Morgunblaðið - 28.10.2006, Side 60
60 LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Atvinnuauglýsingar
Kynning ehf.
Vegna aukinna verkefna vantar okkur kynning-
arfulltrúa til starfa hjá okkur STRAX! Við erum
þjónustufyrirtæki og tökum að okkur vörukynn-
ingar í verslunum auk annarra spennandi verk-
efna. Þú þarft að vera stundvís, mannblendinn,
brosmild/ur og áhugasöm/samur á aldrinum
16 og uppúr.
Vinnutíminn er sveigjanlegur en mestu
annirnar eru eftir hádegi á fimmtud., föstud.,
laugard. og sunnud. og í ca 4-6 tíma í senn.
Frekari upplýsingar eru veittar í síma 586 9000
www.kynning.is/starfsumsókn.
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Sjóðfélagafundur
Fundur sjóðfélaga í Hlutfallsdeild Lífeyrissjóðs
bankamanna verður haldinn fimmtudaginn
2. nóvember nk. kl. 17.30. Fundurinn
verður haldinn á Hótel Loftleiðum, Bíósal.
Á dagskrá verður tillaga um heimild stjórnar
sjóðsins til að ganga til samkomulags við
aðildarfyrirtæki deildarinnar vegna þess vanda
sem hún stendur frammi fyrir.
Ath.: Fundur þessi er eingöngu fyrir sjóð-
félaga í Hlutfallsdeild.
Stjórn Lífeyrissjóðs bankamanna.
Kópavogur - Garðabær - Hafnarfjörður - Álftanes
Kjaramálafundur
Félög eldri borgara í Suðvesturkjördæmi boða
til sameiginlegs opins fundar um kjaramál eldri
borgara, með þingmönnum kjördæmisins, laug-
ardaginn 28. október 2006 kl. 14-17, í félagsheim-
ilinu Hraunseli, Flatahrauni 3, Hafnarfirði.
Eldri borgarar eru hvattir til að fjölmenna á
fundinn.
Jólabasar
kvennadeildar RRKÍ
verður haldinn á Hótel Loftleiðum,
fundarsal 4, sunnudaginn 29. október frá
kl. 14.—17.00.
Fallegir handunnir munir er tengjast jólunum
og heimabakaðar gómsætar kökur.
Allur ágóði rennur til CP félagsins á Íslandi sem
er félagsskapur hreyfihamlaðra barna og að-
standenda þeirra.
Nánari upplýsingar um félagið
eru á www.cp.is
Nefndin.
Haustráðstefna
Félags bókhaldsstofa
verður haldin á Þórisstöðum á Svalbarðsströnd
(stutt frá Akureyri) föstudaginn 3. nóvember
og laugardaginn 4. nóvember nk.
Dagskrá:
Föstudaginn 3. nóvember
10.00-12.00 Lög um ársreikninga.
12.00-13.00 Matur.
13.00-13.30 Áritanir endurskoðenda.
13.30-14.00 Kynning á 8. tilskipun
Evrópusambandsins.
14.00-15.00 Lestur og greining ársreikninga.
15.00-15.20 Kaffihlé.
15.20-16.30 Lestur og greining ársreikninga
- framhald.
16.30-17.00 Hugur Ax kynning og léttar
veitingar.
Fyrirlesarar verða:
Aðalsteinn Sigurðsson viðskiptafræðingur,
Hólmgrímur Bjarnason endurskoðandi,
Ragnar Jónsson endurskoðandi.
Laugardaginn 4. nóvember
13.00-16.00 Kynning á möguleikum Outlook
forritsins, kynning á notkun Excel.
við bankaafstemmingar
Fyrirlesari Jóhanna Geirsdóttir, tölvukennari.
- Kostur að hafa ferðatölvu með.
Verð fyrir utanfélagsmenn báða daga 35.000 kr.
Föstudagur 22.000 kr.
Laugardagur 15.000 kr.
Boðið er upp á gistingu á Þórisstöðum.
- Eins manns herbergi 5.040 kr.
- Tveggja manna herbergi 7.200 kr.
Skráning hjá Jóhönnu Rögnvaldsdóttur,
s. 461 3855, fax 464 4424, gsm 847 9007,
netfang: hannar@simnet.is.
Félag bókhaldsstofa.
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Borgarbraut
2, Stykkishólmi, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Akrar, lnr. 136249, hluti, Snæfellsbæ, þingl. eig. Ólína Gunnlaugsdótt-
ir, gerðarbeiðandi Innheimtumaður ríkissjóðs, fimmtudaginn
2. nóvember 2006 kl. 14:00.
