Morgunblaðið - 28.10.2006, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 28.10.2006, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 2006 71 HÁDEGISBÍÓ HÚSIÐ ER Á LÍFI OG ÞAU ÞURFA AÐ BJARGA HVERFINU 450 KR. KL. 12 Í SMÁRABÍÓ Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR! HÚSIÐ ER Á LÍFI OG ÞAU ÞURFA AÐ BJAR- GA HVERFINU Varðveit líf mitt fyrir ógnum óvinarins KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10:10 B.I. 12 ára 20% AFSLÁTTUR FYRIR VIÐSKIPTAVINI Í GULLVILD OG PLATÍNUM GLITNIS, EF GREITT ER MEÐ GREIÐSLUKORTI FRÁ GLITNI UPPLIFIÐ FÆÐINGU ÓTTANS kl. 8 og 10:10 B.I.18 ÁRA VARÚÐ! ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA Sími - 551 9000 Sýnd kl. 6, 8 og 10:10 Stórskemmtileg grínmynd með bræðrunum Luke Wilson (Old School) og Owen Wilson (Wedding Crashers) ásamt skutlunni Evu Mendes (Hitch) og Will Ferrell (Talladega Nights) í aukahlutverkum GEGGJUÐ GRÍNMYND FRÁBÆR GRÍNTEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA. SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI. UPPRUNALEGU PARTÝDÝRIN ERU MÆTT Sýnd kl. 2, 4 og 6 ÍSLENSKT TAL Fearless kl. 5.40, 8 og 10.20 B.i. 16 ára Mýrin kl. 4, 6, 8.30 og 10.30 B.i. 12 ára The Devil Wears Prada kl. 8 og 10.20 Draugahúsið kl. 3 og 6 B.i. 7 ára Talladega Nights kl. 3 og 10 Þetta er ekkert mál kl. 3, 6 og 8 Allra síðustu sýningar! 450 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu -bara lúxus Sími 553 2075 kl. 2 og 4 ÍSL. TAL kl. 2 ÍSL. TAL450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU DRAUMASTARFIÐ MEÐ YFIRMANNI DAUÐANS! eeeee „Eitt orð: Frábær“ -Heat eeee Empire eeee VJV - TOPP5.is kvikmyndir.is THANK YOU FOR SMOKING TAKK FYRIR AÐ REYKJA eeeee Hallgrímur Helgason – Kastljósið eeee Davíð Örn Jónsson – Kvikmyndir.com eeee H.S. – Morgunblaðið eeee DV Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, sími 562 2862 Sýning á rúst af landnámsskála frá 10. öld sem fannst við fornleifauppgröft í Reykja- vík 2001. Fróðleik um landnámstímabilið er miðlað með margmiðlunartækni. Opið alla daga kl. 10–17. Landsbókasafn Íslands – háskóla- bókasafn | Sýning til heiðurs Jónasi Jón- assyni frá Hrafnagili – 150 ára minning. Jónas var prestur, rithöfundur, þýðandi og fræðimaður, eins og verk hans Íslenskir þjóðhættir bera vott um. Sýningin spannar æviferill Jónasar. www.landsbokasafn.is Minjasafnið á Akureyri | Ef þú giftist – sýningartími lengdur. Trúlofunar- og brúð- kaupssiðir fyrr og nú, veislur, gjafir, ung- barnaumönnun og þróun klæðnaðar og ljósmyndahefðar frá 1800–2005. Unnið í samvinnu við Þjóðminjasafn Íslands. Aðrar sýningar: Eyjafjörður frá öndverðu og Ak- ureyri – bærinn við Pollinn. Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl. 10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum fjölda leikmynda sem segja söguna frá landnámi til 1550. ww.sagamuseum.is Tækniminjasafnið | Síminn 100 ára, nýjar lifandi sýningar. Símritari sýnir ritsímabún- aðinn í fyrstu ritsímastöð landsins. Vjela- smiðja Jóhanns Hanssonar – Málm- steyperíið, Kapalhúsið og húsin á Wathnes-torfunni. www.tekmus.is Veiðisafnið Stokkseyri | Skotveiðisafn – uppstoppuð veiðidýr ásamt veiðitengdum munum, ísl. og erlend skotvopn o.fl. Opið alla daga kl. 11–18. www.hunting.is Víkin Sjóminjasafnið í Reykjavík | Á Sjó- minjasafninu Grandagarði 8 eru þrjá sýn- ingar í vetur. Togarasýning um 100 ára sögu togaraútgerðar á Íslandi, sýningin „Úr ranni forfeðranna“ og ljósmyndasýn- ing Hannesar Baldvinssonar frá Siglufirði „Í síldinni á Sigló“. Sjóminjasafnið er opið um helgar frá 13–17. Allir velkomnir. Þjóðmenningarhúsið | Ný sýning á bókum Berlínarforlagsins Mariannenpresse stend- ur yfir. Hver bók er listaverk unnið í sam- vinnu rithöfundar og myndlistarmanns. Aðrar sýningar eru Handritin, Íslensk tískuhönnun og Fyrirheitna landið. Veit- ingastofa með hádegisverðar- og kaffimat- seðli er í húsinu, einnig safnbúð. Þjóðminjasafn Íslands | Í Bogasal er til sýnis útsaumað handverk listfengra kvenna frá ýmsum tímum. Sýningin bygg- ist á rannsóknum Elsu E. Guðjónsson, text- íl- og búningafræðings. Leiklist Reiðhöll Gusts | Hvað er Þjóðarsálin? Er hún hjartnæm fjölskyldusápa? Er hún dramatísk og kraftmikil hestasýning? Er hún hárbeitt ádeila? Er hún sterkar konur í fyrsta klassa? Eða