Morgunblaðið - 28.10.2006, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 28.10.2006, Qupperneq 60
60 LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Kynning ehf. Vegna aukinna verkefna vantar okkur kynning- arfulltrúa til starfa hjá okkur STRAX! Við erum þjónustufyrirtæki og tökum að okkur vörukynn- ingar í verslunum auk annarra spennandi verk- efna. Þú þarft að vera stundvís, mannblendinn, brosmild/ur og áhugasöm/samur á aldrinum 16 og uppúr. Vinnutíminn er sveigjanlegur en mestu annirnar eru eftir hádegi á fimmtud., föstud., laugard. og sunnud. og í ca 4-6 tíma í senn. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 586 9000 www.kynning.is/starfsumsókn. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Sjóðfélagafundur Fundur sjóðfélaga í Hlutfallsdeild Lífeyrissjóðs bankamanna verður haldinn fimmtudaginn 2. nóvember nk. kl. 17.30. Fundurinn verður haldinn á Hótel Loftleiðum, Bíósal. Á dagskrá verður tillaga um heimild stjórnar sjóðsins til að ganga til samkomulags við aðildarfyrirtæki deildarinnar vegna þess vanda sem hún stendur frammi fyrir. Ath.: Fundur þessi er eingöngu fyrir sjóð- félaga í Hlutfallsdeild. Stjórn Lífeyrissjóðs bankamanna. Kópavogur - Garðabær - Hafnarfjörður - Álftanes Kjaramálafundur Félög eldri borgara í Suðvesturkjördæmi boða til sameiginlegs opins fundar um kjaramál eldri borgara, með þingmönnum kjördæmisins, laug- ardaginn 28. október 2006 kl. 14-17, í félagsheim- ilinu Hraunseli, Flatahrauni 3, Hafnarfirði. Eldri borgarar eru hvattir til að fjölmenna á fundinn. Jólabasar kvennadeildar RRKÍ verður haldinn á Hótel Loftleiðum, fundarsal 4, sunnudaginn 29. október frá kl. 14.—17.00. Fallegir handunnir munir er tengjast jólunum og heimabakaðar gómsætar kökur. Allur ágóði rennur til CP félagsins á Íslandi sem er félagsskapur hreyfihamlaðra barna og að- standenda þeirra. Nánari upplýsingar um félagið eru á www.cp.is Nefndin. Haustráðstefna Félags bókhaldsstofa verður haldin á Þórisstöðum á Svalbarðsströnd (stutt frá Akureyri) föstudaginn 3. nóvember og laugardaginn 4. nóvember nk. Dagskrá: Föstudaginn 3. nóvember 10.00-12.00 Lög um ársreikninga. 12.00-13.00 Matur. 13.00-13.30 Áritanir endurskoðenda. 13.30-14.00 Kynning á 8. tilskipun Evrópusambandsins. 14.00-15.00 Lestur og greining ársreikninga. 15.00-15.20 Kaffihlé. 15.20-16.30 Lestur og greining ársreikninga - framhald. 16.30-17.00 Hugur Ax kynning og léttar veitingar. Fyrirlesarar verða: Aðalsteinn Sigurðsson viðskiptafræðingur, Hólmgrímur Bjarnason endurskoðandi, Ragnar Jónsson endurskoðandi. Laugardaginn 4. nóvember 13.00-16.00 Kynning á möguleikum Outlook forritsins, kynning á notkun Excel. við bankaafstemmingar Fyrirlesari Jóhanna Geirsdóttir, tölvukennari. - Kostur að hafa ferðatölvu með. Verð fyrir utanfélagsmenn báða daga 35.000 kr. Föstudagur 22.000 kr. Laugardagur 15.000 kr. Boðið er upp á gistingu á Þórisstöðum. - Eins manns herbergi 5.040 kr. - Tveggja manna herbergi 7.200 kr. Skráning hjá Jóhönnu Rögnvaldsdóttur, s. 461 3855, fax 464 4424, gsm 847 9007, netfang: hannar@simnet.is. Félag bókhaldsstofa. Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Borgarbraut 2, Stykkishólmi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Akrar, lnr. 136249, hluti, Snæfellsbæ, þingl. eig. Ólína Gunnlaugsdótt- ir, gerðarbeiðandi Innheimtumaður ríkissjóðs, fimmtudaginn 2. nóvember 2006 kl. 14:00. Drápuhlíð-Ytri, lnr. 136946, Helgafellssveit, þingl. eig. Jónas Jó- hannsson o.fl. Gerðarb. Elín Jóhannsdóttir, Ingvar Örn Sighvatsson, Sigrún Jóhannsdóttir, Snorri Jóhannsson, Sturla Jóhannsson, Þórar- inn Sighvatsson og Þórður Sighvatsson, fimmtudaginn 2. nóvember 2006 kl. 14:00. Uppboðs er krafist til slita á sameign. Ennisbraut 10, hluti, fnr. 210-3551, hluti, Snæfellsbæ, þingl. eig. Bylgja Dröfn Jónsdóttir gerðarbeiðandi Sparisjóður Ólafsvíkur, fimmtudaginn 