Morgunblaðið - 28.10.2006, Side 71

Morgunblaðið - 28.10.2006, Side 71
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 2006 71 HÁDEGISBÍÓ HÚSIÐ ER Á LÍFI OG ÞAU ÞURFA AÐ BJARGA HVERFINU 450 KR. KL. 12 Í SMÁRABÍÓ Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR! HÚSIÐ ER Á LÍFI OG ÞAU ÞURFA AÐ BJAR- GA HVERFINU Varðveit líf mitt fyrir ógnum óvinarins KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10:10 B.I. 12 ára 20% AFSLÁTTUR FYRIR VIÐSKIPTAVINI Í GULLVILD OG PLATÍNUM GLITNIS, EF GREITT ER MEÐ GREIÐSLUKORTI FRÁ GLITNI UPPLIFIÐ FÆÐINGU ÓTTANS kl. 8 og 10:10 B.I.18 ÁRA VARÚÐ! ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA Sími - 551 9000 Sýnd kl. 6, 8 og 10:10 Stórskemmtileg grínmynd með bræðrunum Luke Wilson (Old School) og Owen Wilson (Wedding Crashers) ásamt skutlunni Evu Mendes (Hitch) og Will Ferrell (Talladega Nights) í aukahlutverkum GEGGJUÐ GRÍNMYND FRÁBÆR GRÍNTEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA. SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI. UPPRUNALEGU PARTÝDÝRIN ERU MÆTT Sýnd kl. 2, 4 og 6 ÍSLENSKT TAL Fearless kl. 5.40, 8 og 10.20 B.i. 16 ára Mýrin kl. 4, 6, 8.30 og 10.30 B.i. 12 ára The Devil Wears Prada kl. 8 og 10.20 Draugahúsið kl. 3 og 6 B.i. 7 ára Talladega Nights kl. 3 og 10 Þetta er ekkert mál kl. 3, 6 og 8 Allra síðustu sýningar! 450 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu -bara lúxus Sími 553 2075 kl. 2 og 4 ÍSL. TAL kl. 2 ÍSL. TAL450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU DRAUMASTARFIÐ MEÐ YFIRMANNI DAUÐANS! eeeee „Eitt orð: Frábær“ -Heat eeee Empire eeee VJV - TOPP5.is kvikmyndir.is THANK YOU FOR SMOKING TAKK FYRIR AÐ REYKJA eeeee Hallgrímur Helgason – Kastljósið eeee Davíð Örn Jónsson – Kvikmyndir.com eeee H.S. – Morgunblaðið eeee DV Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, sími 562 2862 Sýning á rúst af landnámsskála frá 10. öld sem fannst við fornleifauppgröft í Reykja- vík 2001. Fróðleik um landnámstímabilið er miðlað með margmiðlunartækni. Opið alla daga kl. 10–17. Landsbókasafn Íslands – háskóla- bókasafn | Sýning til heiðurs Jónasi Jón- assyni frá Hrafnagili – 150 ára minning. Jónas var prestur, rithöfundur, þýðandi og fræðimaður, eins og verk hans Íslenskir þjóðhættir bera vott um. Sýningin spannar æviferill Jónasar. www.landsbokasafn.is Minjasafnið á Akureyri | Ef þú giftist – sýningartími lengdur. Trúlofunar- og brúð- kaupssiðir fyrr og nú, veislur, gjafir, ung- barnaumönnun og þróun klæðnaðar og ljósmyndahefðar frá 1800–2005. Unnið í samvinnu við Þjóðminjasafn Íslands. Aðrar sýningar: Eyjafjörður frá öndverðu og Ak- ureyri – bærinn við Pollinn. Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl. 10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum fjölda leikmynda sem segja söguna frá landnámi til 1550. ww.sagamuseum.is Tækniminjasafnið | Síminn 100 ára, nýjar lifandi sýningar. Símritari sýnir ritsímabún- aðinn í fyrstu ritsímastöð landsins. Vjela- smiðja Jóhanns Hanssonar – Málm- steyperíið, Kapalhúsið og húsin á Wathnes-torfunni. www.tekmus.is Veiðisafnið Stokkseyri | Skotveiðisafn – uppstoppuð veiðidýr ásamt veiðitengdum munum, ísl. og erlend skotvopn o.fl. Opið alla daga kl. 11–18. www.hunting.is Víkin Sjóminjasafnið í Reykjavík | Á Sjó- minjasafninu Grandagarði 8 eru þrjá sýn- ingar í vetur. Togarasýning um 100 ára sögu togaraútgerðar á Íslandi, sýningin „Úr ranni forfeðranna“ og ljósmyndasýn- ing Hannesar Baldvinssonar frá Siglufirði „Í síldinni á Sigló“. Sjóminjasafnið er opið um helgar frá 13–17. Allir velkomnir. Þjóðmenningarhúsið | Ný sýning á bókum Berlínarforlagsins Mariannenpresse stend- ur yfir. Hver bók er listaverk unnið í sam- vinnu rithöfundar og myndlistarmanns. Aðrar sýningar eru Handritin, Íslensk tískuhönnun og Fyrirheitna landið. Veit- ingastofa með hádegisverðar- og kaffimat- seðli er í húsinu, einnig safnbúð. Þjóðminjasafn Íslands | Í Bogasal er til sýnis útsaumað handverk listfengra kvenna frá ýmsum tímum. Sýningin bygg- ist á rannsóknum Elsu E. Guðjónsson, text- íl- og búningafræðings. Leiklist Reiðhöll Gusts | Hvað er Þjóðarsálin? Er hún hjartnæm fjölskyldusápa? Er hún dramatísk og kraftmikil hestasýning? Er hún hárbeitt ádeila? Er hún sterkar konur í fyrsta klassa? Eða hraustir menn