Morgunblaðið - 11.11.2006, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 2006 75
MS – dagvist og endurhæfing | Opið hús kl.
13–16 hjá d&e MS, Sléttuvegi 5. Boðið er upp
á súkkulaði og rjómavöfflur gegn vægu
verði. Fallegir munir verða til sölu.
Mannfagnaður
Breiðfirðingafélagið | Félagsvist í Breiðfirð-
ingabúð, Faxafeni 14, sunnudaginn 12. nóv-
ember klukkan 14. Annar dagur í þriggja
daga keppni.
Kvikmyndir
MÍR | Kvikmynd Tarkovskíjs, „Solaris“ frá
árinu 1972, verður sýnd í MÍR–salnum,
Hverfisgötu 105, sunnudaginn 12. nóv. kl. 15.
Myndin er byggð á vísindaskáldsögu eftir
pólska rithöfundinn Stanislaw Lem, sem
fjallar um dularfulla atburði í rannsóknar-
stöð úti í geimnum. Enskur texti. Aðgangur
ókeypis.
Fyrirlestrar og fundir
Félag eldri borgara, Reykjavík | Félag eldri
borgara, Kennaraháskóli Íslands og Spari-
sjóðirnir á Íslandi – Ráðstefna um framlag
eldri borgara til samfélagsins verður haldin í
Kennaraháskólanum, Stakkahlíð, kl. 13. Allir
velkomnir. Aðgangur er ókeypis.
Nafnfræðifélagið | Valgarður Egilsson
læknir flytur fyrirlestur um örnefni hjá
Nafnfræðifélaginu kl. 13 í stofu 1 í Lögbergi.
Hann mun velta fyrir sér nokkrum örnefn-
um við Eyjafjörð og ennfremur skoðar hann
hvernig líkamsheiti eru notuð í örnefnum.
Nordica hotel | Háskólinn í Reykjavík stend-
ur fyrir ráðstefnunni Þitt tækifæri – allra
hagur í samstarfi við KOM almannatengsl
15. nóvember kl. 13–17. Fjallað verður um
samfélagslega ábyrgð fyrirtækja. Skrán-
ingar fara fram á vefsíðunni www.inter-
netid.is/csr/.
Samtök sykursjúkra | Samtök sykursjúkra
halda opinn fræðslufund kl. 14 í fundarsal
Heilbrigðisstofnunnar Austurlands, Egils-
stöðum. Fjallað verður um mataræði og
blóðsykursstjórnun. Blóðsykursmælingar.
Frístundir og námskeið
Mímir símenntun ehf. | Hefur þú áhuga á
að læra arabísku? Byrjendanámskeið hefst
22. nóvember. Kennt verður í 6 skipti á
mánudögum og miðvikudögum frá kl. 20–
22.15 í gamla Stýrimannaskólanum. Kenn-
ari er Jóhanna Kristjónsdóttir. Nánari upp-
lýsingar hjá Mími í síma 580 1800.
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
Félagsstarf
Ásatrúarfélagið | Barnastarf félags-
ins er fyrsta laugardag hvers mán-
aðar að Síðumúla 15.
Bergmál líknar- og vinafélag, | Opið
hús í Blindraheimilinu að Hamrahlíð
17, 2. hæð, sunnudaginn 12. nóvem-
ber kl. 16. Fram koma Valgerður
Gísladóttir, Hrönn Hafliðadóttir, Haf-
liði Jónsson, Gunnar Guðmundsson
og félag harmonikkuunnenda á
Suðurnesjum. Veitingar að hætti
Bergmáls. Tilkynnið þátttöku til
Karls Vignis 552 1567 / 864 4070.
Dalbraut 18 - 20 | Fjölbreytt föst
dagskrá. Kíkið við í kaffisopa! Dag-
blöðin og dagskráin liggja frammi!
Síminn hjá okkur er 588 9533.
Handverksstofa Dalbrautar 21-27
býður alla velkomnna en þar er allt
til alls til að stunda fjölbreytt hand-
og listverk.
Félag eldri borgara í Garðabæ | Al-
mennur félagsfundur kl. 14. M.a.
munu Gunnar Einarsson, bæjarstjóri,
og Erling Ásgeirsson, forseti bæj-
arráðs, skýra frá væntanlegri þjón-
ustumiðstöð í Sjálandshverfi. For-
maður FEBG gerir grein fyrir
hugmyndum að stofnun byggingar-
samvinnufélags. Gefinn er kostur á
skráningu í félagið á fundinum.
