Morgunblaðið - 28.10.2006, Page 15

Morgunblaðið - 28.10.2006, Page 15
Ágæti Reykvíkingur. Grundvallarskoðun mín í stjórnmálum byggist á virðingufyrir frelsi einstaklingsins; að aðrir eigi ekki að hefta hannvið hamingjuleitina. Það kann hver sínum fótum best forráðsjálfur. Hlutverk ríkisins á fyrst og fremst að felast í því aðákveða leikreglurnar í samfélaginu, framfylgja þeim og aðtryggja öryggi borgaranna. Okkur sjálfstæðismönnum hefur orðið vel ágengt að breytaþessu þjóðfélagi til batnaðar á mörgum sviðum. Framundanbíða okkar hins vegar líka mörg aðkallandi verkefni. Viðþurfum áfram að lækka skatta á heimili og fyrirtæki ogbæta samkeppnisstöðu íslensks atvinnulífs til þess að tryggjaþá almennu velmegun, sem við viljum að ríki hér á landi.Aukin verðmætasköpun í samfélaginu er líka forsenda þessað við getum haldið uppi öflugri þjónustu, sem kostuð er úrsameiginlegum sjóðum. Við þurfum að tryggja að Ísland verðitil framtíðar samfélag tækifæranna – tækifæra fyrir alla. Ég er tilbúinn að vinna áfram að þessum mikilvægumarkmiðum og leita því endurkjörs á Alþingi. Ég óska þvíeftir stuðningi sjálfstæðismanna í Reykjavík í 3. til 5. sæti íprófkjörinu sem fram fer nú um helgina. Birgir Ármannsson, alþingismaður.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.