Morgunblaðið - 28.09.2006, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. SEPTEMBER 2006 47
GEGGJUÐ GRÍNMYND
Sýnd kl. 8 og 10
Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri
Frábær grínspennumynd
leikstjórans Woody Allen
með hinni sjóðheitu
Scarlett Johansson
ásamt Hugh Jackman.
GRETTIR ER MÆTTUR
AFTUR Í BÍÓ!
Sýnd kl. 6, 8 og 10
-bara lúxus
Sími 553 2075
eeee
Empire magazine
Það eru til þúsund leiðir til þess að
auka adrenalínflæðið, í dag þarf
Chev Chelios á öllum að halda
Jason Statham úr Transporter og Snatch fer
á kostum í kapphlaupi upp á líf og dauða
Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 16 ára
www.laugarasbio.is
eee
LIB, Topp5.is
eee
MMJ
Kvikmyndir.com
HINN FULLKOMNI MAÐUR
HIN FULLKOMNA FRÉTT
HIÐ FULLKOMNA MORÐ
kl. 6 ÍSL. TAL
eee
LIB, Topp5.is
Það eru til þúsund leiðir til þess að
auka adrenalínflæðið, í dag þarf
Chev Chelios á öllum að halda
Jason Statham úr Transporter og Snatch fer
á kostum í kapphlaupi upp á líf og dauða
eee
LIB, Topp5.is
eeee
Empire magazine
Sími - 551 9000
500 KR.
Í BÍÓ
*
* Gildir á allar
sýningar í
Regnboganum
merktar með rauðu
Crank kl. 6, 8 og 10.20 B.i. 16 ára
John Tucker Must Die kl. 6, 8 og 10
Þetta er ekkert mál kl. 10:15
Takk fyrir að reykja kl. 10:10 B.i. 7 ára
Volver kl. 5:50 og 8
14.30. Modeling Loss Distributions with
Bayesian Mixture Models. Nýjar aðferðir
við að líkja eftir líkindadreifingum fyrir
stærð tjóna sem verða í rekstri fjármála-
stofnana eru þróaðar. Fjögur líkön sem
byggjast á fyrrnefndri aðferðafræði eru
notuð til að líkja eftir tíu ára sögu fimm
mismunandi tjónaflokka.
Mímir-símenntun ehf | Í viku símenntunar
24.–30. september býður Mímir, Skeifunni
8, fjölbreytt framboð námskeiða fyrir fyrir-
tæki án endurgjalds. Kennari kemur í við-
komandi fyrirtæki og heldur námskeið í
eina klukkustund. Átta ólík námskeið eru í
boði, sjá nánar á mimir.is Sendið fyrirspurn
á vikasimenntunar@mimir.is
Í viku símenntunar býður Mímir, Skeifunni
8, fjölbreytt framboð námskeiða fyrir ein-
staklinga og fyrirtæki án endurgjalds. Í dag
kl. 12.10 fjallar Amal Tamimi, fræðslu-
fulltrúi, um íslamstrúna og stöðu konunnar
í heimi sem karlar stjórna. Öllum opið og
aðgangur ókeypis. Sjá nánar um fleiri nám-
skeið á mimir.is
Verkfræðideild Háskóla Íslands | Meist-
aravörn í iðnaðarverkfræði frá verk-
fræðideild HÍ. Stjórnun aðfangakeðja.
Berglind Hallgrímsdóttir. Straumlínulag-
aðar aðfangakeðjur og greining á þáttum
sem taldir eru nauðsynlegir við stjórnun
þeirra. Jafnframt er kannað hvaða þættir
skipta máli við val á birgjum í slíkri keðju og
áhrif stjórnunar aðfangakeðjunnar á fjár-
hag fyrirtækja. Fyrirlesturinn verður í VR
II, Hjarðarhaga 6, stofu 158.
Fréttir og tilkynningar
Bústaðakirkja | Hið árlega kirkjukaffi Súg-
firðingafélagsins verður haldið að lokinni
messu í Bústaðakirkju, sunnudaginn 1.
október nk. kl. 14. Prestur er sr. Pálmi
Matthíasson og við messu munu Súgfirð-
ingar vera virkir þátttakendur. Súgfirðingar
eru hvattir til að mæta vel í kirkjuna og
kaffið á eftir.
