Morgunblaðið - 28.10.2006, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 28.10.2006, Blaðsíða 15
Ágæti Reykvíkingur. Grundvallarskoðun mín í stjórnmálum byggist á virðingufyrir frelsi einstaklingsins; að aðrir eigi ekki að hefta hannvið hamingjuleitina. Það kann hver sínum fótum best forráðsjálfur. Hlutverk ríkisins á fyrst og fremst að felast í því aðákveða leikreglurnar í samfélaginu, framfylgja þeim og aðtryggja öryggi borgaranna. Okkur sjálfstæðismönnum hefur orðið vel ágengt að breytaþessu þjóðfélagi til batnaðar á mörgum sviðum. Framundanbíða okkar hins vegar líka mörg aðkallandi verkefni. Viðþurfum áfram að lækka skatta á heimili og fyrirtæki ogbæta samkeppnisstöðu íslensks atvinnulífs til þess að tryggjaþá almennu velmegun, sem við viljum að ríki hér á landi.Aukin verðmætasköpun í samfélaginu er líka forsenda þessað við getum haldið uppi öflugri þjónustu, sem kostuð er úrsameiginlegum sjóðum. Við þurfum að tryggja að Ísland verðitil framtíðar samfélag tækifæranna – tækifæra fyrir alla. Ég er tilbúinn að vinna áfram að þessum mikilvægumarkmiðum og leita því endurkjörs á Alþingi. Ég óska þvíeftir stuðningi sjálfstæðismanna í Reykjavík í 3. til 5. sæti íprófkjörinu sem fram fer nú um helgina. Birgir Ármannsson, alþingismaður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.