Morgunblaðið - 02.12.2006, Side 8
8 LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Hlustið þið bara, það er komið allt annað hljóð í strokkinn.
VEÐUR
Á sama tíma og rasismi innanFrjálslynda flokksins er til um-
ræðu er ekki úr vegi að minna á ný á
einhverja beztu grein, sem skrifuð
hefur verið hér í Morgunblaðið um
málefni innflytjenda en það var
grein Guðfríðar Lilju Grétarsdóttur,
skákkonu (sem er einn af frambjóð-
endum í prófkjöri Vinstri grænna á
höfuðborgarsvæðinu, sem fram fer í
dag) sem birtist hér í blaðinu hinn
17. nóvember sl.
Í grein þessarisagði Guð-
fríður Lilja Grét-
arsdóttir m.a.: „Á
bak við hvern ein-
asta „innflytj-
anda“, sem hing-
að er kominn býr
fólk á öllum aldri
– oftar en ekki
yndisleg börn, sem eiga það skilið að
eiga jafn bjarta framtíð og öll önnur.
Margra þeirra bíður vonandi að
verða góðir og víðsýnir Íslendingar
af fjölbreyttum uppruna, sem gera
samfélagið okkar allt dýnamískara
og frjórra í framtíðinni. Eins og nú
er komið í okkar samfélagi er þess-
um börnum hins vegar hættara við
að vera strítt í skóla og lenda í ein-
elti. Þeim er hættara við að dragast
aftur úr í námi og upplifa sig sem ut-
angarðs. Þeim er hættara við að gef-
ast upp í framhaldsskóla. Þeim er
hættara við að fá ekki störf við hæfi,
að fá ekki að nýta hæfileika sína til
fulls og finna til minnimátt-
arkenndar og vanlíðunar … Ég get
ekki hugsað mér að slík kynslóð alist
upp hér heima á Íslandi en vísi að
sömu afdrifaríku mistökum og aðrar
þjóðir hafa gert er nú að finna hér-
lendis.“
Það munu margir taka undir þessiorð Guðfríðar Lilju Grét-
arsdóttur enda er það nú svo, að
margir Íslendingar eiga afkom-
endur í öðrum löndum og vilja auð-
vitað að þeim sé sýnd full virðing í
þeim löndum, sem þeir hafa kosið að
setjast að í.
Við skulum hafa hugfast að við get-um ekki búizt við því, að afkom-
endum okkar verði sýnt slíkt viðmót
í öðrum löndum ef þegnum þeirra er
ekki sýnt slíkt hér.
STAKSTEINAR
Guðfríður Lilja
Grétarsdóttir
Um innflytjendur
SIGMUND
!
"#
$!
%!!
! &'
(
)
* !
-.
/
-0
-1
-'
--
+/
+-
-2
+'
'(
3!
3!
4 3!
4 3!
5
3!
!4
3!
! 3!
)# + !
,- . '
/ ! !
0
+-
!
!
2
.
-6
-6
-7
-6
/
/
.
.
0
3!
3!
4 3!
3!
3!
3!
3!
3!
4 3!
5
3!
"12
!
1
3 2- 2 4!
1!
& 5# )67!
8 !!)
-
+-
7
1
7
+-6
0
+.
(
/
(
3!
!
8 3!
4 3!
3!
3!
3!
3!
5
9! :
;
! "
#
"
#
$
%
&
'
# $
#
(
#
# : # !* )
!
<2 < # <2 < # <2
!
9:
;
-
5 2
7
*
%
;
5
:!
-6<-19
!
=
<
;
4
* !!
* (<-79
=
!
<
;
%
>
)
5
? = ;
!* %
@= *3
*A
"3(4=
=<4>"?@"
A./@<4>"?@"
,4B0A*.@"
-7( 6;-
716
10/
21.
610
-66(
-'-'
-06.
2-1
-.--
-(61
'6'7
-7'6
-60(
--'0
--6/
-6'1
-101
-1-/
-16-
-16(
'''.
-/'-
7;2
';6
-;'
';6
6;(
6;0
6;-
6;0
7;2
';6
-;-
-;(
6;.
6;0
FYRSTU talna í forvali Vinstri-
hreyfingarinnar – græns framboðs
er að vænta fljótlega eftir að kjör-
stöðum verður lokað kl. 22 í kvöld.
Tölur munu birtast á mbl.is um leið
og þær liggja fyrir. 30 bjóða sig fram
í forvalinu sem er sameiginlegt fyrir
Reykjavíkurkjördæmin og Suðvest-
urkjördæmið.
Kosið er á þremur stöðum. Reyk-
víkingar, aðrir en þeir sem búa í
Árbæ, Grafarvogi og Grafarholti og
Seltirningar eiga að kjósa í Suð-
urgötu 3. Kópavogsbúar, Garðbæ-
ingar, Álftanesbúar og Hafnfirð-
ingar, eiga að kjósa á Strandgötu 11
í Hafnarfirði. Reykvíkingar sem búa
í Árbæ, Grafarvogi og Grafarholti,
Mosfellsbæingar og Kjalnesingar
skulu kjósa í Mosfellsbæ. Vel kann
að vera að einhver þátttakandi í for-
valinu óski eftir að kjósa á öðrum
kjörstað. Farið verður með slíkt at-
kvæði eins og það sé greitt utan-
kjörstaða.
Kosning fer þannig fram að rita
skal 1 við nöfn þriggja frambjóðenda
sem kjósandi vill að verði í fyrsta
sæti, 2 við þá þrjá sem kjósandi vill
að verði í öðru sæti, 3 við þá þrjá
sem kjósandi vill að verði í þriðja
sæti og 4 við þá þrjá sem kjósandi
vill að verði í fjórða sæti. Alls á að
merkja við 12 nöfn en kjörseðill er
gildur þótt aðeins sé merkt við 9.
Fyrstu tölur
í forvali VG
um kl. 22
ISK. Við hönnun skipsins hefur ver-
ið gert ráð fyrir tankarými og rými
fyrir mengunarvarnabúnað, en út-
færsla þess búnaðar er enn til um-
ræðu og er kostnaður við hann tal-
inn geta numið allt að 110
milljónum króna. Varðskipið verður
4000 brúttótonn, 93 m langt og 16
m breitt. Togkraftur verður um 100
tonn sem gerir því kleift að draga
stór flutningaskip.
RÍKISSTJÓRNIN samþykkti í gær
tillögu Björns Bjarnasonar, dóms-
og kirkjumálaráðherra, um að ljúka
samningum við ASMAR skipa-
smíðastöðina í Chile um smíði nýs
varðskips.
Tilboð í nýtt varðskip voru opnuð
þann 21. september sl. Heildar-
kostnaður verksins er áætlaður 31,8
milljónir evra eða tæplega 2,9 millj-
arðar króna miðað við gengi evru 90
Varðskipið kostar
um 3 milljarða
Stórt skip Skipið verður 4.000 tonn og hámarkshraði um 19,5 sjómílur.