Tungumálamiðstöð Háskóla Íslands | Al-
þjóðlega þýskuprófið TestDaF verður hald-
ið í Háskóla Íslands 14. nóvember. Skráning
fer fram í Tungumálamiðstöð HÍ, Nýja-
Garði, til 10. október. Prófgjaldið er 13.000
kr. Nánari upplýsingar: Tungumálamiðstöð
HÍ, Nýja-Garði: 525 4593, ems@hi.is,
www.hi.is/page/tungumalamidstod og
www.testdaf.de
Tungumálamiðstöð Háskóla Íslands | Al-
þjóðleg próf í spænsku (DELE) verða haldin
í Háskóla Íslands 24. nóvember. Prófin eru
haldin á vegum Menningarmálastofnunar
Spánar. Innritun fer fram í Tungumálamið-
stöð HÍ. Frestur til innritunar rennur út 13.
október. Nánari upplýsingar: ems@hi.is,
525–4593, www.hi.is/page/tungumala-
midstod.
Frístundir og námskeið
Suðurhlíðarskóli | Viltu læra að tala
ítölsku á 4 dögum? Talnámskeið í ítölsku
verður haldið 2.–5. okt. nk. kl. 17.30–19.
Skráning á www.lingva.is og í síma
561 0315.
Útivist og íþróttir
Garðabær | Vatnsleikfimi í innilauginni í
Mýrinni, á mánud.–föstud. kl. 7–8, til 15.
des. Kennari er Anna Día Erlingsdóttir
íþróttafræðingur. Uppl. hjá Önnu Díu í síma
691 5508.
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
Félagsstarf
Árskógar 4 | Bað kl. 8 – 16. Handa-
vinna kl. 9 – 16.30. Smíði/útskurður
kl. 9 – 16.30. Boccia kl. 9.30. Helgi-
stund 7. sept kl. 10.30. Leikfimi kl. 11.
Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa-
vinna, hárgreiðsla, böðun, leikfimi,
fótaaðgerð, myndlist, bókband, 18
holu púttvöllur, blöðin liggja frammi.
Dalbraut 18 – 20 | Í boði m.a. frjálsi
spjall- og handavinnuhópurinn á
mánudögum, myndlistarnámskeið og
framsögn á þriðjudögum, ganga með
Rósu á miðvikudögum, sönghópur
Lýðs á fimmtudögum, leikfimi á
mánudögum og miðvikudögum. Dag-
skráin liggur frammi. Dagblöðin liggja
frammi.
FEBÁ, Álftanesi | Göngurhópur
FEBÁ hittist við „Bess-inn“ kl. 10.
Gengið í klukkutíma. Kaffi á Bess-
anum á eftir. Uppl. í síma 863 4225.
FEBÁ, Álftanesi | Bútasaums-
námskeið fimmtudag kl. 13 – 16. Hafið
með ykkur efni og áhöld. Kennari Est-
er Jónsdóttir. Kaffi og bakkelsi. Akst-
ur Auður og Lindi, sími 565 0952.
Skráning í síma 863 4225.
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Brids í dag kl. 13. Félagsfundur í Leik-
félaginu Snúði og Snældu í dag kl. 17.
Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl.
9.05. Rammavefnaður kl. 9.15. Málm-
og silfursmíði kl. 9.30. Róleg leikfimi
kl. 9.55. Bókband kl. 13. Myndlist kl.
16.30.
Félagsheimilið Gullsmára 13 | Fé-
lagsheimilið Gullsmári 13. Eldri borg-
arar koma saman í Félagsheimilinu
Gullsmára föst. 29. sept. kl. 14 og
syngja saman ljúf lög og skemmtileg.
Stjórnandi Guðmundur Magnússon.
Ókeypis aðgangur. Gleðigafarnir.
Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 |
Handavinnustofan er opin alla mánu-
daga frá kl. 13–17 og fimmtudaga kl.
