Morgunblaðið - 28.10.2006, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 28.10.2006, Qupperneq 8
8 LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Þetta ætlar aldeilis að gera sig frú ráðherra, það er þegar komin biðröð. VEÐUR Það er ekki hægt að skilja mál-flutning þeirra félaga Kjartans Ólafssonar ritstjóra Þjóðviljans og Ragnars Arnalds fyrrum alþing- ismanns og ráðherra um hleranir á símum þeirra á kaldastríðsárunum á annan veg en þann, að þeir vilji eitt allsherjar uppgjör um það, sem hér gerðist í kalda stríðinu.     Í gær lét Ragnarí ljós í fjöl- miðlum þá skoð- un, sem vænt- anlega byggist á einhverjum upp- lýsingum, sem hann hefur undir höndum, að sím- ar Hannibals Valdimarssonar, Eðvarðs Sigurðssonar og Lúðvíks Jósepssonar hafi verið hleraðir.     Það má kannski búast við að JónBaldvin Hannibalsson bætist í hópinn og geri kröfur um að fá að- gang að meintum hlerunum á síma föður hans?     Sjálfsagt er það mörgum á mótiskapi að endurvekja deilur kalda stríðsins. En það getur reynzt óhjákvæmilegt.     Til þess að skilja rökin fyrir því,að dómstólar heimiluðu hler- anir á þessum árum verður fólk að vita hvað var að gerast á þeim ár- um. Þótt eldri kynslóðir muni þá tíð er ekki við því að búast að yngri kynslóðir, sem ekki voru fæddar á þessum tímum, átti sig á því hvað um var að vera.     Hafa þeir Kjartan Ólafsson ogRagnar Arnalds og hugsanlega Jón Baldvin Hannibalsson áhuga á því, að atburðarás þessa tímabils verði rifjuð upp?     Ef svo er mun ekki standa áMorgunblaðinu í þeim efnum og það er sagt vegna þess, að Morgunblaðið var mjög virkur þátttakandi í þessum umræðum á sinni tíð og rennur því blóðið til skyldunnar. STAKSTEINAR Ragnar Arnalds Uppgjör?? SIGMUND                   !   "# $! %!!  !  &' ( ) * ! '- -( '- '' -. -( -/ 0 -- 1 '( 2! 2! 3 2! 4  ) % 3 2! ) % )*2! )*2! 2! 2!  )# + !  ,- .  ' / ! ! 0     +-  ! !   5 0 -' -' -' -5 -6 -' -7 '/ . 3 2! )*2! 2! 8 3 2! 3 2! 2! 2! 2! 3 2! 3 2! "1 2  !     1  3    2- 2  4! 1! & 5# )67! 8 !!) 0 0 5 7 0 9-/ 97 9- 1 0 --    2! 2! 8    3 2! 3 2! 2! 2! 2! 2! 9! : ;                                    #   : #  !* )        !  <2   < #  <2   < #  <2   !   :;    ; #-         5  <  )  *   *3     =  !  <  / ( =          :! > -/9-(:      ?  = ?  (9-6: 2!   8  %  =   3>9   !!  >9 >9* =09-/: ?           @9 @9 = 2!   ?  4   / ( =)2!   9  A? *2  *@    "3(4= =<4>"?@" A./@<4>"?@" ,4B0A*.@" 6'- 066 /6- -=' /=5 /=5 .71 --0( '-6 50( -5'/ -(6. 100 -666 '''- -7-0 -.-7 (0( .-6 (01 (6/ -1'7 -1-( -1/- -50- '/77 6=7 -=( -=- -=( -=6 /=1 /=5 /=( 6=/ -=' -=0 /=7            TRYGGINGASTOFNUN ríkisins hefur breytt umsóknareyðublaði um lífeyrisgreiðslur í fram- haldi af fyrirspurn umboðsmanns Alþingis vegna kvörtunar þar að lútandi. Málið snýst um það að á stöðluðu umsókn- areyðublaði stofnunarinnar vegna lífeyris- greiðslna var það sett sem skilyrði fyrir greiðsl- unum að umsækjandi heimilaði stofnuninni að millifæra af bankareikningi viðkomandi ef bætur væru fyrir mistök sannanlega ofgreiddar. Tryggingastofnun viðurkenndi í svarbréfi til umboðsmanns að lagaákvæði fyrir umræddu ákvæði á umsóknareyðublaði væru ekki fyrir hendi, en ákvæðinu væri því nær eingöngu beitt þegar greitt hefði verið fyrir mistök eða af mis- gáningi. Í öðrum tilvikum væri farið að lögum um almannatryggingar sem heimila að ofdregnar bætur séu dregnar af síðari tíma bótum og einnig um endurkröfurétt samkvæmt almennum reglum. Í svarbréfi umboðsmanns er bent á að ekki sé á texta ákvæðisins á umsóknareyðublaðinu að sjá að hann takmarkist eingöngu við mistök. Þá sé ekki hægt að sjá að hann sé valkvæður. „Hef ég í þessu sambandi í fyrsta lagi í huga að ég fæ ekki séð að með nokkrum hætti sé það gefið til kynna á umræddu eyðublaði að hinn staðlaði texti sé valkvæður eða að umsækjandi geti með einhverj- um hætti vikið sér undan því að veita stofnuninni umrædda heimild án þess að fyrirgera um leið rétti sínum til bóta.“ Í framhaldinu ákvað TR að breyta eyðublaðinu og fjarlægja þann texta sem kvörtunin laut að. Breytir eyðublaði eftir kvörtun Tryggingastofnun ríkisins bregst við kvörtun umboðsmanns Alþingis SIGURÐUR Pét- ursson sagnfræð- ingur og bæjar- fulltrúi í Ísafjarðarbæ gef- ur kost á sér í eitt af forystusætun- um í prófkjöri Samfylkingarinn- ar í NV-kjördæmi sem fram fer í dag og á morgun. „Málefni landsbyggðarinnar þurfa öflugan málsvara á Alþingi Íslend- inga,“ segir Sigurður í fréttatilkynn- ingu. „Brýnastar eru bættar sam- göngur og úrbætur í atvinnumálum. Ný sókn í atvinnumálum byggist á fjölbreytni í framleiðslu og þjónustu; háskóla- og rannsóknarstarfsemi; umbótum í sjávarútvegi og skyn- samlegri nýtingu náttúruauðlinda. Ég vil að staðinn sé vörður um af- komuöryggi, velferðarþjónustu og jafnrétti til náms undir merkjum jafnaðarstefnunnar.“ Sigurður varð stúdent frá Menntaskólanum á Ísa- firði árið 1978. Lauk BA-prófi í sagn- fræði og mannfræði 1984 og cand. mag. prófi í sagnfræði árið 1990. Hefur starfað sem kennari við Flensborgarskólann í Hafnarfirði, Verslunarskóla Íslands og Mennta- skólann á Ísafirði. Gefur kost á sér í prófkjöri Sigurður Pétursson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.