Morgunblaðið - 28.10.2006, Síða 8
8 LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Þetta ætlar aldeilis að gera sig frú ráðherra, það er þegar komin biðröð.
VEÐUR
Það er ekki hægt að skilja mál-flutning þeirra félaga Kjartans
Ólafssonar ritstjóra Þjóðviljans og
Ragnars Arnalds fyrrum alþing-
ismanns og ráðherra um hleranir á
símum þeirra á kaldastríðsárunum
á annan veg en þann, að þeir vilji
eitt allsherjar uppgjör um það, sem
hér gerðist í kalda stríðinu.
Í gær lét Ragnarí ljós í fjöl-
miðlum þá skoð-
un, sem vænt-
anlega byggist á
einhverjum upp-
lýsingum, sem
hann hefur undir
höndum, að sím-
ar Hannibals
Valdimarssonar,
Eðvarðs Sigurðssonar og Lúðvíks
Jósepssonar hafi verið hleraðir.
Það má kannski búast við að JónBaldvin Hannibalsson bætist í
hópinn og geri kröfur um að fá að-
gang að meintum hlerunum á síma
föður hans?
Sjálfsagt er það mörgum á mótiskapi að endurvekja deilur
kalda stríðsins. En það getur
reynzt óhjákvæmilegt.
Til þess að skilja rökin fyrir því,að dómstólar heimiluðu hler-
anir á þessum árum verður fólk að
vita hvað var að gerast á þeim ár-
um. Þótt eldri kynslóðir muni þá tíð
er ekki við því að búast að yngri
kynslóðir, sem ekki voru fæddar á
þessum tímum, átti sig á því hvað
um var að vera.
Hafa þeir Kjartan Ólafsson ogRagnar Arnalds og hugsanlega
Jón Baldvin Hannibalsson áhuga á
því, að atburðarás þessa tímabils
verði rifjuð upp?
Ef svo er mun ekki standa áMorgunblaðinu í þeim efnum
og það er sagt vegna þess, að
Morgunblaðið var mjög virkur
þátttakandi í þessum umræðum á
sinni tíð og rennur því blóðið til
skyldunnar.
STAKSTEINAR
Ragnar Arnalds
Uppgjör??
SIGMUND
!
"#
$!
%!!
! &'
(
)
* !
'-
-(
'-
''
-.
-(
-/
0
--
1
'(
2!
2!
3 2!
4
)
%
3 2!
)
%
)*2!
)*2!
2!
2!
)# + !
,- . '
/ ! !
0
+-
!
!
5
0
-'
-'
-'
-5
-6
-'
-7
'/
.
3 2!
)*2!
2!
8 3 2!
3 2!
2!
2!
2!
3 2!
3 2!
"12
!
1
3 2- 2 4!
1!
& 5# )67!
8 !!)
0
0
5
7
0
9-/
97
9-
1
0
--
2!
2!
8
3 2!
3 2!
2!
2!
2!
2!
9! :
;
# : # !* )
!
<2 < # <2 < # <2
!
:;
;
#-
5 < )
*
*3
=
!
< / ( =
:! >
-/9-(:
?
=
? (9-6:
2!
8 %
=
3>9
!!
>9 >9* =09-/:
?
@9 @9
=
2!
? 4
/ ( =)2! 9
A? *2
*@
"3(4=
=<4>"?@"
A./@<4>"?@"
,4B0A*.@"
6'-
066
/6-
-='
/=5
/=5
.71
--0(
'-6
50(
-5'/
-(6.
100
-666
'''-
-7-0
-.-7
(0(
.-6
(01
(6/
-1'7
-1-(
-1/-
-50-
'/77
6=7
-=(
-=-
-=(
-=6
/=1
/=5
/=(
6=/
-='
-=0
/=7
TRYGGINGASTOFNUN ríkisins hefur breytt
umsóknareyðublaði um lífeyrisgreiðslur í fram-
haldi af fyrirspurn umboðsmanns Alþingis vegna
kvörtunar þar að lútandi.
Málið snýst um það að á stöðluðu umsókn-
areyðublaði stofnunarinnar vegna lífeyris-
greiðslna var það sett sem skilyrði fyrir greiðsl-
unum að umsækjandi heimilaði stofnuninni að
millifæra af bankareikningi viðkomandi ef bætur
væru fyrir mistök sannanlega ofgreiddar.
Tryggingastofnun viðurkenndi í svarbréfi til
umboðsmanns að lagaákvæði fyrir umræddu
ákvæði á umsóknareyðublaði væru ekki fyrir
hendi, en ákvæðinu væri því nær eingöngu beitt
þegar greitt hefði verið fyrir mistök eða af mis-
gáningi. Í öðrum tilvikum væri farið að lögum um
almannatryggingar sem heimila að ofdregnar
bætur séu dregnar af síðari tíma bótum og einnig
um endurkröfurétt samkvæmt almennum
reglum.
Í svarbréfi umboðsmanns er bent á að ekki sé
á texta ákvæðisins á umsóknareyðublaðinu að sjá
að hann takmarkist eingöngu við mistök. Þá sé
ekki hægt að sjá að hann sé valkvæður. „Hef ég í
þessu sambandi í fyrsta lagi í huga að ég fæ ekki
séð að með nokkrum hætti sé það gefið til kynna
á umræddu eyðublaði að hinn staðlaði texti sé
valkvæður eða að umsækjandi geti með einhverj-
um hætti vikið sér undan því að veita stofnuninni
umrædda heimild án þess að fyrirgera um leið
rétti sínum til bóta.“
Í framhaldinu ákvað TR að breyta eyðublaðinu
og fjarlægja þann texta sem kvörtunin laut að.
Breytir eyðublaði eftir kvörtun
Tryggingastofnun ríkisins bregst við kvörtun umboðsmanns Alþingis
SIGURÐUR Pét-
ursson sagnfræð-
ingur og bæjar-
fulltrúi í
Ísafjarðarbæ gef-
ur kost á sér í eitt
af forystusætun-
um í prófkjöri
Samfylkingarinn-
ar í NV-kjördæmi
sem fram fer í
dag og á morgun.
„Málefni landsbyggðarinnar þurfa
öflugan málsvara á Alþingi Íslend-
inga,“ segir Sigurður í fréttatilkynn-
ingu. „Brýnastar eru bættar sam-
göngur og úrbætur í atvinnumálum.
Ný sókn í atvinnumálum byggist á
fjölbreytni í framleiðslu og þjónustu;
háskóla- og rannsóknarstarfsemi;
umbótum í sjávarútvegi og skyn-
samlegri nýtingu náttúruauðlinda.
Ég vil að staðinn sé vörður um af-
komuöryggi, velferðarþjónustu og
jafnrétti til náms undir merkjum
jafnaðarstefnunnar.“ Sigurður varð
stúdent frá Menntaskólanum á Ísa-
firði árið 1978. Lauk BA-prófi í sagn-
fræði og mannfræði 1984 og cand.
mag. prófi í sagnfræði árið 1990.
Hefur starfað sem kennari við
Flensborgarskólann í Hafnarfirði,
Verslunarskóla Íslands og Mennta-
skólann á Ísafirði.
Gefur kost
á sér í
prófkjöri
Sigurður
Pétursson