9–16. Leiðbeinandi á staðnum. Kaffi.
Gullsmárabrids. Bridsdeild FEBK í
Gullsmára spilar tvímenning alla
mánu- og fimmtudaga. Skráning kl.
12.45. Spil hefst kl. 13. Aðgangseyrir
kr. 200. Kaffi og meðlæti fáanlegt í
hléi. Eldri borgarar velkomnir.
Handavinna kl. 9 – 12. Ganga kl. 10.
Handavinna kl. 13 – 16, leiðbeinandi á
staðnum. Brids kl. 13. Jóga kl. 18.15.
Leikfimi á miðvikudögum kl. 11.50 og
föstudögum kl. 10.30, í umsjá Mar-
grétar Bjarnardóttur.
Hringdansar. Að loknum almennum
söng í Gullsmáranum (sem hefst kl.
14) og stuttu kaffihléi stíga eldri
borgarar, sem það vilja, fjölþjóðlega
hringdansa. Leiðbeinandi: Margrét
Bjarnadóttir. Ókeypis aðgangur.
Gleðigjafarnir.
Félagsstarf aldraðra, Garðabæ |
Karlaleikfimi í Ásgarði kl. 13. Garða-
berg er opið kl. 12.30 – 16.30. Málun
og glerskurður kl. 13 í Kirkjuhvoli.
Vatnsleikfimi kl. 13 í Mýrinni. Spila-
kvöld í Garðabergi kl. 20. Í dag er síð-
asti dagurinn sem hægt er að panta
miða í leikhúsferðina 6. október. Farið
verður í Þjóðleikhúsið að sjá Sitji
guðs englar eftir Guðrúnu Helgadótt-
ur. Miðaverð er 2.200, – og rútumið-
inn kostar 300, – aukalega.
Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 10.30
helgistund, umsjón Ragnhildur Ás-
geirsdóttir, djákni. Kl. 12.30 myndlist.
Veitingar í hádegi og kaffitíma í Kaffi
Berg. Miðvikud. 4. okt.byrja gamlir
leikir og dansar, umsjón Helga Þór-
arins. Föstud. 6. okt. byrjar bókband,
umsjón Þröstur Jónssson. Allar
uppl.á staðnum og í síma 575 7720.
Furugerði 1, félagsstarf | Í dag kl. 9
aðstoð við böðun, smíðar, útskurður
og almenn handavinna. Kl. 12.30
verður farin haustlitaferð.
Hraunbær 105 | Kl. 9 kaffi, spjall,
dagblöðin, postulínsmálun Kl. 10
boccia. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 12 út-
skurður. Kl. 14 félagsvist. Kl. 15 kaffi.
Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9.
Leikfimi kl. 11.20. Glerbræðsla kl. 13.
Bingó kl. 13. Pútt á Vallarvelli kl. 14–
16.
Hvassaleiti 56 – 58 | Hannyrðir hjá
Halldóru kl. 9 – 16. Boccia kl. 10–11. Fé-
lagsvist kl. 13.30 góðir vinningar, kaffi
og meðlæti. Böðun fyrir hádegi. Fóta-
aðgerðir 588 2320. Hársnyrting
517 3005/849 8029.
Hæðargarður 31 | Stefánsganga kl. 9
árdegis. Fáið ykkur kaffisopa, lítið í
dagblöðin og takið með ykkur dag-
skrána! Listasmiðja alla daga. Ljóða-
hópur á mánudögum kl. 16 – lesið og
samið. Framsögn miðvikudaga kl. 9.
Gengið „Út í bláinn“ laugardags-
morgna kl. 10. Ekki missa af haust-
fjörinu í Hæðargarði. Sími 568 3132.
Sparikaffi súkkulaði/rjómapönnukök-
ur föstud. kl. 14. Suðurnesjaskop:
Björn Stefánsson.
Korpúlfar Grafarvogi | Sundleikfimi í
Grafarvogssundlaug á morgun kl.
9.30.
Laugardalshópurinn Blik, eldri borg-
arar | Leikfimi í Laugardalshöll kl. 11.
