, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.09.2006, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. SEPTEMBER 2006 11 FRÉTTIR Laugavegi 44 • Sími 561 4000 • www.diza.is Ekki bara efni og garn! Líka peysur, bolir og úlpur. Diza Gæðafatnaður á flottu verði fyrir flottar konur! haust Omega 3-6-9 FRÁ H á g æ ð a fra m le ið sla A ll ta f ó d ýr ir GÓÐ HEILSA GULLI BETRI Fjölómettaðar fitusýrur APÓTEK OG HEILSUBÚÐIR Alþjóðleg ferðamarkaðsfræði „Að geta sýnt fram á lokapróf í Alþjóðlegri ferða- markaðsfræði frá jafn virtri stofnun sem IATA/UFTAA er, hlýtur að teljast gulltrygging fyrir atvinnu innan ferðaþjónustunnar hvar sem er í heiminum.“ Sigurlaug Valdís Jóhannsdóttir, Allrahanda. Námsefnið kemur frá IATA/UFTAA og tekin eru próf í mars nk. og veitir því alþjóðlega viðurkenningu, en kennslan fer fram á íslensku. Námið hentar öllum þeim, sem áhuga hafa og vilja auka þekkingu sína á ferðaþjónustu. www.menntun.is Bíldshöfða 18 • Sími 567 1466 • Opið frá kl. 8—22 FR Á B Æ R K A U P HNÍFAPARA-TÖSKUR 18/10 Gæðastál 12 manna + fylgihlutir 72 hlutir 12 tegundir KRINGLUNNI S: 568 9955 Verð frá aðeins kr. 9.990.- Líttu á www.tk.is OPIÐ TIL 9 Höfum til sölu skemmtilega og afar vel staðsetta jörð á Suðurlandi Skúlagata 17, 101 Reykjavík Sími 566 8800 - Fax 566 8802 vidskiptahusid@vidskiptahusid.is Jörðin er um 110 ha að stærð. Á jörðinni er mjög gott íbúðarhús, mikið endurnýjað, vélageymsla, hesthús o.fl. Um 15 ha ræktaðs lands. Nánari upplýsingar á skrifstofu Viðskiptahússins. www.vidskiptahusid.is Jón Sigfús Sigurjónsson Hdl. & löggiltur FFS. jon@vidskiptahusid.is www.feminin.is Bæjarlind 12, Kópavogi • Sími 544 2222 Opið mán.-fös. kl. 11-18 - lau. 10-16 Buxnakjólar Jakkar Buxur Bolir St. 38-60. Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is UM þessar mundir er verið að reisa um 670 m hljóðvegg úr stáli við Kleppsveg til að minnka umferð- arhávaða þaðan í íbúðarhúsnæði við götuna. Verkfræðistofan Hnit er með gatnahönnunina á sínum snærum. Bjarni Gunnarsson aðstoð- arframkvæmdastjóri segir að þilið sé svipað því sem notað sé í hafn- arbökkum en í smækkaðri mynd og þegar framkvæmdum verði lokið standi um einn til einn og hálfur metri þess upp úr jarðvegi og gróðri. Útlitið eigi því eftir að breytast mik- ið frá því sem nú er. Þilið frá Laugarnesvegi að Dal- braut verður um 510 m langt og síð- an verður um 160 m langt þil við Kleppsveginn, austan Dalbrautar. Bjarni Gunnarsson segir að Kjart- an Mogensen landslagsarkitekt hafi komið með tillögur um hljóðvegg og lagt til að reistur yrði veggur úr stáli, steini eða timbri. Ráðamenn Reykjavíkurborgar hafi síðan ákveð- ið útfærsluna. Tilgangurinn sé að minnka umferðarhávaða frá Klepps- vegi. Gatnaframkvæmdirnar geri það að verkum að húsagatan fái meira rými og verði væntanlega vistlegri bak við hljóðvegginn. Um- ferð sé lítil á þessari húsagötu og 30 km hámarkshraði. „Ég held að ég geti fullyrt að fólk þurfi ekki að hafa áhyggjur af umferðarhávaða vegna akandi bíla innan við þilið,“ segir hann. Þil til varn- ar umferð- arhávaða Morgunblaðið/Kristinn Hljóðveggur Frá Laugarnesvegi verður 510 m langt þil og 160 m langt þil við Kleppsveginn, austan Dalbrautar. Fréttir á SMS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.