Morgunblaðið - 26.11.2006, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 26.11.2006, Qupperneq 52
52 SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN ERU lyf lúxusvara? Fyrir nokkru birtist í Morgunblaðinu viðtal við Ástu Möller alþing- ismann þar sem hún færir rök fyrir því að lækka beri eða fella niður virðisaukaskatt (VSK) á lyf. Ásta bendir á að í tillögum ríkisstjórnarinnar um lækkun á VSK á nauðsynjavöru sé ekki gert ráð fyrir lækkun skatta á lyfj- um. Því verði þau skattlögð áfram með 24,5% VSK og þannig flokkuð með syk- urvörum, sælgæti og lúxusvöru. Ég tek undir með Ástu að VSK á lyf er algjör tíma- skekkja sé málið skoðað í sam- hengi við fyrirhugaða lækkun á VSK á matvæli. Ályktun landsfundar Sjálfstæðisflokksins 2005 Ég hef í mörg ár talað fyrir því að fella beri niður VSK á lyf með þeim rökum að með því verði mik- ilvæg einföldun á skattkerfinu þar sem stærsti kaupandi lyfja er ríkissjóður. Auk þess er ljóst að lyf sem læknir ávísar eru hluti af sjúkdóms- meðferð og hin al- menna regla er að heilbrigðisþjónusta er undanþegin virð- isaukaskatti. Því þá ekki lyfin? Það er einnig al- kunna og stutt af könnunum að mestu notendur heilbrigðiskerfisins eru barnafjölskyldur og elli- og ör- orkulífeyrisþegar. Afnám VSK á lyfjum kemur þessum hópum því sérstaklega til góða. Ég hef því flutt tillögu um þetta efni á landsfundum Sjálfstæð- isflokksins og á landsfundi í októ- ber 2005 var mjög málefnaleg um- ræða í heilbrigðis- og trygginganefnd sem lyktaði með því að eftirfarandi setning var samþykkt sem hluti af ályktun landsfundar. „Athuga ber að fella niður virð- isaukaskatt á lyfseðilsskyldum lyfjum, sem í senn er einföldun á skattkerfinu og einkum til hags- bóta fyrir aldraða, öryrkja og barnafjölskyldur.“ Stærð lyfjamarkaðarins Erfitt er að nálgast nákvæmar tölur um íslenskan lyfjamarkað vegna ýmiss konar afslátta og flókins kerfis um þátttöku sjúkra- trygginga í lyfjakostnaði. Ætla má að lyfjaveltan sé um 14 milljarðar króna á ári, kostnaður almennings þar af um fjórir milljarðar króna á ári og hefur greiðsluþátttaka ein- staklinga verið að aukast verulega. Lyfjakostnaður sjúkrahúsa og annarra heilbrigðisstofnana er tal- inn nema um 3,5–4 milljörðum króna og þar af greiðir Landspít- ali – háskólasjúkrahús (LSH) um 2,7 milljarða fyrir lyf á ári. Kostn- aður LSH vegna VSK af lyfjum er því um 5–600 milljónir króna á ári sem svarar stórum hluta af rekstrarhalla spítalans. Þessi upp- hæð greiðist beint til baka sem tekjur í ríkiskassann meðan rík- issjóður greiðir jafnháa fjárveit- ingu eða aukafjárveitingu til spít- alans til að greiða skattinn. Væri ekki nær að einfalda skattkerfið og fella niður virðisaukann á lyfj- um? Staðan í viðmiðunarlöndum Í Evrópusambandinu eru ekki samræmdar reglur um hver virð- isaukaskattur skuli vera af lyfjum og mjög mismundandi ákvæði milli aðildarlanda. Bretland, Írland, Svíþjóð og Malta hafa fellt alveg Virðisaukaskattur á lyf er tímaskekkja Almar Grímsson fjallar um lyfjaverð Almar Grímsson Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 Ægir Breiðfjörð, löggiltur fasteignasali SKIPTU VIÐ FAGMENN - ÞAÐ BORGAR SIG Falleg efri hæð með sérinngangi í tvíbýlishúsi. Íbúðin er 100,4 fm að stærð með þremur svefnherbergjum, stofan er mjög rúmgóð með blómaskála og þar útgengi út á suð-vestursvalir. Eldhús með góðum innréttingum og þvottahús þar innaf. Steypt bílskúrsplata. Fallegur garður og mikið útsýni. Íbúðin getur verið til afhendingar við kaupsamning. Verð 