Morgunblaðið - 11.11.2006, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 11.11.2006, Qupperneq 52
52 LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á MORGUN BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Samvera með fræðslu og skemmtilegum söngvum fyrir alla fjölskylduna. Messa kl. 14. Félagar úr Gideonfélaginu kynna starf félagsins. Dagurinn er jafnframt kristni- boðsdagurinn og verður þess minnst. Kór Bústaðakirkju syngur. Organisti Guð- mundur Sigurðsson. Prestur sr. Pálmi Matthíasson. Messukaffi Laugvetninga eftir messu. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. Bára Friðriksdóttir prédikar. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Barna- starf á kirkjuloftinu meðan á messu stendur. Að messu lokinni er fundur Safnaðarfélags Dómkirkjunnar í safnaðar- heimilinu. Þar flytur Þórir Steingrímsson, formaður „Heilaheill“, erindi. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í umsjá Jóhönnu Sesselju Erludóttur. Guðs- þjónusta kl. 11. Kristniboðsdagurinn. Sr. Hans Markús Hafsteinsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Samskot til Sambands íslenskra kristni- boðsfélaga. Molasopi að lokinni guðs- þjónustu. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Sveinbjörn Bjarnason. HALLGRÍMSKIRKJA: Kristniboðsdagurinn í Hallgrímskirkju. Fræðslumorgunn kl. 10. „14 ár í Kína“: Egill Helgason, sjónvarps- maður sýnir hluta úr heimildarmyndinni „14 ár í Kína“ sem byggð er á myndum afa hans, Ólafs Ólafssonar kristniboða, og minnist starfs þeirra hjóna, Ólafs og Her- borgar. Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar í messunni ásamt sr. Maríu Ágústsdóttur og áhugahópi Hallgrímskirkju um kristni- boð og hjálparstarf. Pétur O. Heimisson, framhaldsnemi við Söngskólann í Reykja- vík syngur. Organisti Hörður Áskelsson. Hópur úr Mótettukór Hallgrímskirkju leiðir safnaðarsöng. Kaffisopi eftir messu. HÁTEIGSKIRKJA: Messa og barnaguðs- þjónusta kl. 11. Umsjón með barnaguðs- þjónustu Erla Guðrún Arnmundardóttir og Þóra Marteinsdóttir. Organisti Douglas A. Brotchie. Léttar veitingar eftir messu. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANDSPÍTALI HÁSKÓLASJÚKRAHÚS: Guðsþjónusta kl. 10.30 á Landspítala Hringbraut. Sr. Kjartan Örn Sigurbjörns- son, organisti Helgi Bragason. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa og barnastarf kl. 11. Kristniboðsdagurinn. Árni Svanur Daníels- son guðfræðingur prédikar og kynnir nýja heimasíðu Langholtskirkju í tengslum við efni dagsins. Kór Kórskóla Langholts- kirkju syngur. Tekið við framlögum til kristniboðs. Prestur sr. Jón Helgi Þórarins- son. Organisti Lára Bryndís Eggertsdóttir. Barnastarfið hefst í kirkjunni en síðan fara börnin í safnaðarheimilið með Rut, Stein- unni og Arnóri. Kaffisopi eftir messuna. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Kór Laugarneskirkju leið- ir safnaðarsönginn við stjórn Gunnars Gunnarssonar organista. Bjarni Karlsson sóknarprestur þjónar ásamt Sigurbirni Þorkelssyni meðhjálpara, fulltrúum lesarahópsins og hópi fermingarbarna. Sunnudagaskólann annast sr. Hildur Eir Bolladóttir, Stella Rún Steinþórsdóttir og Þorvaldur Þorvaldsson. Kvöldmessa kl. 20. Kór Laugarneskirkju syngur við undir- leik djasskvartetts Gunnars Gunnarsson- ar, sóknarprestur prédikar en prestur safnaðarins og meðhjálpari þjóna fyrir alt- ari. Ein góð húsmóðir úr hverfinu stígur í pontu og svarar spurningunni: „Hvað gerið þið á ykkar heimili til þess að halda fjöl- skyldunni saman? Messukaffi. NESKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Toshiki