Drápuhlíð-Ytri, lnr. 136946, Helgafellssveit, þingl. eig. Jónas Jó-
hannsson o.fl. Gerðarb. Elín Jóhannsdóttir, Ingvar Örn Sighvatsson,
Sigrún Jóhannsdóttir, Snorri Jóhannsson, Sturla Jóhannsson, Þórar-
inn Sighvatsson og Þórður Sighvatsson, fimmtudaginn 2. nóvember
2006 kl. 14:00. Uppboðs er krafist til slita á sameign.
Ennisbraut 10, hluti, fnr. 210-3551, hluti, Snæfellsbæ, þingl. eig.
Bylgja Dröfn Jónsdóttir gerðarbeiðandi Sparisjóður Ólafsvíkur,
fimmtudaginn 2. nóvember 2006 kl. 14:00.
Háarif 13, 0201, fnr. 211-4232, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sigrún Ósk
Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin
hf., fimmtudaginn 2. nóvember 2006 kl. 14:00.
Hábrekka 2, fnr. 210-3652, Snæfellsbæ, þingl. eig. Dorota Monika
Arciszewska, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtu-
daginn 2. nóvember 2006 kl. 14:00.
Hraunás 3, fnr. 211-4328, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sigurður Þröstur
Gunnarsson, gerðarbeiðandi Olíufélagið ehf., fimmtudaginn 2. nóv-
ember 2006 kl. 14:00.
Keflavíkurgata 18, fnr. 211-4360, Snæfellsbæ, þingl. eig. Herbert
Halldórsson, gerðarbeiðendur Innheimtumaður ríkissjóðs og Íbúða-
lánasjóður, fimmtudaginn 2. nóvember 2006 kl. 14:00.
Mýrarholt 14, fnr. 210-3735, Snæfellsbæ, þingl. eig. Alfons Finnsson,
gerðarb. Snæfellsbær, fimmtudaginn 2. nóvember 2006 kl. 14:00.
Röst SH-29, skrnr. 5315, þingl. eig. Hafsteinn Björnsson, gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 2. nóvember 2006 kl. 14:00.
Skjöldur, lnr. 136960, Helgafellssveit, þingl. eig. Jónas Jóhannsson
o.fl. Gerðarbeiðendur Elín Jóhannsdóttir, Ingvar Örn Sighvatsson,
Sigrún Jóhannsdóttir, Snorri Jóhannsson, Sturla Jóhannsson, Þórar-
inn Sighvatsson og Þórður Sighvatsson, fimmtudaginn 2. nóvember
2006 kl. 14:00. Uppboðs er krafist til slita á sameign.
Skúlagata 13, fnr. 211-6239, Stykkishólmi, þingl. eig. Jónas Jóhanns-
son o.fl. Gerðarbeiðendur Elín Jóhannsdóttir, Ingvar Örn Sighvats-
son, Sigrún Jóhannsdóttir, Snorri Jóhannsson, Sturla Jóhannsson,
Þórarinn Sighvatsson og Þórður Sighvatsson, fimmtudaginn
2. nóvember 2006 kl. 14:00. Uppboðs er krafist til slita á sameign.
Þverá, lnr. 136121, hluti, Eyja-og Miklaholtshreppi, þingl. eig. Jón
Þór Þorleifsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, fimmtudaginn
2. nóvember 2006 kl. 14:00.
Sýslumaður Snæfellinga,
27. október 2006.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógarhlíð
6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Álfheimar 31, 202-1860, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Örn Hjartarson
og Helga Soffía Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
miðvikudaginn 1. nóvember 2006 kl. 10:00.
Búðagerði 10, 222-7461, Reykjavík, þingl. eig. Grjótherji ehf., gerðarb.
Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 1. nóvember 2006 kl. 10:00.
Hlíð 8, 208-6331, Kjósarhreppi, þingl. eig. Bergur Geirsson, gerðar-
beiðandi Sýslumaðurinn í Kópavogi, miðvikudaginn 1. nóvember
2006 kl. 10:00.
Hraunteigur 28, 201-8977, Reykjavík, þingl. eig. Katrín S. Sigurðsson,
gerðarb. Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Lífeyrissjóður starfsmanna
ríkisins B-deild, miðvikudaginn 1. nóvember 2006 kl. 10:00.
Laugarnesvegur 84, 201-6555, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Steindór
Pálsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 1. nóvem-
ber 2006 kl. 10:00.
Reyrengi 4, 221-3740, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Hafdís Benedikts-
dóttir og Halldór Jónsson, gerðarbeiðandi Ríkisútvarpið, miðvikudag-
inn 1. nóvember 2006 kl. 10:00.
Seljavegur 7, 200-0690, Reykjavík, þingl. eig. Guðný Steinunn Guð-
mundsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og
Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 1. nóvember 2006 kl. 10:00.
Stórhöfði 17, 204-3271, 21,95% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Skvassfélag
Reykjavíkur, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn
1. nóvember 2006 kl. 10:00.