2. nóvember 2006 kl. 14:00. Háarif 13, 0201, fnr. 211-4232, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sigrún Ósk Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf., fimmtudaginn 2. nóvember 2006 kl. 14:00. Hábrekka 2, fnr. 210-3652, Snæfellsbæ, þingl. eig. Dorota Monika Arciszewska, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtu- daginn 2. nóvember 2006 kl. 14:00. Hraunás 3, fnr. 211-4328, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sigurður Þröstur Gunnarsson, gerðarbeiðandi Olíufélagið ehf., fimmtudaginn 2. nóv- ember 2006 kl. 14:00. Keflavíkurgata 18, fnr. 211-4360, Snæfellsbæ, þingl. eig. Herbert Halldórsson, gerðarbeiðendur Innheimtumaður ríkissjóðs og Íbúða- lánasjóður, fimmtudaginn 2. nóvember 2006 kl. 14:00. Mýrarholt 14, fnr. 210-3735, Snæfellsbæ, þingl. eig. Alfons Finnsson, gerðarb. Snæfellsbær, fimmtudaginn 2. nóvember 2006 kl. 14:00. Röst SH-29, skrnr. 5315, þingl. eig. Hafsteinn Björnsson, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 2. nóvember 2006 kl. 14:00. Skjöldur, lnr. 136960, Helgafellssveit, þingl. eig. Jónas Jóhannsson o.fl. Gerðarbeiðendur Elín Jóhannsdóttir, Ingvar Örn Sighvatsson, Sigrún Jóhannsdóttir, Snorri Jóhannsson, Sturla Jóhannsson, Þórar- inn Sighvatsson og Þórður Sighvatsson, fimmtudaginn 2. nóvember 2006 kl. 14:00. Uppboðs er krafist til slita á sameign. Skúlagata 13, fnr. 211-6239, Stykkishólmi, þingl. eig. Jónas Jóhanns- son o.fl. Gerðarbeiðendur Elín Jóhannsdóttir, Ingvar Örn Sighvats- son, Sigrún Jóhannsdóttir, Snorri Jóhannsson, Sturla Jóhannsson, Þórarinn Sighvatsson og Þórður Sighvatsson, fimmtudaginn 2. nóvember 2006 kl. 14:00. Uppboðs er krafist til slita á sameign. Þverá, lnr. 136121, hluti, Eyja-og Miklaholtshreppi, þingl. eig. Jón Þór Þorleifsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 2. nóvember 2006 kl. 14:00. Sýslumaður Snæfellinga, 27. október 2006. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógarhlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Álfheimar 31, 202-1860, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Örn Hjartarson og Helga Soffía Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 1. nóvember 2006 kl. 10:00. Búðagerði 10, 222-7461, Reykjavík, þingl. eig. Grjótherji ehf., gerðarb. Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 1. nóvember 2006 kl. 10:00. Hlíð 8, 208-6331, Kjósarhreppi, þingl. eig. Bergur Geirsson, gerðar- beiðandi Sýslumaðurinn í Kópavogi, miðvikudaginn 1. nóvember 2006 kl. 10:00. Hraunteigur 28, 201-8977, Reykjavík, þingl. eig. Katrín S. Sigurðsson, gerðarb. Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins B-deild, miðvikudaginn 1. nóvember 2006 kl. 10:00. Laugarnesvegur 84, 201-6555, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Steindór Pálsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 1. nóvem- ber 2006 kl. 10:00. Reyrengi 4, 221-3740, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Hafdís Benedikts- dóttir og Halldór Jónsson, gerðarbeiðandi Ríkisútvarpið, miðvikudag- inn 1. nóvember 2006 kl. 10:00. Seljavegur 7, 200-0690, Reykjavík, þingl. eig. Guðný Steinunn Guð- mundsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 1. nóvember 2006 kl. 10:00. Stórhöfði 17, 204-3271, 21,95% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Skvassfélag Reykjavíkur, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 1. nóvember 2006 kl. 10:00. Súðarvogur 24, 224-6069, Reykjavík, þingl. eig. Eðvarð Franklín Benediktsson, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Kaupþing banki hf., miðvikudaginn 1. nóvember 2006 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 27. október 2006. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalstræti 12, Bolungarvík, miðvikudaginn 1. nóvember 2006 kl. 15:00 á eftirtöldum eignum í Bolungarvík: Holtabrún 5, fastanr. 