Morgunblaðið - 11.11.2006, Blaðsíða 72
72 LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
fólk
Sýningin er opin
alla daga frá 10–17
Aðalstræti 16
101 Reykjavík
www.reykjavik871.is
Hvenær settist
fólk að í
Reykjavík?
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
ROSALEGA ER
ÉG EINMANA!
MIG VANTAR
FÉLAGSSKAP
ÉG ÆTTI
AÐ GETA
KOMIÐ ÞÉR
FYRIR Í
NÆSTU VIKU
ÉG HELD
AÐ ÉG SKILJI
BARA EKKI
HUNDA
ÉG GET EKKI ÍMYNDAÐ
MÉR AF HVERJU ÞEIR
MUNDU VILJA BERT BEIN...
SNOOPY ER BÚINN AÐ
EIGA ÞETTA BEIN Í MARGA
MÁNUÐI OG HANN ER
ALDREI AÐ NAGA ÞAÐ!!
ÉG ER BARA AÐ
GEFA YKKUR EITTHVAÐ
AÐ TALA UM
SJÁÐU HVAÐ MÓDELIÐ
OKKAR
ER LJÓTT
ÞAÐ LÍTUR
EKKI ÚT
EINS OG
MYNDIN
FRAMAN Á
KASSANUM
KANNSKI
LAGAST
ÞAÐ ÞEGAR
VIÐ MÁLUM
ÞAÐ
EN SJÁÐU HVAÐ ÞETTA
ER VEL MÁLAÐ! ÉG GET
ALDREI MÁLAÐ ÞETTA
SVONA FLOTT
HVERNIG Í
HEIMINUM
MÁLAR MAÐUR
AUGABRÚNIR Á
FLUGMANN
SEM ER 1 sm
Á HÆÐ?!?
ÉG HELD
AÐ ÞETTA
SÉ ALVÖRU
FLUGVÉL Á
PLAST-
STANDI
HVERNIG LÍÐUR
ÞÉR?
MÉR LÍÐUR BARA
MIKLU BETUR
HLÝTUR AÐ VERA VEGNA ÞESS
AÐ ÉG FÉKK KORT ÁÐAN SEM
STÓÐ Á: „LÁTTU ÞÉR BATNA“
ÞAÐ ER OPIÐ
HÚS HJÁ HLÝÐNI-
SKÓLANUM
ÞÍNUM Á MORGUN...
KANNSKI AÐ VIÐ ÆTTUM
AÐ FARA. ÞÚ GÆTIR GEFIÐ KEN-
NARANUM ÞÍNUM EPLI, ÞÁ BREYTIR
HÚN KANNSKI EINKUNNINNI ÞINNI
ÉG ER
BÚINN AÐ
REYNA
ÞETTA
EN ÉG
HEFÐI KANNSKI
ÁTT AÐ VELJA
EITTHVAÐ
ANNAÐ EN
DAUÐAN FUGL
HANDA HENNI
ROSALEGA ER ÞETTA
FALLEG FLUGELDASÝNING.
ÉG ER MIKLU HRIFNARI
AF MÚSAVERÖLD EN
ÉG HÉLT AÐ ÉG YRÐI
ÞAÐ FER
BRÁÐUM
AÐ LOKA
EN VIÐ
ÞURFUM
EKKI AÐ
FARA ALVEG
STRAX
ÉG VIL
EKKI AÐ
ÞESSI DAGUR
TAKI ENDA
ÞAÐ ERU LÍKA
10.000 MANNS Á
MILLI OKKAR OG
BÍLSINS OKKAR
TAKA! NASHYRNINGUR, LÁTUM
ÞETTA LÍTA RAUNVERULEGA ÚT
HAFÐU EKKI ÁHYGGJUR AF
ÞVÍ PADDAN ÞÍN!
BARDAGINN ER AÐ HEFJAST...
Landnámssetrið í Borgar-nesi var opnað 13. maísíðastliðinn. Setrið hefurnotið mikilla vinsælda og
aðsókn verið langt umfram vænt-
ingar.
