Morgunblaðið - 11.11.2006, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 11.11.2006, Qupperneq 20
20 LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ ERLENT Suðurlandsbraut 20 – 108 Reykjavík – Sími 588 0200 – www.eirvik.is -hágæðaheimilistæki Miele ryksugur á einstöku tilboðsverði Miele S381 Tango Plus ryksuga með 1800W mótor Verð áður kr. 24.600 Tilboð: Kr. 15.990 Fáanlegir fylgihlutir t.d.: Hebafilter sem hreinsar loftið af ofnæmisvaldandi efnum. Kolafilter sem hreinsar óæskilega lykt. Hentar vel fyrri þá sem eru með gæludýr. Parketbursti úr hrosshárum sem skilar parketinu glansandi. Fæst í rauðu og dökkbláu. Miele ryksugurnar eru traustar og kraftmiklar. Þær eru með stillanlegu röri og mikið úrval fylgihluta er innbyggt í vélina. Verið velkomin í Eirvík og kynnið ykkur Miele heimilistækin í einni glæsilegustu heimilistækjaverslun landsins. AFSLÁTTUR 35% vi lb or ga @ ce nt ru m .is Colombo. AFP. | Tamílskur þingmað- ur, sem studdi uppreisnarmenn úr röðum Tamíla, var skotinn til bana í gær í Colombo, höfuðborg Srí Lanka, og ekkert lát var á átökum stjórn- arhersins og uppreisnarsveita Tamíl- tígranna. Talsmenn Sameinuðu þjóðanna og Bandaríkjanna sögðust hafa áhyggj- ur af harðnandi átökum á Srí Lanka og gagnrýndu dráp stjórnarhersins á tugum óbreyttra borgara í árás á svæði uppreisnarmanna á miðviku- daginn var. Hermt er að minnst 65 manns hafi beðið bana þegar sprengikúlum var skotið á byggingu sem hýsti hundruð flóttamanna. Hindruðu flótta „Sameinuðu þjóðirnar fordæma sprengikúluárás öryggissveita stjórnar Srí Lanka á varnarlausa borgara sem leituðu skjóls í skóla í Kathiravelli,“ sagði fulltrúi Samein- uðu þjóðanna í Colombo í yfirlýsingu. „Fréttir um að uppreisnarhreyfing Tamíl-tígranna hafi hindrað flótta um það bil 2.000 óbreyttra borgara vekja ekki síður óhug.“ Richard Boucher, aðstoðarutan- ríkisráðherra Bandaríkjanna, gagn- rýndi einnig ofbeldið. Hann skoraði á báðar fylkingarnar að leggja niður vopn og leysa deilur þeirra með frið- samlegum hætti. Forsetinn fordæmir morðið Óþekktir menn skutu þingmann- inn Nadarajah Raviraj, 44 ára Tam- íla, og lífvörð hans til bana í Colombo þegar þeir voru á leiðinni í vinnuna, að sögn lögreglunnar. Nokkrum mín- útum áður hafði Raviraj komið fram í sjónvarpi og gagnrýnt stjórnarher- inn fyrir mannskæðar árásir á óbreytta borgara. Mahinda Rajapakse, forseti Srí Lanka, kvaðst taka morðið mjög nærri sér þar sem hann hefði verið í vinfengi við þingmanninn. „Hann fyrirskipaði ríkislögreglu- stjóranum að rannsaka þetta póli- tíska morð til hlítar,“ sagði talsmaður forsetans. Er þetta annað morðið á þing- manni úr röðum Tamíla á tæpu ári. Þingmaðurinn Joseph Parajasing- ham var skotinn til bana í messu á jóladag í kaþólskri kirkju í bænum Batticaloa í austanverðu landinu. Varnarmálaráðuneyti Srí Lanka sagði að sex uppreisnarmenn hefðu beðið bana þegar hermenn hefðu sökkt tveimur bátum þeirra í gær. Hreyfing uppreisnarmannanna sagði að um 25 hermenn hefðu fallið og fjórir verið teknir til fanga í árás- um á tvo varðbáta hersins undan strönd Jaffna-skaga í fyrradag. Þingmaður myrtur Reuters Pólitískt morð Lögreglumenn að störfum við bíl tamílska þingmannsins Nadarajah Raviraj eftir að hann var skot- inn til bana í Colombo á Srí Lanka í gær. Hann hafði fordæmt árásir stjórnarhers landsins á óbreytta borgara.    4!,   4 5) ! #6  !!) ' 0&!' '22   '  ' 1'  6!  %!!  #  & '% & & &  2*  !"! 4 5(7 (      !   " 7%  ! " +                       !" #    $  %   & "     1 8%'+!" '($ '                 ! ) + #$ % ) *( + "      (  $   ,            9%%'0% -    .  +  #$  %  "&  ' # % #$$  Í HNOTSKURN » Yfir 60.000 manns hafalátið lífið í átökunum á Sri Lanka frá því að borgarastríð blossaði upp þar árið 1983. » Uppreisnarhreyfing Tam-íl-tígranna (LTTE) berst fyrir sjálfstæðu ríki Tamíla á eyjunni. » Vopnahléssáttmáli tókgildi á Sri Lanka í febrúar 2002. Íslendingar hafa tekið þátt í eftirliti með vopna- hléinu. SÞ fordæma manndráp stjórnarhers Srí Lanka MÖRGÆSIN Elvis á nýjum, bláum skóm í Alþjóðlegu suðurskautsmiðstöð- inni í Christchurch á Suðurskautslandinu. Elvis og sextán aðrar mörgæsir, sem hafa verið þar til sýnis, hafa fengið sérhannaða skó eftir að nokkrar þeirra fengu sár á fæturna í nýju heimkynnunum, að sögn framkvæmda- stjóra suðurskautsmiðstöðvarinnar, Richards Bentons. Reuters Mörgæsin Elvis og félagar á nýjum skóm
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.