með stinna rassa? Þjóðarsálin er allt þetta og svo miklu meira. Miðasölusími: 694-8900 midasala@einleikhusid.is. Skemmtanir Barðstrendingafélagið | Barðstrendinga- félagið verður með bingó og ball í Breið- firðingabúð í kvöld. Bingóið hefst kl. 20.30 og dansleikur að því loknu. Kringlukráin | Dans á Rósum frá Vest- manneyjum spila í kvöld. Vélsmiðjan Akureyri | Danshljómsveit Friðjóns spilar í kvöld, húsið opnað kl. 22, frítt inn til miðnættis. Mannfagnaður Breiðfirðingafélagið | Spiluð verður fé- lagsvist í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14 sunnudaginn 29. október kl. 14. Hótel Borg | Listakokkar Hótel Borgar matreiða hátíðarkvöldverð sunnudaginn 29. okt. kl. 19 til styrktar Listvinafélagi Hallgrímskirkju. Heiðursgestur er frú Vig- dís Finnbogadóttir, heiðursfélagi Listvina- félagsins. Guðmundur Andri Thorsson rit- höfundur flytur ræðu og kórar Hallgrímskirkju skemmta veislugestum. Miðar í síma 510 1000. Kvikmyndir MÍR-salurinn | „Maður með kvikmynda- vél“, kvikmynd rússneska leikstjórans Dziga Vértovs frá 1929 verður sýnd í MÍR- salnum, Hverfisgötu 105, sunnudaginn 29. okt. kl. 15; sígilt verk frá blómaskeiði þöglu kvikmyndanna og mjög framúrstefnulegt á sínum tíma. Ókeypis aðgangur. Kaffisala í sýningarhléi. Fyrirlestrar og fundir Hallgrímskirkja | Listvinafélag Hallgríms- kirkju efnir til málþings í samstarfi við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Aðgangur er opinn öllu áhugafólki um Hallgrím Pétursson og fer málþingið fram í suðursal Hallgrímskirkju. Málþingið er styrkt af Kristnihátíðarsjóði og er að- gangur ókeypis. Fréttir og tilkynningar Hótel Loftleiðir | Basar kvennadeildar Rauða krossins á Loftleiðum í fundarsal nr. 4 sunnudaginn 29. október kl. 14–17. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Árshátíð FEB verður haldin 3. nóv. í sal Ferðafélagsins í Mörkinni 3 og hefst kl. 19.30. Húsið er opnað kl. 19. Veislu- matseðill. Skemmtiatriði. Hljómsveitin Klassík leikur fyrir dansi, skráning haf- in í síma 588 2111. Félagsheimilið Gjábakki | Krumma- kaffi kl. 9 og Hana-nú-ganga kl. 10. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 13–16: opin myndlistarsýning Sigurbjörns Kristinssonar. Mánud. 30. okt. kl. 9 og þriðjud. kl. 13: postulínsnámskeið. Má- nud. kl. 9.50 og miðvikud. kl. 9.20: sund og leikfimiæfingar í Breiðholts- laug. www.gerduberg.is. Hraunsel | Kjaramálafundur kl. 14. Hæðargarður 31 | Fjölbreytt dagskrá. Komið í morgunkaffi kl. 9, kíkið á dag- skrána og fáið ykkur morgungöngu með Stefánsmönnum. Netkaffi á staðnum. Heitur blettur. Fundur tölvu- hóps og annarra áhugamanna um tölvur mánudaginn 20. nóv. kl. 10. Félagsstarf Ásatrúarfélagið | Barnastarf félagsins er 1. laugardag hvers mánaðar í Síðu- múla 15. Farið er í heimsmynd ása- trúarmanna, auk þess sem lesið verð- ur úr þjóðsögum, ævintýrum og Eddukvæðum. Börnin fá svo að föndra og teikna efni tengt því sem farið er yfir. Dalbraut 18–20 | Fjölbreytt föst dagskrá. Kíkið við og nælið ykkur í dagskrá haustsins. Dagblöðin liggja frammi. Alltaf heitt á könnunni. Handverksstofa Dalbrautar 21–27 býður alla velkomna en þar er allt til alls til að stunda fjölbreytt hand- og listverk. Sími 588 9533. FEBÁ, Álftanesi | Kjaramálafundur með þingmönnum kjördæmisins í Hraunseli í dag kl. 14–17. Áríðandi að sem flestir mæti. Nánar í síma 863 4225. Félag eldri borgara í Garðabæ | Kjara- málafundur með þingmönnum kjör- dæmisins í Hraunseli kl. 14–17. Félag eldri borgara, Reykjavík | Kirkjustarf Fella- og Hólakirkja | Kyrrðarstund kl. 12 þriðjudaginn 31. okt. Súpa og brauð að lokinni stund. Opið hús eldri borg- ara sama dag kl. 13–16. Hreggviður Norðdahl jarðfræðingur fjallar um efn- ið „Náttúruleg mótun landslags og umhverfis á höfuðborgarsvæðinu“. Kaffi og meðlæti. „Kynslóðir mætast“, samvera eldri borgara og æskulýðsins verður sun- nud. 29. okt. kl. 17 í Fella- og Hóla- kirkju. Samveran hefst með helgi- stund í kirkjunni en síðan verður skemmtileg dagskrá í safnaðarheimili kirkjunnar. Kirkjuskólinn í Mýrdal | Vetrarstarfið hefst í dag kl. 11.15 í Víkurskóla. Söngur, sögur, brúðuleikhús og litastund. Nýjar bækur og límmiðar. Krakkar eru hvatt- ir til að mæta og bjóða fullorðna fólk- inu með.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.