Morgunblaðið - 02.12.2006, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 02.12.2006, Qupperneq 50
50 LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR ÁSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjá Elíasar, Hildar Bjargar og sr. Sig- urðar. Messa kl. 14. Kór Áskirkju syngur. Einar Clausen syngur einsöng. Organisti Kári Þormar. Kirkjukaffi í safnaðarheim- ilinu að messu lokinni. Fermingarbörnin baka með kaffinu. Gjöf Safnaðarfélags Ásprestakalls til fermingarbarna sókn- arinnar verður afhent. Sr. Sigurður Jóns- son. HRAFNISTA í Reykjavík: Aðventumessa sunnudag kl. 10.30 í samkomusalnum Helgafelli á 4. hæð. Organisti Kári Þor- mar en kór Hrafnistu og kórfélagar úr kirkjukór Áskirkju munu syngja. Einsöng syngur Erla Dóra Volger en hún stundar söngnám við Tónlistarskólann í Reykja- vík. Prestur sr. Svanhildur Blöndal. Allir velkomnir. BÚSTAÐAKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11:00. Minnst vígsluafmælis kirkjunnar. Stoppleikhópurinn sýnir nýtt jólaleikrit, Jólin hennar Jóru, eftir Eggert Kaaber og Katrínu Þorkelsdóttur. Prestur sr. Pálmi Matthíasson. Karlar í sókn- arnefndinni bjóða kirkjugestum í vöfflu- kaffi eftir messu. Aðventuhátíð kl. 20:00. Ræðumaður verður Vilhjálmur Vilhjálms- son borgarstjóri. Tónlistardagskrá að- ventukvöldsins er vönduð og fjölbreytt að vanda. Kórarnir sem fram koma eru; Kór Bústaðakirkju og Kammerkórinn A Cap- pella undir stjórn Guðmundar Sigurðs- sonar og Englakór, barnakór, kammerkór unglinga og bjöllusveit undir stjórn Jó- hönnu V. Þórhallsdóttur. Kammersveit Bústaðakirkju leikur, konsertmeistari er Hjörleifur Valsson. Tónlistarflutningur á undan athöfn hefst kl. 19:20 þar sem kórfélagar syngja og leika. Sr. Pálmi Matt- híasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar, sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Barnastarf á kirkjuloftinu meðan á messu stendur. Sænsk messa kl. 14:00. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson prédikar. Aðventukvöld KKD kl. 20:00. Ræðumaður er Þórunn Björnsdóttir kór- stjóri. Unglingakór Dómkirkjunnar syngur undir stjórn Kristínar Valsdóttur. Að lok- inni dagskrá í kirkjunni eru kaffiveitingar í Safnaðarheimilinu. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í umsjá Jóhönnu Sesselju Erludóttur. Messa kl. 11. Altarisganga. Sr. Ólafur Jó- hannsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Samskot til Hjálp- arstarfs kirkjunnar. Molasopi eftir messu. Aðventukvöld kl. 20. Nemendur í Tónlist- arskóla Björgvins Þ. Valdimarsson leika á hljóðfæri, kirkjukór Grensáskirkju syngur undir stjórn Árna Arinbjarnarsonar org- anista og sr. Hreinn S. Hákonarson fangaprestur talar og kynnir hugmyndina englatréð. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 14:00. Altarisganga. Einsöngur Hrafnhildur Faulk. