Morgunblaðið - 11.11.2006, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 11.11.2006, Qupperneq 34
tíska 34 LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Eftir Unni H. Jóhannsdóttur uhj@mbl.is Það er fátt sem slær út þau tilfinninga-þrungnu augnablik þegar brúðurgengur inn kirkjugólfið undir dynj-andi orgelleik, hvort sem er í fylgd föður síns eða verðandi eiginmanns. Allra augu hvíla á henni – og kjólnum. Brúðarkjóllinn er oft mál málanna þegar kemur að undirbúningi brúðkaups og það er mikilvægt að hann falli að persónuleika og stíl brúðarinnar. Það er því betra að huga að kjólnum og svo auðvitað klæðum á verðandi eiginmann fyrr en seinna, jafnvel þótt fyrst komi jólin, svo páskarnir og síðan brúðkaupin! „Spænsk áhrif eru mjög áberandi í kjól- unum í ár,“ segir Anna Kristín Magnúsdóttir hjá Brúðarkjólaleigu Dóru. „Hlíralausu kjól- arnir verða áfram vinsælir en litlir hlírar eru líka að verða meira áberandi. Brjóstlínan er að mýkjast og þá er meiri hreyfing í efni kjól- anna en hefur verið en taft, organsa og blúnda eru áberandi. Kjólpilsin eru annað hvort látlaus eða stór og mikil krínólínupils,“ segir Anna og bætir því við að hvíti liturinn, beinhvíti og gyllti liturinn séu nánast jafn- vinsælir. „Ljós föt eða sjakket fara vel á brúð- gumanum og eru dálítið að taka við af gráu og svörtu fötunum en þar er líka vinsælt að vera í lituðu vesti sem tónar við kjól brúð- arinnar.“ Þórunn Sigurðardóttir kjólameistari hjá Kjólaleigu Katrínar tekur í sama streng. „Brúnir tónar, brons og gyllt eru að koma sterkir inn á körlunum og spænsku áhrifin eru greinileg í brúðarkjólunum. Pífurnar, tjullið og rykkingarnar í pilsunum, sjölin og blómin er allt sótt í menningu Spánar og eru mjög rómantísk.“ Brúðarklæði sem bræða hjörtu Flamengó Áhrifin frá dansinum ástríðufulla, flamengó, eru áberandi í brúðarkjólunum. Reuters Tjull og taft Efnin í ár eru léttari en verið hefur og blúndur áberandi. Hlýralausir Einfaldir og hlýralausir kjólar halda vinsældum sínum en hlýrarnir eru breiðari en verið hefur og oft með blúndum eða litlum pífum.           P Q    R    P                                                                               ! "! # $ $ "   $ "! # % !   &' ! !# #( "  )'   *  * "    +,  !$! -$ # *   " - # ," )' #. $ (  $ /$! ! +0  !#   " !$ 1/ #. * " +, $  * " 2 !!1/ 3 *#!  !!1/ 1/!1!$!!# 4 "1!$##5 6    "!  # 7!$ #  ! " ! ! $ * "  #   !" #0 !$ #/$! "$!1/  7 ## !$ # $ !  ,     $ !$ #!  $ / 8 9 : / & 1 " $!$ ! "    !"!  *""+  *  , *"" +,#*!  ; *"" '<#            & $ #!!  $ " "$ & $ #!! #!$!1'!$   $ #!$!1'!$ / ,$  '<#1/ )'  =>?@ 1! *#, A ?@ $!  # ! ! !   " #B8,   $ #,$" !#C " /   D" -& !   $ D&2 !+, A  B'$! ! $!  ( B'$!A ,#C $!  "  $ !#C "A "$! +8 "#  $ , A !   ! '$ A BB( $ #A E F  " " ! "   ! +, .! #!! 7.  1$! & #/ $! /# : / & 1 " D G-@ , *""##   $!!$    $ 1 #  H #+,  IA #!! " $ J G-@ & #! 1/!1!$$ - D<B ## !   #  1 #! 1/ / #/  '<#1/!0 1    &4= K #  # " L!"! (*B    1 # #  !$ ! 1!! /#!  "!, *""#  ## H??> I " ##!  *"""! .!"$ %#!  $!!$   *  !$  !  $ 1 # #( " 1! *#, ! ; *"" '<#   M : / & 1 " B $ #, $"+! !   N#!   $ " "$ $ "  7. " 1$  #!$" $# $ *  "!! 1/ (    )        * +   ,)+           *      
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.