Morgunblaðið - 11.11.2006, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 11.11.2006, Qupperneq 37
hugar þegar minnst er á brúðkaup dagsins í dag. „Þetta breyttist mikið þegar amerísku brúðkaups- siðirnir tóku að berast hingað, sennilega í kring um 1980,“ segir Hanna Rósa. „Þá urðu kirkjubrúð- kaup algengari og farið var að leggja meiri áherslu á veisluna og umstangið í kring um brúðkaupið. Og síðan virðist það bara hafa auk- ist.“ við Tryggðarpantar Við trúlofun voru oft gefnar gjafir til að staðfesta heit fram að brúðkaupi, s.s. styttur, skúf- hólkar, skartgripir og síðar hringir. Skæði Tískan í skóm hefur breyst í áranna rás. Þessir eru frá því um 1880, frá 1965, 1976, 1984 og 2004. Alklæði T.h. eru brúðkaupsföt Helgu Valborgar Pétursdóttur og Arnþórs Björnssonar frá 1956 en t.v. eru föt Ellenar Håkansson og Kristjáns Kjart- anssonar frá árinu 1965. Slörið, skórnir og brúðarvöndurinn fylgja með. Tískusveiflur Utanríkisráðherra klæddist þykkbotna skóm í brúðkaupi sínu og Arvid Kro árið 1974 eins og sjá má á mynd sem er á sýningunni. Sýningunni lýkur 19. nóvember www.akmus.is Öðruvísi Þessi doppar sannarlega upp á stof- una, 76.800 kr. Mood. Eðalsæti Glæsilegur stóll klæddur fallegu skinni, 392.100 kr. Mood. Fagurgrænn Einfaldleiki og skærir litir eru einkenni margra stól- anna, 69.980 kr. Hús- gagnahöllin. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 2006 37 NA ÞÍNA SIÐRÆN viðskipti eru í for- grunni nýrrar heimasíðu sem opnuð hefur verið í Noregi á vefslóðinni www.et- iskfor- bruk.no. Á henni er neytendum bent á vörur sem skaða hvorki umhverfið né heilsuna né hafa verið framleiddar með því að níð- ast á fólki. Að því er fram kemur í grein á gronnhverdag.no er síðunni ætlað að veita upplýsingar um hvernig staðið hefur verið að framleiðslu ýmiskonar varnings út frá siðrænu sjónarmiði. Þá er ætlunin að leið- rétta einhliða boðskap auglýsinga og stuðla að því að neytendur séu upplýstir þegar þeir versla. Á heimasíðunni verður einnig leitast við að vekja fólk til um- hugsunar um neyslu sína og af- leiðingar hennar fyrir kynslóðir framtíðarinnar. Ýmis samtök sem vinna að neytenda- og umhverf- ismálum standa að baki síðunni. Heimasíða um siðræn viðskipti neytendur Við eigum næsta leik Reykvíkingar – munið prófkjör Samfylkingarinnar Veljum vel á S-listann! Mörður Árnason 4.- 6. sæti á listanum www.mordur.is Opið öllum stuðningsmönnum – kosið í dag í Þróttarheimilinu, Laugardal, kl. 10 –18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.