Morgunblaðið - 26.11.2006, Qupperneq 74

Morgunblaðið - 26.11.2006, Qupperneq 74
74 SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd með íslensku og ensku tali Sími - 564 0000Sími - 462 3500 “Besta Bond myndin í áraraðir.„ eeee V.J.V. Topp5.is “Besta Bond myndin frá upphafi...„ eeee Þ.Þ. Fbl. “Ein besta myndin frá upphafi... „ eeee S.V. Mbl. M.M.J. Kvikmyndir.com eeee Blaðið Þeir eru að fylgjast með þér Þeir eru að elta þig Horfðu í augun á þeim Og þú ert orðinn sýktur Sjáðu eina ógnvænlegustu mynd ársins óklippta í bíó ...ef þú þorir! MIÐASALA Í SMÁRABÍÓ OG REGNBOGANN Á Pulse kl. 8 og 10 B.i. 16 ára Casino Royale kl. 2, 5, 8 og 11 B.i. 14 ára Casino Royale LÚXUS kl. 2, 5, 8 og 11 Borat kl. 12, 6, 8 og 10 B.i. 12 ára Mýrin kl. 3.30, 5.40, 8 og 10.20 B.i. 12 ára Open Season m.ensku.tali kl. 12, 2, 4 og 6 Skógarstríð m.ísl.tali kl. 12, 2 og 4 Draugahúsið m.ísl.tali kl. 12 og 1.40 Casino Royale kl. 2 - 5 - 8 og 11-KRAFTSÝNING B.i. 14 ára Borat kl. 10 B.i. 12 ára Mýrin kl. 6 B.i. 12 ára Open Season m.ensku tali kl. 8 Skógarstríð m.ísl.tali kl. 2 (450 kr.) - 4 HÁDEGISBÍÓ500 KR. KL. 12Í SMÁRABÍÓ DÝRIN TAKA VÖLDIN! HÁDEG ISBÍÓ 500 K R. KL. 12 Í SMÁR ABÍÓ staðurstund Myndlistarmennirnir Hulda Há-kon og Brynhildur Þorgeirs- dóttir spjalla um sýninguna Mál- verkið eftir 1980, í dag kl. 14. Báðar eiga þær verk á sýningunni í Listasafni Íslands en voru úti í Am- eríku þegar kraumaði undir hjá „nýja málverksliðinu“ hér á landi. Brynhildur og Hulda munu tala um sýninguna í Listasafninu út frá tíma- mótasýningunni í JL-húsinu 1983, Gullströndin andar I og fjalla um hvernig verk þeirra tengjast fyr- irbærinu og á hvað forsemdum þær tóku þátt í þeirri gerjun sem kennd hefur verið við nýja málverkið. Listakonurnar hafa báðar vakið at- hygli fyrir frumlega efnismeðferð en Hulda er einkum þekkt fyrir mál- aðar lágmyndir en Brynhildur fyrir höggmyndir og rýmisverk. Bryn- hildur er einkum þekkt fyrir högg- efnismikið blað með fjölmörgum ljósmyndum og fræðigreinum er fjalla um tímabilið og fylgir ókeypis aðgangi að sýningunni. myndir úr steinsteypu þar sem koma fyrir ýmis náttúrufyrirbæri og kynjaverur. Í tengslum við sýn- inguna var gefin út sýningarskrá – Söfn Málverkið eftir 1980 – ListamannaspjallSkráning viðburðar í Staður og stund er áheimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Tónlist Fella- og Hólakirkja | Kór kirkjunnar flytur Gloria og Magnificat eftir Antonio Vivaldi kl. 17. Einsöngvarar verða Viera Manasek sópran, Sólveig Samúelsdóttir messó- sópran, Guðrún Finnbjarnardóttir alt og Stefán Ólafsson tenór. Miðaverð er 1.000 kr. Neskirkja | Steingrímur Þórhallsson, organisti Neskirkju, heldur sína árlegu tón- leika og flytur verk eftir Bach, guilmant og Frescobaldi. Miðaverð 1500 krónur. Norræna húsið | Í tilefni afmælis tónskáld- anna Schostakowitsch og Mozart heldur Camerarctica tvenna tónleika sunnudag- inn 26. nóv. Fyrri tónleikarnir hefjast kl. 13.15 og þeir síðari kl. 15.15. Miðaverð kr. 1500/750. Ráðhús Reykjavíkur | Barnatónleikar Lúðrasveitar verkalýðsins verða haldnir í Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 16.30. Flutt verður dagskrá með vinsælum og sígildum barna- lögum. Skoppa & Skrítla koma til þess að skoða hljóðfærin og athuga hvernig heyrist í þeim. Aðgangur er ókeypis. Salurinn, Kópavogi | Mánudagur 27. nóv. kl. 20. Píanóleikarinn Miklós Dalmay flytur píanósónötur 6–9 Mozarts. Miðaverð: 2.000 kr. í s. 570 0400 og á salurinn.is. Seltjarnarneskirkja | Selkórinn, ásamt Drengjakór Þorgeirsbræðra og Kamm- erkór Þorgeirsbræðra halda aðventu- tónleika í Seltjarnarneskirkju kl. 17. Á efnis- skrá kóranna verður úrval aðventu- og þjóðlaga. Stjórnandi Selkórsins er Jón Karl Einarsson og stjórnandi Þorgeirsbræðra er Signý Sæmundsdóttir. Myndlist Anima gallerí | Helgi Þorgils Friðjónsson og Einar Falur Ingólfsson Portrett af stað. Artótek Grófarhúsi | Anna Hallin mynd- listarmaður sýnir teikningar og myndband til áramóta. Nánar á www.artotek.is Café 17 (verslunin 17) | Mæja sýnir 20 ný málverk, flest eru lítil en hver mynd er æv- intýri út af fyrir sig. Café Karólína | Hanna Hlíf Bjarnadóttir með sýninguna „Puntustykki“ til 1. des. Gallerí Stígur | Myndlistarsýning Auðar Ingu Ingvarsd. til 10. des. Opið þriðjud.– föstud. kl. 13–18 og laugard. kl. 11–16. Grafíksafn Íslands | Díana M. Hrafnsdóttir sýnir tréristur þar sem hún tekst á við haf- ið í ham í mesta skammdeginu. Salur ís- lenskrar grafíkur er í Tryggvagötu 17, hafnarmegin. Opið fim.–sun. kl. 14–18. Hafnarborg | Baski (Bjarni S. Ketilsson) með sýningu á olíumálverkum og teikn- ingum í neðri sölum til 27. nóv. Hjá Marlín | Birgir Breiðdal, Biggi, sýnir til 23. desember. Hrafnista Hafnarfirði | Ellen Bjarnadóttir sýnir í Menningarsal til 8. janúar. Hún og Hún | Skólavörðustíg 17b. Sigrid Österby sýnir grafik–mosaik og tréskurð til 14. des. Opið á venjulegum verslunartíma. Jónas Viðar gallerí | Kristinn G. Jóhanns- son sýnir grafík. Opið föstudaga og laug- ardaga 13– 18. Heimasíða www.jvs.is. Karólína Restaurant | Snorri Ásmundsson sýnir óvenjuleg málverk. Kling og Bang gallerí | Tvær sýningar; Helga Óskarsdóttir og Kristinn Már Pálma- son sýna í Kling og Bang galleríi. Listasafn ASÍ | Ásmundarsalur: Kristinn Már Pálmason sýnir málverkainnsetningu. Gryfja: Þráðlaus tenging. Kristín Helga Káradóttir sýnir myndbands-sviðsetningu. Arinstofa: Óhlutbundin verk í eigu safnsins. Aðgangur ókeypis. Í dag kl. 15 verður Krist- ín Helga Káradóttir með listamannaspjall í Listasafni ASÍ. Nú stendur yfir sýningar hennar Þráðlaus tenging sem er mynd- bands-sviðsetning og mun Kristín Helga fjalla um sýninguna og list sína. Listasafn Einars Jónssonar | Opið dag- lega nema mánudaga kl. 14–17. Högg- myndagarðurinn er alltaf opinn. Listasafnið á Akureyri | Yfirlitssýning á verkum Drafnar Friðfinnsdóttur (1946– 2000). Opið virka daga 12–17 nema mánud. Listasafn Íslands | Sýningin Málverkið eft- ir 1980 í Listasafni Íslands. Til 26. nóv. Listamannaspjall með Brynhildi Þorgeirs- dóttur og Huldu Hákon kl. 14. Þær fjalla um sýninguna út frá tímamótasýn. í JL-húsinu 1983, og um hvernig verk þeirra tengjast fyrirbærinu og á hvaða forsendum þær tóku þátt í þeirri gerjun sem kennd hefur verið við nýja málverkið. Ókeypis aðgang- ur. Sýningin er framlengd til 3. desember. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Kan- adísk menningarhátíð í Kópavogi – 3 sýn- ingar á nútímalist frumbyggja í Kanada. Kaffistofa og safnbúð. Til 10. desember. Listasafn Reykjanesbæjar | Einkasýning Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar Sog. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Sýning á úrvali verka úr safneign Ásmund- arsafns, sem sýnir með hvaða hætti lista- maðurinn notaði mismunandi efni – tré, leir, gifs, stein, brons og aðra málma. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Bandarísk list á þriðja árþúsundinu. Margir af fremstu listamönnum Bandaríkjanna, sem fæddir eru eftir 1970, eiga verk á sýn- ingunni. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Síðasti sýningardagur á verkum Hallsteins Sig- urðssonar. Opið í dag milli kl. 14 og 17. Klukkan 15 mun Jón Proppé, heimspek- ingur og listgagnrýnandi, leiða gesti um sýninguna. Listamaðurinn verður einnig á staðnum og segir frá tilurð verkanna og svarar spurningum. Listasalur Mosfellsbæjar | Sýning á verk- um Ólafar Oddgeirsdóttur í Listasal Mos- fellsbæjar. Ber sýningin yfirskriftina „Tákn- myndir“ og stendur til 9. des. Opið er frá 12–19 virka daga og frá kl. 12–15 laugar- daga. Listasalurinn er í Bókasafni Mosfells- bæjar, Kjarna Þverholti 2. Lóuhreiður | Sýning Árna Björns í Lóu- hreiðrinu verður framlengd um óákveðinn tíma. www.arnibjorn.com. Norræna húsið | Sýningin Exercise in Touching, Æfing í að snerta er opin alla daga nema mánudaga kl. 12–17. Sýnd eru verk Borgny Svalastog sem eru unnin í ýmsa tækni. Sýningin stendur til 17. des- ember. Skaftfell | Sýning vegna Listmunaupp- boðs. 42 verk eftir 36 listamenn af öllum stærðum og gerðum. sjá www.skaftfell.is. Suðsuðvestur | Hrafnkell Sigurðsson sýnir grafík á sýningunni „Athafnasvæði“. Á sýningunni má finna sterkar vísanir í karl- lega hefð módernismans og abstrakt ex- pressionismans. Til 26. nóv. Vinnustofa Katrínar og Stefáns | Textíl- vinnustofa Katrínar og Stefáns, Hlaðbæ 9, Reykjavík, verður opin næstu fjórar helgar. Unnið er með vaxteikningu (batik) sem er útfært í myndverkum með þjóðlegu ívafi og fatnaði. Það nýjasta frá vinnustofunni er borðdúkar í ýmsum stærðum og vesti úr ull og silki sem þæft er saman. Þjóðminjasafn Íslands | Greiningarsýning á ljósmyndum sem varðveittar eru í myndasafni Þjóðminjasafnsins og ekki hef- ur tekist að bera kennsl á. Söfn Árbæjarsafn | Leiðsögn á ensku mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 13. Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Í tilefni af Barnatónleikar Lúðrasveitarverkalýðsins verða haldnir sunnudaginn 26. nóvember í Ráð- húsi Reykjavíkur. Tónleikarnir hefjast kl. 16.30. Flutt verður dag- skrá með vinsælum og sígildum barnalögum. Skoppa & Skrítla koma til þess að skoða hljóðfærin og athuga hvernig heyrist í þeim. Aðgangur er ókeypis. Barnatónleikar í Ráðhúsinu Tónlist
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.