Morgunblaðið - 11.11.2006, Page 13

Morgunblaðið - 11.11.2006, Page 13
Sigrum saman – vinnum saman Þorgerður Katrín í fyrsta sæti Ég hvet þig til að þátt í prófkjöri sjálfstæðismanna í Suðvesturkjördæmi í dag Kosningaskrifstofa Þorgerðar Katrínar, Dalshrauni 1, Hafnarfirði, verður opin frá kl.9. Allir velkomnir! Ágætu sjálfstæðismenn Ídaggefstokkurtækifæritilaðstillauppsigurstranglegumframboðslista fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Suðvesturkjördæmi. Það er mikilvægt að öflugir einstaklingar með framsækna og skýra framtíðarsýn skipi lista flokksins til að tryggja stórglæsilegan sigur í alþingiskosningunum í vor. Sigrum saman – framtíðin er full af tækifærum. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.