Morgunblaðið - 25.10.2006, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 25.10.2006, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Kynning ehf. Vegna aukinna verkefna vantar okkur kynning- arfulltrúa til starfa hjá okkur STRAX! Við erum þjónustufyrirtæki og tökum að okkur vörukynn- ingar í verslunum auk annarra spennandi verk- efna. Þú þarft að vera stundvís, mannblendinn, brosmild/ur og áhugasöm/samur á aldrinum 16 og uppúr. Vinnutíminn er sveigjanlegur en mestu annirnar eru eftir hádegi á fimmtud., föstud., laugard. og sunnud. og í ca 4-6 tíma í senn. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 586 9000 www.kynning.is/starfsumsókn. Matreiðslumaður Við viljum ráða reglusaman og traustan matreiðslumann og vaktstjóra sem fyrst. Framtíðarvinna á góðum og vinsælum veit- ingastað með matreiðslu í ítölskum stíl. Vaktir frá 10.00 til 22.00 (föstudag og laugardag til 23.00) og frí aðra hvora helgi. Laun samkvæmt samkomulagi. Allar upplýsingar gefur Jakob H. Magnússon í síma 864 0499 eða 551 3340. Veitingahúsið Hornið, Hafnarstræti 15, hornid@hornid.is.  Blaðbera vantar í Hveragerði Upplýsingar í síma 893 4694 eftir kl. 14.00 Milljón á mánuði? Ertu fær í samskiptum og með ríka þjónustu- lund? Einstakt tækifæri í sölu og markaðssetn- ingu á fasteignamarkaði. Metnaður og vand- virkni í vinnubrögðum frumskilyrði. Reynsla á fasteignamarkaði ákjósanleg. Aðeins 25 ára og eldri koma til greina. Sendið ítarlegar uppl. um menntun og fyrri störf til auglýsingadeildar Mbl. eða á box@mbl.is merktar: „M — 18900“. Raðauglýsingar 569 1100 Kennsla Vorönn 2007 Innritun nýnema á vorönn 2007 stendur yfir Umsóknum um skólavist í dagskóla FB skal skila á skrifstofu skólans í síðasta lagi föstu- daginn 10. nóvember nk. Skrifstofa skólans er opin frá kl. 9–15. Allar nánari upplýsingar á heimasíðu skól- ans, www.fb.is. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti, Austurbergi 5, 111 Reykjavík. Sími 570 5600, fax 567 0389, vefpóstur fb@fb.is Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 2. nóvember 2006 kl. 9.30 á eftirfarandi eignum: Bárustígur 11, 218-2624, samkvæmt kaupsamningi, þingl. eig. Lant- erna ehf., gerðarbeiðendur Heilbrigðiseftirlit Suðurlands, Olíufélagið ehf. og Sjóvá-Almennar tryggingar hf. Bárustígur 11, 218-2625, þingl. eig. Dominik Lipnik, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 24. október 2006. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Brekastígur 23, 218-2884, 010101, þingl. eig. Michelle Rose Dianne Gaskell, gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær, miðvikudaginn 1. nóv- ember 2006 kl. 14.00. Brekkugata 1, 218-2910, 010201, þingl. eig. Karl James Gunnarsson, gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær, miðvikudaginn 1. nóvember 2006 kl. 14.30. Kirkjubæjarbraut 11, 218-4358, þingl. eig. Andrés Sigmundsson, gerðarbeiðendur Dagsbrún hf. og Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 1. nóvember 2006 kl. 15.00. Vestmannabraut 49, 218-5007, þingl. eig. Guðný Svava Gísladóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 1. nóvember 2006 kl. 15:30. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 24. október 2006. Tilkynningar BORGARTÚN 3 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 3000 - MYNDSENDIR 411 3090 Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík. Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst tillaga að nýju deiliskipulagi og tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík. Héðinsreitur, endurauglýsing. Tillaga að deiliskipulagi fyrir reit 1.130.1 sem afmarkast af Mýrargötu, Seljavegi, Vesturgötu og Ánanaustum. Deiliskipulagið var áður auglýst frá 27. júlí til 7. september 2005 en er nú end- urauglýst með vísan til erindis Skipulagsstofnunar dags. í september 2006. Tillagan er að mestu leyti óbreytt frá fyrri auglýsingu. Eldri athugasemdir halda gildi sínu. Lagt er til að sameina allar lóðir á reitnum utan Seljavegar 2 þannig að á reitnum verði aðeins tvær lóðir. Á sameinuðum lóðum er gert ráð fyrir að byggja á allri lóðinni og að