Félag eldri borgara í Kópavogi |
FEBK verður með opið hús í félags-
heimilinu Gullsmára kl. 14. Hrafn
Andrés Harðarson, forstöðumaður
Bókasafns Kópavogs, spjallar um
gamlar bækur og nýjar. Jóhanna
Stefánsdóttir flytur gamanmál. Odd-
ur Sigfússon leikur á harmoniku.
Kaffi og meðlæti. Félagar fjölmennið.
Skvettuball FEBK verður haldið í fé-
lagsheimilinu Gullsmára, Gullsmára
13, Kópavogi, kl. 20. Miðaverð aðeins
kr. 500. Þorvaldur Halldórsson syng-
ur og leikur fyrir dansi. Mætum öll í
gömlu dansskónum.
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Ráðstefna um Framlag eldri borgara
til samfélagsins – samstarf Spari-
sjóðanna, Kennaraháskóla Íslands og
Félags eldri borgara í Reykjavík,
verður haldin í sal Kennaraháskólans
í dag kl. 13, þar sem niðurstöður
rannsóknar verða kynntar. Ókeypis
aðgangur og allir velkomnir.
Félagsheimilið Gjábakki | Krumma-
kaffi kl. 9 og Hana-nú ganga kl. 10.
Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Al-
mennur félagsfundur FEBG í Kirkju-
hvoli kl. 14-17.
Félagsstarf eldri borgara í
Mosfellsbæ | Námskeið í postulíns-
málningu verður á laugardögum í
nóvember á Hlaðhömrum.
Félagsstarf Gerðubergs | Fimmtud.
16. nóvember: „Dagur íslenskrar
tungu“, fjölbreytt dagskrá, samstarf
eldri borgara og barna í leik og
grunnskólum í hverfinu. Nánar aug-
lýst síðar. Mánudag kl. 9.50 og mið-
vikudag kl. 9.20 sund og leikfimiæf-
ingar í Breiðholtslaug. Kl. 10.30
þriðjudag og föstudag er létt ganga
um nágrennið.
Hæðargarður 31 | Fjölbreytt dag-
skrá. Sjá vefina reykjavik.is og
mbl.is. Komið í morgunkaffi kl. 9, kík-
ið á dagskrána og fáið ykkur morg-
ungöngu með Stefánsmönnum. Net-
kaffi á staðnum. Heitur blettur.
Fundur tölvuhóps og annarra áhuga-
manna um tölvur mánudag 20. nóv.
kl. 10.
Kvenfélagið Heimaey | Kvenfélagið
Heimaey heldur árlegan jólabasar
sinn. Við erum nú á nýjum stað, í
Kringlunni, í dag kl. 10. Konur eru
beðnar að koma með framlag sitt á
basarinn frá þeim tíma. Munið að
basarinn er bara þennan eina dag.
Kvenfélag Kópavogs | Félagsfundur
verður haldin 15. nóv. kl. 20 í sal fé-
lagsins Hamraborg 10, 2.h. Gengið
inn bakatil. Auk venjulegrar dagskrár
verður tískusýning, Anna Toher stíl-
isti leiðbeinir um fataval og létta
pökkun í ferðatöskur. Söngur og
kaffiveitingar. Sjáumst heilar. Gestir
velkomnir. Stjórnin.
Sunnuhlíð | Hinn árlegi jólabasar
Dagdvalar Sunnuhlíðar, Kópavogs-
braut 1c, verður haldinn í dag og
hefst kl. 14. Einnig verður kaffisala í
matsal þjónustukjarna til styrktar
Dagdvölinni. Markmið Dagdvalar er
að styðja aldraða, sem búa heima og
veita þeim ýmsa aðstoð og þjónustu.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smíða-
verkstæðið opið alla morgna. Leir-
mótun kl. 9-13, hárgreiðslu og fóta-
aðgerðarstofur opnar frá kl. 9 alla
daga og opnar öllum. Morgunstund
kl. 9.30, leikfimi kl. 10. Bingó kl.
13.30. Allir velkomnir. Opið öllum ald-
urshópum og opið alla virka daga.
Komum og njótum góðs fé-
lagsskapar.
Kirkjustarf
Bústaðakirkja | Fundur verður hald-
inn í kvenfélagi Bústaðasóknar
mánudaginn 13. nóv. kl. 20 í safn-
aðarheimili. Skemmtiatriði, kaffiveit-
ingar. Takið með ykkur gesti. Stjórn-
in.
