Morgunblaðið - 28.09.2006, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 28.09.2006, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. SEPTEMBER 2006 43 menning Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali Einbýlishús óskast nú þegar Æskileg staðsetning: Garðabær, Seltjarnarnes eða Arnarnes. Rétt eign má kosta allt að 150 millj. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson. Æskileg stærð 350-400 fm Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali Traustur kaupandi óskar eftir einbýlishúsi í Fossvogi. Staðgreiðsla í boði. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson. EINBÝLISHÚS Í FOSSVOGI ÓSKAST - STAÐGREIÐSLA KÖNTRÍSVEITIN Baggalútur hefur heldur betur slegið í gegn með annarri plötu sinni Aparnir í Eden. Á plötunni er að finna fjöl- mörg lög sem sveiflast í stílum á milli köntrí, blá- grass, úkulele og fleiri stíla en þeim til aðstoðar eru margir af þekktustu söngvurum landsins. Sveitin er ný- komin heim frá tónlistarráðstefnunni Popcom sem fór fram í Kulturbrauerei í Berlín. Húsfyllir var á tónleikunum og góður rómur var gerður að spilamennsku sveitarinnar. Sveitin hyggur á frekari landvinninga á næstu vikum en svo er einnig von á jólalagi Baggalúts. Alls ekkert apaspil! BEYONCÉ Giselle Knowles fagnar 25 ára afmæli sínu nú í haust. Hún byrj- aði aðeins sjö ára gömul að syngja í sóknarkirkju for- eldra sinna í Hou- ston í Texas og svo leið ekki á löngu þar til hún var farin að leggja drög að einni vinsælustu R&B hljóm- sveit fyrr og síðar, Destiny’s Child. Þegar sveit- in lagði upp laupana árið 2001 höfðu stúlk- urnar selt meira en 30 milljónir platna og unnið til fjölmargra verðlauna fyrir tónlist sína. Beyoncé er að mati gagnrýnenda við sama hey- garðshornið á nýju plötunni sem hún kallar ein- faldlega B’Day. Ótrúlega ung og efnileg! NEW York sveitin Scissor Sisters vakti gríðarlega at- hygli þegar hún sendi frá sér sína fyrstu plötu árið 2004. Að vísu barst hróður hennar hrað- ar um Evrópu en Bandaríkin og í Bretlandi sópaði hún að sér verðlaunum á hverri hátíðinni á fætur annarri. Tónlist Scissor Sisters hefur lengi verið tengd samkynhneigðri tónlistarmenningu. Nafn sveit- arinnar er slangur yfir lesbísk ástaratlot og íburðarmikill fatastíll meðlimanna minnir mikið á vinsæla frumkvöðla á borð við Elton John. Fyrsta smáskífan af nýjustu plötu Scissor Sis- ters fór beint á toppinn í Bretlandi á dögunum og kom niðurhal á netinu víst töluvert við sögu sem þýðir að mikil eftirvænting hefur verið fyrir plötunni þar í landi. Vinsælar systur í skærum! ÞAÐ hefur svo sann- arlega teygst úr litla sæta *NSYNC stráknum honum Justin Timber- lake ef eitthvað er að marka þá mynd sem birt- ist af honum í fjölmiðlum um þessar mundir. Tón- listarspekúlantar um all- an heim hafa lofað nýj- ustu plötu söngvarans og sjálfur hefur hann sagt að með henni vilji hann breyta popp- tónlistinni eins og hún leggur sig. Ekki amalegt það þó að jafn mikill metnaður hefði mátt fara í nafngiftina á blessaðri plötunni. Timberlake hefur með sér stórskotalið á nýju plötunni og meðal upptökustjóra eru þeir Timbaland og gullgerðarmaðurinn Rick Rubin. Metnaðarfullur söngvari!                                !"                             #$  %! % %"%& '(% ) * +) ,"%-.(%/% 0 % )%1!  %2 /" (%!  %3 *( !  %-#(% /4," (%.+%5 %0!  (%&!%60 5(%%#$%5 %67*!                             $%&&  '() * +  - 8 -59%  :  %# 09!  ! ;0 -  %&5 <! &= %-! ;0  5%. ! 2< 5 % ! > %-  ;0 %?  . %15 -!5<= @) 8%@A ) %B -5 50 %5%5 %/ ?? . ! C. 3 5 60 /%#5  ;0 . ! 25D%& 5 :!""%E45 2  %>$ :54%F 4  5 ! -99 @) 8%@A ) %B . 5  -, *  %/%6! .5! % 0!  ! !7AG5! 5 &5H=% -!5%4!%E ! E !%"5 %.%E! !  %/ ! % 0 0! .! %5"%G "!%% !4 #% 4 1!% $) I ! %+  ,  50%#4 %.50!%J 0*!<4 ! -K  L % !00 %0= %/% 0 - )! ) -8 %2%355 ! %.5!  4! 0M %E50 #$0 %I %A%<5  <%<! -< %35! %C%>!! 5 6! %J*! !4%-!"5 !% <5 # 0! <%1N%3 !%3 4D >!! 5 G, %0/ L % !00 %0= 6 %) %! @  %@$                      @! 0 !  25A-.@ 25A-.@ 2! 2! %$ I ! %$ 6. O !  >-%3$0*, 2!   O !  O !  25 2! 20! !  %$ F5%. < >5 4%# ! 2!   E ! O !  20! !  20! !  O !  25A-.@ 2! 2! 2,  %!4" 20! !     Fréttir á SMS HLJÓMSVEITIN Laser kemur fram á Jazzhátíð Reykjavíkur á Q- bar í kvöld. Hljómsveitin er skipuð fjórum Norðurlandabúum, gítar, saxófónn, kontrabassi og trommur, á aldrinum 20–25 ára sem kynntust við tónlistarnám í Gautaborg fyrir ári. Upp frá því tókst samstarf með þeim og hafa þeir leikið víða um Norður- löndin. Sigurður Rögnvaldsson er gítar- leikari sveitarinnar og segir hann að Laser flytji djasstónlist með rokk- áhrifum. Sigurður segir tónlistina sem þeir flytja að öllu leyti frum- samda en hún er unnin og útsett í samvinnu þeirra félaga. Sigurður segir það kost að þeir fé- lagar komi hver frá sínu Norður- landanna því það auðveldi mjög allt tónleikahald. Þannig stendur núna fyrir dyrum tónleikaferð um Norður- löndin sem hefst í lok nóvember. Þeg- ar hefur Laser verið bókuð á 16 tón- leika í þessari för. Sem fyrr segir verður Laser á Q-bar í Ingólfsstræti í kvöld og hefjast tónleikarnir kl. 22.30. Laser spilar á Jazzhátíð Morgunblaðið/Ásdís Djass Hljómsveitin Laser er skipuð fjórum Norðurlandabúum. TENGLAR .............................................. http://www.jazz.is/festival.htm Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „ÉG heyrði aðeins byrjunina og þetta hljómaði undursamlega vel,“ sagði Amadeus, fullu nafni Wolfgang Ama- deus Mozart, en blaðamaður náði af honum tali í fyrradag, þar sem hann fylgdist með æfingu á óperu sinni, Brottnáminu úr kvennabúrinu í Ís- lensku óperunni, en óperan verður frumsýnd annað kvöld. Hann sagði að allt hefði gengið samkvæmt sinni ósk og ekkert óvænt komið upp á. „Það kom mér reyndar á óvart hvað kon- urnar í kvennabúrinu voru fallegar. Konan mín, Konstanza komst því miður ekki með, blessunin, hún er heima, enda ólétt – eins og alltaf.“ Amadeus segir að þessi ópera hans skarti miklu; jafnvel of miklu, að sumra mati. „Einhver sagði að það væru of margar nótur í henni, en af minni hálfu vildi ég bara hafa sem mest af þeim – maður sér þetta aldrei fyrr en eftir á – en maður lærir!“ Amadeus stígur sjálfur á svið Borgarleikhússins 21. október í leik- riti Peters Shaffers. Þar fer Víðir Guðmundsson með titilhlutverkið, en það var að sjálfögðu hann sem sprell- aði við blaðið hér í orðastað tónsnill- ingsins frá Salzburg. Morgunblaðið/Golli Kvennaljómi Amadeus var hrifinn af Hljómsveit Íslensku óperunnar. Hér fær hann hlýtt bros frá Hlíf Sigurjónsdóttur fiðluleikara. Amadeus í Kvenna- búrinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.