Fjölbreytt dagskrá er hjá Land-
námssetrinu í Borgarnesi í vetur,
eins og Sigríður Margrét Guð-
mundsdóttir, framkvæmdastjóri
setursins, segir frá: „Í Landnáms-
setrinu eru tvær fastasýningar með
hljóðleiðsögn og tekur um hálftíma
að skoða hverja um sig. Önnur sýn-
ingin segir frá landnámi Íslands og
hin er um Egils sögu Skallagríms-
sonar. Þessar sýningar eru í Pakk-
húsinu, einu af elstu húsum Borgar-
ness, en þar er einnig Söguloftið
sem hýsir leikhús þar sem frum-
sýnt var nýtt leikrit Benedikts
Erlingssonar um Egil Skalla-
grímsson í sumar, sem notið hefur
mikilla vinsældia,“ segir Sigríður
Margrét. „Að auki erum við með
skála sem tengir saman byggingar
Landnámssetursins, veitingahúsið
og Pakkhúsið. Skálinn er mjög vel
til þess fallinn að halda móttökur og
tónleika og hvers kyns viðburði. Í
nóvember og desember efnir Land-
námssetur í samvinnu við Safnahús
Borgarbyggðar til skemmtikvölda.“
Næstkomandi fimmtudag, 16.
nóvember kl. 20.30, munu heima-
mennirnir Bragi Þórðarson, Mar-
grét Jóhannesdóttir og Bjarni Guð-
mundsson flytja dagskrána „Góðir
Borgfirðingar“ og er aðgangur
ókeypis. Miðvikudaginn 22. nóvem-
ber verður franskt kvöld með
söngvum Edith Piaf og fjallað um
strand Pourquoi pas? Brynhildur
Guðjónsdóttir leikkona syngur og
Friðrik Rafnsson flytur erindi.
Fimmtudaginn 23. nóvember ætl-
ar Gunnar Páll Ingólfsson laga-
smiður og píanóleikari að leika eig-
in lög og segja frá sláturtíð í
Borgarnesi á árum áður. Föstudag-
inn 1. desember verður dagskrá til
heiðurs Páli á Húsafelli þar sem
meðal annars taka þátt Jónsi í Sig-
ur Rós og Hilmar Örn Hilmarsson,
og leikið verður frumsamið verk á
steinhörpu Páls.
Kristín Helga Gunnarsdóttir les
úr bók sinni Fíasól á flandri og
Aðalsteinn Ásberg Sigðurðsson
flytur skemmtiljóð sunnudaginn 3.
desember kl. 14. Fimmtudaginn 7.
desember les Jón Atli Jónasson úr
nýrri bók sinni um Bubba Mort-
hens og Stella Blómkvist les úr nýj-
ustu bók sinni og segir frá sjálfri
sér. Einar Már Guðmundsson les úr
sinni nýjustu ljóðabók föstudaginn
8. desember og spjallar um feril
sinn, og sunnudaginn 10. desember
verður sýnd brúðuleiksýningin Pét-
ur og úlfurinn eftir Bernd Ogrod-
nik.
KK og Ellen syngja jólalög
fimmtudaginn 14. desember og Jón
Gnarr kynnir bók sína Indjánann
föstudaginn 15. desember.
„Á milli jóla og nýars fáum við
svo rúsínuna í pylsuendanum þegar
frumsýnt verður nýtt íslenskt leik-
verk með söngvum eftir þá Einar
Kárason og KK sem höfundarnir
flytja sjálfir,“ segir Sigríður Mar-
grét en söngleikverkið hefur fengið
heitið „Eins og vindurinn blæs –
saga trúbadúrs og rokkara“.
Sem fyrr segir er boðið upp á
hljóðleiðsögn um sýningar Land-
námssetursins. Leiðsagnirnar eru á
fimm tungumálum og einnig er boð-
ið upp á barnaleiðsögn.
Nánari upplýsingar um Land-
námssetrið í Borgarnesi má finna á
slóðinni www.landnamssetur.is.
Saga | Fjöldi viðburða hjá Landnámssetrinu
í Borgarnesi í nóvember og desember
Lifandi
Landnámssetur
Sigríður Mar-
grét Guðmunds-
dóttir fæddist í
Reykjavík 1950.
Hún lauk prófi
frá Kennaraskól-
anum 1971 og
námi í leiklist og
leikhúsfræðum
frá University of
Kent 1988. Sigríður Margrét starf-
aði í sjónvarpi og leikhúsi og er í
leyfi frá störfum hjá fréttastofu
Sjónvarps vegna starfa við Land-
námssetrið í Borgarnesi. Sigríður
Margrét er gift Kjartani Ragnars-
syni leikstjóra og leikskáldi og eiga
þau þrjá syni.
Sængurfataverslun, Glæsibæ • Sími 552 0978 • www.damask.is • Opið mán.-fös. kl. 10-18, lau. kl. 10-16
Barnasængur
- barnasett