Toma. Kór Neskirkju leiðir safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson, sem jafnframt stýrir söngæfingu á Torginu fyrir messu. Söngelskt safnaðarfólk mæti kl. 10.40. Barnastarf á sama tíma. Börnin byrja í messunni en fara síðan í safnaðarheimil- ið. Kaffi eftir messu. SELTJARNARNESKIRKJA: Kristniboðs- dagurinn haldinn hátíðlegur. Messa kl. 11. Haraldur Jóhannsson, varaformaður Sambands íslenskra kristniboðsfélaga, prédikar. Sunnudagaskólinn er á sama tíma og við minnum á æskulýðsfélagið á neðri hæð kirkjunnar kl. 20. Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiðir tónlistarflutning undir stjórn Pavel Manasek organista. Prestur er Sigurður Grétar Helgason. Boð- ið upp á kaffi í safnaðarheimili kirkjunnar að athöfn lokinni. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðsþjónusta kl. 14. Barnastarf á sama tíma. Maul eftir messu. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Almenn guðs- þjónusta kl 14. Í þessari guðsþjónustu eru tvö þemu sem spyrt verður saman. Það er annars vegar kristniboðsdagurinn og hins vegar feðradagurinn. Fermingar- fólk sér um lestra og þjónustu, en Ása Björk Ólafsdóttir þjónar fyrir altari og pré- dikar. Anna Sigga og Carl Möller leiða al- mennan safnaðarsöng. Allir feður fá blóm á þessum degi. Að stundinni lokinni mun- um við aftur taka upp þann góða sið að gefa fuglunum á Tjörninni brauð. ÁRBÆJARKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Foreldrar, ömmur, afar, frænd- ur og frænkur eru hvött til að mæta með börnunum í kirkjuna á sunnudaginn. Það verður mikill söngur, sagðar sögur og brúður koma í heimsókn. Heitt á könn- unni, djús, kex og Fylkis-gulrætur í boði að stundinni lokinni. BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Gunnarsson kristniboði prédikar. Prestur sr. Gísli Jónasson. Organisti Magnús Ragnarsson. Tekið á móti gjöfum til Sambands íslenskra kristniboðsfélaga. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í umsjá Elínar, Karenar, Lindu og Jóhanns. DIGRANESKIRKJA: Messa kl 11. Prestur sr. Magnús B. Björnsson. Organisti Kjart- an Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju A- hópur. Sunnudagaskóli í kapellu á sama tíma. Súpa og brauð í safnaðarsal að messu lokinni. Kvöldmessa kl. 20. Hjóm- sveitin Meme frá æskulýðsfélaginu sér um tónlistina. Prestur sr. Yrsa Þórðar- dóttir (www.digraneskirkja.is) FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl.11. Prestur er sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Barna- og unglingakór Fella og Hóla syngur fyrir okkur og leiðir al- mennan söng undir stjórn Lenku Mátéovu kantors kirkjunnar og Þórdísar Ágústs- dóttur. Stoppleikhópurinn sýnir leikritið Skessan í fjallinu. Leikritið er byggt á sam- nefndri sögu, þar sem Sigga og skessan kynnast. Um er að ræða skemmtilegt leik- rit fyrir alla aldurshópa. GRAFARHOLTSSÓKN: Fjölskyldumessa kl. 11 í Ingunnarskóla. Samskot fyrir kristniboðið. Afrískt þema. Sr. Sigríður og Þorgeir sjá um stundina. Organisti Hrönn Helgadóttir. Barnakór Grafarholtssóknar syngur. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti Gróa Hreinsdóttir. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Grafarvogs- kirkju. Prestur sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Umsjón Hjörtur og Rúna. Undirleikari Stef- án Birkisson. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Borgarholtsskóla. Prestur sr. Lena Rós Matthíasdóttir. Umsjón Gunnar, Díana og Dagný. Undirleikari Guðlaugur Viktorsson. HJALLAKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar. Sr. Hjörtur Hjartarson prédikar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti Jón Ólaf- ur Sigurðsson. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. www.hjallakirkja.is. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson prédikar og þjónar fyrir altari. Efni prédikunar er hjóna- bandið. Félagar úr kór Kópavogskirkju syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Barnastarf í kirkj- unni kl. 12.30. Umsjón Sigríður, Þorkell Helgi og Örn Ýmir. Bæna- og kyrrðarstund þriðjudag kl. 12.10. LINDASÓKN í Kópavogi: Guðsþjónusta og sunnudagaskóli í Salaskóla kl. 11. Sam- skot til styrktar Sambandi Íslenskra Kristniboðsfélaga. Þorvaldur Halldórsson tónlistarmaður leiðir safnaðarsönginn. Kór Salaskóla syngur undir stjórn Ragn- heiðar Haraldsdóttur. Jónas Þórisson, for- maður Sambands Íslenskra Kristniboðs- félaga prédikar. Sr. Bryndís Malla Elídóttir þjónar. www.lindakirkja.is SELJAKIRKJA: Sunnudagaskólinn kl. 11. Söngur, saga, ný mynd í möppuna! Al- menn guðsþjónusta kl. 14. Ólafur Jóhann Borgþórsson guðfræðingur prédikar. Hild- ur og Baldvin Oddsbörn flytja tónlist. Kirkjukórinn leiðir sönginn. Organisti Jón Bjarnason. www.seljakirkja.is ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Fjölbreytt barnastarf kl. 10.45 með leikjum, söngv- um, leikriti og fræðslu. Kl. 11 er fræðsla fyrir fullorðna í umsjá Friðriks Schram. Samkoma kl. 20 með mikilli lofgjörð og fyrirbænum. Ólafur H. Knútsson prédikar. Þáttur kirkjunnar, Um trúna og tilveruna, sýndur á Omega kl. 14. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmára 9, Kóp: Samkomur alla laugardaga kl. 11. Bæna- stund alla miðvikudaga kl. 20. HJÁLPRÆÐISHERINN: Samkoma sunnu- dag kl. 20. Umsjón Harold Reinholdtsen. Ólafur Jóhannsson talar, Ísrael í tali og myndum. Heimilasamband fyrir konur mánudaginn kl. 15. Saman í bæn þriðju- dag kl. 20. Opið hús daglega kl. 16-18, nema mánudaga. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam- koma sunnudag kl. 17. Ræðumaður Áugust Steintórsson. Allir velkomnir. Kaffi eftir samkomu. FRÍKIRKJAN KEFAS, Fagraþingi 2a: Al- menn samkoma sunnudag kl. 14. Lof- gjörð og fyrirbænir. Barnagæsla á meðan á samkomu stendur. Kaffisala eftir sam- komu. Allir velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma í húsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28 kl. 20. Kristniboðsdagurinn. Hátíðarsam- koma í tilefni kristniboðsdags í umsjá SÍK. Viðtöl við Guðlaugu Jökulsdóttur KRUNG- fara og Rian Ying Niu, Hanna Gísladóttir syngur einsöng. Sr. María Ágústsdóttir flytur hugleiðingu. . Heitt á könnunni eftir samkomuna. Allir velkomnir. KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíða- smára 5 kl. 16.30. BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11 sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á föstudögum. KIRKJA JESÚ KRISTS Hinna síðari daga heilögu, Mormónakirkjan, Ásabraut 2, Garðabæ: Alla sunnudaga: Kl. 11 kirkjan opnuð, orgelspil. Kl. 11.15–12.25 guðs- þjónusta. Kl. 12.30–13.15 sunnudaga- skóli og barnafélag, kl. 13.20–14.05 prestdæmis- og líknarfélagsfundir. Alla þriðjudaga: Kl. 17.30–18.30 Trúarskólinn yngri. Kl. 18–21 Ættfræðisafn kirkjunnar opið. Kl. 18.30–20 félagsstarf unglinga. Kl. 20–21 Trúarskóli eldri. Allir velkomnir. www.mormonar.is KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Alla virka daga: Messa kl. 18. Alla laugardaga: Barnamessa kl. 14 að trúfræðslu lokinni. Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Riftún í Ölfusi: Sunnu- daga: Messa kl. 16. Miðvikudaga kl. 20. Hafnarfjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga: Messa kl. 8. Keflavík, Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14. Stykkishólm- ur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10. Ísa- fjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11. Flat- eyri: Laugardaga: Messa kl. 18. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16. Suður- eyri: Sunnudaga: Messa kl. 19. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafna- gilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18. Sunnudaga: Messa kl. 11. KIRKJA SJÖUNDA DAGS AÐVENTISTA: Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19, Reykja- vík. Biblíufræðsla kl. 10. Guðþjónusta kl. 11. Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafnar- firði: Guðþjónusta/Biblíufræðsla kl. 11. Ræðumaður: Björgvin Snorrason. Safn- aðarheimili aðventista Gagnheiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl. 10. Guðþjón- usta kl. 11. Ræðumaður Tatiane. Safn- aðarheimili aðventista Blikabraut 2, Keflavík: Biblíufræðsla kl. 10.15. Guð- þjónusta kl. 11. Bænavika: Reynir Guð- steinsson sér um yfirferð lexíunnar. Aðventkirkjan Brekastíg 17, Vestmanna- eyjum: Biblíufræðsla kl. 10.30. LANDAKIRKJA Vestmannaeyjum: Kl. 11 barnaguðsþjónusta með miklum söng, sögu, leik og lofgjörð.Barnafræðararnir og prestarnir. Kl. 11 samvera kirkjuprakkara, 6-8 ára krakka, byrjar með barnaguðs- þjónustunni, en verður síðan áfram í Fræðslustofunni til kl 12.10. Kl. 14 guðs- þjónusta.Kristniboðsdagurinn. Kór Landa- kirkju syngur undir stjórn Guðmundar H. Guðjónssonar, organista. Sr. Guðmundur Örn Jónsson þjónar fyrir altari og prédikar. Minnt verður á söfnun fermingarbarna á mánudeginum, þar sem þau munu ganga hús úr húsi og safna fyrir byggingu vatns- brunna í Úganda. Kaffisopi og spjall í Safnaðarheimilinu eftir messu. Kl. 16 TTT- kirkjustarf 9 -12 ára krakka í Fræðslu- stofunni með Völu Friðriks. Kl. 20.30 fundur í Æskulýðsfélagi Landakirkju- KFUM&K. Hulda Líney og leiðtogarnir. BRAUTARHOLTSKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 11 f.h. Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur. LÁGAFELLSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta sunnudag kl. 11. Popp-guðsþjón- usta. Popphljómsveitin Gildran spilar og syngur. Karl Tómasson, slagverk og söng- ur; Sigurgeir Sigmundsson, gítar; Birgir Haraldsson, söngur og gítar; Jóhann Ámundason, bassi. Anna Sigríður Helga- dóttir leiðir almennan safnaðarsöng. Jón- as Þórir organisti. Fermingarbörn aðstoða við guðsþjónustuna. Prestur sr. Ragnheið- ur Jónsdóttir. Tekið verður á móti frjálsum framlögum til kristniboðsstarfsins, SÍK, við kirkjudyr. Sunnudagaskóli í Lágafells- kirkju kl. 13. Umsjón hafa Hreiðar Örn og Jónas Þórir. Prestarnir. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Kristniboðs- dagur: Fjölskylduhátíð sunnudagaskól- anna kl. 11. Með afrískum brag. Kanga- sönghópurinn flytur afríska tónlist og hljómsveitin Gleðigjafar leikur og syngur. Sr. Kjartan Jónsson sýnir myndir frá Afríku. Brúðuleikhús: Leiðtogar sunnu- dagaskólanna sýna. Góðgæti í Strand- bergi í lok hátíðar. Sætaferð frá Hvaleyrar- skóla kl. 10.55. Æskulýðsmessa með afrískum brag kl. 20. Kanga-sönghópurinn flytur afríska tónlist. Sr. Kjartan Jónsson sýnir myndir frá Afríku og þjónar í mess- unni ásamt sr. Gunnþóri Þ. Ingasyni. Fé- lagar í Æskó verða í afrískum búningum. Fermingarbörn bjóða til veislu eftir mess- una í Hásöslum. Vænst er sérstaklega þátttöku þeirra og fjölskyldna þeirra. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Fjöl- skylduhátíð kl. 11. Sunnudagaskólinn og fjölskylduguðsþjónustan saman í einni stórri fjölskylduhátíð. Unglingakórinn og Barnakórinn syngja undir stjórn Áslaugar Bergsteinsdóttur. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Sunnudaga- skóli kl.11. Umsjón hafa Edda, Örn og Hera. Góð stund fyrir alla fjölskylduna. Guðsþjónusta kl.13. Kór kirkjunnar leiðir söng undir stjórn Arnar Arnarsonar. Organ- isti Skarphéðinn Hjartarson. Prestar: Einar Eyjólfsson og Sigríður Kristín Helga- dóttir. ÁSTJARNARSÓKN í samkomusal Hauka, Ásvöllum. Guðsþjónusta kl. 17. Léttar veitingar eftir helgihaldið. KÁLFATJARNARKIRKJA: Kirkjuskóli í Stóru-Vogaskóla kl. 11. Ávextir eftir helgi- haldið. Guðsþjónusta í Kálfatjarnarkirkju kl. 14. Kaffi og smákökur eftir helgihaldið. VÍDALÍNSKIRKJA: Messa kristniboðs- dagsins er kl. 11. Tekið á móti framlögum til kristniboðsins. Kór Vídalínskirkju leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar organinsta. Sr. Friðrik J. Hjartar og Nanna Guðrún djákni þjóna. Fermingarbörn annast upplestur. Sunnudagaskólinn á sama tíma undir stjórn Ármanns, Jóhönnu og Hjördísar. Boðið upp á léttan málsverð í umsjón Lionsklúbbanna að messu lokinni. BESSASTAÐAKIRKJA: Kaffihúsamessa kl.11 í hátíðarsal íþróttamiðstöðvarinnar á Álftanesinu. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og Gréta Konráðsdóttir djákni þjóna ásamt Álftaneskórnum undir stjórn Bjarts Loga Guðnasonar. Sunnudagskóli á sama tíma í hátíðarsal Álftanesskóla undir stjórn Kristjönu Thorarensen. ÞORLÁKSKIRKJA: Frábær sunnudaga- skóli kl. 11. Söngur, leikur, fræðsla. Sissa, Baldur og Julian. Kvöldmessa kl. 20. Kirkjukór Þorlákskirkju undir stjórn Julian og Kyrjukórinn undir stjórn Gróu Hreinsdóttur syngja við messuna. Prestur Baldur Kristjánsson. Sóknarnefnd. NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík): Fjöl- skylduguðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 12. nóvember kl.11. Um- sjón hafa Laufey Gísladóttir, Elín Njáls- dóttir, Dagmar Kunáková organisti og Kristjana Gísladóttir meðhjálpari. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli sunnudaginn 12. nóvember kl.11. Umsjón hafa Ástríður Helga Sigurðar- dóttir, María Rut Baldursdóttir, Natalía Chow Hewlett og Hanna Vilhjálmsdóttir. Heimasíða Njarðvíkurprestakalls er http://kirkjan.is/njardvik/ KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur er sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Í tilefni kristniboðsdagsins mun Karl Jón- as Gíslason prédika en hann hefur starfað sem kristniboði í Eþíópíu. Kór Keflavíkur- kirku leiðir söng undir stjórn Hákonar Leifssonar organista. Meðhjálpari er Helga Bjarnadóttir. Sunnudagaskóli kirkj- unnar er á sama tíma undir stjórn Erlu Guðmundsdóttur. HVALSNESKIRKJA: Laugardagurinn 10. nóvember: Safnaðarheimilið í Sandgerði. Kirkjuskólinn kl. 11. Allir velkomnir. Sunnudagurinn 11. nóvember: Safnaðar- heimilið í Sandgerði. Kristniboðsdagurinn. Guðsþjónusta kl. 16.30. Kór Hvalsnes- kirkju syngur. Organisti Steinar Guð- mundsson. Að lokinni guðsþjónustu býður sóknarnefnd Hvalsnessóknar upp á kaffi- veitingar í tilefni af 60 ára afmæli kórsins. Sóknarprestur Björn Sveinn Björnsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Laugardagurinn 10. nóvember: Safnaðarheimilið Sæborg. Kirkjuskólinn kl. 13. Allir velkomnir. Sunnudagurinn 11. nóvember: Kristni- boðsdagurinn. Guðsþjónusta kl. 20.30. Kór Útskálakirkju syngur. Organisti Stein- ar Guðmundsson. Garðvangur: Helgi- stund kl. 15.30. Sóknarprestur Björn Sveinn Björnsson. STÆRRA-ÁRSKÓGSKIRKJA: Guðsþjón- usta sem vera átti síðasta sunnudag verð- ur á sunnudaginn 12. nóvember 2006 kl.14. Ræðumaður Þorsteinn Pétursson rannsóknarlögreglumaður og forvarna- fulltrúi L.A. og mun hann sérstaklega tala til unga fólksins. Því eru foreldrar hvattir til að koma með börnum sínum og ungling- um til kirkju. Forvarnir geta skipt sköpum. Organisti Kaldo Kíis. AKUREYRARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón: Sr. Sólveig Halla og Arnbjörg. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Svavar A. Jóns- son. Guðlaugur Gunnarsson kristniboði prédikar. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Félagar úr Soroptimistaklúbbi Akureyrar lesa ritningarlestra. Organisti: Eyþór Ingi Jónsson. Tekið við framlögum til kristniboðsins. Súpa og brauð á eftir (kr. 300). Matthíasarvaka í tali og tónum kl. 20.30 Meðal flytjenda Þórunn Valdi- marsdóttir, Guðrún Ásmundsdóttir, Megas, Hilmar Örn Agnarsson og Stúlkna- kór Akureyrarkirkju. Aðgangur ókeypis GLERÁRKIRKJA: Barnasamvera og messa kl. 11. Sr. Arnaldur Bárðarson þjónar. Félagar í Kór Glerárkirkju leiða söng. Organisti er Hjörtur Steinbergsson. Munið opnun jólakortasýningar í forkirkju, komið og njótið samvista í kirkjunni. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Almenn samkoma kl. 17. Rannvá Olsen talar. Allir velkomnir. ODDAKIRKJA: Barna- og fjölskylduguðs- þjónusta nk. sunnudag kl. 11. Barnakór- inn syngur og fermingarbörn taka virkan þátt. Guðbjörg Arnardóttir sóknarprestur. KELDNAKIRKJA: Guðsþjónusta nk. sunnudag kl. 14. Guðbjörg Arnardóttir sóknarprestur. STÓRA-NÚPSPRESTAKALL: Messað verð- ur á báðum kirkjunum 12. nóvember nk. Kl 14 verður guðsþjónusta í Ólafsvalla- kirkju og kl. 16 í Stóra-Núpskirkju. Minnst verður sérstaklega þeirra sem látist hafa í prestakallinu, og utan þess á síðasta ári. Allra heilagra messa var reyndar viku fyrr en við höldum hana þennan dag vegna sérstakra aðstæðna. Allra heilagra messa er minningardagur kirkjunnar um þá sem dánir eru í Kristi og vitnisburður hennar um lífið eftir dauðann. Boðið er að kveikja á kerti í fyrirbæn fyrir látnum og þannig að gera bæn sína að verki. Sjálf- sagt er að nefna nöfn liðinna ástvina við fyrirbænina –upphátt eða í hljóði. Vilji sóknarbörn að ég nefni nöfn við fyrirbæn- ina, má koma þeim til mín í síma 898 2935 eða fyrir guðsþjónustuna. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 11. Sóknarprestur. BRÆÐRATUNGUKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Sóknarprestur. VILLINGAHOLTSKIRKJA í Flóa: Guðsþjón- usta nk. sunnudag kl. 13.30. Organisti og söngstjóri: Ingi Heiðmar Jónsson. Söng- kór Hraungerðisprestakalls leiðir söng. Vænst er þátttöku fermingarbarna og að- standenda þeirra. Eftir guðsþjónustuna verður mikilvægur fundur með fermingar- börnum og aðstandendum. SELFOSSKIRKJA: Messa sunnudaginn 12. nóvember kl. 11. Ræðuefni: 7. boð- orðið. Kirkjukór Selfoss. Organisti: Jörg E. Sondermann. Foreldrar fermingarbarna, Jónína Jónsdóttir og Kristinn Pálmason, lesa ritningarlestra. Fermingarbörn og for- eldrar þeirra sérstaklega hvött til þess að sækja kirkju. Barnasamkoma í lofti Safn- aðarheimilis kl. 11.15. Léttur hádegis- verður að lokinni athöfninni. STOKKSEYRARKIRKJA: Messa kl. 11. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. HNLFÍ: Guðsþjónusta kl. 11. Guðspjall dagsins: Hversu oft á að fyrirgefa. Kristniboðsdagurinn. (Matt. 18). Morgunblaðið/Sigurður ÆgissonLaufáskirkja, Grýtubakkahreppi, Suður-Þingeyjarsýslu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.