Súðarvogur 24, 224-6069, Reykjavík, þingl. eig. Eðvarð Franklín
Benediktsson, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og
Kaupþing banki hf., miðvikudaginn 1. nóvember 2006 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
27. október 2006.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalstræti
12, Bolungarvík, miðvikudaginn 1. nóvember 2006 kl. 15:00
á eftirtöldum eignum í Bolungarvík:
Holtabrún 5, fastanr. 212-1409, þingl. eig. Ragnheiður Benediktsdóttir,
gerðarbeiðandi Lánasjóður íslenskra námsmanna.
Múrhúsavegur 9, fastanr. 212-1551, þingl. eig Gunnar Már Jónsson,
gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf.
Skólastígur 12, fastanr. 212-1581, þingl. eig. Jón Vignir Hálfdánarson,
gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf.
Stigahlíð 4, fastanr. 212-1619, þingl. eig. Elías Hallsteinn Ketilsson,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Tjarnarkambur 2, fastanr. 212-1631, þingl. eig Halldór Páll Eydal,
gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Bolungarvík.
Sýslumaðurinn í Bolungarvík,
27. október 2006.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Blikaás 27, 0202, (224-7381), Hafnarfirði, þingl. eig. Kristófer H. Helga-
son, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., Sparisjóður
Kópavogs og Ölgerðin Egill Skallagrímss. ehf., miðvikudaginn
1. nóvember 2006 kl. 13:00.
Eyrartröð 3, 0103, (226-9342), Hafnarfirði, þingl. eig. Heiðarverk
ehf., gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær, miðvikudaginn 1. nóvember
2006 kl. 10:00.
Eyrartröð 3, 0104, (226-9343), Hafnarfirði, þingl. eig. Heiðarverk
ehf., gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær, miðvikudaginn 1. nóvember
2006 kl. 10:10.
Eyrartröð 3, 0105, (226-9344), Hafnarfirði, þingl. eig. Heiðarverk
ehf., gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær, miðvikudaginn 1. nóvember
2006 kl. 10:20.
Eyrartröð 3, 0106, (226-9345), Hafnarfirði, þingl. eig. Heiðarverk
ehf., gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær, miðvikudaginn 1. nóvember
2006 kl. 10:30.
Eyrartröð 3, 0107, (226-9346), Hafnarfirði, þingl. eig. Heiðarverk
ehf., gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær, miðvikudaginn 1. nóvember
2006 kl. 10:40.
Eyrartröð 3, 0108, (226-9347), Hafnarfirði, þingl. eig. Heiðarverk
ehf., gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær, miðvikudaginn 1. nóvember
2006 kl. 10:50.
Eyrartröð 3, 0111, (226-9350), Hafnarfirði, þingl. eig. Heiðarverk
ehf., gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær, miðvikudaginn 1. nóvember
2006 kl. 11:00.
Eyrartröð 3, 0112, (226-9351), Hafnarfirði, þingl. eig. Heiðarverk
ehf., gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær, miðvikudaginn 1. nóvember
2006 kl. 11:10.
Eyrartröð 3, 0113, (226-9352), Hafnarfirði, þingl. eig. Heiðarverk
ehf., gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær, miðvikudaginn 1. nóvember
2006 kl. 11:20.
Eyrartröð 3, 0114, (226-9353), Hafnarfirði, þingl. eig. Heiðarverk
ehf., gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær, miðvikudaginn 1. nóvember
2006 kl. 11:30.
Fléttuvellir 48, (228-4197), ehl. gþ. Hafnarfirði, þingl. eig. Steinar
H. Kristinsson, gerðarbeiðendur Byko hf., Glitnir banki hf., Húsa-
smiðjan hf., Sýslumaðurinn í Hafnarfirði og Zoran Kokotovic, mið-
vikudaginn 1. nóvember 2006 kl. 13:30.
Hjallabraut 35, 0102, (207-5604), Hafnarfirði, þingl. eig. Sigríður
Margrét Einarsdóttir og Steinar H. Kristinsson, gerðarbeiðendur
Glitnir banki hf., Húsasmiðjan hf., Íbúðalánasjóður og Zoran Kokoto-
vic, miðvikudaginn 1. nóvember 2006 kl. 14:30.
Lyngás 6, 0001, (207-1404), Garðabæ, þingl. eig. Guðrún Rut Gunn-
laugsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv.
og Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, miðvikudaginn 1. nóvember 2006
kl. 14:00.
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
27. október 2006,
Bogi Hjálmtýsson, ftr.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri
sem hér segir:
Hólmgarður 45, 203-5314, Reykjavík, þingl. eig. Svanborg O. Karls-
dóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib., miðvikudag-
inn 1. nóvember 2006 kl. 13:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
27. október 2006.