Norðurbrún 1, | Kl. 9 – 12 leir-
námskeið, kl. 9 smíði, kl. 10 boccia og
lesið úr dagblöðum, kl. 9 – 16.30
handment, kl. 13 upplestur, kl. 13–
16.30 leirnámskeið, kl. 10.30 ganga.
Sjálfsbjörg félag fatlaðra á höfuð-
borgarsvæðinu | Skák í kvöld kl. 19, í
félagsheimili Sjálfsbjargar félag fatl-
aðra, Hátúni 12.
Vesturgata 7 | Kl. 9 – 16 hárgreiðsla
og fótaaðgerðir, kl. 9 – 10 boccia, kl.
9.15 – 14 aðstoð v/böðun, kl. 9.15 –
15.30 handavinna, kl. 10.15 – 11.45
spænska, kl. 11.45 –12.45 hádegis-
verður, kl. 13 – 14 leikfimi, kl. 12.30–
14.30 kóræfing, kl. 13–16 glerbræðsla,
kl. 14.30 – 15.45 kaffiveitingar.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl.
8.30 – 12, morgunstund kl. 9.30, hár-
greiðslu- og fótaaðgerðarstofa opnar,
boccia kl. 10 – 11, glerskurður kl. 13 –
17, frjáls spilamenska kl. 13 – 16.30.
Félagsmiðstöðin er opin fyrir alla ald-
urshópa, erum að skrá í námskeið
vetrarins. Uppl. um félagsstarf er í
síma 411 9450.
Haustlitaferð farin frá Vitatorgi
Mánudaginn 2. okt. kl. 13. Ekið um
Nesjavelli og Grafning að Þingvöllum,
síðan meðframm Úlfljótsvatni og
Álftavatni að Þrastarlundi þar sem
við munum drekka kaffi áður en við
leggjum af stað til Reykjavíkur. Uppl.
og skráning í síma 411 9450. Allir vel-
komnir.
Þórðarsveigur 3 | Bænastund og
samvera kl. 10. Opinn salur kl. 13.
Kirkjustarf
Akureyrarkirkja | Kyrrðar- og fyrir-
bænastund í kapellu kl. 12. Léttur há-
degisverður á vægu verði í safnaðar-
heimili á eftir. Fundur í Kvenfélagi
Akureyrarkirkju kl. 20.
Árbæjarkirkja | TTT starf með 10 – 12
ára börnum kl. 14 – 15. STN starf með
7 – 9 ára börnum kl. 15 – 15.45 í Norð-
lingaskóla. Í Selásskóla STN starf
með 7 – 9 ára börnum kl. 14.45–15.30
og TTT starf með 10–12 ára í Selás-
skóla kl. 16–17.
Kvenfélag Árbæjarsóknar | Fundur í
safnaðarheimili Árbæjarkirkju v/
Rofabæ mánudaginn 2. okt. kl. 20.
Venjuleg fundarstörf. Gestur fund-
arins verður Ásta Bárðardóttir sem
kynnir blómadropa. Allar konur vel-
komnar.
Áskirkja | Helgistund á Skjóli á 6.
hæð kl. 11 í umsjá sóknarprests Ás-
kirkju.Velkomin í 10 – 12 ára barna-
starf Áskirkju kl. 18 – 19. Verkefni
dagsins: Útileikir. Velkomin í 8 – 9 ára
klúbbinn í safnaðarheimili II í Áskirkju
kl. 17 – 18. Verkefni dagsins: Útileikir.
Velkomin í sönginn hjá Kára Þormari
organista kl. 14. Létt lög og kaffiveit-
ingar eftir stundina. Foreldrar, afar og
ömmur velkomin með börnin í safn-
aðarheimili I milli kl. 10 – 12. Eva Huld
Valsdóttir kemur með hugmyndir að
skemmtilegu föndri.
Breiðholtskirkja | Biblíulestur í
umsjá dr. Sigurjóns Árna Eyjólfssonar
kl. 20.
Bústaðakirkja | Samvera foreldra kl.