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Sveinbjörn Bjarna- son. HALLGRÍMSKIRKJA: Hátíðarmessa og barnastarf kl. 11.00. Safnað til Hjálp- arstarfs kirkjunnar í öllum messum að- ventunnar. Biskup Íslands Karl Sig- urbjörnsson prédikar í messunni og þjónar fyrir altari ásamt prestum Hall- grímskirkju og messuþjónum sem koma úr röðum sjálfboðaliða Hallgrímskirkju og Hjálparstarfs kirkjunnar. Formaður stjórn- ar Hjálparstarfsins Þorsteinn Pálsson rit- stjóri, les ritningargrein. Mótettukór Hall- grímskirkju syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. Organist Björn Steinar Sól- bergsson. Eftir messu verður boðið upp á ávaxtasafa og kaffi. Jólatónleikar Mótettukórsins kl. 17:00, endurteknir mánudag kl. 20.00. HÁTEIGSKIRKJA: Messa og barnaguðs- þjónusta kl. 11.00. Umsjón með barna- guðsþjónustu Erla Guðrún Arnmund- ardóttir og Þóra Marteinsdóttir. Organisti Douglas A. Brotchie. Léttar veitingar eftir messu. Sr. Tómas Sveinsson. LANDSPÍTALI HÁSKÓLASJÚKRAHÚS: Guðsþjónusta kl. 14:00 Landspítala Landakoti. Sr. Kjartan Örn Sigurbjörns- son, organisti Birgir Ás Guðmundsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Hátíðamessa og barnastarf kl. 11. Kveikt á fyrsta aðventukertinu. Gra- dualekór Langholtskirkju syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar organista. Prestur sr Jón Helgi Þórarinsson. Barna- starfið hefst í kirkjunni en síðan fara börnin í safnaðarheimilið með Rut, Stein- unni og Arnóri. Kaffisopi. Aðventukvöld kl. 20.00. Stund fyrir börn sem fullorðna. Ingibjörg Pétursdóttir, iðjuþjálfi, flytur hug- vekju. Kór Kórskólans flytur Lúsíuhelgi- leik, Kór Langholtskirkju syngur, ein- söngur, upplestur. Verið velkomin. Kaffisopi eftir stundina. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11:00. Kór Laugarneskirkju leiðir safnaðarsönginn við stjórn Gunnars Gunnarssonar organista. Sr. Hildur Eir Bolladóttir þjónar ásamt Sigurbirni Þor- kelssyni meðhjálpara, fulltrúum les- arahópsins og hópi fermingarbarna. Sunnudagaskólann halda sr. Bjarni Karls- son, Stella Rún Steinþórsdóttir og Þor- valdur Þorvaldsson. Vigdís Marteinsdóttir annast messukaffið. Guðsþjónusta kl. 13:00 í Rauða salnum að Hátúni 12. Guðrún K. Þórsdóttir djákni þjónar ásamt sóknarpresti, organista og hópi sjálf- boðaliða. Aðventukvöld Laugarneskirkju kl. 20:00. Ræðumaður er Hörður Jóhann- esson yfirlögregluþjónn í Reykjavík. Kór Laugarneskirkju syngur og fær aðstoð fimm ára barna frá leikskólanum Lauga- borg. Prestar kirkjunnar þjóna ásamt hópi fermingarbarna. Að dagskrá lokinni býður sóknarnefndin upp á heitt súkkulaði og smákökur í safnaðarheimilinu. NESKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11.00. Fermingarbörn aðstoða í mess- unni. Litli kórinn – kór eldri borgara í Nes- kirkju syngur undir stjórn Ingu J. Back- man. Barnakór Neskirkju syngur nokkur lög. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Erni Bárði Jónssyni. Börnin byrja í messunni en fara síðan í safnaðarheimilið. Eftir messu verða til sölu kerti til styrktar Hjálparstarfi kirkjunnar. Tónleikar kl. 17. Kór Neskirkju ásamt kammersveit og einsöngvurum „Litlu orgelmessuna“ eftir Haydn og Kantötu BWV 45 „Es ist dir gesagt“ eftir Bach. Stjórnandi er Steingrímur Þórhalls- son. SELTJARNARNESKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Sunnefa Gunn- arsdóttir leikur einleik á píanó. Ferming- arbörn kveikja á fyrsta aðventukertinu. Aðventan er gengin í garð og nú ríkir há- tíðarstemmning. Góðir gestir í rauðum fötum koma í heimsókn í lok guðsþjón- ustunnar og tala við börnin um boðskap aðventu og jóla. Organisti Pavel Mana- sek. Sr. Arna Grétarsdóttir og leiðtogar sunnudagaskólans. Minnum á aðventu- kvöldið kl. 20. Þar mun Þorsteinn Páls- son ritstjóri flytja jólahugleiðingu og Kammerkór kirkjunnar og Barnakór Sel- tjarnarness flytja jólatónlist undir stjórn Pavel og Vieru Manasek. Verið velkomin. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Aðventukvöld kl. 20:00. Endurkomukvöld. Kaffi og smakk á smákökunum. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Fjölskyldu- og Regnbogamessa kl. 14:00. Kveikt verður á fyrsta aðventukertinu, jólatréð skreytt og samfélagsmálin krufin á fyrsta sunnu- degi í aðventu. Að messunni stendur Frí- kirkjan ásamt trúarhópi Samtakanna 7́8. Anna Sigríður Helgadóttir og Carl Möller leiða almennan safnaðarsöng, en unglið- ar og eldri meðlimir Samtakanna sjá um lestra og almenna kirkjubæn. Alt- arisganga. Ása Björk Ólafsdóttir Fríkirkju- prestur þjónar fyrir altari og prédikar. ÁRBÆJARKIRKJA: Kirkjudagurinn í Ár- bæjarkirkju. Sunnudagaskólinn er í kirkj- unni kl.11. Sögur og söngur ásamt því að börn verða borin til skírnar. Tendrað verð- ur á fysta kertinu á aðventukransinum. Byrjað á að rifja upp jólalögin. Konur í líknarsjóði Kvenfélagsins selja happ- drættismiða en afrakstur þeirra fer til líknarmála í söfnuðinum. Hátíðarguðs- þjónusta kl.14. Prestar kirkjunnar þjóna fyrir altari. Prédikun flytur dr. Kristinn Óla- son, rektor Skálholtsskóla. Jóhann Frið- geir Valdimarsson syngur einsöng. Magn- ea Árnadóttir flautuleikari spilar ásamt organistanum Kristine Kallo Skzlenár. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng. Kaffi- sala og líknarsjóðshappdrætti kven- félagsins í safnaðarheimili kirkjunnar. BREIÐHOLTSKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Kveikt verður á fyrsta að- ventukertinu. Kór Snælandsskóla syngur undir stjórn Heiðrúnar Hákonardóttur. Prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir. Org- anisti Magnús Ragnarsson. Aðventuhátíð kl. 20. Stefán Einar Stefánsson guð- fræðinemi flytur hugvekju. Fram koma barnakórar kirkjunnar undir stjórn Ástu Bryndísar Schram og Söngsveitin Fílharm- ónía undir stjórn Magnúsar Ragn- arssonar. Fermingarbörn flytja helgileik. Börn úr Breiðholtsskóla færa kirkjunni lík- an af fjárhúsinu í Betlehem. Heitt súkku- laði og smákökur seldar að hátíð lokinni til styrktar Hjálparstarfi kirkjunnar. DIGRANESKIRKJA: Messa kl 11. Prestur sr. Magnús B. Björnsson. Organisti Kjart- an Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju B hópur. Sunnudagaskóli á sama tíma. Að- ventukvöld kl 20. Safnað fyrir Hjálp- arstarf kirkjunnar. Ræðumaður Hjörtur Pálsson. Kór Digraneskirkju. Einsöngv- arar: Guðrún Lóa Jónsdóttir, Matthildur Matthíasdóttir, Vilborg Helgadóttir, Þór- unn Freyja Stefánsdóttir. Stjórnandi Kjart- an Sigurjónsson. (www.digraneskirkja.is) FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl.11. Prestur er sr. Svavar Stefánsson. Kór Fella- og Hólakirkju leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn Lenku Má- téovu kantors. Konur í kvenféleaginu Fjallkonur tendra fyrsta ljósið á aðven- tukransinum og lesa ritningarlestra. Sunnudagaskóli