bílgeymslur verði á fyrstu hæð og hluta annarrar hæðar. Þar fyrir ofan verði heimilt að byggja íbúðir og atvinnuhúsnæði á allt að fimm hæðum. Byggingareitir eru almennt tólf metrar með gegnumgangandi íbúðum, en gera má ráð fyrir dýpri reit, eða allt að tuttugu og tveim- ur metrum, ef byggðar verða umönnunaríbúðir með tengigangi. Aðkoma að bílgeymslum verður frá Ánanaustum og Seljatorgi. Bílastæði skulu öll vera bílageymslum að því undanskildu að áfram verður heimild fyrir bílastæðum við Seljaveg 2 þar sem hefð er fyrir þeim. Heimilt verður að hækka nyrsta hluta Héðinshúss á Seljavegi 2 og hækka mæni efri hluta þess um einn og hálfan metra auk þess að byggja svalir/svalagang inn að reitnum. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Vesturberg 195. Tillaga að breytingu deiliskipulagi fyrir Breiðholt III vegna lóðarinnar að Vesturbergi 195 áður dælustöð Orkuveitunnar.Tillagan gerir ráð fyrir þriggja íbúða raðhúsi á þremur hæðum. Leyft verði að fara út fyrir núverandi byggingar eins og byggingareitur gerir ráð fyrir. Taka skal mið af hæð nærliggjandi húsa og halli þaks skal vera að mestu óbreyttur. Kvöð verði um eldvarnargler í gluggum á gafli sem snýr að Vesturbergi 199. Sýna skal tvö bílastæði á lóð fyrir hverja íbúð. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillögurnar liggja frammi í upplýsingaskála skipu- lags- og byggingarsviðs Reykjavíkurborgar að Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15, frá 25. okt. til og með 6. desember 2006. Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu sviðsins, www.skipbygg. is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við tillögurnar skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til skipulags- og byggingarsviðs (merkt skipulagsfulltrúa) eigi síðar en 6. desember 2006. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík, 25. október 2006 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Úthlutun úr Bókasafnssjóði höfunda Úr Bókasafnssjóði höfunda er úthlutað árlega til rithöfunda, þýðenda, myndhöfunda og ann- arra rétthafa, samkvæmt útlánum og afnotum verka þeirra á bókasöfnum. Um úthlutun gilda lög nr. 33/1997 og reglugerð nr. 203/1998 með áorðnum breytingum. Til að öðlast rétt til út- hlutunar úr sjóðnum þurfa höfundar og rétthaf- ar að sækja um á sérstökum eyðublöðum sem fást hjá Bókasafnssjóði höfunda, c/o Rithöf- undasamband Íslands, Dyngjuvegi 8, 104 Reykjavík, sími 568 3190, rsi@rsi.is eða á heimasíðu Bókasafnssjóðs www.rsi.is/rsi/bokasafnssjodur_hofunda. Umsóknarfrestur er til 8. nóvember. Vakin er athygli á að þeir sem nú þegar hafa skilað skráningu þurfa EKKI að skrá sig aftur. Félagslíf  HELGAFELL 6006102519 IV/V  GLITNIR 6006102519 I I.O.O.F. 9  187102581½  I.O.O.F. 7  18710257½  I.* I.O.O.F. 18  18710258  Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Atvinnuauglýsingar sími 569 1100 STOFNFUNDUR Hollvinasamtaka varðskipsins Óðins verður haldinn á morgun, fimmtudag, kl. 16, í Víkinni, sjóminjasafni Reykjavíkur, Grandagarði 8. „Fundurinn er opinn öllum þeim sem vilja varðveita þetta sögufræga skip. Varðskipið Óðinn tók þátt í þorskastríðunum þegar landhelgin var færð út í 50 mílur og síðar 200 mílur. Óðinn er því sögulegt tákn um sigur lítillar eyþjóðar yfir heimsveldi Breta,“ segir í frétt frá fundarboðendum. Hollvinasamtök Óðins stofnuð VODAFONE hefur eflt GSM-sam- bandið fyrir viðskiptavini sína í Reykjavík, nágrenni borgarinnar og á Selfossi. Fyrirtækið hefur bætt við GSM- sendum í Súðavogi í Reykjavík, við Geitháls fyrir utan borgina og við Fossveg á Selfossi sem tryggir við- skiptavinum betra samband á þessum svæðum, segir í fréttatilkynningu. „Mikil áhersla hefur verið lögð á fjölgun GSM-senda á höfuðborgar- svæðinu, Suðurlandi og Norðurlandi á þessu ári. Þá hefur Vodafone tekið í notkun búnað sem tryggir sjálfvirkt eftirlit með GSM-kerfi fyrirtækisins. Með slíkum búnaði getur fyrirtækið komið í veg fyrir mögulegar bilanir og aukið gæði GSM-kerfisins,“ segir í tilkynn- ingunni. Vodafone eflir GSM-sambandið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.