23,9 milljónir. OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL. 14 OG 16 FROSTAFOLD 179 - GRAFARVOGI Húsavík – þar sem gott orðspor skiptir máli Falleg 77,1 fm 3-4ra herbergja efri hæð og ris í fallegu húsi. Húsið var mikið endur- nýjað 1998 sbr. lagnir, innrétt., gólfefni ofl. Aðalhæð skiptist í anddyri, baðherbergi með glugga, eldhús, stofu og svefnherbergi. Í risi eru tvö herbergi sem nýlega hafa verið uppgerð með nýjum Veluxgluggum. Ris mælist aðeins sem ca 11 fm en gólfflöt- ur er í raun stærri. Verð 20,8 millj. Sigurjón tekur vel á móti gestum frá kl. 14-16 í dag. Teikningar á staðnum. Skólavörðustíg 13 Sími 510 3800 Fax 510 3801 www.husavik.net Reynir Björnsson Opið hús Mjög skemmtileg og björt 106,2 fm efri sérhæð með stórum 42,6 fm tvöföldum bíl- skúr. Eignin skiptist þannig: Sérinngangur í stigahúsi með góðum björtum glugga. Hol/gangur, tvö svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, stofa og borðstofa. Húsið var allt steinað að utan (fyrir utan norðurhlið) fyrir 6-8 árum síðan. Búið er að skipta um skólplagnir og vatnslagnir ásamt ofnalögnum. Mjög gott pláss (bílastæði) við bílskúr. Verð 31,5 millj. Laus strax. Svava og Jón taka á móti gestum í dag milli kl. 14 - 15. Allir velkomnir. OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-15 BARMAHLÍÐ 29 - 42,6 fm. bílskúr Mjög skemmtilegt 168,1 fm raðhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr á þessum eftirsótta stað í Garðabæ. Eignin er mjög björt þar sem stórir gluggar gefa mikla birtu í öllum vistarverum. Baðherbergi nýlega endurnýjað með baðkari, sturtu og innrétt- ingu. Þrjú parketlögð svefnherbergi en húsið býður upp á að bæta við 4 svefnherberg- inu. Þvottahús inn af forstofu. Óvenju skemmtileg ca 50 fm stofa og borðstofa með útgangi út á suðurverönd. Verð 38,5 millj. Bjarni og Unnur taka vel á móti gestum í dag frá kl. 14-16. Teikningar á staðnum. OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-16 ASPARLUNDUR 15 - GaRÐABÆR OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-16 FRAMNESVEGUR 29 OPIÐ HÚS STRANDVEGUR 3 OG 23 FJÁRFESTING FASTEIGNASALA ehf. Sími 562 4250 • Borgartúni 31 • www.fjarfest.is Hilmar Óskarsson, Guðjón Sigurjónsson, Rósa Guðmundsdóttir, Benedikt G. Grímsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hrl. STRANDVEGUR 3 í Garðabæ OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-15. STRANDVEGUR 23 í Garðabæ OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 15-16. FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. 226 fm tvílyft einbýlishús með glæsilegu óhindruðu útsýni í Suðurhlíðum Kópavogs. Eignin skiptist í forstofu, sjónvarpshol, rúmgott eldhús með góðum borðkrók og þvottaherb. innaf, stór stofa með miklum gluggum og útsýni, 4 herb. (áður 5) og nýlega endurnýjað baðherb. auk gestasal- ernis. Útgengi á suðursvalir úr hjónaherb. Göngufæri í skóla og leikskóla. Suðursvalir. Húsið stendur á 1.268 fm skjólmikilli lóð með stórum sólpalli, miklir möguleikar. Ath. áhv. eru um 39 millj. í langtímalán- um. Verðtilboð. Eignin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-16 Verið velkomin. Digranesvegur 74 Einbýlishús á útsýnisstað í Suðurhlíðum Kópavogs Opið hús í dag frá kl. 14-16 Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn Mikið úrval af fallegum rúmfatnaði Skólavörðustíg 21, Reykjavík, sími 551 4050 Rakarastofan Klapparstíg S: 551 3010 Hair play frá Rakarastofan Klapparstíg Fréttir á SMS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.