er á sama tíma. Við heyrum sögu tengda aðventunni og brúð- urnar koma í heimsókn. Aðventukvöld kl. 20. Dagskráin er fjölbreytt og hátíðleg. Hólmfríður Guðjónsdóttir skólastjóri Hóla- brekkuskóla flytur hugvekju. Barna- og unglingakór Fella- og Hóla ásamt hljóð- færaleikurum flytja helgileikinn „lítill jötu- leikur“. Stjórnendur eru Þórdís Þórhalls- dóttir og Lenka Mátéova. Börn úr æskulýðsstarfi kirkjunnar kynna desem- bersöfnun Hjálparstarfs kirkjunnar. Kór Fella- og Hólakirkju syngur og leiðir al- mennan söng undir stjórn Lenku Má- téovu. GRAFARHOLTSSÓKN: Sunnudagaskóli í Ingunnarskóla kl. 11, séra Sigríður, Þor- geir og Björn Tómas. Aðventukvöld kl. 18 í Ingunnarskóla. Kirkjukór og barnakór kirkjunnar syngja aðventu- og jólasöngva, almennur safnaðarsöngur, hugvekju flytur Þorgeir Arason guðfræðinemi. GRAFARVOGSKIRKJA: Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11 í Grafarvogs- kirkju. Helgileikur í flutningi Barnakór Grafarvogskirkju. Stjórnandi Svava Kristín Ingólfsdóttir, Organisti Gróa Hreinsdóttir. Barnaguðsþjónusta verður einnig í Borg- arholtsskóla kl. 11. Prestur séra Anna Sigríður Pálsdóttir. Gunnar Einar Stein- grímsson, æskulýðsfulltrúi spilar á gítar, Díana og Dagný Guðmundsdætur hafa umsjón. Kveikt verður á fyrsta aðventu- kertinu, óvæntur gestur kemur í heim- sókn og það verður glens og gaman. Und- irleikari er Guðlaugur Viktorsson. Aðventuhátíð kl. 20. Harmónikkusveit leikur frá kl. 19:30. Ræðumaður: Vil- hjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri. Ein- ar Már Guðmundsson, rithöfundur les úr nýútkominni ljóðabók sinni. Unglingakór Grafarvogskirkju syngur ásamt Kór Graf- arvogskirkju. Stjórnandi Svava Kristín Ing- ólfsdóttir. Fermingarbörn flytja helgileik. Jólalagasveitin spilar á fiðlur. Einsöngur: Ellen Kristjánsdóttir og Eyþór Gunn- arsson leikur á píanó. Organisti: Gróa Hreinsdóttir. Prestar safnaðarins flytja bænarorð. HJALLAKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. Barn borið til skírn- ar. Félagar úr Kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Aðventuhátíð fjölskyldunnar kl. 16. Skemmtileg aðventu- og jólastund fyrir alla fjölskylduna. Barnakór úr Hjallaskóla syngur undir stjórn Guðrúnar Magn- úsdóttur. Stoppleikhópurinn sýnir leikritið Jólin hennar Jóru. Piparkökur og kakó í safnaðarsal frá kl. 15.15. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18 og Jólastund Opna hússins á fimmtudag kl. 12 (sjá einnig á www.hjallakirkja.is). KÓPAVOGSKIRKJA: Fjölskyldubuðsþjón- usta kl. 11. Nemendur úr 4. bekk Kárs- nesskóla syngja undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur kórstjóra. Sr. Ægir Fr. Sig- urgeirsson predikar og þjónar fyrir altari. Barnastarf í kirkjunni kl. 12:30. Umsjón Sigríður, Þorkell Helgi og Örn Ýmir. Að- ventusamvera kl. 17. Fjölbreytt efnis- skrá. Ræðumaður dr. Pétur Pétursson prófessor. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Sigrúnar Steingrímsdóttur og Skólakór Kársness undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur. Guðrún S. Birgisdóttir leikur á flautu. Bæna- og kyrrðarstund þriðjudag kl. 12:30. LINDASÓKN í Kópavogi: Jólaföndur í Salaskóla. Stutt helgistund við aðven- tukransinn kl. 11. Eftir föndrið verður far- ið yfir í Safnaðarheimili Lindasóknar þar sem boðið verður upp á kakó og pip- arkökur. Haldin verður stutt athöfn við safnaðarheimilið þar sem kór safnaðar- ins syngur og kveikt verða ljós á jólatré. SELJAKIRKJA: Sunnudagaskólinn kl. 11. Tendrað ljós á fyrsta kertinu á aðventukr- ansinum. Afhentir verða baukar frá Hjálp- arstarfi kirkjunnar.Almenn guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Barnakór Seljakirkju syngur. Kirkjukór Seljakirkju leiðir sönginn. Organisti Jón Bjaranson. Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 16. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Kór Seljakirkju leiðir sönginn og Jón Bjarna- son spilar undir. Aðventukvöld hefst kl. 20. Kirkjukórinn og Seljur syngja. Ungling- ar úr æskulýðsfélaginu SELA flytja leik- þátt. Haukur Ísfeld les aðventusögu. Sr. Bolli Pétur Bollason flytur hugvekju. Að- ventuljósin tendruð. Sjá nánar um kirkju- starf á www.seljakirkja.is. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Fjölbreytt barnastarf kl. 10.45, með söngvum, leik- riti og fræðslu. Kl. 11. Fræðsla fyrir full- orðna í umsjá Friðriks Schram. Samkoma kl. 20 með mikilli lofgjörð, vitnisburði og fyrirbænum. Friðrik Schram predikar. Einnig verður Heilög kvöldmáltíð. Þáttur kirkjunnar „Um trúna og tilveruna“ sýndur á Ómega kl. 14. Samkoma á Eyjólfs- stöðum á Héraði kl. 20. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp: Samkomur alla laugardaga kl. 11:00. Bænastund alla miðvikudaga kl. 20:00. Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boðun FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Heim- sókn frá Færeyjum. Um helgina verður Thomas Dam, formaður, í stjórninni fyrir Færeysku Heimamissiónina í heimsókn á Færeyska sjómannaheimilið. Vegna þessa verður kvöldvaka laugardaginn 2. des. kl. 20 og samkoma sunnudag kl. 17. Kaffi á eftir samkomu. Allir velkomn- ir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Jólamarkaður í dag, 2. desember, kl. 11-16. Aðvent- ustund sunnudag kl. 20. Ræðumaður Majór Kåre Morken. Umsjón Harold Rein- holdtsen. Heimilasamband fyrir konur mánudag kl. 15. Bæn og lofgjörð fimmtu- dag kl. 20. Opið hús daglega kl. 16-18, nema mánudaga. FRÍKIRKJAN KEFAS, Fagraþingi 2a: Okk- ar árlegi jólabasar verður sunnudaginn 3. desember milli kl. 13-17. Happdrætti, bakstur, handverk, veitingar og fleira til sölu. Tónlistaratriði allan daginn, Lay Low, Blússveit Þollýjar og Blokkflautuhóp- urinn. Allir velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 20. Kraftur krossins. Ræðumaður Anna Guðmundsdóttir. Mikill söngur og lofgjörð. Heitt á könnunni eftir samkom- una. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Sam- koma í umsjá barnastarfsins kl. 16.30. Ræðumaður Guðjón Ingi Guðmundsson, leiðtogi barnastarfsins. Lofgjörðarhópur barnastarfsins leiðir lofgjörð. Börnin taka þátt í samkomunni. Fyrirbænir í lok sam- komu. Allir velkomnir. Heitt kakó og pip- arkökur á eftir samkomu. Hægt er að hlusta á beina útsendingu á Lindinni eða horfa á www.gospel.is. Á Omega er sýnd samkoma frá Fíladelfíu kl. 20. KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíða- smára 