212-1409, þingl. eig. Ragnheiður Benediktsdóttir, gerðarbeiðandi Lánasjóður íslenskra námsmanna. Múrhúsavegur 9, fastanr. 212-1551, þingl. eig Gunnar Már Jónsson, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf. Skólastígur 12, fastanr. 212-1581, þingl. eig. Jón Vignir Hálfdánarson, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf. Stigahlíð 4, fastanr. 212-1619, þingl. eig. Elías Hallsteinn Ketilsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Tjarnarkambur 2, fastanr. 212-1631, þingl. eig Halldór Páll Eydal, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Bolungarvík. Sýslumaðurinn í Bolungarvík, 27. október 2006. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Blikaás 27, 0202, (224-7381), Hafnarfirði, þingl. eig. Kristófer H. Helga- son, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., Sparisjóður Kópavogs og Ölgerðin Egill Skallagrímss. ehf., miðvikudaginn 1. nóvember 2006 kl. 13:00. Eyrartröð 3, 0103, (226-9342), Hafnarfirði, þingl. eig. Heiðarverk ehf., gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær, miðvikudaginn 1. nóvember 2006 kl. 10:00. Eyrartröð 3, 0104, (226-9343), Hafnarfirði, þingl. eig. Heiðarverk ehf., gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær, miðvikudaginn 1. nóvember 2006 kl. 10:10. Eyrartröð 3, 0105, (226-9344), Hafnarfirði, þingl. eig. Heiðarverk ehf., gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær, miðvikudaginn 1. nóvember 2006 kl. 10:20. Eyrartröð 3, 0106, (226-9345), Hafnarfirði, þingl. eig. Heiðarverk ehf., gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær, miðvikudaginn 1. nóvember 2006 kl. 10:30. Eyrartröð 3, 0107, (226-9346), Hafnarfirði, þingl. eig. Heiðarverk ehf., gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær, miðvikudaginn 1. nóvember 2006 kl. 10:40. Eyrartröð 3, 0108, (226-9347), Hafnarfirði, þingl. eig. Heiðarverk ehf., gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær, miðvikudaginn 1. nóvember 2006 kl. 10:50. Eyrartröð 3, 0111, (226-9350), Hafnarfirði, þingl. eig. Heiðarverk ehf., gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær, miðvikudaginn 1. nóvember 2006 kl. 11:00. Eyrartröð 3, 0112, (226-9351), Hafnarfirði, þingl. eig. Heiðarverk ehf., gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær, miðvikudaginn 1. nóvember 2006 kl. 11:10. Eyrartröð 3, 0113, (226-9352), Hafnarfirði, þingl. eig. Heiðarverk ehf., gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær, miðvikudaginn 1. nóvember 2006 kl. 11:20. Eyrartröð 3, 0114, (226-9353), Hafnarfirði, þingl. eig. Heiðarverk ehf., gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær, miðvikudaginn 1. nóvember 2006 kl. 11:30. Fléttuvellir 48, (228-4197), ehl. gþ. Hafnarfirði, þingl. eig. Steinar H. Kristinsson, gerðarbeiðendur Byko hf., Glitnir banki hf., Húsa- smiðjan hf., Sýslumaðurinn í Hafnarfirði og Zoran Kokotovic, mið- vikudaginn 1. nóvember 2006 kl. 13:30. Hjallabraut 35, 0102, (207-5604), Hafnarfirði, þingl. eig. Sigríður Margrét Einarsdóttir og Steinar H. Kristinsson, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf., Húsasmiðjan hf., Íbúðalánasjóður og Zoran Kokoto- vic, miðvikudaginn 1. nóvember 2006 kl. 14:30. Lyngás 6, 0001, (207-1404), Garðabæ, þingl. eig. Guðrún Rut Gunn- laugsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv. og Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, miðvikudaginn 1. nóvember 2006 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 27. október 2006, Bogi Hjálmtýsson, ftr. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Hólmgarður 45, 203-5314, Reykjavík, þingl. eig. Svanborg O. Karls- dóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib., miðvikudag- inn 1. nóvember 2006 kl. 13:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 27. október 2006.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.