10 – 12. Spjall og léttar veitingar. Mál-
hornið kl. 10.45. Stutt innlegg með
upplýsingum og fræðslu. Sérstakra
viðburða verður getið á heimsíðu Bú-
staðakirkju kirkja.is. Umsjón með for-
eldramorgnum hafa Berglind Krist-
insdóttir og Lisbeth Borg.
Digraneskirkja | Foreldramorgnar kl.
10 í fræðslusal. Leikfimi ÍAK kl. 11.15.
Bænastund kl. 12. Barnastarf 6–9 ára
kl. 17.15. Unglingastarf fyrir 13 ára (8.
bekkur) kl. 19.30–21.30 á neðri hæð.
www.digraneskirkja.is
Dómkirkjan | Alla fimmtudaga er
opið hús í Safnaðarheimili Dómkirkj-
unnar. Alltaf heitt á könnunni og
notalegt spjall. Allir velkomnir.
Fríkirkjan í Reykjavík | Kyrrðar- og
bænastund með altarisgöngu kl. 12.
Allir velkomnir.
Garðasókn | Kyrrða- og fyrirbæna-
stund er hvert fimmtudagskvöld í
Vídalínskirkju kl. 21. Gott er að ljúka
deginum og undirbúa nóttina í kyrrð
kirkjunnar og bera þar fram áhyggjur
sínar og gleði. Tekið er við bænar-
efnum af prestum og djákna. Boðið
upp á kaffi í lok stundarinnar.
Grafarvogskirkja | Foreldramorgnar
kl. 10 – 12. Ýmisir fyrirlestrar verða í
vetur. Heitt á könnunni og djús og
brauð fyrir börnin. TTT fyrir börn 10 –
12 ára í Víkurskóla kl. 16 – 17.
Grensáskirkja | Hversdagsmessa er
alla þriðjudaga kl. 18 – 19, Þorvaldur
Halldórsson leiðir söng. Ritningar-
lestur, hugleiðing út frá orði Guðs og
altarisganga. Létt messa á rúmhelg-
um degi. Tilvalið að koma við í kirkj-
unni að loknum vinnudegi. KFUM
býður öllum strákum á aldrinum 10 –
12 ára að hittast alla fimmtudaga kl.
17.30 – 18.30.
Hallgrímskirkja | Kyrrðarstund kl. 12
alla fimmtudaga. Tónlist, hugvekja,
bænir. Hádegisverður á eftir stund-
ina.
Háteigskirkja | Íhugunar- og helgi-
stund, altarisganga og fyrirbæn með
handayfirlagningu alla fimmtudaga
kl. 20.
Hjallakirkja | Opið hús er í dag í
Hjallakirkju kl. 12 – 14. Léttur hádeg-
isverður og skemmtileg samveru-
stund. Allir velkomnir. Kirkjuprakk-
arar, 6 – 9 ára starf, er í Hjallakirkju á
fimmtudögum kl. 16.30 – 17.30.
Keflavíkurkirkja | Tólf spora starf í
Keflavíkurkirkju hefst 28. september
kl. 19. Fundirnir verða vikulega kl. 19–
21 og er farið yfir kynningarefnið á
fyrstu fjórum fundunum en á fjórða
fundi er hópunum lokað og fleirum
ekki bætt við í það skiptið.
KFUM og KFUK | Fyrsti fundur vetr-
arins hjá AD KFUK verður í Vindás-
hlíð. Fundurinn er í umsjón Hlíðar-
stjórnar, matur og kvöldvaka.
Brottför frá Holtavegi 28 kl. 18, áætl-
uð heimkoma kl. 23. Skráning í síma
588 8899 fyrir 2. október. Allar kon-
ur velkomnar.
Laugarneskirkja | Kl. 12 Kyrrðar-
stund í hádegi. Orgeltónlist í kirkju-
skipi frá kl. 12 – 12.10. Að bænastund
lokinni kl. 12.30, er léttur málsverður
í boði í safnaðarheimilinu. Einfalt,
fljótlegt og innihaldsríkt. Kl. 15.10
helgistund í félagsaðtöðunni að Dal-
braut 18 til 20. Umsjón hefur sóknar-
prestur.