hraustir menn með stinna rassa? Þjóðarsálin er allt þetta og svo miklu meira. Miðasölusími: 694-8900 midasala@einleikhusid.is. Skemmtanir Barðstrendingafélagið | Barðstrendinga- félagið verður með bingó og ball í Breið- firðingabúð í kvöld. Bingóið hefst kl. 20.30 og dansleikur að því loknu. Kringlukráin | Dans á Rósum frá Vest- manneyjum spila í kvöld. Vélsmiðjan Akureyri | Danshljómsveit Friðjóns spilar í kvöld, húsið opnað kl. 22, frítt inn til miðnættis. Mannfagnaður Breiðfirðingafélagið | Spiluð verður fé- lagsvist í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14 sunnudaginn 29. október kl. 14. Hótel Borg | Listakokkar Hótel Borgar matreiða hátíðarkvöldverð sunnudaginn 29. okt. kl. 19 til styrktar Listvinafélagi Hallgrímskirkju. Heiðursgestur er frú Vig- dís Finnbogadóttir, heiðursfélagi Listvina- félagsins. Guðmundur Andri Thorsson rit- höfundur flytur ræðu og kórar Hallgrímskirkju skemmta veislugestum. Miðar í síma 510 1000. Kvikmyndir MÍR-salurinn | „Maður með kvikmynda- vél“, kvikmynd rússneska leikstjórans Dziga Vértovs frá 1929 verður sýnd í MÍR- salnum, Hverfisgötu 105, sunnudaginn 29. okt. kl. 15; sígilt verk frá blómaskeiði þöglu kvikmyndanna og mjög framúrstefnulegt á sínum tíma. Ókeypis aðgangur. Kaffisala í sýningarhléi. Fyrirlestrar og fundir Hallgrímskirkja | Listvinafélag Hallgríms- kirkju efnir til málþings í samstarfi við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Aðgangur er opinn öllu áhugafólki um Hallgrím Pétursson og fer málþingið fram í suðursal Hallgrímskirkju. Málþingið er styrkt af Kristnihátíðarsjóði og er að- gangur ókeypis. Fréttir og tilkynningar Hótel Loftleiðir | Basar kvennadeildar Rauða krossins á Loftleiðum í fundarsal nr. 4 sunnudaginn 29. október kl. 14–17. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Árshátíð FEB verður haldin 3. nóv. í sal Ferðafélagsins í Mörkinni 3 og hefst kl. 19.30. Húsið er opnað kl. 19. Veislu- matseðill. Skemmtiatriði. Hljómsveitin Klassík leikur fyrir dansi, skráning haf- in í síma 588 2111. Félagsheimilið Gjábakki | Krumma- kaffi kl. 9 og Hana-nú-ganga kl. 10. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 13–16: opin myndlistarsýning Sigurbjörns Kristinssonar. Mánud. 30. okt. kl. 9 og þriðjud. kl. 13: postulínsnámskeið. Má- nud. kl. 9.50 og miðvikud. kl. 9.20: sund og leikfimiæfingar í Breiðholts- laug. www.gerduberg.is. Hraunsel | Kjaramálafundur kl. 14. Hæðargarður 31 | Fjölbreytt dagskrá. Komið í morgunkaffi kl. 9, kíkið á dag- skrána og fáið ykkur morgungöngu með Stefánsmönnum. Netkaffi á staðnum. Heitur blettur. Fundur tölvu- hóps og annarra áhugamanna um tölvur mánudaginn 20. nóv. kl. 10. Félagsstarf Ásatrúarfélagið | Barnastarf félagsins er 1. laugardag hvers mánaðar í Síðu- múla 15. Farið er í heimsmynd ása- trúarmanna, auk þess sem lesið verð- ur úr þjóðsögum, ævintýrum og Eddukvæðum. Börnin fá svo að föndra og teikna efni tengt því sem farið er yfir. Dalbraut 18–20 | Fjölbreytt föst dagskrá. Kíkið við og nælið ykkur í dagskrá haustsins. Dagblöðin liggja frammi. Alltaf heitt á könnunni. Handverksstofa Dalbrautar 21–27 býður alla velkomna en þar er allt til alls til að stunda fjölbreytt hand- og listverk. Sími 588 9533. FEBÁ, Álftanesi | Kjaramálafundur með þingmönnum kjördæmisins í Hraunseli í dag kl. 14–17. Áríðandi að sem flestir mæti. Nánar í síma 863 4225. Félag eldri borgara í Garðabæ | Kjara- málafundur með þingmönnum kjör- dæmisins í Hraunseli kl. 14–17. Félag eldri borgara, Reykjavík | Kirkjustarf Fella- og Hólakirkja | Kyrrðarstund kl. 12 þriðjudaginn 31. okt. Súpa og brauð að lokinni stund. Opið hús eldri borg- ara sama dag kl. 13–16. Hreggviður Norðdahl jarðfræðingur fjallar um efn- ið „Náttúruleg mótun landslags og umhverfis á höfuðborgarsvæðinu“. Kaffi og meðlæti. „Kynslóðir mætast“, samvera eldri borgara og æskulýðsins verður sun- nud. 29. okt. kl. 17 í Fella- og Hóla- kirkju. Samveran hefst með helgi- stund í kirkjunni en síðan verður skemmtileg dagskrá í safnaðarheimili kirkjunnar. Kirkjuskólinn í Mýrdal | Vetrarstarfið hefst í dag kl. 11.15 í Víkurskóla. Söngur, sögur, brúðuleikhús og litastund. Nýjar bækur og límmiðar. Krakkar eru hvatt- ir til að mæta og bjóða fullorðna fólk- inu með.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.