Morgunblaðið - 11.11.2006, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 11.11.2006, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 2006 75 MS – dagvist og endurhæfing | Opið hús kl. 13–16 hjá d&e MS, Sléttuvegi 5. Boðið er upp á súkkulaði og rjómavöfflur gegn vægu verði. Fallegir munir verða til sölu. Mannfagnaður Breiðfirðingafélagið | Félagsvist í Breiðfirð- ingabúð, Faxafeni 14, sunnudaginn 12. nóv- ember klukkan 14. Annar dagur í þriggja daga keppni. Kvikmyndir MÍR | Kvikmynd Tarkovskíjs, „Solaris“ frá árinu 1972, verður sýnd í MÍR–salnum, Hverfisgötu 105, sunnudaginn 12. nóv. kl. 15. Myndin er byggð á vísindaskáldsögu eftir pólska rithöfundinn Stanislaw Lem, sem fjallar um dularfulla atburði í rannsóknar- stöð úti í geimnum. Enskur texti. Aðgangur ókeypis. Fyrirlestrar og fundir Félag eldri borgara, Reykjavík | Félag eldri borgara, Kennaraháskóli Íslands og Spari- sjóðirnir á Íslandi – Ráðstefna um framlag eldri borgara til samfélagsins verður haldin í Kennaraháskólanum, Stakkahlíð, kl. 13. Allir velkomnir. Aðgangur er ókeypis. Nafnfræðifélagið | Valgarður Egilsson læknir flytur fyrirlestur um örnefni hjá Nafnfræðifélaginu kl. 13 í stofu 1 í Lögbergi. Hann mun velta fyrir sér nokkrum örnefn- um við Eyjafjörð og ennfremur skoðar hann hvernig líkamsheiti eru notuð í örnefnum. Nordica hotel | Háskólinn í Reykjavík stend- ur fyrir ráðstefnunni Þitt tækifæri – allra hagur í samstarfi við KOM almannatengsl 15. nóvember kl. 13–17. Fjallað verður um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja. Skrán- ingar fara fram á vefsíðunni www.inter- netid.is/csr/. Samtök sykursjúkra | Samtök sykursjúkra halda opinn fræðslufund kl. 14 í fundarsal Heilbrigðisstofnunnar Austurlands, Egils- stöðum. Fjallað verður um mataræði og blóðsykursstjórnun. Blóðsykursmælingar. Frístundir og námskeið Mímir símenntun ehf. | Hefur þú áhuga á að læra arabísku? Byrjendanámskeið hefst 22. nóvember. Kennt verður í 6 skipti á mánudögum og miðvikudögum frá kl. 20– 22.15 í gamla Stýrimannaskólanum. Kenn- ari er Jóhanna Kristjónsdóttir. Nánari upp- lýsingar hjá Mími í síma 580 1800. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Félagsstarf Ásatrúarfélagið | Barnastarf félags- ins er fyrsta laugardag hvers mán- aðar að Síðumúla 15. Bergmál líknar- og vinafélag, | Opið hús í Blindraheimilinu að Hamrahlíð 17, 2. hæð, sunnudaginn 12. nóvem- ber kl. 16. Fram koma Valgerður Gísladóttir, Hrönn Hafliðadóttir, Haf- liði Jónsson, Gunnar Guðmundsson og félag harmonikkuunnenda á Suðurnesjum. Veitingar að hætti Bergmáls. Tilkynnið þátttöku til Karls Vignis 552 1567 / 864 4070. Dalbraut 18 - 20 | Fjölbreytt föst dagskrá. Kíkið við í kaffisopa! Dag- blöðin og dagskráin liggja frammi! Síminn hjá okkur er 588 9533. Handverksstofa Dalbrautar 21-27 býður alla velkomnna en þar er allt til alls til að stunda fjölbreytt hand- og listverk. Félag eldri borgara í Garðabæ | Al- mennur félagsfundur kl. 14. M.a. munu Gunnar Einarsson, bæjarstjóri, og Erling Ásgeirsson, forseti bæj- arráðs, skýra frá væntanlegri