5 kl. 16.30. BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11 sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á föstudögum. KIRKJA JESÚ KRISTS Hinna síðari daga heilögu, Mormónakirkjan, Ásabraut 2, Garðabæ: Alla sunnudaga: Kl. 11 kirkjan opnuð, orgelspil. Kl. 11-15-12.25 guðs- þjónusta. Kl. 12.30-13.15 sunnudaga- skóli og barnafélag, kl. 13.20-14.05 prestdæmis- og líknarfélagsfundir. Alla þriðjudaga: Kl. 17.30-18.30 Trúarskólinn yngri. Kl. 18-21 Ættfræðisafn kirkjunnar opið. Kl. 18.30-20 félagsstarf unglinga. Kl. 20-21 Trúarskóli eldri. Allir velkomnir. www.mormonar.is KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Alla laug- ardaga: Barnamessa kl. 14.00 að trú- fræðlsu lokinni. Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Miðvikudaga kl. 20.00. Hafn- arfjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Keflavík, Barbörukapella: Skóla- vegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10.00. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Bolungarvík: Sunnu- daga kl. 16.00. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.00. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnu- daga: Messa kl. 11.00. KIRKJA SJÖUNDA DAGS AÐVENTISTA: Aðventkirkjan Ingólfsstræti 19, Reykja- vík. Biblíufræðsla kl. 10:00. Guðþjónusta kl. 11:00. Loftsalurinn Hólshrauni 3, Hafnarfirði: Guðþjónusta/Biblíufræðsla kl. 11:00. Safnaðarheimili aðventista Gagnheiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl. 10:00. Guðþjónusta kl. 11:00. Safn- aðarheimili aðventista Blikabraut 2, Keflavík: Biblíufræðsla kl. 10.15. Guð- þjónusta kl. 11:00. Aðventkirkjan Breka- stíg 17, Vestmannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10:00. Guðsþjónusta kl. 11.00. BRAUTARHOLTSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11 f.h. Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11.00. Barnaguðsþjónusta. Spádóma- kertið tendrað á aðventukransinum. Litlir lærisveinar annast sönginn undir stjórn Védísar Guðmundsdóttur og Anniku To- nouri. Barnafræðararnir og sr. Kristján. Kl. 11.00. Kirkjuprakkarar, kirkjustarf 6-8 ára krakka, í fræðslustofunni. Kók- osbollugerð og fl hjá Ester. Kl. 14.00. Guðsþjónusta á fyrsta sunnudegi í að- ventu með miklum söng og kórverki Kórs Landakirkju undir stjórn Guðmundar H. Guðjónssonar. Félagar úr Kiwanis- klúbbnum Helgafelli lesa úr Ritningunni á árlegum kirkjudegi klúbbsins. Spádóma- kertið tendrað á aðventkransinum. Eftir guðsþjónustu er kaffisala Kvenfélags Landakirkju og jólabasar þeirra í Safn- aðarheimilinu. Sr. Kristján Björnsson þjónar fyrir altari og prédikar. Kl. 20.30. Fundur í Æskulýðsfélagi Landakirkju - KFUM&K í Safnaðarheimilinu. Hulda Lí- ney og leiðtogarnir. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Hugvekja: Fjóla Haraldsdóttir, djákni. Kvennakórinn Heklurnar leiðir safn- aðarsöng. Stjórnandi Björk Jónsdóttir. Organisti Jónas Þórir. Prestur sr. Jón Þor- steinsson. Sunnudagaskóli í kirkjunni kl. 13. Stoppleikhópurinn sýnir nýtt jóla- leikrit, Jólin hennar Jóru, eftir Eggert Kaaber og Katrínu Þorkelsdóttur. Umsjón Hreiðar Örn og Jónas Þórir. Prestarnir. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Laugardagur: Aldarminning sr. Garðars Þorsteinssonar, prófasts, f. 2. des. Kórtónleikar Karla- kóra eldri Fóstbræðra og eldri og yngri Þrasta kl. 15. Sr. Garðar var heið- ursfélagi veggja kóranna. Stjórnendur Guðjón Halldór Óskarsson, Jónas Ingi- mundarson og Jón Kr. Cortes. Hátíðar- guðsþjónusta sunnudag kl. 11 á ald- arminningu sr. Garðars Þorsteinssonar. Prestar dr. Gunnar Kristjánsson prófast- ur, sr. Gunnþór Þ. Ingason, sr. Þórhallur Heimisson og sr. Þórhildur Ólafs. Söngs- ystur úr eldri Kór Hafnarfjarðarkirkju: Jó- hanna Linnet, Ingveldur G. Ólafsdóttir, Margrét Pálmadóttir, Guðný Árnadóttir, Ragnheiður Linnet og Hanna Björk Guð- jónsdóttir. Víóluleikari Ingibjörg Kristjáns- dóttir. Unglingakór Hafnarfjarðarkirkju undir stjórn Helgu Loftsdóttur. Undirleik- ari Anna Magnúsdóttir. Kór Hafnarfjarð- arkirkju. Organisti Antonia Hevesi. Sam- sæti og léttur hádegisverður eftir messuna. Sr. Björn Jónsson, fyrrv. pró- fastur, flytur Svipmyndir af samleið og Söngsystur syngja. Sunnudagaskóli í Hvaleyrarskóla á sama tíma. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Barna- guðsþjónusta kl. 11. 8 og 9 ára börn sýna helgileik. Morgunverður í safn- aðarheimilinu á eftir. Aðventukvöld kl. 20. Fjölbreytt dagskrá. Fram koma: Ræðumaður Jón Gnarr. Kór Víð- istaðasóknar undir stjórn Úlriks Ólason- ar. Barnakór og Unglingakór Víðistaða- kirkju undir stjórn Áslaugar Bergsteinsdóttur. Sigurður Skagfjörð Steingrímsson, barítón, Sesselja Krist- jánsdóttir, messósópran og Tristan John Cardew flautuleikari. Kaffisala Systra- félagsins í safnaðarheimilinu eftir dag- skrá. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Sunnudaga- skóli kl. 1. Góð stund fyrir alla fjölskyld- una. Aðventustund kl. 13 með þátttöku fermingarbarna og foreldra. Örn Arnarson og Erna Blöndal syngja fallega aðventu- og jólalög. Heitt súkkulaði og smákökur í safnaðarheimilinu á eftir. Jólafundur Kvenfélagsins í Skútunni kl. 20. ÁSTJARNARSÓKN í samkomusal Hauka, Ásvöllum: Aðventuguðsþjónusta kl. 17. KÁLFATJARNARKIRKJA: Kirkjuskóli alla sunnudaga kl. 11 í Stóru-Vogaskóla. Að- ventuguðsþjónusta í Kálfatjarnarkirkju sunnudag kl. 14. VÍDALÍNSKIRKJA: Hátíðarguðsþjónusta með fjölskylduívafi kl.11. Sr.Friðrik J. Hjartar þjónar ásamt Jóhönnu Guðrúnu Ólafsdóttur, djákna og Hjördísi Rós Jóns- dóttur. Suzuki-nemendur úr Tónlistarskól- anum í Kópavogi leika á fiðlur. Myndlist- arsýning Birgis Snæbjörns Birgissonar verður opnuð í lok guðsþjónustu. Boðið upp á súpu í umsjón Lionsklúbbanna í safnaðarheimilinu á eftir. Sjá www.garda- sokn.is GARÐAKIRKJA: Aðventuguðsþjónusta kl.14. Sr. Friðrik J.Hjartar þjónarogDröfn Farestveit flytur hugleiðingu. Kvenfélags- konur úr Kvenfélagi Garðabæjar taka þátt í athöfninni og halda uppi heiðri íslenska búningsins. Kór Vídalínskirkju syngur undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar, org- anista.Kyrrðar-og íhugunarstund kl.15:30 í umsjá sr. Jónu Hrannar Bolladóttur og Jóhanns Baldvinssonar organista. Ljós Guðspjall dagsins: Innreið Krists í Jerúsalem. (Matt. 21.) Morgunblaðið/Sigurður Ægisson Einarsstaðakirkja, Reykjadal, Suður-Þingeyjarsýslu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.