Morgunblaðið - 26.11.2006, Side 8

Morgunblaðið - 26.11.2006, Side 8
8 SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Gar›atorgi - Grindavík - Keflavík - Kringlunni - Lágmúla - Laugavegi - Setbergi - Smáralind - Smáratorgi - Spönginni Egilsstö›um - Höfn - Fáskrú›sfir›i - Sey›isfir›i - Neskaupsta› - Eskifir›i - Rey›arfir›i - Ísafir›i - Bolungarvík Patreksfir›i - Borgarnesi - Grundarfir›i - Stykkishólmi - Bú›ardal - Húsavík - Kópaskeri - Raufarhöfn K R A FT A V ER K Omega-3 fitusýrur geta dregið úr hættu á hjarta og kransæðasjúkdómum. Jafnframt hafa rannsóknir sýnt fram á gagnsemi omega-3 gegn liðagigt. Vessgú!! VEÐUR Brezka útvarpsstöðin BBC eráreiðanlega ein bezta útvarps- stöð í heimi, ef ekki sú bezta. Hún á sér líka merka sögu, ekki sízt í heimsstyrjöldinni síðari, þegar út- varpssendingar hennar voru ljós- glætan í myrkrinu fyrir kúgað fólk.     En jafnframt voru sendingar BBCnotaðar sem leið til að koma skilaboðum til njósnara Breta á meginlandinu.     Um nokkurt skeið hefur heims-þjónustu BBC verið endur- varpað hér á landi á vegum út- varpssviðs 365 hf. Nú hefur verið ákveðið að fella þetta endurvarp niður fram að jólum vegna þess að tíðnin hefur verið tekin til annarra nota.     Endurvarp á sendingum BBC hérskiptir máli. BBC flytur ítar- legri og fjölbreyttari fréttir af al- þjóðamálum heldur en íslenzkir fjölmiðlar gera.     Þar sem ekki er fyllilega ljósthvort endurvarpið verður tekið upp aftur ef marka má frétt Morgunblaðsins í gær er spurning, hvort þetta er kannski verkefni fyrir RÚV.     Það skiptir máli að íslenzka þjóð-in hafi aðgang að svo vandaðri umfjöllun um alþjóðamál sem út- varp BBC býður upp á. Það breikk- ar sjóndeildarhringinn og dýpkar skilning okkar á hlutskipti ann- arra.     Út af fyrir sig má segja að hiðsama gætti átt við um útvarps- sendingar frá Norðurlöndunum.     Af þessu tilefni gæti verið gagn-legt ef fram kæmi um hvaða réttindi er að ræða í þessu sam- bandi og um hvaða kostnað er að ræða við slíkt endurvarp. STAKSTEINAR BBC SIGMUND                        !"    #$%  & '                                ( & )  * + ,  $ -   .    ) +           "                     /0      /  1  2 0 + 0  (+  3/ #  4 &56 7 2 " &                               8  ("9:;            !  "   #   ( "" 9 (  # $%   $     &' <0  < <0  < <0  #%  (  )* +  ,  ; +           -  ! *   .)) / &'0     %    1    0   . 4 0  1$'     .))    0      1   0     &  &.   9  2        !  *   .))            )0    , 1    $ 3. 44   & / & (  ) 1%23=2 =(<3>?@ (A,-@<3>?@ *3B.A',@ ! 5  5  5 0 0 0  "  5   !  " ! 5 55 5 "  !   "    !   55 5 !! !0 0 0 0 0 0 0 0 !05 05 05                   Hólmavík | Áhugafólk um verndun gamla barnaskólans á Hólmavík hefur á nýjan leik hafið undir- skriftasöfnun en nú er óskað eftir því að sveitarstjórn Strandabyggð- ar verndi húsnæði skólans. Síðastliðinn þriðjudag sam- þykkti sveitarstjórnin á fundi að verða við áskorun frá um sjötíu íbúum þar sem farið var fram á að veittur yrði frestur á niðurrifi hússins. Oddviti lagði til að orðið yrði við áskoruninni og frestur veittur fram yfir 30. nóvember. Tillagan var samþykkt með þremur greidd- um atkvæðum en tveir greiddu at- kvæði á móti. Hinn 30. nóvember mun húsfriðunarnefnd fjalla um málið og taka ákvörðun um hvort húsið skuli friðað. Vinnubrögð fordæmd Í samþykkt sveitarstjórnar eru vinnubrögð þeirrar nefndar for- dæmd og bókað að sveitarstjórn láti í ljós vonbrigði sín með vinnu- brögð og framgöngu, „sem hún tel- ur með öllu óviðunandi og ekki neinum bjóðandi. Hefði nefndin unnið af heilindum vegna þessa máls frá upphafi hefði sú staða sem nú er upp komin ekki orðið“, segir í fundargerðinni. Mikil skoðanaskipti hafa farið fram um málið, m.a. á vefsvæðinu strandir.is og hafa heimamenn jafnt sem brottfluttir látið í ljós skoðanir sínar þar. Skólahús verði verndað Sængurfataverslun, Glæsibæ • Sími 552 0978 • www.damask.is • Opið mán.-fös. kl. 10-18, lau. kl. 10-16. Jólatilboð Handklæði með merkingu REFSING fyrir að ráðast með of- beldi gegn lög- reglumönnum og öðrum ríkis- starfsmönnum sem hafa heimild til að beita líkam- legu valdi verður hert, skv. nýju frumvarpi sem Björn Bjarnason dómsmálaráðherra hefur kynnt fyrir ríkisstjórn. Nú er hámarksrefsing sex ára fangelsi en skv. frumvarpinu verður refsi- hámark hækkað í átta ára fangelsi. Frumvarpið er liður í því að sporna við ofbeldi gegn lögreglumönnum. Sífellt hættulegra Í samtali við Morgunblaðið 11. október sl. boðaði Björn hertar refs- ingar fyrir brot af þessu tagi og sagðist hann hafa ákveðið að taka á þessum málum í heild vegna hins harðnandi starfsumhverfis lögreglu- manna. „Ég geri þetta í sama anda og ég beitti mér fyrir að efla sérsveit lögreglunnar til að gera henni kleift að sinna fleiri verkefnum.“ Refsingar verði hertar Ofbeldi gegn lögreglu fer vaxandi Björn Bjarnason ♦♦♦ TALSVERT var um slagsmál og pústra í Keflavík á föstudagskvöld og aðfaranótt laugardags. Ráðist var á karlmann á skemmtistað og hann nefbrotinn. Segist hann hafa rekist utan í mann á dansgólfinu, og hafi sá barið sig þrisvar í andlitið. Árásar- maðurinn er ófundinn. Erill var hjá lögreglunni í Keflavík og fengu tveir að sofa úr sér áfeng- isvímu í fangageymslum. Lögreglan stöðvaði ökumann á 139 km hraða á Reykjanesbrautinni og stöðvaði auk þess réttindalausan ökumann. Nefbrotinn á dansgólfinu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.