þjón- ustumiðstöð í Sjálandshverfi. For- maður FEBG gerir grein fyrir hugmyndum að stofnun byggingar- samvinnufélags. Gefinn er kostur á skráningu í félagið á fundinum. Félag eldri borgara í Kópavogi | FEBK verður með opið hús í félags- heimilinu Gullsmára kl. 14. Hrafn Andrés Harðarson, forstöðumaður Bókasafns Kópavogs, spjallar um gamlar bækur og nýjar. Jóhanna Stefánsdóttir flytur gamanmál. Odd- ur Sigfússon leikur á harmoniku. Kaffi og meðlæti. Félagar fjölmennið. Skvettuball FEBK verður haldið í fé- lagsheimilinu Gullsmára, Gullsmára 13, Kópavogi, kl. 20. Miðaverð aðeins kr. 500. Þorvaldur Halldórsson syng- ur og leikur fyrir dansi. Mætum öll í gömlu dansskónum. Félag eldri borgara, Reykjavík | Ráðstefna um Framlag eldri borgara til samfélagsins – samstarf Spari- sjóðanna, Kennaraháskóla Íslands og Félags eldri borgara í Reykjavík, verður haldin í sal Kennaraháskólans í dag kl. 13, þar sem niðurstöður rannsóknar verða kynntar. Ókeypis aðgangur og allir velkomnir. Félagsheimilið Gjábakki | Krumma- kaffi kl. 9 og Hana-nú ganga kl. 10. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Al- mennur félagsfundur FEBG í Kirkju- hvoli kl. 14-17. Félagsstarf eldri borgara í Mosfellsbæ | Námskeið í postulíns- málningu verður á laugardögum í nóvember á Hlaðhömrum. Félagsstarf Gerðubergs | Fimmtud. 16. nóvember: „Dagur íslenskrar tungu“, fjölbreytt dagskrá, samstarf eldri borgara og barna í leik og grunnskólum í hverfinu. Nánar aug- lýst síðar. Mánudag kl. 9.50 og mið- vikudag kl. 9.20 sund og leikfimiæf- ingar í Breiðholtslaug. Kl. 10.30 þriðjudag og föstudag er létt ganga um nágrennið. Hæðargarður 31 | Fjölbreytt dag- skrá. Sjá vefina reykjavik.is og mbl.is. Komið í morgunkaffi kl. 9, kík- ið á dagskrána og fáið ykkur morg- ungöngu með Stefánsmönnum. Net- kaffi á staðnum. Heitur blettur. Fundur tölvuhóps og annarra áhuga- manna um tölvur mánudag 20. nóv. kl. 10. Kvenfélagið Heimaey | Kvenfélagið Heimaey heldur árlegan jólabasar sinn. Við erum nú á nýjum stað, í Kringlunni, í dag kl. 10. Konur eru beðnar að koma með framlag sitt á basarinn frá þeim tíma. Munið að basarinn er bara þennan eina dag. Kvenfélag Kópavogs | Félagsfundur verður haldin 15. nóv. kl. 20 í sal fé- lagsins Hamraborg 10, 2.h. Gengið inn bakatil. Auk venjulegrar dagskrár verður tískusýning, Anna Toher stíl- isti leiðbeinir um fataval og létta pökkun í ferðatöskur. Söngur og kaffiveitingar. Sjáumst heilar. Gestir velkomnir. Stjórnin. Sunnuhlíð | Hinn árlegi jólabasar Dagdvalar Sunnuhlíðar, Kópavogs- braut 1c, verður haldinn í dag og hefst kl. 14. Einnig verður kaffisala í matsal þjónustukjarna til styrktar Dagdvölinni. Markmið Dagdvalar er að styðja aldraða, sem búa heima og veita þeim ýmsa aðstoð og þjónustu. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smíða- verkstæðið opið alla morgna. Leir- mótun kl. 9-13, hárgreiðslu og fóta- aðgerðarstofur opnar frá kl. 9 alla daga og opnar öllum. Morgunstund kl. 9.30, leikfimi kl. 10. Bingó kl. 13.30. Allir velkomnir. Opið öllum ald- urshópum og opið alla virka daga. Komum og njótum góðs fé- lagsskapar. Kirkjustarf Bústaðakirkja | Fundur verður hald- inn í kvenfélagi Bústaðasóknar mánudaginn 13. nóv. kl. 20 í safn- aðarheimili. Skemmtiatriði, kaffiveit- ingar. Takið með ykkur gesti. Stjórn- in. Fella- og Hólakirkja | Kyrrðarstund í Fella- og Hólakirkju þriðjudaginn 14. nóv. kl. 12. Súpa og brauð að lokinni stund. Sama dag kl. 13-16 er opið hús eldri borgara. Gry Ek fjallar um efnið „síðbúinn landnámsmaður“. Kaffi og meðlæti. Bænastund í kirkju. Frá- bært samfélag. Allir velkomnir. Glerárkirkja | Sýning á gömlum jóla- kortum verður opnuð í anddyri Gler- árkirkju að lokinni messu safnaðar- ins kl. 11 sunnudaginn 12. nóvember. Sýnd eru mörg hundruð jólakort, þau elstu hátt í hundrað ára gömul. Kvenfélagið Baldursbrá býður upp á heitt kakó og meðlæti í tilefni opn- unarinnar. Sjá www.glerarkirkja.is Grensáskirkja | Kvenfélag Grensás- sóknar heldur fund í Safnaðarheim- ilinu mánudaginn 13. nóvember klukkan 14. Stjórnin. Kirkjuskólinn í Mýrdal | Munið sam- veru í dag kl. 11.15-12 í Víkurskóla. Söngvar, m.a. nýja Faðm-lagið , sög- ur, brúðuleikhús og litastund. Komið og sjáið nýju Brosbókina, límmiðana og síðast en ekki síst Engilráð andar- unga og fleiri brúður í Brúðuleikhús- inu. Allir velkomnir. Skógarstríð m.ísl.tali kl. 3 og 6 Open Season m.ensku.tali kl. 3, 6, 8 og 10 Mýrin kl. 4, 6, 8.30 og 10.30 B.i. 12 ára Fearless kl. 8 og 10.20 B.i. 16 ára The Devil Wears Prada kl. 8 og 10.20 Draugahúsið kl. 3 og 6 B.i. 7 ára 450 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Sýnd kl. 2, 6, 8 og 10 B.I. 12 ára eeeee „Eitt orð: Frábær“ -Heat eeee Empire Sýnd kl. 2 og 4 ÍSL. TAL FRÁBÆR GRÍNTEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri Sími - 551 9000 Frá framleiðendum Crouching Tiger, Hidden Dragon kemur síðasta bardagamynd súperstjörnunnar Jet Li. „...epískt meistaraverk!“ - Salon.com „Tveir þumlar upp!“ - Ebert & Roeper eee LIB, Topp5.is eee S.V. Mbl. HAFIN Á MIDI.IS Í KVIKMYNDAHÚSUNUM -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 2, 4 og 6 ÍSLENSKT TAL DÝRIN TA KA VÖLDIN! Veiðitímabilið er hafið! Sýnd kl. 8 og 10 B.I. 14 KLIKKAÐASTA MYND ÁRSINS ÞAR SEM ALLT ER LÁTIÐ FLAKKA OG GRÍNIÐ ER SJÚKLEGT. KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK eeee D.Ö.J. – Kvikmyndir.com eeeee Hallgrímur Helgason – Kastljósið eeeee Jón Viðar – Ísafold eeee H.S. – Morgunblaðið eeee DV Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10:10 B.I. 12 ára Varðveit líf mitt fyrir ógnum óvinarins 20% AFSLÁTTUR FYRIR VIÐSKIPTAVINI Í GULLVILD OG PLATÍNUM GLITNIS, EF GREITT ER MEÐ GREIÐSLUKORTI FRÁ GLITNI FORSALA AÐGÖNGU MIÐA HAFIN! „...groddalegur og beinskeyttur húmor... þannig að maður ælir nánast af hlátri“ Þ.Þ. - FRÉTTABLAÐIÐ Eruð þið tilbúin fyrir eina fyndnustu mynd allra tíma? eeeee V.J.V. - Topp5.is T.V. - Kvikmyndir.com eeeee EMPIRE eeee S.V. Mbl. eeeee THE MIRROR 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU HÁDEGISBÍÓ 500 KR. KL. 12 Í SMÁRABÍÓ eeee Kvikmyndir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.