Morgunblaðið - 26.11.2006, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 26.11.2006, Qupperneq 8
8 SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Gar›atorgi - Grindavík - Keflavík - Kringlunni - Lágmúla - Laugavegi - Setbergi - Smáralind - Smáratorgi - Spönginni Egilsstö›um - Höfn - Fáskrú›sfir›i - Sey›isfir›i - Neskaupsta› - Eskifir›i - Rey›arfir›i - Ísafir›i - Bolungarvík Patreksfir›i - Borgarnesi - Grundarfir›i - Stykkishólmi - Bú›ardal - Húsavík - Kópaskeri - Raufarhöfn K R A FT A V ER K Omega-3 fitusýrur geta dregið úr hættu á hjarta og kransæðasjúkdómum. Jafnframt hafa rannsóknir sýnt fram á gagnsemi omega-3 gegn liðagigt. Vessgú!! VEÐUR Brezka útvarpsstöðin BBC eráreiðanlega ein bezta útvarps- stöð í heimi, ef ekki sú bezta. Hún á sér líka merka sögu, ekki sízt í heimsstyrjöldinni síðari, þegar út- varpssendingar hennar voru ljós- glætan í myrkrinu fyrir kúgað fólk.     En jafnframt voru sendingar BBCnotaðar sem leið til að koma skilaboðum til njósnara Breta á meginlandinu.     Um nokkurt skeið hefur heims-þjónustu BBC verið endur- varpað hér á landi á vegum út- varpssviðs 365 hf. Nú hefur verið ákveðið að fella þetta endurvarp niður fram að jólum vegna þess að tíðnin hefur verið tekin til annarra nota.     Endurvarp á sendingum BBC hérskiptir máli. BBC flytur ítar- legri og fjölbreyttari fréttir af al- þjóðamálum heldur en íslenzkir fjölmiðlar gera.     Þar sem ekki er fyllilega ljósthvort endurvarpið verður tekið upp aftur ef marka má frétt Morgunblaðsins í gær er spurning, hvort þetta er kannski verkefni fyrir RÚV.     Það skiptir máli að íslenzka þjóð-in hafi aðgang að svo vandaðri umfjöllun um alþjóðamál sem út- varp BBC býður upp á. Það breikk- ar sjóndeildarhringinn og dýpkar skilning okkar á hlutskipti ann- arra.     Út af fyrir sig má segja að hiðsama gætti átt við um útvarps- sendingar frá Norðurlöndunum.     Af þessu tilefni gæti verið gagn-legt ef fram kæmi um hvaða réttindi er að ræða í þessu sam- bandi og um hvaða kostnað er að ræða við slíkt endurvarp. STAKSTEINAR BBC SIGMUND                        !"    #$%  & '                                ( & )  * + ,  $ -   .    ) +           "                     /0      /  1  2 0 + 0  (+  3/ #  4 &56 7 2 " &                               8  ("9:;            !  "   #   ( "" 9 (  # $%   $     &' <0  < <0  < <0  #%  (  )* +  ,  ; +           -  ! *   .)) / &'0     %    1    0   . 4 0  1$'     .))    0      1   0     &  &.   9  2        !  *   .))            )0    , 1    $ 3. 44   & / & (  ) 1%23=2 =(<3>?@ (A,-@<3>?@ *3B.A',@ ! 5  5  5 0 0 0  "  5   !  " ! 5 55 5 "  !   "    !   55 5 !! !0 0 0 0 0 0 0 0 !05 05 05                   Hólmavík | Áhugafólk um verndun gamla barnaskólans á Hólmavík hefur á nýjan leik hafið undir- skriftasöfnun en nú er óskað eftir því að sveitarstjórn Strandabyggð- ar verndi húsnæði skólans. Síðastliðinn þriðjudag sam- þykkti sveitarstjórnin á fundi að verða við áskorun frá um sjötíu íbúum þar sem farið var fram á að veittur yrði frestur á niðurrifi hússins. Oddviti lagði til að orðið yrði við áskoruninni og frestur veittur fram yfir 30. nóvember. Tillagan var samþykkt með þremur greidd- um atkvæðum en tveir greiddu at- kvæði á móti. Hinn 30. nóvember mun húsfriðunarnefnd fjalla um málið og taka ákvörðun um hvort húsið skuli friðað. Vinnubrögð fordæmd Í samþykkt sveitarstjórnar eru vinnubrögð þeirrar nefndar for- dæmd og bókað að sveitarstjórn láti í ljós vonbrigði sín með vinnu- brögð og framgöngu, „sem hún tel- ur með öllu óviðunandi og ekki neinum bjóðandi. Hefði nefndin unnið af heilindum vegna þessa máls frá upphafi hefði sú staða sem nú er upp komin ekki orðið“, segir í fundargerðinni. Mikil skoðanaskipti hafa farið fram um málið, m.a. á vefsvæðinu strandir.is og hafa heimamenn jafnt sem brottfluttir látið í ljós skoðanir sínar þar. Skólahús verði verndað Sængurfataverslun, Glæsibæ • Sími 552 0978 • www.damask.is • Opið mán.-fös. kl. 10-18, lau. kl. 10-16. Jólatilboð Handklæði með merkingu REFSING fyrir að ráðast með of- beldi gegn lög- reglumönnum og öðrum ríkis- starfsmönnum sem hafa heimild til að beita líkam- legu valdi verður hert, skv. nýju frumvarpi sem Björn Bjarnason dómsmálaráðherra hefur kynnt fyrir ríkisstjórn. Nú er hámarksrefsing sex ára fangelsi en skv. frumvarpinu verður refsi- hámark hækkað í átta ára fangelsi. Frumvarpið er liður í því að sporna við ofbeldi gegn lögreglumönnum. Sífellt hættulegra Í samtali við Morgunblaðið 11. október sl. boðaði Björn hertar refs- ingar fyrir brot af þessu tagi og sagðist hann hafa ákveðið að taka á þessum málum í heild vegna hins harðnandi starfsumhverfis lögreglu- manna. „Ég geri þetta í sama anda og ég beitti mér fyrir að efla sérsveit lögreglunnar til að gera henni kleift að sinna fleiri verkefnum.“ Refsingar verði hertar Ofbeldi gegn lögreglu fer vaxandi Björn Bjarnason ♦♦♦ TALSVERT var um slagsmál og pústra í Keflavík á föstudagskvöld og aðfaranótt laugardags. Ráðist var á karlmann á skemmtistað og hann nefbrotinn. Segist hann hafa rekist utan í mann á dansgólfinu, og hafi sá barið sig þrisvar í andlitið. Árásar- maðurinn er ófundinn. Erill var hjá lögreglunni í Keflavík og fengu tveir að sofa úr sér áfeng- isvímu í fangageymslum. Lögreglan stöðvaði ökumann á 139 km hraða á Reykjanesbrautinni og stöðvaði auk þess réttindalausan ökumann. Nefbrotinn á dansgólfinu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.