Fella- og Hólakirkja | Kyrrðarstund í
Fella- og Hólakirkju þriðjudaginn 14.
nóv. kl. 12. Súpa og brauð að lokinni
stund. Sama dag kl. 13-16 er opið hús
eldri borgara. Gry Ek fjallar um efnið
„síðbúinn landnámsmaður“. Kaffi og
meðlæti. Bænastund í kirkju. Frá-
bært samfélag. Allir velkomnir.
Glerárkirkja | Sýning á gömlum jóla-
kortum verður opnuð í anddyri Gler-
árkirkju að lokinni messu safnaðar-
ins kl. 11 sunnudaginn 12. nóvember.
Sýnd eru mörg hundruð jólakort, þau
elstu hátt í hundrað ára gömul.
Kvenfélagið Baldursbrá býður upp á
heitt kakó og meðlæti í tilefni opn-
unarinnar. Sjá www.glerarkirkja.is
Grensáskirkja | Kvenfélag Grensás-
sóknar heldur fund í Safnaðarheim-
ilinu mánudaginn 13. nóvember
klukkan 14. Stjórnin.
Kirkjuskólinn í Mýrdal | Munið sam-
veru í dag kl. 11.15-12 í Víkurskóla.
Söngvar, m.a. nýja Faðm-lagið , sög-
ur, brúðuleikhús og litastund. Komið
og sjáið nýju Brosbókina, límmiðana
og síðast en ekki síst Engilráð andar-
unga og fleiri brúður í Brúðuleikhús-
inu. Allir velkomnir.
Skógarstríð m.ísl.tali kl. 3 og 6
Open Season m.ensku.tali kl. 3, 6, 8 og 10
Mýrin kl. 4, 6, 8.30 og 10.30 B.i. 12 ára
Fearless kl. 8 og 10.20 B.i. 16 ára
The Devil Wears Prada kl. 8 og 10.20
Draugahúsið kl. 3 og 6 B.i. 7 ára
450 KR.
Í BÍÓ
*
* Gildir á allar
sýningar í
Regnboganum
merktar með rauðu
Sýnd kl. 2, 6, 8 og 10 B.I. 12 ára
eeeee
„Eitt orð: Frábær“
-Heat
eeee
Empire
Sýnd kl. 2 og 4 ÍSL. TAL
FRÁBÆR
GRÍNTEIKNIMYND
FYRIR ALLA
FJÖLSKYLDUNA
Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri
Sími - 551 9000
Frá framleiðendum Crouching Tiger, Hidden Dragon
kemur síðasta bardagamynd súperstjörnunnar Jet Li.
„...epískt meistaraverk!“
- Salon.com
„Tveir þumlar upp!“
- Ebert & Roeper
eee
LIB, Topp5.is
eee
S.V. Mbl.
HAFIN Á MIDI.IS
Í KVIKMYNDAHÚSUNUM
-bara lúxus
Sími 553 2075
Sýnd kl. 2, 4 og 6 ÍSLENSKT TAL
DÝRIN TA
KA
VÖLDIN!
Veiðitímabilið er hafið!
Sýnd kl. 8 og 10 B.I. 14
KLIKKAÐASTA MYND ÁRSINS
ÞAR SEM ALLT ER LÁTIÐ
FLAKKA OG GRÍNIÐ ER
SJÚKLEGT.
KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK
eeee
D.Ö.J. – Kvikmyndir.com
eeeee
Hallgrímur Helgason – Kastljósið
eeeee
Jón Viðar – Ísafold
eeee
H.S. – Morgunblaðið
eeee
DV
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10:10 B.I. 12 ára
Varðveit líf mitt fyrir ógnum óvinarins
20% AFSLÁTTUR FYRIR VIÐSKIPTAVINI Í
GULLVILD OG PLATÍNUM GLITNIS, EF
GREITT ER MEÐ GREIÐSLUKORTI FRÁ GLITNI
FORSALA
AÐGÖNGU MIÐA HAFIN!
„...groddalegur og
beinskeyttur húmor...
þannig að maður ælir
nánast af hlátri“
Þ.Þ. - FRÉTTABLAÐIÐ
Eruð þið tilbúin fyrir eina
fyndnustu mynd
allra tíma?
eeeee
V.J.V. - Topp5.is
T.V. - Kvikmyndir.com
eeeee
EMPIRE
eeee
S.V. Mbl.
eeeee
THE MIRROR
450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU
HÁDEGISBÍÓ
500 KR. KL. 12 Í
SMÁRABÍÓ
eeee
Kvikmyndir.is